Íslendingur


Íslendingur - 06.09.1946, Side 1

Íslendingur - 06.09.1946, Side 1
Jatnframt verður að taka upp 1ýð~ ræðislegar kosningar í verkalýðstél- ög'unum. KOSNINGAR til Alþýðusambandsþings eru nú að liefjast í verk- lýðsfélögunum víðsvegar um land. Meginátökin í þeim kosning- um verða auðvitað sem áður milli Alþýðuflokksins og kommún- ista. Vitað er Jió, að Sjálfstæðisflokkurinn á marga fylgismenn meðal verkamánna, og mun það fylgi nú hafa aukizt verulega vegna forustu flokksins í umbótasinnaðri ríkisstjórn. Vegna ólýð- ræðislegs kosningafyrirkomulags í verklýðsféliigunum liafa Sjáff- stæðisverkamenn þó eltki getað beitt álirifum sínum nema með stuðningi við aniian livorn binna flokkanna. Við þessar kosning- ar til Alþýðusambandsþings er sjálfsagt, að allir lýðræðissinnaðir verkamenn sameinist um að steypa af stóli stjórn kommúnista en gera verður þá kröfu til Alþýðuflokksmanna, að 'þeir fallist á að lögleiða lýðræðislegar kosningaaðferðir í verklýðsfélögunum. Undanfarið hafa korrimúnist- ar haft völdin í Alþýðusain- bandinu. Sennilega hefir Htið hallazt á um stjórnaraðferðir þeirra og Alþýðuflokksmanna á sínum tíma. Hins vegar er nú framkoma kommúnista og við- hörf, bæði hér og erlendis þann- ig, að ekki verður lengur á það hætt að láta þá stjórna heildar- samtökum verkamanna. Allir vita, að Alþýðusambandið er svo sterkt, að völdin í því eru beitt vopn í hendi þeirra manna eða flokka, sem þau hafa á hverjum tíma. Það er því hættu legt til langframa — ekki sízt. á erfiðleikatímum — að hafa slíkt vald í höndum manna, sem telja það sína æðstu hugsjón. að tor- tíma ríkjandi þjóðskipulagi og innleiða kommúnistiskt einræði að austrænni fyrirmynd. Undan farið hefir þetta ekki komið að sök vegna hlutdeildar kommún- ista í ríkisstjórn, en ýms sólar- merki virðast benda til þess, að minnsta kosti sumir þeiri’a séu orðnir þreyttir á ábyrgðinni og vilji skjóta sér undan merkjum, þegar mest ríður á samhentum átökum til úrlausnar margvís- ^egum vandamálum. Er því full ^stæða til þess að taka sterk- asta vopnið úr höndum þeirra, ef beir skyldu ætla að gerast lið hlaupar, þegar í harðbakka slær. Lýðræðið verður að ráða Alþýðuflokksmenn hafa löng- um kennt Sjálfstæðismönnum um það, að kommúnistar náðu völdum í Alþýðusambandinu. 1 meginatriðum er þessi ásökun röng, því að kommúnistar eiga vaid sitt í Alþýðusambandinu fyrst og fremst að þakka hinni miklu fylgisaukningu sinni á uppgangsárum Rússadýrkunar- innar. Hitt er rétt, að andstæð- ingar Alþýðuflokksins urðu á sínum tíma að taka höndum saman til að afnema þá rang- sieitni, að Alþýðuflokksmenn einir væru kjörgengir til Alþýðu sambandsþings. Þá hafa Alþýðuflokksmenn einnig sakað Sjálfstæðisverka- menn um það, að þeir hafi tryggt kommúnistum sigurinn á síðasta Alþýðusambandsþingi. Það mun vera rétt, að sumir Sjálfstæðismenn, sem sátu það þing, hafi kosið með kommún- istum, og er ekki hægt að lá þeim það, eins og sakir stóðu. Þeir liöfðu orðið að heyja langa baráttu við Alþýðuflokkinn til þess að fá viðurkennda sjálf- sagða jafnréttiskröfu og Al- þýðuflokkurinn hafði alltaf þrjóskast gegn þvi að taka upp lýðræðislegar kosningar í verk- lýðsfélögunum. Þá var einnig þess að gæta, að kommúnistar höfðu stillt upp sem forsetaefni manni, sem mestan þátt hafði I átt í stofnun samtaka Sjálfstæð isverkamanna víðsvegar um land. Þessi maður gaf þá fyili- lega í skyn, að þótt hann liefði sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum, þá væri hann honum mjög hlynntur eftir sem áður og úr- sögn hans byggðist fyrst og fremst á því, að hann teldi æskilegt að forustumenn verk- iýðshreyfingarinnar væru ekki bundnir neinumi ákveðnum flokki. Hann hafði einnig áður talað manna fjálglegast um það Jiróplega ranglæti, að elvlci slcyldu viðhafðar hlutfallskosn- ingar í verklýðsfélögunum. Það var því elcki að furða, þótt ýms ir Sjálfstæðisverkamenn teldu þann mann líldegan til að le'ð- rétta það ranglæti, sem þeir höfðu orðið að búa við og tryggja viðunandi lýðræðisfyrir lcomulag í samtökum verlca- manna. Lýðræðisástin dofnaði. Það Jiefir nú því rniður sann- azt, að Jiér var um blekkingar aö ræða lijá Hermanm Guð- mundssyni. Baráttu sína fyrir lýðræðisJegum kosningum hefir hann Jagt á liilluna, síðan hann Undanfarið hafa margir ágæt ir listamenn lieimsótt Alcureyri, en