Íslendingur


Íslendingur - 20.09.1946, Blaðsíða 3

Íslendingur - 20.09.1946, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR Föstudagur 20. september 1946 b Island Arne-Frank-Rönne: m andstæðanna Ei'tirfarandi frásögn er útdráttur úr grein, sem danskur maður reit í blað I heimalandi sínu. Er þessi greinarstúfur eltki birtur liér til fróðleiks fyrir íslendinga um land sitt, heldur aðeins sem sýnishorn af skrifum um fsland og ástandið. — Fyrst lýsir greinarhöfundur því all-skáldlega, er hann, eftir viku siglingu sá Isiand fyrir stafni. Hann minnist á Esjuna, og talar um hin mörgu skip á Reykjavíkurhöfn. Segir hann sum þeirra vera 6000 tonna skip. Og þrengsli mikil við bryggjur. Hið nýja Island ber strax fyr- ir augu vor. Tveir kornungir sjómenn (stráklingar) stökkva upp á bryggju úr einum togar- anna. Annar segir við hinn: „Láttu mig fá nokkra skildinga þangað til ég kemst í bankann!“ Hinn tekur upp peningaveálci, sem er þykkra en sálmabólc, og réttir hinum þegjandi fimm hundruð króna seðla. Og flýtir sá sér, er peningana fékk inn í leigubil. Peningaauðlegðin er undursamleg. Körnungir sendi- ar hafa 600 krónur á mánuði, múrarar 42 krónur. á klukku stund. Fáí maður bíl örstuttan spöl, t~d. fyrir eitt horn kóstar það 6 krónur. Ofurlítill rjóma súkkulaðibiti kostar f jórar krón ur og fimmtíu aura. Ekki er hægt að fá miðdegisverð undir 14 krónum. Ungur danskur lyfjafræðingur, er kom með skonnortunni, var ráðinn íyrir kr. 2400 á mánuði. En á því kaupi álitu Islendingar að liann gæti ekki lifað. Reykjavík er amerískur bær. Bárujárnsskúrarnir hafa horfið, en skrauileg hús komið í stað- inn. Húsin eru hituð með hvera- 10 þúsundir króna mánaðar- laun. Það eru einkum togarahá- setar sem kaupa blómin og senda vinum sínum. Er út í sveitina kemur er margt á aðra lund en í borginni. (Hér er aftur skáldlegur kafli, sem sleppt er). Höfundur segir að menn ferð- ist á hestum úti í sveitínni ei'ta inni í landinu. Þar sé víða eyði- legt og engar brýr á ánum. Hann segist hafa fariö yfir Sprengisand, sem hann telur mestu eyðimök landsins. Víða þykir honum fallegt. En strjál- býlt. Hann segir: „Hér eru fáir bóndabæir. Og íbúai'nir eru ró- legri í framgöngu en stranda- búar“. Einokunarveldi Dana, sem stóð yfir fleiri aldir, lieiir ol:ki skilið eftir merki á íbúurn strjál býlisins. Hér búa bændur som fi'.jálsir menn, einir með náttúr- unni og sínum eigin hugsúnum. Það er vandalaust að skilja það þv: ísland liefir alið svo marga framúrskarandi rithöfunda og skáld. Vér erum stiidd í stærstu stofunni á bændabýíi nokkru. I einu horninu stendur útvarpið. Þarna er vikuútdráttur úr „Times“, myndumskreytt. Vór sitjum og tölum um væntanlegt ferðalag daginn eftir, ríðandi á hestum við rætur jöklanna. — Ung stúlka opnar útvarpið «-g stillir á Keflavíkurstöðira. Hann segir: „Það verður hljöð- færasláttur og dans og mikil „romantík" (ástarfar). Stúlk- urnar eiga að mæta á Kirkju- torgi í Reykjavík kl. 20,15, og verða fluttar í bandarískum stórvögnum á skemmtistaðinn, allt að