Íslendingur


Íslendingur - 06.09.1946, Blaðsíða 3

Íslendingur - 06.09.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 6. september 1946 ÍSLENDINGUR 3 ÍSLENDINGUR Ritstjóri og ábyrgSarmaður: MAGNÚS JÓNSSON. íltgefandi: BlaSaútgáfufél. Akureyrar. i Skrifstofa Ilafnarstr. 101. Sími 354. | Auglýsingar og afgreiðsla: Svanberg Einarsson. Pósthólf 118. Það veröur að spara gjaldeyririnn Undanfarin ár hefir íslénzka þjóðin eignazt mikið fé í erlend um gjaldeyri, bæði vegna hag- stæðrar sölu íslenzkra afurða og margháttaðra viðskipta hinna erlendu setuliða í land- inu. Með málefnasamningi núver- andi ríkisstjórnar var ákveðio að festa 300 miljónir af erlend- úm innstæðum bankanna til kaupa á framleiðslutækjum. — Hefir því fé nú að mestii leyli verið ráðstafað. I hlutfalli við fólksfjöida, er utanríkisverzlun Islendinga lík- lega meiri en nokkurrar annarr Rr þjóðar. Framleiðsia vor er einhæf, og vér erum því mjög háðir öðrum þjóðum með marg- ar helztu iifsnauðsynjar. Þjóð- inni er því á hverjum tíma nauð synlegt að eiga gjaldeyri til .þess að geta keypt þessar náuð- synjavörur. Flestir muna, hversu bágborið ástandið var í gjaldeyrismálum þjóðarinnar fyrir stríð, og það er full á- stæða fyrir þá menn, sem nú fara með gjaldeyrismálin, að renna huganum til þeirra hörm- úngatíma. Kaup nýrra framleiðslutækja er ekki sóun á gjaldeyri heldur sjálfsögð ráðstöfun til þess að skapa bætt skilyrði til 'frekari gjaldeyrissöfnunar í framtíð- inni. Hinsvegar veröur því ekki neitað, að gjaldeyriseign þjóð- arinnar hefir á ýmsum öðrum sviðum verið mjög gálauslega táðstafað. Þótt tekizt hafi að safna miklum gjaldeyri á skömmum tíma nú á stríðsárun Um, þá er það ekki ótæmandi sjóður, og því er ekki að neita, að síðan stríði lauk, hefir straumurinn úr þessurn vara- sjóði þjóðarinnar verið stórum hieiri en rennslið í hann, þótt Dndan sé skilið það fé, sem var- hefir verið til nýsköpunarinn - Ef vel á að fara, verður að s^apa hér nauðsynlegt jafnvægi fjársöfnunarinnar og eyðsl Unnar. Vér megum ekki haga °ss sem ráðleysingi, er alit í Oinu verður auðugur, en kann ekki með fé sitt að fara og sóar Bkuno Kalnin elsi sín Undanfarið hafa birzt í Morgunblaðinn nokkrar greinar eftir litháiskan menntamann, Theodoras Bieliackinas. Hefir hann skýrt þar frá því, hvernig Rússar hafi nndirokað þjóð lians og aðrar þjóðir Eystrasaltslandanna. Kommúnistar hafa auðvitað talið sér skylt að verja atliæfi Rússa á þessu sviði sem öðrum og því ráðist dólgslega á þenna landflótta menntamann fyrir það, að lianii skuli leyfa sér að hnlda fram þeirri ósvinnu, að þjóð hans vilji vera frjáls éins og aðrar þjóðir. Eftirfarandi grein er eftir Iettneskan hershöfðingja og staðfestir hún æði margt af því, sem Bieliackinas liefir sagt. — Greinin er ör- lítið stytt í þýðingunni. SÍÐASTA áratuginn hefir Lettland orðið að búa við inn- lenda einræðisstjórn og hernám tveggja þjóða. Einræðisstjórn var komið á fót af K. Ulmanis, forsætisráðherra, sem náði völd* um með stjórnarbyli'ngu þann því í fyrirhyggjuleysi. Það er nú komið á daginn, sem flestir hugsandi menn munu hafa séð fyrir, að eftir- stríðsárin myndu færa oss ýmsa erfiðleika við sölu framleiðslu- vara vorra. Þessum erfiðleikum verðum vér að mæta með skyn- sefni en ekki gífuryrðum eins og atvinnumálaráðherra lét sér sæma að viðhafa við opnun sjávarútvegssýningarinnar. Síld veiðarnar hafa nú einnig brugð- izt,, og sala síldar og síldaraf- urða mun því færa þjóðinni mun minni gjaldeyri en vonast hafði verið el'tir. , Viðskiptaráð verður því í samráði við ríkisstjórnina að gera ráðstafanir til þess að draga stórlega úr gjaldeyris- eyðslunni. Gjaldeyrir hefir verið veittur í allof stórum stíl til alls konar skemmtiferða til