Íslendingur


Íslendingur - 13.11.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 13.11.1946, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR MiÖvikudaginn 13. nóvember 1946 NÝJA-BÍÓ MiSvikiidagskvöld kl. 9: Sendiför til Tokyo “ (Bönnu'ð yngri en 16 ára). Fimmtudagskvöld kl. 9: Sendiför f-il Tokyo (Bönnuð yngri en 16 ára). Föstudagskvöld kl. 9: Sundmærin Laugardag kl. 6: Sundmærin Laugardagskvöld kl. 9: Ófreskjur á Brodwoy Sunnudag kl. 3 cg 5: ÓákveSsð Sunnudagskvöld kl. 9: Clr dagbók lögreglunnar (Bönnuð börnum yngri en 16 ára) BÁRNASNUÐ nýkomin. ÁSBYRGI hi. SöIuturBÍim við Hamarstíg DUNLOP GÓLFGÚMMÍDÚKUR jafnan fyrirliggjandi. Bíla- og málningavöruverzlun FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarhvoli — Sími 2872 REYKJAVÍK Bækur handa þeim, sem vilja lesa sjer til skemmtunar og fróðleiks: Pósthólf 594 — ReykjaVík — Sími 2702 Spegillinn,f£bókaútgáfa ÞRÍR Á BÁTI, eftir J. K. Jeróme. Þetta er ferðasaga eins og þær eiga að vera — með hæfilega miklum útúrdúr- um. 245 bls. — kr. 30.00 innb. KELI ÓG SAMMI, eftir höfund Kela og að mestu með sömu per- sónum, en í greinilegri framför. 249 bls. — kr. 28.00 innb. ALLT ER LERTUGUM LÆRT, eftir próf. Walter B. Pitkin. Þessi bók á erindi til allra. Margir eru haldnir þeirri firru, að miðaldra menn séu vel á vegi að verða aflóga, og fyllast kvíða fyrir ellinni. Hér er sýnt fram á, hvílík fjarstæða slíkt er. Auk þess eru margir kaflar bókarinnar hreinasti skemmtilestur, og þar drepið á fjölda atriða, sem menn athuga ekki sem skyldi, enda þótt sum liggi í augum uppi. Þessi bók var metsölubók í Ameríku í tvö ár — og átti það meira að segja skilið. — 144 bls. — kr. 15.00 heft. I—II, úrval úr SPEGLINUM, 1.—14. árgangi, með fjölda mynda. — Hvort bindi er 20 arkir — 160 bls. í IVto. — Fyrra bindið fæst ekki sérstakt. — I.—II. bindi: kr. 80.00 innbund- — Ef bóksali yðar skyldi ekki hafa einhverja bókina fyrir- liggjandi, getur hann pantað hana fljcitt fyrir yður. ið— II .bindi: kr. 60.00 innbundrð SNABBI, eftir P. G. Wodehouse. Snabbi er ógleymanlegur fjármálamaður, sem er alltaf að því kominn að verða milljónari á hinum furðu- . legústu fyrirtækjum. 264 bls. - kr. 28.00 lieft. MISLITT LÉ, eftir D. Runyon. Þetta eru skopsögur um reyfarafólkið í New York, þar sem margar ógleyman- legar persónur koma fram á sjónarsviðið. — 166 bls. —,kr. 17.60 lieft. BINDLE, eftir H. Jenkins. Margir hafa heyrt eitthvað af þessari sögu í útvarpinu í sumar, og vilja því skilj- anlega fá meira að heyra. 290 bls. — kr. 30.00 innb. KELI, eftir Booth Tarkington. Einhver snilfdarlegasta strákabók, sem enn liefir verið skrifuð. 197 bls. — kr. 28.00 innb. SAUTJÁN ÁRA, eftir höfund Kela. — Söguhetjan er ungur maður, sem er 17 ára og skotinn — og hagar sér eins og slíkir eru vanir. — Bók unga fólks- ins. — 240 bls. — kr. 30.00 innb. Innilega þakka ég öllum þeim, sem sýntln mér samúð og vinarhug við frálall og jarðarlör eigin- manns míns, JÚLÍUSAR ODDSSONAR, hreppstjóra, í Hrísey. Akureyri, 10. nóv. 1946. Sigríður Jörundsdóttir. SKJALDBORGARBÍÓ Miðviku- og fimmtudagskv. kl. 9: A vegum úfi Bönnuð yngri en 14 ára) Föstudagskvöld kl. 9: Atlanfic City Herbergi til leigu með ljósi og hita. A. v. á. Pvottadutt o. K. Perlina Gold Dust Vim skúripúlver Nýi Söluturninn Kar/m. nærföt Mesta úrvalið, hvort sem hlýtt er eða kalt. ÁSBYRGI h.f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.