kostnaðarlausu. Bóndinn stendur við gluggann og beinir sjónum á tind Heklu. Hann segir: „Hljóðfærasláttur og dans er hér af skornum skammti. En af æfintýrum höf- um vér nóg“. Eg endaði veru mína á ís- landi með heimsókn til forset- ans, Sveins Björnssonar, á bændabýlinu Bessastaðir. Það ’ er nálægt Reykjavík. Þarna hef ir þjóðin reist æðsta manni landsins heiðursbústað. Björns- | son segir okkur sögu Bessa- í staða. Og var bær þessi tii á dögum Snorra Sturlusonar. Um þúsund ár hefir þessi bær verið ,,helgidómur“ þjóðarinnar. Vér stöndum við einn liinna sögu- frægu glugga og lítum í suður- átt, þar sem snæviþakin fjöll bera fyrir augun. Og ég minn- ist hins fagra kvæöis Gunnars Gunnarssonar: „Land du fjerne, hvide“. Hvort er réttara? Einkennilegt misræmi í fréttum af Hvanneyrar- vatni. Og „Klondyke“ útlit bæj- arins er horfið. 80% af öllum vörum eru frá Ameríku. Coca cola á 55 aura flaskan er uppá- haldsdrykkur únglinganna. — Amerísk hlöð, amerísk föt, ame rískir skór, ameríkanskir vindl- ingar eru hvarvetna á boðstói- úm. Island hefir komizt í náið samband við U. S. A. hin síðari ár. Bílarnir eru flestir stórir og dýrir. Algengt verð 75—80 þús. ki’. Eldri bílar en frá árinu 1942 sjást tæplega. Radiótæki eru í bílunum og dillandi hljóm- list frá Reykjavíkurstöðinni og Reflavíkurstöðinni glymur á götum höfuðstaðarins. „Villu“-hverfin eru í úthverf- hm borgarinnar. Þar eru vel broskuð birkitré, gróður mikill °g fagur. Hitabeltisblóm fást 'kiglega í Reykjavík. Mörg gróð ^’"'ús eru í úthverfum bæjarir erð'S jer hátt. Tulipanar kos u 10 kr. stykkið. En hvað mi menn um það, sem hafa 9- íundinum 1 VOR var að tlhlutun Bún- aðarfélags Islands efnt til at- kvæðagreiðslu um það, hvort stofna ætti stéttarsamband bænda sem deild innan Búnað- arfélagsins. Flestallir Búnaðar- þingsmenn skipuðu sér um þessa hugmynd, en gegn tillög- um Búnaðarsambands Suður- lands, sem barðist, fyrir þvi, að stéttarsambandið yrði sjálfstæð félagssamtök bænda. Atkvæða- seðlai’nir voru útbúnir í anda Búnaðarfélagsins, þvíað þar var ekki spurt að þvi, hvort bændur vildu stofna óháð stéttarsamtök eða láta þau vera deild í Bún- aðarfélagi Islands, heldur að- eins hvort bændur væru með eða á móti tillögú Búnaðarþings manna. Blöð Framsóknarmanna töldu sáluhjálparatriði fyrir sinn flokk, að stéttarsamtökin yrðu tengd Búnaðarfélagi Is- lands, sem Framsóknarmenn munu hafa þótzt vissir um að hafa tögl og hagldir í, en áróð- ur fyrir hinum óháðu stéttar- samtökum var lítill. Niðurstöður atkvæðagreiðsl- unnar munu því h.afa komið Framsóknarmönnum á óvart, því að andstæðingar hinna ó- háðu bændasamtaka sigruðu að eins með um 500 atkvæða meiri- hluta. Eftir þessar kosningar var boðað til fullti’úafundar á Hvanneyri, og mun ætlunin hafa verið sú að stofna stéttar- samband bænda í samræmi við niðurstöður atkvæðagreiðslunn- ar. Fuiltrúaval á þenna fund vár þó með nolckuð sérstöku móti, því að fulltrúarnir á Laug arvatnsfundinum í fyrra voru löggiltir til þess að mæta á þess- um fundi, en ekki kosnir