útlanda og margskonar varningur hefir verið keyptur til landsins, sem vel hefði mátt vera án. Nýsköp- unarframkvæmdirnar megn ekki stöðvast, en tryggja verður það, að gjaldeyrir sé fyrir hendi til kaupa á nauðsynjavör- um. Eðlilegt virðist vera, að heildsalar þeir, sem fundnir voru sekir um ólöglega álagn- ingu á vörur sínar í Ameríku verði látnir greiða sektir sínar og ólöglegan ágóða í dollurum, að minnsta kosti að nokkru leyti, því að þeir hljóta að hafa á sínum tíma fengið gjaldeyri, sem svarar þessari aukaálagn- ingu. Þótt gaman sé að geta borið sig mannalega og veitt: sér 'ýms- an munað, fer ekki hjá því, að vér verðum á þessu sviði sem öðrum að sníða oss stakk eftir vexti. 15. maí 1934 og afnam stjórn- arskrána. Miklu verri erlend einræðisstjórn tók við með komu rauða hersins þann 17. júní 1940. 1 fyrstu neituðu Rússar ákveð ið, að þeir ætluðu sér að innlima Lettland í Sovietríkjasamband- ið. Prófessor Kirchenstein, for- sætisráðherra hinnar nýju stjórnar, sem sett var á laggirn- ar vegna þvingunar frá Rúss- um, lýsti því yfir í ræðum, cr liann flutti þann 22. júní og 12. júlí, að Lettland myndi áfram verða sjálfstætt ríki. Fulltrúi Rússa, Vyshinsky, flutti ræðu þann 6. júlí og fordæmdi þann orðróm, að fyrirhugað væri að innlima Lettland í Sovietríkin. Hn nýja ríkisstjórn gaf jafnvel út tilskipun um það, að hin lýð- Umferdamálin ÁI.ITSGERÐ nmfer'ðánefndar Akur- eyrav er að mörgu leyti athyglisvert plágg, og sannarlega ekki vanþörf á að liæ.ta úr ýmsu |i\í, sem nefndin lelur athugavert. Nefndin 1elur víða nauðsynlegt að færa síma- og rafmagnsstaurai Pessir staurar |nirfa ekki aðeins að færasl úr stað heldur alveg hverfa og leiðslurnar að leggjast í jörð. Galnagerð í bænum þarf einnig mik- illa urnbóta við. l'arf bærinn að eignast betri vélar til gatnagérðar en liann nú á. Eg er ekki ktmnugur skipulagsuppdrætti bæjarins, en það er áreiðanlega initun að jafn knöppum hornum og krókóltum göl- um eins og eru hér víða uppi á brekkun- um. Það er auðvilað erfiðara að skipu- leggja beinar götur í bröttum brekkum en á jafnsléttu, en ýmsar götur á brekkun- um eru mjög erfiðar fyrir bifreiðaumferð' og ólíklegt, að ekki ltefði að minnsta kosli mátt Itafa þær svolítið rúmbetri. Þá er |iað mjög einkennilegt, ef það er rétt hjá umferðanefnd, að í skipulagi bæjár- ins sé ekki gert ráð fyrir neinum bifreiða- stæðum handa bifreiðastöðvum. Þólt tnnferS um bæinn sé þannig ap ýinsu ievli erfið, ltafa bifreiðaslys verið fá- tíð, sem betur fer, og virðist það benda til þess, að bifreiðastjórar ltér aki gætilega. ræðislega stjórnarskrá, sem Ul- manis hafði afnumið, skyldi taka gildi aftur. Þar sem aðstæður voru slík- ar, hvatti jafnaðarmannaflokk- ur Lettlands flokksmenn sína til þess að styðja hina nýju stjórn. Flokkurinn vonaði þann- ig að geta tryggt sjálfstæði Lettlands og fengið rússneska aðstoð, ef til styrjaldar kæmi. Höfundur þessarar greinar var af þessum sökum og vegna óska lettneskra hershöfðingja skipað ur yfirhershöfðingi. I þessari stöðu sinni reyndi hann að vernda hagsmuni lettneska hers ins, og leiddi sú afstaða til þess, að kommúnistaflokkurinn krafð ist þess, að hann yrði þegar í stað látinn víkja frá stö.rfum. Ástandið breyttist skypdilega nokkrum vikum seinna. Þingið, sem kosið hafði verið árið 1931 og rofið af Ulmanis einræðis- herra, var ekki kvatt saman. Ríkisstjórnin þverbraut stjórn- arskrána með breytingum sín- um á kosningalögunum þann 4. júlí 1940 og kosningum þeim, er hún lét fara fram þann 14. og 15. júlí. Það var aðeins kosiö um einn kommúnistiskan fram boðslista, því að hinir þrettán listarnir voru á ólöglegan hátt ógiltir. Fólkið fékk ekki að njóta lýðræðislegs frelsis og stjórnmálaflokkunum var ekki leyft að starfa. Aðeins Tulltrúar hinnar nýju ríkisstjórnar áttu sæti í kjörstjórnunum, og öllu n öðrum flokkum var þannig neit Skotvopnakaup L.