Íslendingur


Íslendingur - 11.12.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 11.12.1946, Blaðsíða 2
ISLENDINGUR Miðvikudaginn 11. des. 1946 Skjaldborgarbíó Miðvikudagskv. kl. 9: Bleikir akrar Fimmtudagskvöld kl. 9: Bleikir akrar Föstudagskvöld kl. 9: Og dagar koma Latigardaginn kl. 5: Kátt er urn jólin Laugardagskvöld kl. 9: Og dagar koma (I síðasta sinn). Veggfúður ódýrt, fallegt nýkomið. Hallgrímur Kristjánsson. Enginn bókamaður á Islandi má láta hina nýju útgáfu r Islendingasagna vanta í bókaskáp sinn. Gerizt því áskrifendur þegar í dag. AðaJumboðsmaður á Norðurlandi: Árni Bjarnarson Bókaverzlunin Edda. Akureyri — Sími 334. JÓLAÓSK Lfngur maður, sem býr með aldraðri móður, óskar eftir tveim- ur herbergjum og eldhúsi. Þarf ekki að vera stórt pláss, má vera í kjallara. Æskilegt sem næst mið- bæ vegna atvinnu. Vinsamlegast sendið tilboð til blaðsins í lok- uðu umslagi fyrir laugardaginn 14. des., merkt: „Reglusemi“. UNGUR reglusamur maður, sem ekki þolir erfiðisvinnu, óskar eftir þrifalegri innivinnu. •— Tilboð sendist í lok- uðu umslagi til afgreiðslu „íslend- ings“ fyrir 14. þ. m. Merkt: „Stund- vísi“. Tapast hefir herra-armbandsúr í miðbænum. — Finnandi vinsamlegast skili því gegn fundarlaunum á lögregluvarðstofuna. 1 1 -lf I Hér með tilkynnist viðskipta- önnum Yorum I i 8 1 I p I I | 1 g I FRAKKLAND: að vér höfum ráðið eftirtalda umboðs menn fyrir oss á meginlandi Evrópu: SVISSLAND: Messr. Etabl. R. Dourlens, 27 rue Philippe De Girard, Paris. Símnefni: Dourlens, Paris. Messrs. Frank S. A., 4 Aeschenvorstadt, Basel. Símnefni: Transportfrank, Basel. ITALIA: Messrs. Italeuropa, 12 Via Brera, Milano. Símnefni: Italeuropa, Milano. Messrs. Italeuropa, 5 Via Carducci, Genova. Símnefni: Italeuropa, Genova. TÉKKOSLOVAKIA: Messrs. Josef Kosta & Co., Paris 1, Prag (Praha). Ofangreindir umboðsmenn vorir munu sjá um flutning til íslands á vörum, sem til þeirra beinast, hver frá sínu landi, með umhleðslu í Antwerpen í Belgíu. Mun verða lögð áherzla á, að allur flutningur verði sendur með sem fljótlegustum og jafnframt hagkvæmum hætti í hverju tilfelli. Viðskiptamönnum vorum er þvi bent á, að láta beina vörusendingum sínum frá ofangreindum löndum til umboðsmanna vorra, þar sem það mun tryggja skjótastan flutning varanna til landsins. H.t. Eimskipaíelag Islands I I 8 I * I y I 8 8 1 I | 8 Skipaeigendur Bifreiðastjórar Munið, að aðeins hið bezta er nógu gott NOTIÐ Shell - bMaoIíor CY 2 CY 3 og SHELL BIFREIÐAOLÍURNAR Sintjle - Dooble - Triple - Golden SHELL-smurt er vel smurt. H.f. Shell á íslandi Umboð á Akureyri: AXðl KrÍStjáHSSOIl h.f. Símar 246 - 296. Dömutöskur Undirföt Náttkjólar Silkisokkar, fl. teg. Barnasokkar og nærföt úr ísl. ull Kjólablóm og skraut- vörur í miklu úrvali. D R í F A h. f. ' Ilinar heimsþekktu Hellesens rafblðinr í allar tegundir af vasa- Ijðsum 'fást í Elektro Co. m Leikfðng; 8 Hafið þér athugað || ódýru leikföngin, ÍÉ sem fást í 1 Vöruhúsið h.f. 1 B ' fallegar og góðar. Tilvaldar jólagjafir. | § É Vöruhúsið h.f. I Leðurvörur i I 1 I i I | I n Margskouar leðurvörur | svo sem töskur, veski, buddur, og skrifmöppur o. fl. Fallegar jólagjafir Vöruhúsið h.f. 1 Regnhlífar Gott úrval. | Vörohúsið h.f. I 1 VENDIR úr Pólmablöðum og blómun1 til að leggja á leiði, seldir í Strandgötu 29 Sími 267. W v/ "

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.