Íslendingur


Íslendingur - 21.12.1946, Blaðsíða 10

Íslendingur - 21.12.1946, Blaðsíða 10
6 JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 1946 —-fe-s? — JOLABÆKURN AR: -------------- ÖTjTjUM, ungnm stun öldmun, jtykir jafnan fengur í }>ví að eignast góða eða skemmtilega bók, og eru bækur |tví, öðru frémur, tilvalin JÓLAGJÖF. — Sja ldan liefir meira úrval verið af bókum til tækifæris- gjafa en einmitt nú og skulu hér nokkrar liinar lielztu tilnefndar: Ljóð og sögur: Einar Benediktsson: Ljóðmæli I—II. Jónas Hallgrímsson: Ljóð og óbundið mál I.—II. Skrautútgáfa. Grímur Thomsen: Ljóðmæli, ný útgáfa. Davíð Stefánsson: Ljóðmæli I—III. Tómas Guðmundsson: Fagra veröld, skrautútgáfa. Stefán frá Hvítadal: Ljóðmæli. K. N.: Kvæði og Kviðlingar. Páll Ölafsson: Ljóðmæli. Jakob Thorarensen: Svalt og bjart, ljóð og óbundið mál. Jón Magnússon: Bláskógar I.—IV. Snót I—II, ljóðasafn. Sól er á morgun, ljóðasafn Skáldrit Jóns Trausta. Skáldrit Einars H. Kvarans. Ritsafn Þorgils gjallanda I,—IV. H. K. Laxness: Jón Hreggviðsson I—III. Guðm. Kamban: Vítt sé ég land og fagurt I—II. Sig. Róbertsson: Augu mannanna, saga. Ólína Jónasdóttir: Ég vitja þín æska. Elinborg Lárusdóttir: Miðillinn Hafsteinn Björnsson Þorleifur Bjarnason:Pg svo kom vorið, saga. Hugvekjur og minningar: Sigurður Guðmundsson: Heiðnar hugvekjur og mannaminni. Ingunn Jónsdóttir frá Kornsá: Gömul kynni. Matthías Þórðarson: Litið til baka. Guðjón Jónsson: Á bernskustöðvum. Æfisaga séra Jóns Steingrímssonar. Árblik og aftanskin. Æfiþættir Tryggva Jónssonar frá Húsafelli. Einar Jónsson: Sjálfsæfisaga I—II. Æfisaga Friðþjófs Nansens. Æfisaga Nielsar Finsen. . '• Vídalínspostilla. Sagnrif, fræði- og ferðabækur: Saga Vestmannaeyja I.—II., e. Sigfús Johnsen. Ferðabók Sveins Pálssonar. Ódáðahraun I.—III., e. Ólaf Jónsson. Bókin um manninn, e. dr. Fritz Kahn. Kyndill frelsisins, e. Emil Ludvig og B. Kranz. Árbækur Reykjavíkur. Lýðveldishátíðin Sjómannasaga, e. Vilhj. Þ. Gíslason. Jólavaka. — Safnrit úr ísl. bókmenntum. Ármann á Alþinjgi 1.—4. árg. Islenzkir Þjóðhættir, e. séra Jónas frá Hrafnagili. Þjóðhættir og æfisögur, e. Finn frá Kjörseyri. Or þyggðum Borgarfjarðar, e. Kristleif Þorleifsson. Byggð og saga, e. Ólaf Lárusson. 8'S'll a " • Ennþá mun taLsvert ókomið frá útgefendunum af fyrirliggjandi er, sérstaklega af BAKNABÓKUM Saga Eyrarbakka, e. Vigfús Guðmundsson. Heimsstyrjöldin, eftir Ivar Guðmundsson. Undur veraldar. — Fjölfræðibók. Frelsisbarátta mannsandans, e. H. V. van Loon. Minningar úr Menntaskóla. Inkarnir í Peru, e. Sigurgeir Einarsson. Horfnir Góðhestar, e. Ásgeir Jónsson frá Gottorp. Fornrit og þjóðsögur: Fornaldarsögur Norðurlanda I.—III. Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar I.—III. Grettis saga, Helgafellsútgáfan. Brennunjáls saga, Helgafellsútgáfan. Islenzkar Þjóðsögur e. Einar Ól. Sveinsson. Forndansar, safnað hefir Ólafur Briem. Þúsund og ein nótt. , Skaftfellskar þjóðsögur og sagnir. Raula ég við rokkinn minn, þulur. Leit ég suður til landa. — Æfintýri og helgisögur. Þýddar skóldsögur: Sigurboginn, e. E. M. Remarque. Með austanblænum, e. Pearl S. Buck. Svona var það, e. W.Somerset Maughan. Sól og regn, e. Baden Powell. Dýrheimar. e. R. Kipling. Sjómaður dáða drengur, e. W. W. Jacobs. Dóttir jarðar, e. A. J. Cronin. Bindle, e. Herbert Jenkins. Prinsessan, e. Ruby M. Ayers. Frjálst líf, e. Hans Martin Feðgarnir á Breiðabóli, e. Sven Moren. Auður og konur. Sörli sonur Toppu. Sveinn Elversson, e. Selmu Lagerlöf. Telpna- og drengjabækur: Víkingurinn, eftir Marryat. Dick Sand, e. Jules Verne. I víkingahöndum. —• Ormur rauði. Smiðjudrengurinn. Stúlkan við stýrið. Pollyanna giftist. Krilla, telpusaga. Polly, telpusaga. Hanna, saga handa telpum. Ester Elisabet, e. Margit Ravn Hild á Hóli. . ' Lifið kallar, telpusaga. N Nilli Hólmgeirsson ^ \ .. Fjórar ungar stúlkur í sumarleyfi. Sögur Sindbaðs Vökunætur eftir Eyjólf Guðmundsson. lientugum gjafabókum — og margt er óupptekið, sem .. Af þeim er ótæmandi úrval. i, BÓKAVERZJj. GUNNTj. TR. JÓNSSONAR Báðhústorgi 1 Sími 100

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.