Íslendingur


Íslendingur - 11.10.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 11.10.1946, Blaðsíða 2
Föstudaginn 11. október 1946 í S L E N l) I N G U R ai oy leyiiilandinu fáurn vér á næstunni allmikið af PRJÖNA- og VEFNAÐARVÖRU, svo sem: Kvenpeysur Golftreyjur Unglingapeysur Herrasokka Barnakot Kvenbuxur Barnabuxur Herranærföt, stutt Damask-borðdúka og serviettur Silkisokka, kvenna Vetrarfrakkaefni Alpahúfur o. m. fl. Sýnishorn fyrirliggjandi. Þeir viðskiptavinir vorir, sem hafa innflutnings- leyfi, en ekki hafa þegar pantað hjá oss, eru beðnir að snúa sér til vor sem allra fyrst. Erl. Blandon & Co. h.í. Reykjavík Frð verksmiðjum 1 Tékkúslovaklu útvegum með stuttum fyrir vará: SAU íMAVÉLAR REIÐHJÓL GLER- OG KRYSTALVÖRUR LLIRVÖRUR og margt fleira. Viðskiptavinir vorir, sem hafa innflutningsleyfi eru vinsamlega beðnir að tala vð oss sem fyrst. Erl. Blaodoii & Co. hi. Reykjavík verö I. fl. hrossakjöt seljum við í heilum pörtum á: Framparta Afturparta 1/2 skr. 1/2 skr. kr. 3,80 pr. kg. kr. 5,20 pr. kg. kr. 4,50 pr. kg. kr. 4,30 pr. kg. Söltum niður fyrir þá sem vilja Reykhúsið Norðurgðtu 2 Sími 297. TILKYNNING Vegna þrengsla getum vér ekki tekið á móti matvælum til geymslu á frysti- húsi vorú á Oddeyrartanga með og frá ] 3. þ. m. KAUPFÉLAGEYFIRÐINGA. Skjaldborgarbíó Föstudagskvöld kl. 9: DÓMSINTS LÚÐUR Laugardaginn kl. 5: KVENNAÁST (Tosti) Lctugardagskvöld kl. 9: SKAL EÐA SKAL EKKI Sunnudaginn kl. 5: DÓMSINS LÚÐUR Sunnudagskvöld kl. 9: KVENNAÁST (Tosti) (Samkv. áskorun) Enginn bókamaður á íslandi má láta hina nýju útgáfu íslendingasagna vanta í bókaskáp sinn. Gerizt því áskrifendur þegar í dag. ' Aðalumboðsmaður á Norðurlandi: r Arni Bjamarson Bókaverzlunin Edda. Akureyri — Sími 334. Saomastofa mío er flutt í Skipagötu 12 (áður viðgerðarstofa útvarps- ins). Virðingarjyllst, Skjöldur S. Hlíðar. Fflabeinskambar Gúmmídúkur Gúmmísvampar Hárgreiður ttöfuðkambar Tannburstar Tannkrem Handsápur Raksápur Rakblöð, m. teg. Rakburstar Þvottapokar THORAftMSpj KWPWiip riTPA Tí tí1" iiMi V? Sauma skerma, set upp púða. Sigríður Heiðar Eyrarlandsveg 19. —- Sími 561 Grammóíúnn til sölu ásamt 30 dansplötum. A. v. á. Þökkum innilega auðsýnda sam’úð, og hluttekningu við andlát og jarðarför frú HELGU PÉTURSDÓTTUR, Greni- vík. Aðstandendur, Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að drengur- inn okkar SlMON JOHANNES lézt að Kristneshæli 7. október. Snjólaug Simonardóttir. Sigfús Helgason frá Grímsey. TIL ALLRA vina minna og hunningja fjœr og nœr, sem á hnargvíslegan hátt sýndu mér vinarliug á 70 ára afmœli mínu 13. október, sendi ég hugheilar þakkir. Októvína G. Hallgrímsdóttir. Baðsloppar nýkomnir BRAUNS-VERZLUN Páll Sigurgeirsson. Knnttspvrnuféiao Akureyrar TILKYNNIR: Starfsemin í íþróttahúsinu er að hefjast, í þessum fl.: Stúlkur: fimleikar og handknattleikur. Karlar: fimleikar og handknattleikur. Kennarar verða þeir. sömu og í fyrra. Karlar tilkynni þátttöku sína Sigurði Steindórssyni Hafnarbúðinni, en stúlkur Þórhölltk Þorsteinsdóttur París, fyrir 19. þ. m. Félagar fjölmennið í flokkana og takið með ykk- tir nýja félaga! Stjórn K. A. J3udvig Q)avíd KAFFIBÆTIR ..... hinn forni góðvinur ís- lenzkra húsmæðra er enn við líðl, — og fáaxflegur í öllum matvörubúðum. Heildsölubirgðir hjá: I. BRYNJÓLFSSON & KYARAN AKUREYRI Aaglýsið í íslendingi

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.