Íslendingur


Íslendingur - 30.08.1946, Blaðsíða 1

Íslendingur - 30.08.1946, Blaðsíða 1
XXXII. á 2L Föstúdaginn 30. ágúst 1946 37. tbl. Ágætir hljómleikar Lúðrasveitar Akureyrar Danski hljóðfæraleikarinn W. H. Lanzky-Otto heíir um nokkurt skeið dvalið hér á Akureyri og æft Lúðra- sveit Akureyrar. Er hann nú á för- um úr bænum, og efndi Lúðrasveit- m til hljómleika undir stjórn hans sk mánudagskvöld. Vegna margra á- skorana voru svo hljómleikarnir end urteknir í fyrrakvöld. Hliómleikunum var mjög vel tek- w ið og bæði Lúðrasveitinni og stjórn- anda hennar ákaft fagnað af áheyr- endum.- Lék sveitin verk eftir Mo- Zart, Gounod, Heise, Kuhlau, Wag- ner, Verdi og Pál Isólfsson. Lanzky- Ottb lék á píanó verk eftir Beethoven, Schubert og Chopin. Einnig lék hann einleik á valdhorn með aðstoð sveit-' arinnar. Jón Sigurðsson lék einleik a kornet. íramkvæmdastjóri sveitarinnar, Olafur Tr. Ólafsson, sem er einn af brautryðj endum blásturshlj óðf æra- leiks hér í bænum, var kallaður fram °g hylltur í lok hljómleikanna. Lúðrasveitin hélt Lanzky-Otto samsæti að hljómleikunum loknum. ^ar honum afhent ljósmynd af Ak- Ureyri í þakkarskyni fyrir störf hans ner í sumar. Einnig barst honum gjöf frá TJngmennasambandi Islands fyrir ágæta, hljómsveitarstjórn á móti sambandsins að Laugum í sum- ar. ..... EINAR KRISTJANSSON kemur til Akureyrar HlNN kunni íslenzki óperusöngv- ari Einar Kristjánsson mun syngja her á Akureyri n.k. þriðjudagskvöld í Nýja Bíó. I Einar hefir sungið oft í Reykjavík undanfarið og hlotið mjög góða dóma. Hefir jafnan verið húsfyllir á só«gskemmtunum hans. Er það mik- *" gleðiefni fyrir Akureyringa að fá nu tækifæri til þess að hlusta á þenna fræga og ágæta söngvara. Skal at- hygli fólksins vakin á því, að óvíst er, að söngskemmtunin verði endur- tekin. k- ENGIN SfLDVEIÐI í^AÐ virðist nú vonlaust með öllu, a" síldveiðin geti orðið góð þessa vertíð. Svo að segja engin"veiði hefir verið eftir hretið um daginn, og sjó- menn orðnir vonlitlir um að úr ræt- ,ist. Munu mörg skip hætta veiðum eftir nokkra daga, ef ekkert veiðist: Síldaraflinn var um síðustu helgi ^mlega 1.1 miljón hektólítrar í ^r**slu og 126.492 tunnur saltsíld. agný frá Siglufirði er enn hæsta skip rneð 13.622 mál og 685 tunnur. MJ°S alvarlega horfir með af- komu síldveiíJiflotans, ef tvær ver- tíðir í röð ætia þannig að bregðast. jórðongssambands Norðlendinga jill láta ftaka npp lylkíaskípun. \B1ýhólkurinn /óðaður aftur^ Mynd þessi var tekin, þegar hornsteinn sjúkrahússins var lagður s{. sunnudag, og sýnir þá Finn Jónsson, ráðhérra, og Vdlmund Guðmunds- son með hinn volduga hlýhúlk, sem lagður, var í hornsícininn, og er Val- mundur að lóða lokiS á hólkinn. — (Ljósm. Edv. Sigurgcirsson). Akureyrinpr á sksta- nióti I Skotlandi. Á mótinu vyoru 450 skátar frá 22 þjóðum. 1 i TVEIR skátar frá Akureyri, Stefán Sigufðsson og Kar* Ómar Jónsson, sóttu alþjóðamót skáta, sem skotfckir skátar efndu til fyrir nokkru. Alls fóru 12 íslenakir skátar á mót Petta. Stefán Sigurðsson hefir góðfúslega gefið blaðinu eftirfarandi upplýsing ar um mótið: Skátamót þetta hófst 24. 'júlí og stóð í viku. Var þetta al- þjóðamót, eh þó ekki Jamborep, sem mun verða haldið, í Frakk- landi næsta sumar. Skotskir skátar veittu mótinu forstöðu og var það haldið í Blair Atholl í Skotlandi. Skátar frá 22 þjóð- um úr öllum álfum heims sóttu mótið^ Voru þátttakendur sam- tals 450, ( þar af helmingur Skotar. Hver þjóð hafði tjald- búð út af fyrir sig, en þó þann- ig, að jafnmargir Skotar voru í hverri tjaldbúð og skátarnir voru frá því landi. I okkar tjald búð voru t: d. 12 Skotar. Á mót- inu fóru fram venjulegar skátaæfingar og kynningar, og var það mjög ánægjulegt. Eftir mótið var öllum erlendu skátunum bopiö tib vikudvalar á heimilum í Skotlandi, einum eða tveimur á 'hverjum stað. Eg var í^Edinborg, en Ömar í Sterling. íslendingarnir hittust síðan allir í Glasgow 8. ágúst, og fórUm við þaðan til London og Suður-Englands. Dvöldum við þar á aðra viku, en sú ferð okkar var ekki í sambandi við mótið. -^ Frá London fóru íslenzliu skátarnir tiL Fleetwood. Einnig sátu þeir í boði borgarstjórans í Blackpool. íbúar Blackpool eru um 150.000, en þagar skát- arnir dvöldu þar, voru um 250.