sér- stakir fulltrúar til setu á hon- um. Framsóknarblöðin hafa dig- urbarkalega talað um þenna Hvanneyi'arfund og talið hann hafa sýnt sannan Framsóknar- anda. Hafi þar verið einróma samþykkt að fara eftir niður- stöðum atkvæðagreiðslunnar oy stofna stéttarsambandið sc deild í, Búnaðarfélagi Islanc Svo gerist það furðulega, að í varpið flytur fregn um það, r, niðurstaðan hafi orðið allt ön; ur en Tímirin og Dagur vild vera láta, og hafi verið san þykkt að stofna óháð stéttar samband bænda. Sé fregn útvarpsins rétt, hefir Hvanneyrarfundurinn tvímæla laust stigið rétt spor í þessu máli, því að það er áreiðanlega sú lausn, sem meiri hluti bænda kýs, þótt með taumlausum á róðri og blekkingum hafi verið hægt í hinni almennu atkvæða- greiðslu að merja lítinn meir: hluta með hinni hugmyndinni Hins vegar væri fróðlegt að fá endanlega úr því skorið, livori Framsóknarblöðin eða útvarpio hefir rangfært niðurstöðu fund- arins. --v— Slökkviliðsmenn fá sömu laun og starfsbræður þeirra syðra. Bygging slökkvistöðvar hafin í liaust? BÆJARSTJÓRN Akureyrar hefir einróma samþykkt að verða við þeirri ósk slökkviliðs- manna, að þeir fái sömu laun fyrir slökkviliðsstörf og greidd eru í Reykjavík. Gerð hefir verið teikning af slökkvistöð, og hefir verið á- kveðið að reisa nú i haust þann hluta hennar, sem ætlaður er fyrir áhaldageymslu, ef lán það fæst, sem bæjarstjórn hefir sótt um hjá Brunabótaféiagi Is- lands. Það er orðið mikið nauð- synjamál fyrir bæinn að koma Um 4 milj. kr. til fátækra. Fátækrabyrðin á Islandi, ár ið 1944, nam samtals 3.944.000 krónum og er það nærri 700 þús. kr. meira en árið áður og yfir 1700 þús. kr. meira en árið 1942. lVíest var fátækrabyrðiii í Reykjavik-, eða 1800 þús. kr. ár- ið 1944, en minnst í Austur- Skaptafellssýslu, aðeins rúmar .2 þús. kr. I 55 Íireppum var enginn fá- tækrastyrkur greiddur úr sveit- arsjóði, en árið áður var 51 hreppur, er hafði enga fátækra- byrði. Utan úr hemi. Kvenfélagið „Framtíðin“ safn- aði stórfé í Sjúkrahússjóðinn. ENDANLEGAR tölur liggja nú fyrir um ágóðann af skemmt unum kvenfélagsins „Framtíð- in“ dagana 17. og 18. ágúst s. 1. Samtals komu inn kr. 43.589,- 21, en nettó ágóði varð kr. 33,284,70. Stjórn kvenfélagsins hefir beðið blaðið að færa öllum þeim mörgu, sem veittu félag- inu aðstoð sína við skemmtan- irnar, innilegustu þakkir. í NEFNDARÁLÍTI umferðanefnd ar Akure) rar er frá því skýrt, að það sem af sé ]iessu ári iiafi bifreiðum í umda-ininii fjölgað um 140 og jafn- framl vilað mn nokkra tugi bifreiða í viðbót fyrir næslu áramót. Má því gcra ráð fyrir, að fjölgunin verði alls iii s 200 á þessu ári. Um sl. ára- mól voru liér í umdæminu 390 bif- reiðar, og er fjölgunin á þessu eina ári því um 50%. upp fullkominni slökkvistöð, og þarf því að hraða framkvæmd- um svo sem auðið er. Regnkápur fást í Fatavcrzlun Tómasar Björnssonar h. f. Akureyri Sími: 155 CASCO og FRANKLIN L í M fæst í Byggí n gavöru verzlun Tómasar BjÖrns»uuar li.f. Akureyri Sími 489

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.