Íslendingur


Íslendingur - 11.12.1946, Blaðsíða 8

Íslendingur - 11.12.1946, Blaðsíða 8
fólablað íslendings verður aðeins sent föstum kaupendum blaðsins. Gerist því kaupend- ur þegar í dag. Árgangur- inn kostar aðeins 15 krónur. mm Miðvikudaginn 11. des. 1946 Athygli skal valán á því, að „fslendingur“ kemur framvegis út á miðvikudögum. Auglýsing- ar þurfa því að vera kQmnar í síðasta lagi á hádegi á þriðju- dag. Gjafasett KANNA og 6 GLÖS — homraður kristall. SJÚSSAGLÖS — ekta slípaður kristall. VÖRDHIÍSIÐ H.F. ATHUGIÐ! Húseignin Sólbakki á Dalvík er til sölu. Húsið er tvær hæðir, þriggja ára gamalt. Allar upplýsingar gefur LÁRUS FRÍMANS, Dalvík. Sími 17. I jólabaksturinn Sítrondropar Vanilludropar Möndludropar Kardimommur Súkkat Kako Möndlur Ger Natron Eggjaduft Negull Hjartasalt Kanel Syrop, glært Verzlun Jóns Egils NÝKOMIÐ: UUarsokkar, dömu Ullarsokkar, herra Milliskyrtur Rúmteppi Enskar ullarpeysur (svartar á aðeins 41,20) Undirföt Silkisokkar Hálsklútar Slæður Gjafakassar Bamakjólar Skíðastakkar Skíðahúfur Verzlun Jóns Egils Hraðsuðukatlar Verð kr. 64,50 Góð jólagjöf. VERZL. BRYNJA Aðalstræti 2 — Sími 478 Handsápa Raksápa VERZL. BRYNJA Aðalstræti 2 — Sími 478 Pólerað stofuborð til sölu, mjög ó- dýrt. — Til sýnis í Glerár- götu 1, uppi. Símanúmer á verkstæði mínu er 596. Björgvin Friðriksson, klæðskeri KAUPI góða leista og sjóvettlinga. Verzl. Björns Grímssonar Aðalstr. 17. — Sími 256. Krystalsvara verður tekin upp á morgun í Gjafabúðinni. I Valdimar Steffensen, læknir andaðist í Reykjavík í fyrrinótt. Guðmundur Bergsson, fyrrv. póstmeistari lézt í Reykjavík í fyrradag. Krisfjón Mikaelsson, skipstjóri andaðist í Reykjavík fyrir nokkrum dögum. Allir þessir menn voru kunnir borgarap hér á Akureyri og hin- ir mætustu menn. Til jólagjafa: Snyrtikassar fyrir karla og konur Náttkjólar í kössum (Amaro) Skinnhanzar, fóðraðir Avaxtasett Borðbúnaður í kössum og margar hentugar jóla- gjafir handa fólki á öllum aldri. Leikföng — hvergi fjöl- breyttara úrval. Munið að margt fæst í Verzl. ESJA r I jólabaksturinn: Hveiti í smápokum og lausri vigt Strásykur Púðursykur Flórsykur Skrautsykur Sukkat Möndlur Dropar, allsk. Krydd Sulta, margar teg. Syróp o. m. fl. Einnig í jólamatinn svo sem: Búðing. sætsaft, sar- dínur, svið, gaffalbita. An- síonur, súkkulaði og sæl- gæti. — Hvergi meira úr- val. — Allt sent heim. — Verzl. ESJA MORGU N BLAÐIÐ er væntanlegt með bílum í dag. Verður afgreitt kl. 8—11 í kvöld. Kristr. GBðmondsdóttir Fædd 6. jauu 1851. Dáin 13. nóv. 1946. Hinn 27. nóv. s. 1. var hún til moldar borin frá Sauðárkrókskirkj u þessi háaldraða kona, elzti borgari Sauðárkróks, og ef til vill alls hér- aðsins. Hún er borin og barnfædd í Skagafirði, alin þar upp og hefir dvalið þar og starfað þar alla sína löngu æfi, á ýmsum merkum heimil- um héraðsins. Vafalaust löngum sem vinnukona (á hverra öld hún lengst lifði), vissulega við lítil laun, og við þau störf vafalaust oft, sem eftir nú- tímamælikvarða margra eru undir- metin og að litlu virt. En með skap- festu í lund, trúmennsku og góðvild í hjarta, dugnaði og elju sístarfandi handa vann hún störf íslenzkrar sveitamennsku í kyrrþey langrar œfi. . Síðustu árin sín dvaldi hún hér (á Sauðárkróki) hjá dóttur sinni, Maríu. Hafa þær mæðgur mjög fylgst að, og lifað ánægjulegum og hlýjum samvistum móður og dóttur. Kynnt- ist sá, er þetta ritar því að nokkru, og sér til ánægju. Vart mun ég t. d. gleyma stuttri stund, er ég heimsótti Kristrúnu sál. á atkvæðagreiðslu- daginn fyrir sambandsslitin. Það sem mér skildist og hugleiddi þá um skoðun hennar og þó af fáum orð- um var þetta: Frelsið er fólgið í frelsi hugans, hreinleik hjartans, lausn frá oíurmagni fýsna og á- stríðna, fyllsta sjálfsaga og sjálfs- stjórn. En atkvæði sitt greiddi hún vissulega í trú á framtíð íslands og komandi kynslóða þess. Þessi sterkbyggða, íturvaxna kona hafði nokkra ferilvist svo að segja til síðustu daga. 0g að lokum var henni fylgt til síðasta áfangans, af einkadótturinni — konu á sjötugs- aldri, — uppkomnum efnilegum dóttursyni, Sigurði og nokkrum öðr- um af yngri samferðamönnum. Því jafnaldrar allir munu löngu liðnir fram á undan henni.----------Eng- inn tregi, og engin sorg á ferðum þótt ekkja falli í valinn með — nær hundrað ár á herðum. En jafnfram því, sem vér hugleið- um það, hvort vér yfirleitt með hátt- um vorum og líferni stofnum til þess, að nokkur úr hópi hinnar næst elztu kynslóðar nái slíkri aldurshæð sem þessari, þá blessum vér minn- ingu þessarar háöldruðu heiðurs- konu, sem virðulegs og ekta fulltrúa þeirrar kynslóðar, er sýnir íslenzk- an þegnskap sinn i því, að vinna af skyldurækni og' trúmennsku langan og erfiðan starfsdag, skila miklu dagsverki í störfum hljóðlátra krafta og leggja sig fram sem gjöf, er ekki sér til gjalda. — Margra slíkra þarf unga íslenzka lýðveldisþjóðin með, til þess sjálf sem heild að geta orð- ið langlíf í landinu, sem Drottinn, Guð hefir gefið henni. J. Þ. B. mmmmmmmmmmmmi Jóla- gjafir: „Li-Lo“-vindsængur Tjöld Svefnpokar Ullarteppi Bakpokar Veiðistengur Stangarhjól Laxalínur Girni Flugur Spænir r 1 Faf-averzlun Tómasar Björnssonar h. Smekklegustu og beztu undirfötin frá „Víði44 og „Amaro” r 1 Fataverzlun Tómasar Björnssonar h. b Fallegu silkisokKarnir - með FÍNU lykkj- unni, tékkneskir og svissneskir í Fataverzlun Tómasar Björnssonar h. !• Karlmannahattar! mjög vandaðir RAKSETT SPEGLAB' Fataverzlun Tómasar Björnssonar h- f- rfirtn

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.