Íslendingur


Íslendingur - 04.12.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 04.12.1946, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Miðvikudaginn 4. desem.ber 1946 *• 5 • mensKir o 2ja hólfa nýkomnir. Ofnar þessir eru mjög sparneytnir, en geta J)ó hæglega liitað upp lieila íbúð. Yerzlunin Eyjafjörður h. f. TILKYNNING ti! vinnuveitenda Sökum þess, að nú er tekið að bera á atvinnuleysi meðal verkamanna hér í bænum, hefir Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar ákveðið að láta ákvæði vinnusamnings þess við atvinnurekendur, um forgangs- rétt meðlima Verkamannafélagsins til allrar almennrar vinnu, koma til framkvæmda. — Fyrst um sinn gildir þetta þó ekki um meðlimi Sjó-. mannafélags Akureyrar. Stjórn Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar MALTO ÖLGERÐARPAKKAR eru nú aftur f'áa ilegi r. — Fást í Brauðgerð Kristjáns Jóissonar mmmmæmmœMmmmmmmm Margt sem hentugt er til fæst nú í HAMBORG, svo sem: Herrabindi úr silki og ull Slaufur, svartar og hvítar Treflar, ull og silki Hanzkar, fóðraðir Axlabönd, fleiri tegundir Belti og burðarólar Silkisokkar, svartir Rakvélar, 4 tegundir Rakvélablöð Raksápur og krem Eldkveikjar og steinar Cigarettuveski Buddur og veski Rakspeglar Verzl.Hamborg Olíuvélar eins, tveggja og þriggja hólfa fást ennþá hjá Verzl. Eyjafjörður h.f. wmmmmtmmmmmímmmimmmm DANSKT HVlTKÁL DANSKT RAUÐKAL LAUKUR Verzl. Baldnrshagi SNYRTIV0RUR ILMVÖTN Mikið úrval. AkuteitmrApcLh o. C . THORARENSKN HAFNARSTRÆTI 10U SIMÍ .32 Silkisokkar margar tegundir. Gudmanns* verzlun Otto Schiöth NÁTTKJÖLAR UNDIRK J ÓLAR UNDIRFÖT Fallegt úrval. Gudmanns-verzlun Otto Schiöth l Athugið að hafa hina réttn smurningsolíu á bif- reið yðar. Ef það er VACUUMOLÍA J)á er öllu óhætt tYACUUM OILCOlIPAJíYAj* Aðalumboðið á íslandi: U Benediktsson & Co Umboð á Akureyri og við Eyjafjörð: Verzl. Eyjaf jörður h.f. Enginn bókamaður á íslandi má láta hina nýju útgáfu íslendingasagna vanta í bókaskáp sinn. Gerizt því áskrifendur þegár í dag. Aðalumboðsmaður á Norðurlandi: Árni Bjarnarson Bókaverzlunin Edda. Akureyri — Sími 334. Frímerki Óska eftir að kaupa íslenzk frímerki. Sendið tilboð til afgreiðslu íslendings merkt: „Frímerki 1946“. ítm Innilegt þakklæti til allra þeirra. er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar Guðrúnar Helgadóttur frá Hallanda. Helgi Guðmimdsson. Haraldur Guðmundsson. INNILEGT ÞAKKLÆTI votta ég öllum þeim, fjœr og nœr, er auðsýndu mér vinarhug og heiðruðu mig á áttræðisafmœli mínu þ. 25. nóv. sl. með heimsóknum, heillaskeytum, gjöfum og blómum. En sérstaklega þakka ég templurum hér í bœ og Tón- listarfélagi Akureyrar fyrir margvíslegan heiður og vinsemd í minn garð, á þessum tímamótum œvi minnar. Heill og hamingja fylgi félagsstofnunum þessum og blessun guðs öllum mönnum. SIGURGEIR JÓNSSON. OLLUM ÞEIM, er sýndu mér velvild og vinarhug á sextugs- afmœli mínu 25. f. m., tjái ég innilegustu þakkir og óska þeim gæfu og allrar blessunar. ÞÓRHALLA JÓNSDÓTTIR, Gránujélagsgötu 57, Aleureyri. SKJALDBORGARBÍÓ Miðvikudagskv. kl. 9: OG DAGAR KOMA ’ Fimmtudagskvöld kl. 9: UNAÐSÓMAR Föstudagskvöld kl. 9: UNAÐSÖMAR Laugardaginn kl. 5: OG DAGAR KOMA Ldugardagskvöld kl. 9: UNAÐSÓMAR ársins 1946 -tvær hinar fyrstu) eru komnar. Ár- gjald 30 krónur. Áskrif- endur vitji þeirra hið fyrsta og greiði árgjald sitt. Bókaverzlunin EDDA ÁYAXTASULTA margar tegundir. Ódýr og góð vara. NÝI SÖLUTURNINN KvenannhaDdsúr tapaðist hér í bænum fyrir nokkru síðan. Finnandi vin- samlega beðinn að skila þvi á afgreiðslu blaðsins gegn fundarlaunum. NÝJA-BÍÓ Miðvikud. 4. þ. m. kl. 9: ÆSKUÞRÁ Hrífandi tékknesk mynd Einar Markússon leikur á píanó í aukamynd. (Bönnuð yngri en 14 ára) Fimmtud. 5. þ. m. kl. 9: ÆSKUÞRÁ Föstud. 6. þ. m. kl. 9: Salome dansaði þar Bönnuð yngri en 12 ára. Laugard. 7. þ. m. kl. 6: LITLI OG STÓRI Kl. 9: ÆSKUÞRA Sunnud. 8. þ. m. kl. 3: LITLI OG STÓRI Kl. 5: WATERLOO-BRtlN Síðasta sinn. Kl. 9: Salome dansaði þar BÆKDR TEKNAR UPP í GÆR: Fomir dansar (vikivakakvæði) 1 djörfum leik, Þorst. Jósefsson. Jónas Hallgrímsson I-H, viðhafnarútgáfa. Grettis saga (Helgafells) Frjálst líf Augu mannamta, Sig. Róbertsson. Liðnir dagar Carmina (stúdentasöngvar) Lífið kallar Prinsessan Smiðjudrengurinn Sannar draugasögur Þrenningin, e. Oppenheim. Bókaverzl. E D D A

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.