Íslendingur


Íslendingur - 01.11.1946, Page 1

Íslendingur - 01.11.1946, Page 1
XXXII. árg. Föstudaginn 1. nóvember 1946 45. tbl. Víðtæk stiórnarsamvinna er poar- Laxárvirkjunin Nú standa jyrir dyrum stórjelldar virkjunarjramkvœmdir við Laxá. Er ekki vanjjörj á, því að' núverandi orkuver fullnœgir ekki einu sinni þörjum Akureyrar. Er þó virkjunin hið mesta mannvirki. Menntaskólinn á Akureyri settur. Nemendur aidrei verið svo margir nauðsyn. Nú er ástæða til að senda Alþingi áskoranir. Hið ábyrgðarlausa brottlilaup kommúnista úr ríkisstjórn er á góðri leið með að skapa algert öngþveiti í stjórn landsins. Virðast litlar líkur til þess að tólf manna nefndin svokallaða komist að nokkru samkomulagi um myndun allra flokka stjórhar að minnsta kosti ekki á næstunni. Mun skipun liagfræðingaaiefndarinnar ekki verða til þess-að flýta stjórnarmynduninni. Meðan sundrungin ræður þannig ríkjum á Alþingi, er ebki annað sýnna en annar að- alatvinnuvegur þjóðarinnar sé að stöðvast vegna sílækkandi verð- lags sjávaraftirða á erlendum markaði. Margvíslegir utanaðkom- andi erfiðleikar valda því, að aldrei hefir verið meiri þörf ein- beittrar stjórnmálastefnu en einmitt nú. Til lesenda Islendings. Með þessu tölublaði íslend- ings verður sú breyting d út- gáfu blaðsins, að Blaðaútgáfu- félag Akureyrar hefir hætt störf- um og selt nýju félagi, Útgáfu- félagi Islendings, blaðið. Eigendaskiptin munu ekki hafa í för með sér neina breyt- ingu á stefnu blaðsins. Mun það hér eftir sem hingað til berjast fyrir einstaklingsfrelsi og lýð- rœði og sérhverju því máli, sem það telur miða að umbótum í þjóðfélaginu. Sú mikilvœga breyting verður nú gerð á blaðinu, að það verður stcelzkað um helming. Kemur það áf ram út einu sinni í viku, en verður 8 síður í stað fjögurra áður. Vér vonum, að breyting þessi niutii auka mjög vinsœldir blaðs- ins og útbreiðslu þess. Mun verða leitazt við að hafa efni blaðsins sem fjölbreyttast, þann- ig að þar verði eitthvað fyrir alla. Blaðið mun kappkosta að ttytja sem gleggstar fregnir af Öllum helztu atburðum, sem ger- ast hér Norðanlands — og einn- tg víðar um land. Vill blaðið jafnframt geta orðið vettvangur fyrir skynsamlegar umrœður um hagsmunamál hinna norðlerizku héraða. Þá mun blaðið hér eftir einn- lg flytja framhaldssögur, fram- haldsgreinar um merka menn og atburði, þýddar greinar um ýms efni, skemmtiþœtti, fréttir af starfsemi œslculýðsfélaganna og sérstakan kvennadálk. Þess skal sérstaklega getið til ^iðbeiningar fyrir bændur, að hlaðið hefir farið þess á leit við dýralœknirinn á Norðurlandi, að hann riti nokkrar leiðbeining ar fyrir bœndur um húsdýra- s]úkdóma og meðferð húsdýra. Úefir hann góðfúslega orðið við þessar i beiðni. Óski bændur upp fýsinga um einhver sérstök at- riði í þessum málum, er œski- legt, að þeir sendi blaðinu til- taæli um það. Blaðið óskar eftir góðri sam- vmnu\ og viðskiptum við sem allra flesta landsmenn. Útgáfustjórnin. Menntaskólinn á Akureyri var settur sl. sunnudag að við- Stöddiím kennurum skólans, nemendum og mörgum gestum. Var setningarathöfnin mjög há- tíðleg. Kennsla hófst í skólan- um um síðustu mánaðamót. Nemendur eru nú fleiri en nokkru sinni áður í sögu skól- ans, eða samtals 345. Skólasetningin hófst kl. rúm- lega 2 síðdegis. Var fyrst sung- inn skólasöngurinn „Undir skól- ans menntamerki“ með undir- leik frú Margrétar Eiríksdóttur. Skólameistari gat síðan um breytingar á kennaraliði skólans og framkvæmdir á vegum hans. Kennararnir Guðmundur Arn- laugsson, Sigurður L. Pálsson, Friðrik Þorvaldsson og Stein- grímur Sigurðsson kenna ekki við skólann í vetur, en í stað þeirra koma Björn Bjarnason, frú Erla Geirsdóttir, Ottó Jóns- son og Hreinn Benediktsson. Þá skýrði skólameisetari