Íslendingur


Íslendingur - 20.09.1946, Blaðsíða 6

Íslendingur - 20.09.1946, Blaðsíða 6
6 ÍSLENDINOUR 1. . 0. F. — 1289208V2. — Kirkjan. MessaS á Akureyri n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. Hjónaejni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú GuSrún Jónsdóttir, Sig- fússonar bónda að' Hrafnagili, og Jón Dav- í'ðsson, bifreiðarstjóri, Jónssonar, hrepp- stjóra á Kroppi. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í ’ hjónabánd af sóknarprestinum, sr. Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi: Ungfrú Að’al- björg S. Ingólfsdóttir, Akureyri, og Páll I úthersson, klæðskeranemi. Iljúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónáband á Siglufirði ungfrú Harpa Ás- jrímsdóttir, Akureyri, og Páll S. Árdal, stúdent, Siglufirð'i. Ungu hjónin dveljast nú hér í lisenum, en munu á nœstunni sigla til Edinborgar. Páll stundar tungumála- r.ám .við lrúskólann. þar. KristniboSsjélag kvenna, Akureyri, hef- ir kafíisölu í Zfon föstudaginn 27. septem- l.er kl. S e. h. Einnig vei'ður Jiar utsala ýmsra muna. — Atlnigið, hvað er ú boð- stólum. Karlakór Akureyrar befir funii í kvöld (föstudag), kl. 9 síðdegis í Verklýðshús- inu. — Stjórnin. Fimmtugsafmœli átti sl. laugardag Zóphónías M. Jónasson, verkstjóri. Sextugur verður næstk. sunnudag 1 *or- steinn Thorlacius, kaupm., Ráðhústorgi 3. H jálprœðisherinn. Sunnudag kl. 11: Helgunapsarnkoma. Kl. 8.30: Hjálpræðis- samkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kommúnistar sigruðu í kosHÍngunum til AlJiýS’usambandslítngs í Verkainannafél&gi Akureyrarkaupstaðar. Hlaut listi þeirra 156 alkvæði, en ltinn listinn, sem skipaður var Framsóknar- og Alþýðuflokksmönnum, hlaut 136 atkv. Kosnir voru |iví til þing- setu: Steingrímur ASalsteinsson, Tryggvi Emilsson, Björn Jónsson eg Höskuldur Egilsson. Vísitalan fyrir seplember er 294 stig, eða tveimur stigum fægri en vísitala ágústmán- aðar. KennslulilboSi Bfernharðs Stefánssonar verður svarað í næsta blaði. SjáljstœSisfólk. Stjórnir Sjálfstæðisfé- laganna lieitir á ykkur að veita aðstoð við undirbúning hlutaveltunnar á sunnudag- inn. Munið, að dráttum má skila til Val- garðs Stefánssonar, Páls Sigttrgeirssonar eða Helga Pálssonar. / 39. tbl. Islendings stóð í auglýsingu frá Verzl. London karlmannaföt, en átti að vera karlmannanœrjöt í öllttm númorum. 1 slendingur er 6 síður í dag. Pankabrot FrSnh. af 5. síðu. um, er satnt í rattninni ófært að hafa sömu sýningar fyrir börn og fiillosffna, því að háreys+i sú, sem oftast fylgir börn- unum, eyðileggur oft not ltinna ftillorðnii af myndinni. Þarf að hafa ákveðnar barna- sýningar, og kvöldsýningarnar eiga alltaf að vera bannaðar börnum, enda lítt æski- legt, að biirn sétt á skemmtunum svo seint. Þetta er þó aðeins bráðabirgðaúrlausn, því að kvikntyudahúsin ættu í raun og veru að vera lokuð börnum innan ferming- ar. Skólarnir þurfa að eiga kvikmynda- vélar og eðlilegast er, að þeir annist kvlk- myndavalið fyrir börnin. Hér er líka mik- ið í liúfi, því að Iélegar kvikmyndir, sem börnum eru sýndar, geta hæglega eyðilagt mikið af uppeldisstarfi skólanna, en hins- vegar geta líka góðar kvikmyndir verið skóliinunt ómetanleg aðstoð í þeirra mik- ilvæga starfi. Þarf fræðslumálastjósnin og skólarnir að taka kvikmyndamálið til ræki- legrar athugunar. LDTAVELTA sjálfslæðisféiagaona á Ákureyii verður haldin að HóTel Norðurlond sunnudaginn 22. þ.m. og hefsV kl. 3.30 síðd. Meía! margra ágætra mona má netna. Kol í tonnafali Bílsæti til Reykjavíkur Kiippingar og rakstrar Kjötskrokkur Matarkex í kössum Síldarkútur Gosdrykkir Búsóhöld Kristalsvörur Bækur Myndatökur Bíómiðar Rafmagnslampar og Rofmagnsstraujórn Margskonar vefnaðarvörur o j tilbúinn fatnaður. Engin núli! - Ekkert happdrætti! Dansleikar að HÓTEL NORÐURLAND, sem hefst kl. 10 á sunnudags- ltvöld. Góð músik Hlutaveltunefndin. Bandaríkin Framhald af 1. síðu. þeim tækjum og því starfs- liði, sein nauðsynlegt. kann að vera til slíkra afnota. Taka skal sérstakt tiilit til sérstöðu slíkra flúgfara og áhafna þeirra, hvað snertir tolla, landsvistarleyfi og önnur formsatriði. Engin lendingargjöld skal greiða af slíkum flugförum. 