Íslendingur


Íslendingur - 20.09.1946, Side 1

Íslendingur - 20.09.1946, Side 1
 Föstudagur 20. september 1946 ____ 40. tbl. ísoíicaKa.. 3 HMHKauwaHiaaaMBMBi Kjötverðið ákveðið Verðlagsnefnd landbúnaðar- afurða hefir endanlega ákveðið verð á kindakjöti og ætti því sala þess að geta hafizt nú þeg- ar. Verð á dilkakjöti 1. fl. verð- ur kr. 10,70 í heilum skrokkum en kr. 11,85 í smásölu. INNLÖG BANKANNA AUK- AST, EN UTLÁN ÞÓ ENN MEIR. INNLÖG í bankana fara nú aftur smáhækkandi síðan í maí- mánuði s. 1., en í marga mánuði þar áður höfðu þau sífelt lækk- að. 1 lok júlímánaðar voru inn eignir í bönkum samtals rúmar 600 milj. kr. og höfðu aukizt um tæpar 8 milj. kr. i mánuðinum. tJtlán hafa verið mjög mikil síðustu mánuðina og voru í júlí- lok samtals rúmar 450 milj. kr. Ilöfðu þau aukizt um rúmar 30 milj. kr. í mánuðinum. Inneignir bankanna erlendis fara síiækkandi og hafa stöð- ugt lækkað síðustu 13 mánuði. 1 júlílok áttu bankarnir erlendis samtals rúmar 324 milj. kr., og höfðu erlendu innstæðurnar lækkað um rúmar 39 milj. kr. í mánuðinum. Seðlaveltan hefir enn aukizt um rúmar 2 milj. kr. og nam i lok júlímánaðar samtals rúm- um 169 milj. kr. hrengur verður fyrir BIFREIÐ Fyrir nokkru vildi það slys til hér í bænum, að átta ára gamall: drengur varð fyrir bif- reið fyrir framan húsið Hsfnar- stræti 66 og lærbrotnaði. Drengnum líður vel eftir at- vikum. liireyrioiar í Munið hlutaveltu Sjálfstæð- isfélaganna að HóteJ Norð- urland n. k. snnnudag lcl. 3,30. — Hlutavelta þessi verður einhver glæsilegasta hlutavelta ársins. Þar er fjöldi ágætra muna, en eng- » j* in núll. — Sjáið auglýsingu í blaðinu og á götunuin. — Úr Lystigarðinum íff) ^ ^ Súmarið ernii að kveðja og haustið að ganga í garð. Ovenjulílil jrost liaja vcr- iii til þessa, en l>ó er telcinn aS jœrast haustblœr yjir jörðina og gróðurinn farinn að jölna. Fcr lui aS slytlast sá tími, cr vii) Akureyringar getum noti'ð suinarjeg- ur'Sar Listigarðsins. A myndinni hér að ojan scsl Listigarðurinn íklœddur sumar- skníða sínum, og cr líkneski Matthíasar Jochumssonar á miðri myndinni. Bæjarsijórn vill kaupa Krossa- riesverksmiðjuna. í SfÐASTA blaði var frá því skýrt, að bæjarstjórn hefði borizt tilhoð frá Ilelga Pálssyni um kaup á síldarverksmiðjunni í Krossa- nesi og öltum eignum hennar. Var málinu fyrst vísað til bæjar- ráðs til athugunar, og lagði það einróma til við hæjarstjórn, að gengið yrði að tilhoðimi. Bæjarstjórn samþykkti til-®^ lögu bæjarráðs á aukafundi s.l. föstudag. Jafnframt var bæjar- ráði falið að leita eftir allt að 600 þús. kr. láni til kaupanna, ef sýnt yrði, að bærinn þyrftt ekki að víkja fyrir síldarvei-k- smiðjum ríkisins, en lögum sam kvæmt eiga þær forkaupsrétt að síldarverksmiðjum allra ann- arra aðiia í landinu. Ilins vegar telja núverandi eigendur Krossa nessverksmiðjunnar sig lausa alira mála við síldarverksmiðj- ur ríkisins, því að þeir hafi boð- ið verksmiðjustjórninni Krossa- nessverksmiðjuna, en ekki feng ið neitt svar. frá verksmiðju- stjórninni innan þess tíma, er á- skilinn var. Þess er mjög að vænta, að bæn um takist að ná í Krossaness- verksmiðjuna eða að minnsta kosti Krossanesslandið. Kaup- verðið virðist vera svo liag- kvæmt, að það geti ekki orðið nein áhætta fyrir bæinn, þótt bærinn sæi sér jafnvel ekki fært að reka