frá því, að vinna væri fyrir nokkru hafin við bið mikla heimavistar- hús skólans. Væri vonazt til, að heimavistin fyrir stúlkur yrði til búin næsta haust. Jafnframt væri gert ráð fyrir, að hornsteinn þessa mikla stórhýsis yrði lagð- ur innan skamms. Að lokum flutti skólameistari ávarp til nemenda. Benli hann Jteim á það, að þeir lifðu á miklum upplausnar- og alvöru- tímum. Margvísleg siðspilling og virðingarleysi fyrir lögum og i'étti hefði aukizt geigvænlega. Aminnti hann þá alvarlega um að sjá fótum sínum fórráð, svo að þeir ekki tefldu lífshamingju sinni í hættu. Að lokinni ræðu skólameistara var sunginn sálmurinn „Faðir andanna“. Hækka símagjöldin? Ráðstefna símstjóra helztu landssímastöðvanna og lands- símastjóra er nýlokið. Mikill halli er á rekstri landssímans, og taldi táðstefnan nauðsynlegt að liækka símagjöldin verulega. Að sjálfsögðu er ógerlegt að reka landssímann með halla, en flestum mun þó finnast síma- gjöldin þegar nógu há, er þess er gætt, að mikill hluti símtalanna eru hraðsamtöl. Þegar fráfarandi ríkisstjórn var mynduð fyrir tveim árum, var sem þungu fargi væri létt af þjóðinni. Sundrung og ráðaleysi Alþingis undanfarin ár hafði gert bana svartsýna á framtíð- r ina. A þessu tveggja ára tíma- bili hafa verið meiri framkvæmd ir í landinu en nokkru sinni áð- ur á jafn skömmum tíma. Allar þessar stórfelldu framkvæmdir miðuðu að því að skapa þjóð- inni efnahagslegt öryggi og gera hana færari um að mæta erfið- leikum eftirstríðsáranna. Það vissu allir, að margvíslegir erf- iðleikar myndu steðja að atviunu lífi þjóðarinnar, þegar sam- keppni myndi hefjast um mark- aðina. Forgöngumenn þessarar stjórnarmyndunar gerðu sér ein- mitt ljóst, að með sameiningu sem flestra stétta og flokka um stjórn landsins, var bezt tryggt, að ‘auðið yrði að mæta þessum erfiðleikum á viðeigandi liátt. Konnnúnistar hafa nú valið þann kostinn að hlaupast undan merkjum, einmitt þegar erfið- leikarnir nálgast og mest á ríður fyrir framtíð þjóðarinnar að ein beittlega sé á málum tekið. Þetla eru að sjálfsögðu rnikil von- brigði fyrir þann hluta verka- lýðsins, sem hefir treyst þeim til þess að vinna að hagsmunamál- um sínum. Þetta eru einnig von- brigði Jyrir Sjálfstæðismenn, sem hafa talið myndun fráfar- andi ríkisstjórnar mikinn sigur fyrir þá stefnu Sjálfstæðisflokks ins að sameina stéttir þjóðfélags ins til samstarfs um velferðarmál sín. Enda þótt þessi samvinnu- tilraun hafi mistekizt, munu Sjálfstæðismenn þó ekki hvika frá þessu meginstefnumáli sínu. Því ekki áskoranir? Undanfarið hefir það mjög verið tíðkað, að fjöldafundir og félagasamtök hafi sent áskoran- ir til Alþingis um ýms mál. Sjald an hefir verið meiri þörf slílcra áskorana en nú. Það er enginn vafi á því, að þjóðin ætlast til þess af þinginu, að öflug ríkis- stjórn verði mynduð sem allra fyrst. Það er mikið í húfi, ef ekki tekst fljótlega að leysa þau margvíslegu vandamál, sem nú bíða úrlausnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefir aldrei skotið sér undan ábyrgð á stjórn landsins, og hann mun heldur ekki gera það nú. Stefna hans er sú sama nú og hún vai' árið 1944 að vinna að samstjórn allra flokka. Meðan honum hef- ir ekki tekizt að sameina stéttir þjóðfélagsins svo undir merki sitt, að hann geti einn myndað stjórn, mun hann berjast fyrir sem víðtækustu samstarfi flokk- anna. Hann heitir nú á þjóðina til samstarfs um þessa stefnu með því að sameinast um ein- dregnar áskoranir til Alþingis um einlægt samstarf allra flokka. stand á hinum alvarlegustu tím- um. Alþýðuflokkurinn treysti sér ekki til slíks stjórnarsam- starfs án hlutdeildar kommún- ista. Framsóknarflokkurinn hef- Framhald á 8. síðu.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.