6. 1 sambandi við rekstur flug- vallarms munu Bandaríkin / að svo miklu leyti, sem kringumstæður leyfa, þjálfa íslenzka starfsemi í tækni flugvallareksturs, svo að Is- land geti í vaxandi méeli.tek- ið að sér rekstur flugvallar- ins, að svo miklu leyti cem frekast er unnt. 7. Stjóprar Bandaríkjanna og Islands skulu í samráði setjn reglugerð um rekstur, ör- yggi og önnur mál, er varða afnot allra flugfara atf flug- vellinum. Slík ákvæði raska þó ekki úrslitayfirráðum rík isstjórnar Islands, hvað um. ráð og rekstur flugvallarins snertir. 8. SFjórnir Bandaríkjanna og Islands koma sér saman um grundvöll, er báðar geti við unað. Að sánngjarrtri skint- ingu sín á milli á kostnaði þeim, er af viðhaldi og rekstri flqgvallarins stafar Þó þannig, að hvorugri rík isstjórninni skuli skylt að leggja í nokkurn þann kostn að af viðhaldi eða rekslr’ flugvallarins, sem hún tehrr sér ekki nauðsynlegan vcgrie eigin þarfa. 9. Eigi skal leggja neina tolla eða önnur gjöld á efni það útbúnað, nauðsynjar, eða vörur, sem inn er flutt til afnota fyrir stjórn Banda- ríkjanna eða umboðsmanna hennar samkvæmt þessum samningi, eða til afnota fyr- ir starfslið það, sem dvelur á Islandi vegna starfa, er leiðir af framkvæmd samn- ings þessa. Otfiutningsgjalda skal heldur eigi krefjast af útflutningi téðra vara. 10. Eigi skal leggja tekjuskatt á þær tekjur þess starfsliðs Bandaríkjanna, sem á Is- landi dvelur við störf, er leiðir af framkvæmd samn- ings þessa, er koma frá að- iljum utan Islands. 11. Þegar samningi þessum lýk ur skal stjórn Bandaríkj- anna heimilt að flytja af flugvellinum öll hreyfanleg mannvirki og útbúnað, sem þau eða umboðsmenn þeirra hafa látið gera eða lagt til eftir gildistöku samnings þessa, nema svo semjist, að ríkisstjórn Islands kaupi mannvirki þessi eða útbún- að. 12. Samningur þessi skal gilda á meðan á stjórn Bandaríkj- anna hvílir sú skuldbinding, að halda uppi herstjórn og eftirliti í Þýzkalandi. Þó má hvor stjórnin um sig, hve- nær sem er, eftir að fimm ár eru liðin frá gildistöku samn íngs þessa, fara fram á end- urskoðun hans. Skulu þá stjórnirnar hefja viðræður svo fljótt sem auðið er. Leiði slíkar viðræður eigi til samkomulags innan sex mán aða, frá því að fyrst kom fram beiðni um endurskoð- un, er hvorri stjórninni um sig heimilt, hvenær sem er, að þeim tíma liðnttm, að til- kynna skriflega þá fyriræti- Fundið giftingarhringur, merktur. Vitjist á Lögregluvarðstofuna. Fdlks bilstjörar reglusamir, vanir smábíla- akstri geta fengið atvinnu nú strax og 1. október. — BIFREIÐASTÖÐ AKUREYRAR h. f. Sófi og tveir stólar, alstoppað til sölu í Gránufélagsgötu 20, uppi. Til viðtais kl. 7—8 e. h.________ Rafliiöður íyrir síma oy dyrabjðllur fyrirliggjandi. Elektro Co. un sína, að segja upp samn- ingnum. Skal samningurinn þá falla úr gildi tólf mánuð- um eftir dagsetningu slíkrar uppsagnar. - Ef ríkisstjórn íslands skyld’. vilja fallast á-þær tillögur, sem settar eru fram hér að framan, bið ég yður, herra ráðherra, að senda mér staðfestingu á þvi i erindi, sem ásamt þessu erindi, verður þá samningur beggja ríkisstjórnanna um þessi efni. Föstudagur 20. september 1946 H V í T A R Flðneis rekkjuvoðir nýkomnar. BRAUNS-VERZLUN Páll Sigurgoirason Hvítar servíettnr Verð jrá kr. 1.95. Brauiis verzlun Páll Sigurgeirsson Repkápur á telpur og drengi — margar stœrðir. — Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson Verð frá kr. 150.00. BRAUNS-VERZLUN Páll Sigurgeirsson. Manchett- skyrtur nýkomnar. Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson Stúlka óskast til veitingastarfa. — Hátt kaup. — Uppl. í síma 512. Trillubátur til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 338. Stúlka á aldrinum frá 14 til 40 ára og piltur 14 til 16 ára geta fengið atvinnu í Skóverksm. J. S. Kvaran.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.