Íslendingur


Íslendingur - 27.09.1946, Blaðsíða 3

Íslendingur - 27.09.1946, Blaðsíða 3
Föstudagur 27. september 1946 _ ^ 3 SKÓLASTJ«)RI Gagnfræða- skóla Akureyrar hefir skýrt skólanefnd svo frá, að liið nýja hús skólans sé nú þegar að verða of lítið fyrir hann. I vetur má gera ráð fyrir, að um 300 nemendur verði í skólanum og mun þeim f jölga ört á næstu árum vegna hins nýja skólakerf is. Segir svo m. a. í álitsgjörð skólastjóra: „Fullvíst er, að hús Gagn- fræðaskólans er þegar á næsta hausti orðið of lítið, og þegar komið er haustið 1950, þá verð- ur húsnæðisþörfin orðin svo mikil, að húsnæði skólans þarf að vera um helmingi meira en það er nú. Verði skólanum skipt, eins og lögin gera ráð fyr ir, í bóknáms- og verknáms- deild, þá þarfnast hann enn meira húsnæðis en ef aðeins væri um bóknámsdeild aö xæða. Legg ég því til, að skólaneindin skori á bæ og ríki að hefja þeg- ar undirbúning að stækkun skólahússins, er framkvæmd verði á næsta sumri að miklu leyti. Tel ég, aá' rétt sé að bæta tveimur stofulengdum sunnan við húsið, og yrði þar þá hægt að koma fyrir 12 stofum álíka ..stórum og austurstofur skólans eru nú. Þá tel ég, að- þurfi að reisa salinn, sem áætlaður er á upphaflegri teikningu skólans, og hafa undir honum fata- geymslúna.“ Skólanefnd hefir farið þess á leit við fræðslumálastjórnina, Bifreiðar á landinu í árslok 1945. SAMKVÆMT upplýsingum vegamálaskrifstofunnar, voru samtals 4889 þifreiðar á land- inu í árslok 1946. Þar af voru 2448 fólksbifreiðar og 2401 vörubifreiðar. Bifreiðum hefir fjölgað á árinu um 884, eða 22%. Fólksbifreiðum fjölgaði um 403 eða 16%, en vörubifreið um um 481, eða 25%. Um helmingur bifreiðanna var sex ára og yngri. Ein fólks- bifreið og 19 vörubifreiðar voru yfir 20 ára gamlar. 67 tegundir voru til af fólks- bifreiðum og 57 tegundir af vörubifreiðum. ,,Ford“ skipar öndvegi í báðum flokkum með 478 fólksbifreiðar og 770 vöru- bifreiðar. Af fólksbifi'eiðum er „Dodge“ næstur með 277 bif- reiðar, en af vörubifreiðum „Chevrolet" með 705 bifreiðar. Langflestar bifreiðanna voru í Reykjavík, eða samtals 2920. Næst kom Hafnarfjörður og Gullbringu- og Kjósarsýsla með 509 bifreiðar, og þriðja í röðinni var Akureyri og Eyjafjarðar- sýsla með 332 bifreiðar. (Ber sú laia ekki saman við skýrslu um- ferðanefndar ’Akureyrar, sem ^aldi bifreiðarnar í umdæminu hafa yerið 390 urh síðustu ára- mót).' y að hún láti sem allra fyrst gera frumdrög að viðbótarbyggingu f-yrir skólann. Þá hefir einnig verið óskað eftir því, að skólinn komi undir hin nýju lög um gagnfræðanám frá 1. sept. s. 1. að telja. ÞEGAR BALDUR MÖLLER GERÐI SVÍANN „HEIMA- SKlTSMÁT“. EINS og menn muna vakti það sérstaka athygli, er Baldur Möller mátaði í 9. leik einn bezta manninn í landsliðsflokki á norræna skákmótinu, Svíann E. Jonsson. „Extrabladet“ segir þetta Kafa vakið hina mestu furðu, því að hér hafi verið um „heima skítmát“ svokallað að ræða, sem sjaldan verði aðrir fyrir en byrjendur. „íslendingur" birtir hér til gamans þessa níu leiki, sem lögðu Svíann að velli. Notuð er Grunfeldtaðferð með slavnesku afbrigði: Hvítt: Svart: Baldur Möller E. Jonsson: d4 Rf6 c4 g6 Rf3 Bg7 Rc3 d5 Db3 c6 Bf4 d5 x c4 D x c4 Rb8 — d7 Rf3 — e5 Rd7 — b6 Dc4 x f7 mát StarfstAlkur vantar nú þegar eða 1. okt. í Sjúkrahús Akureyrar. Upplýsingar