verksmiðjuna. Hins- vegar væri það tvímælalaust til mikilla hagsbóta fyrir bæjarfé- lagið, ef gerlegt reyndist fyrir bæinn sjálfan að reka verksmiðj una, þannig að síldveiðiskip héð an gætu í rauninni lagt upp afla sinn hjá eigin verksmiðju. Er þá mikilvægt atriði í því máli að fá Krossanesslandið inn í lög sagnarumdæmi Akureyrar. Það verður þó að gæta þess vel að flana ekki að neinu og leggja allt kapp á að hagnýta þessi kaup á þann hátt, er bæjarfélag inu kemur að mestum notum. Vilja þó fá að hafa afnot af flugvellinum meðan þau þurfa að hafa her í Þýzkalandi ALÞINGI kom saman til aukafundar í gær. Kommúnistar lögðu fram á fyrsta þingfundi tillögu til þingsályktunar um að krefj- ast þess, að Bandaríkin liverfi þegar á brott með allan lier sinn frá fslandi. Engar umræður urðu uin þessa tillögu, en fundi slitið, og skömmu síðar settur lokaður þingfundur. Lagði forsætis- og utanríkisráðherra þar fram bréf, sem lionum liafði í gær borizt frá sendiherra Bandaríkjanna í Reykjavík. Ekki er nákvæmlega vitað, hvað fram fór á þessum þingfundi, en hréf sendiherrans hefir þegar verið birt og er það svohljóandi: Herra forsætis- og utanríkisráð- lierra. Árið 1941 fól ríkisstjórn Is- iands Bandaríkjunum hervernd landsins. Sú hætta, sem þá steðjaði að íslandi og megin- iandi Ameríku er nú hjá liðin með hernaðaruppgjöf Möndul- veldanna, en þó eru enn við lýði skuldbindingar, sem styrjöldin hafði í för með sér. Með tilliti til breyttra aðstæðna og sam- kvæmt viðræðum, sem nýlega hafa fram farið milli yðar, liæst virti ráðherra, og fulltrúa minn ar eigin ríkisstjórnar, leyfi ég mér að lfeggja til að svohljóð- andi samningur verði gerður milli ríkisstjórnar Bandaríkj- anna og ríkisstjórnar Islands. 1. Ríkisstjórn Bandaríkjanna og ríkisstjórn Islands fallast á, að herverndarsamningur- inn, sem gerður var 1. júií 1941 skuli niður -falla og falli hann úr gildi með gild- istöku samnings þessa.. 2. Flugvallarhverfið við Kefla- vík 'og flugvellirnir, sem hér eftir nefnast flugvöliurinn, ásamt öllum óhreyfanlegum mannvirkjum, er Bandarílc- in hafa reist þar, og talin verða upp í sampiginlegri skrá, er bandarísk og íslenzk yfirvöld skulu gera samtím- is afhendingu flugvallarins, skulu afhent íslenzku stjórn- inni. Skal flugvöllurinn þá verða skýlaus eign íslenzka ríkisins samkvæmt þeim skuldbindingum, er Banda- ríkin hafa áður tekizt á hend ur þar að lútandi. 3. Umferðarréttindi og réttindi til lendingar og nauðsynlegr ar viðdvalar skal veita flug- förum, öðrum en hervélum, allra þjóða, er fá slík rétt- indi hjá ríkisstjórn Islands. 4. Stjórn Bandaríkjanna mun svo fljótt sem auðið er flytja á brott það herlið og sjólið Bandaríkjanna, sem nú er í Reykjavík og innan 180 daga frá gildistöku samn- ings þessa mun hún smátt og smátt flytja á brott allt annað herlið og sjólið Banda ríkjanna, sem nú er á Is- landi. 5. Flugförum þeim, sem rekin eru af Bandaríkjastjórn eða á hennar vegum, í sambandi við framkvæmd þeirrar skyldu, er Bandaríkin hafa tekizt á hendur að hafa á hendi herstjórn og eftirlit í Þýzkalandi, skulu áfram heimil afnot af Keflavíkur- flugvellinum. I þessu skyni skal stjórn Bandaríkjanna heimilt að halda uppi á eigin kostnað beinlínis eða á sína ábyrgð þeirri starfsemi, Framhald á 6. síðu.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.