ÖGREGLAN befir tjáS blaðinu, að uiidanfarið hafi menn keypt mikið af sknt- vopnum, og stafi af þessu hin mestu vand- ræði. Menn kaupa auðvitað þessi skot- vopn til þess að reyna skotfimi sína, en bannað er að skjóta í bæjarlandinu. Njð- urstaðan befir svo oft orðið sú, að skot- mennirnir liafa reynt að sniðganga bann- ið. Hverjum manni má vera Ijóst, að af þessum skótæfingum getur stafað bin mesta lut'tta. Er það ófært með öllu, að svo að segja bver sem er geti fengið í bendur skotvopn til þess að skemmta sér með. Gæti sú skemmtun reynzt æði dýr- keypt og því full ástæða til að setja ein- liverjar skorður við l>essum vopnabúnaði,' nema því aðeins að bugmyndin sé sú. að lslendingar eigi yfirleitt að vígbúast. Ó stundvísin ÓSTUNDVÍSI hefir verið talin einn af þjóðargöllúm islendinga, og mun það ekki fjarri lagi. Akureyringar liafa heldur ekki farið varhluta af þessari sýki. Fólk er að tínast inn í kvikmyndahúsin löngu eftir að sýning er byrjuð, dansleikir og aðrar samkomur og fundir geta aldrei byrjað á réttum tíma og nú síðast á söngskemmtun Einars Krisl jánssonar gat einsöngvarinn ekki hafið söng sinn á réttum tíma, af því ^Þaníta6rot að um að fylgjast með kosning- unum. Tuttugu af hinum ný- kjörnu þingmönnum voru ekki lettneskir heldur rússneskir borgarar. Þetta ólöglega kjörna þing ákvað svo, án frekari um- hugsunar, að innlima Lettland í Sovietríkjasambandið. Frá þessari stundu var kapp- samlega unnið að því að efla gengi kommúnismans í landinu. Allir jafnaðarmenn voru reknir úr stöðum sínum. I september- mánuði 1940 var höfundur þessarar greinar og 800 liðs- foringjar leystir úr herþjón- ustu. Lettneski herinn var gerð ur að héraðsdeild í rauða hern- um. Um haustið var farið að beita ofbeldisaðgerðum við and- stæðingana: 6.000 menn voru handteknir og dæmdir í margra ára þrælkunarvinnu vegna fyrri andstöðu gegn kommúnistum, 1.114 menn voru skotnir, og þann 14. júní 1941 var 14.0,00 manns í 39 hópum flutt til Siberíu. Meðal þessa fólks voru fyrrverandi þingmenn hins lýð- ræðislega þings, borgarstjórar, ritstjórar og stjórnmálamenn úr öllum flokkum. I Síberiuhóp- unum var helmingur þing- manna, meðal þeirra báðir for- setar framkvæmdarráðs verk- lýðssambandsins, J. Visnia og A. Veckalns. Hin umbótas'nn- aða félagsmálalöggjöf og stofn- anir Lettlands var afnumið, og kjör verkamanna versnuðu svo mjög, að laun þeirra voru ekki nema þriðji hluti af því, sem áð- ur liafði verið. Hernám Þjóðverja I JLINl 1941 lauk skyndiega hernámi Rússa. Þriðja ríkið sagði Rússum stríð á hendur, og hersveitir Ilitlers réðust inn í Lettland. Riga féll þann 1. júlí, og nokkrum dögum seinna höfðu Þjóðverjar liernumið allt Iandið. Nazistisk einræðisstjórn kom nú í stað hinnar kommúnist- isku. Lettneska lýðveldið var nú eitt af héruðum þeim, er sett voru undir yfirstjórn ríkisráðu- neytisins fyrir hernumdu lönd- in, þar sem hinn illræmdi Ros- enberg var æðsta ráð. Eftir miklar bollalegginngar komu Þjóðverjar á fót hinni svoköll- uðu lettnesku stjórn Dankers, hershöfðingja, en þessi stjórn hafði engin völd og varð að fara eftir fyrirskipunum þýzka lands stjórans. Lettland var í rauninni undir stjórn stormsveitanna og ör- yggislögreglunnar. Fjöldaaftök- ur hófust, og þeim linnti aldrel í fjögur ár. 10.000 Lettar og 60.000 Gyðingar voru teknir af lífi án dóms og laga. öll fang- elsi voru yfirfull, og margar fangabúðir voru reistar — hin- Framltald á 4. síðu. að' allir voru ekki komnir í sæti sín. — Revnum nú öll að sameinast um aS út- rýma þessum ósiS.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.