þó varð uppi fótur og fit, er það fréttist, að Einar Kristjáns- son, óperusöngvari, arilaði að syngja fyrir Akureyringa.Munu færri en vildu Iiafa lcomizt á þetta fyrsta ljóðakvöld Einars hér á Akureyri, — enda varð hann að endurtalca söngslcemmt un sína í gærkvöldi—þvíað þótt fæstir hefðu áður séð hann á söngpalli, hafði þó hróður hans borizt hingað. Átta sinnum í röð hafði hann fyllt stærsta sam komuhús Reykjavílcur, og það staðfesti betur en noklcuð ann- að, að hér var á férðinni -lista- lcomst í forsetastólinn í Alþýðu- sambandinu. Það hefir einnig komið í Ijós, að allt hans tal um hlutleysi í stjórnmálum hef ir einungis verið ætlað til þess að fá stuðning Sjálfstæðisverka manna, því að hann hefir nú opinberlega gengið á mála hjá kommúnistum. Hefir öll fram- koma hans vægast sagt verið miður drengileg. Það virðist ljóst af skrifum kommúnistablaðanná, að lcomm únistar séu staðráðnir í að vinna að innleiðslu lcommúnisf isks einræðisslcipulags eftir rúss neskri fyrirmynd. Öll rölc mæla því með því, að lýðræðiss'nnaðir verkamenn sameinist um að tryggja mannréttindi sín og svipti nú kommúnista völdum ' í Alþýðusambandinu. Þess er að vænta, að Alþýðuflokksmenn greiði fyrir þeim samtölcum með því að talca sanngjarnt til- lit til óska Sjálfstæðisverlca- manna og lýsi sig jafnframt reiðubúna til þess að innleiða lýðræðislega lcosningahætti í verklýðsfélögunum. Geri þeir það, mun naumast standa á Sjálfstæðisverkamönnum að hefja samvinnu við þá. maður, sem gat hrifið áheyrend ur sína. Það mun heldur naum- ast. nokkur liafa oröiö fyrir von- brigðum, sem hlustaði á söng Einars Kristjánssonar á þriðju- dagslcvöldið. Viðfangsefnin á söngskránni voru fjölþætt og gáfu þau hlust- endunum kost á að lcynnast bæði mýkt og krafti raddar söngvarans. Lögin voru eftir Petterson-Berger, Melartin, Grieg, Kaldalóns, Markú:, Krist- jánsson og Sigfús Einarsson. Að lolcum voru aríur úr tveim- ur óperum, La Tosca eftir Puccini og L‘Africana eftir Framh. á 4. síðu. Yrasar fréttir. LANDBÚNAÐARRÁPHERRA hefir nýlega skipað 25 menn í Bún- áSarráð lil eins árs. FormaSur ráSs- ins er sem áýmr GnSmnndur Jóns- son, kennari á Hvanneyri. RáSiS er nú koiniS saipan til fundar í Reykja- vík. Er hlutverk þess m. a. aS kjósa fjora rnenn í verSlagsnefnd landbún- aSarafurða, en formaSur BúnaSar- ráðs er sjálfkjörinn formaSur verð- lagsnefndar. ★ LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefir lilkynnl, að endanlega liafi ver- ið samið um sölu á 2500 hestum til UNNRA. VerSa hestarnir sendir til Póllands, og er verðiS 652 krónur fyrir hestinn frítt um borð. Hrossin skulu vera 3 til 8 vetra og minnst helmingurinn hryssur og þrevetring- ar. Markaðir eru að hefjast um þess- ar mundir. •ir SJÁVARÚTVEGSSÝNING hefir verið opnuð í Reykjavík. Eru sýnd- ar þar allar helztu tegundir nytja- fiska, skipslíkön, veiðarfæri og ým- islegt annað varðandi sjávarútveg. ASsókn að sýningunni hefir verið mikil. Öryggisráðið saniþyklcir mótat- lcvæðalaust inntökubeiðni Islands. SAMKVÆMT upplýsingum sem utanríkisráðuneytinu hafa borizt frá sendiráðinu í Washington, samþykkti öryggisráS hinna sameinuðu þjóða hinn 29. f. m., með 10 samhljóða at- kvæðum, aS mæla með umsókn ís- lands um inngöngu í BandalagiS. Fulltrúi Ástralíu greiddi ekki atkv. um neina þeirra umsókna sem fyrir lágu, en um inntökubeiðni Íslands lók liann sérstaklega fram, að Ástra- lía væri meðmælt inntökubeiSninni. Af Frakklands hálfu var lýst yfir stuðningi við umsókn Islands, en fulltrúar Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna sögðust mæla vinsamlega meS umsókninni. Fulltrúi Póllands var í forsæti, er inntökubeiðni Is- lands kom fyrir ráðið, og lét hann þess getið, að engin ágreiningur hefði ríkt innan þess um inntöku- beiðni Islands. Það skal ennfremur tekið fram, að samtímis var samþykkt meS sam- hljóða atkvæðum að mæla með inn- tökubeiðni SviþjóSar og Afghanist- an, en öllum öSrum umsóknum var hafnaS. (Frétt jrá atanríkisráðuneytinu); Glæsileg sflngskemmtun inars Kristjðnssonar. EINAR KRISTJÁNSSÖN, óperusöngvari, efndi til Ijóða- og aríukvölds hér á Akureyri s. I. þriðjudagskvöld. Húsið var þétt skipað áheyrendum, og söngvaranuin fráhærlega fangnað. Voru hoiuun færðir blómvendir og hann kallaður fram hvað eftir annað.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.