- 000 gestir í borginni. Þarna er mikill baðstaður, og er bað-, ströndin um 7% míla á lengd, og nær samfelld röð hótela upp frá ströndinni. Alls eru um Framhald á 4. síðu. Pingið gerði margar eitirtektarvtrðar áiyktanir, ÁRSÞING fjórðungssambands Norðlendinga var halðið á Akureyrii dagana 27. og 28. júlí s. li Sátu þingið fulltríiar úr Þing eyjarsýslum, Eyjafjarðarsýsu, Akureyri, Ólafsfirði, Skagafjarðar- sýslu og Austur-Húnavp-tnssýsIu. Einnig sátu þingið bæjarf ógetinn á Akureyri og vígslubiskup. Gerði þingið ályktanir um mörg mál varðandi f jórðunginn. Eftirtektarverðastar máfið, sem Ipingið hafði 'til meðferðar. "má án efa telja fjsnðuniTaskipunina.. Urðu ítllmiklar umræður unv það mál á þinginu, og endurtók þingið áskor- un fjórðungsþingsins 1945 0. stjórn- arskrárnefndar um að laka til raiki- legrar athugunar, „hvort ekki sé' rétl að taka upp í hin nýju sljórn- skipunarlög ákvæði er heiniili — eða fyjirskipi — að landið skiptist í 4-6 fylki, sem fái í hendur nokkurt sjálfstjórnarvald, jafnframt því, að þeim hverju um sig sé ætluð tilsvar- andi og eðlileg hlutdeild í r'áðstöfim 'a tekjum ríkisins innan sinna vq- banda" — eins og það er orðað i ályktun þingsins. Hvort sem þessari áskorun þings- cns vérður sinnt eða ekki, þá er það áhjákvæmileg nauðsyn, að fjórð- \ingarnir fái meira sjálfsíorræði í málum sínum en nú er, svo að ekki />urfi að leita til Reykjavíkur með ávo að segja öll mál. Söjn. Þingið gerði eftirfarandi ályktun um skjalasafn fyrir Norðlendinga- fjórðung: % „Þfng fjórðungssambands Norð- lendinga 1946 ályktar, að komið skulj upp fyrir Norðlendingafjórð- ung safni fornra'+iandrita og merkra skjala, er geymt verði í höfiiðstað Norðurlands, Akureyri. Telur þing- ið rétt, að strax sé hafizt handa um að fá mikrofihnaðar allar ^ldri prestsþj ónustuhækur Norðurlands. Séu þær rilmur fyrsti vísir safnsins. Heimilar þingið fjórðungsráði að að verja fé til kaupa á lestæki fyrir slíkar filmur." Um byggðasafn gerði þingið svo- fellda ályktun: „Þing fjórðungssambands Nofð- lendinga 1946 heimilar fjórðungs- ráði að verja fé til kaupa á fornum álúildum til byggðasafns Norður- lands, eða að öðrum kosti láta smíða áhöld í fornmn stíl, ef gömul áhöld fást ek.ki. Framkvæmdaráðið miði að sjálfsögðu frámkvanndir sínar við það, hve mikið fé verður fyrir hendi hjá sambandinu." Hiti og rajmagii. Fjórðungsþingið skor.aði á ríkis- f^jórnina að láta fara fram rækileg- ar athugaair á hitaveituskilyrðum í Norðlendihgafjórðungi og láta framkvæma boranir eftrr heitu vatni * þar sem líkur séu til árangurs. N Þá skoraði þingið á ríkisstjórn og al])ingi að hraða sem mest fraifi- kvæmdum í raforkumálunum. Taldi þingið nauðsynlegt að láta fara fram athugun á því, hvort ekki gætu minni aflstöðvár komið að gagni í þeim héruðum, sem líkur eruvtil að ekki geti fengið raforku frá hinum slóru aflstoðvum. Vegir og síini. Þingið vítir það ófremdarástand, sem rikjandi er í símamálunum'og skoraði á póst- og vsímamálastjórn- ina að reyna sem fyrst að koma lagi á þessi mál. Ataldi þingið einkum fyrirkomulag símans á hraðsamtöl- um. Þingið kaus fimm manna nefnd til athugunar á vegamálum fjórð- ungsins. Á nefnd þesi að vinna í samráði við fjórðungsráðið og ljúka athugun sinni á þessu ári. Löggœsla. Um lögreglumál gerði þmgið eft- irfarandi ályktun: ,,Ársþing f j órðujngssambandg Norðlendinga 1946 skorar á ríkis- stjórnina að sjá sérhverju lögsagn- arumdæmi sýslnanna innan Norð- lendingafjórðungs fyrir einum lærð- um og vel þjálfuðum lögregluþjóni, ébr hafi aðsetur í fjölmennasta kaup- lími umdæmisins. Vakir það fyrir fjórðungsþinginu að lögregluþjónn sá, er ríkið leggur til í umhverfi hvert, sé fær "um að þjálfa menn innan sveita umdæm- isins, til þess að h'afa á hendi lög- ga"slu á héraðsmótum og .öðrum fjölmennum mannfundum, enda hafi hann sjálfur þar löggæslu á hendi, er þörf krefur, auk þes er hann, eftir því sem tími hans endist til, stundar daglega gæslu í kauptúni Framh. á 3. síðu.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.