í síma 107. Kommúnistar óttast um málstað siiin. Skora á fóllí að lesa ekki blöð andstæðinganna. Komúnistar . í Reykjavík sýndu á sunnuáaginn var, að rök þeirra eru nú brostin og gripu þeir þá til þeirra rök- semdafærslu, sem þeim eru tömust — ofbeldisins. „Þjóð- viljinn“ hefir þó komizt að raun um það, að þær barátta aðferðir hafa aflað kommún- istum fyrirlitningar en ekki fylgis. Skorar því blaðið í fyrradag á þjóðina að hætta að kaupa blöð Sjálfstæðis- flokksins og AJþýðuflokksins, en lesa aðeins „Þjóðviljann“. Enn sem komið er geta kommúnistar ekki annað en beðið þjóðina að afsala sér dómgreind sinni og andlegu frelsi, en allir geta skilið af þessari áskorun, að draumur inn er sá, að þeir geti bannað öll blöð, nema blöð kommún- ista. ÍSLENDINGUR Hin ir margeftirspurðu herrafrakkar með rehnilás, amerískt snið, erú komnir aftur. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4 — Sími 94 Páll A. Pálsson. FÓTKNETTIR íyrir drengi BARNABOLTAR TENNISBOLTAR IIAFNARBÚÐIN Skipagötu 4 — Sími 94 • Páll A. Pálsson. HERRABELTI, leður SKÁTABELTI HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4 — Sími 94 Páll A. Pálsson. Silki - sokkar á kr. 7,75. HERRASOKKAR ull og bómull. HAFNARBÚÐIN Skipagötu.4 — Sími 94 Páll A. Pálsson. Kaupum íSösknr ÖL OG GOSDRYKKIR h. f. Sími 337 Lye sódi (vítissódi) Verzlun Páls A. Pálssonar Gránufélagsgötu 4 Hálfdúnn Gæsadúnn Sendurn gegn póstkröfu. ÁSBYRGI hf. Skipag. Söluturninn við Hamarstíg HERBERGI óskast raeð aðgangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Upplýsingar í síma 332 frá kl. 9—6. GJALDDAGI BLAÐSINS var 15. júní s. 1. Þeir áskrifend- ur úti um land, sem ekki hafa gert skil, eru vinsamlega beðnir að gera það sem fyrst. Skrif- stofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 í Hafnarstræti 101 n. hæð. — Áskriftagjaldið er kr. 12,00. — Sparið afgreiðsl- unni ómali með því að bregðast vel við. . Þurrkaður laukur SUCCAT. Söluturninn Hamarst. FIÐLUR, valdar af fagmanni, til sölu. Talið við Stefán Ág. Kristjánsson. Tónlistarfélag Akureyrar STÚLKA óskast í vist frá 1. okt. fyrri hluta dags eða til morgun- hreingerninga. Þrennt í heim- ili. R. v. á. Ibfið vantar mig nú þegar eða fyrir áramót. Aðalsteinn Sigurðsson, menntaskólakennari, Munkaþverárslræti 38 Góð stúlka óskast til afgreiðslu- starfa frá 1. okt. Upplýsingar gefur HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4. Sími 94. Páll A. Pálsson. Nýkominn nærfatnaður herra, mikið úrval. ÁSBYRGI h.f. Skipagötu 2. — Sími 555. Regnkápur kvenna Regnhlífar Á S B Y R G I Skipagötu 2. Söluturninn við Hamarstíg. Herber^ til leigu. • > 1 A. v. á. GOTT kvenreiðhjól til sölu í Löghergsgötu 3. Bónkústar T eppahr einsarar Á S B Y R G I h.f. Skipagötu 2. Utibú: Söluturninn við Hamarstíg. PLASTIC- KÁPUR glærar, öll númer. Verð kr. 106.00 pr. stk. Verzl. LONDON eru komoir Túlípanar, páskaliljur, irisar og hýasintur. — Þá viljum við benda á að nú er hinn rétti tími til þess að panta hjá okkur tré og plöntur í garða fyrir næsta vor. Garðyrkjustöðin Flóra, Brekkugötu 7. Plastic kvenkápur nýkomnar Fataverzlim Tómasar Bjömssonar h. f. Akureyri Sími: 155 RilssatimbriO er kornið Bygghigavöruverzlun Tómasar Bjömssónar h.L Sími 489 __ Akureyri.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.