Íslendingur


Íslendingur - 08.01.1947, Blaðsíða 5

Íslendingur - 08.01.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 8. jánúar 1947 ÍSLENDINGUR 5 Lítið á landið. ÞAÐ VAR sólbjartan sumarmorg- un í júlímánuði árið 1946. Eyja- fjörSur lá lognsvæfSur í faSmi fjall- anna, litirnir dönsuSu í morguntí- bránni, hvarvetna blöstu viS slegin tún og hirt. Þögnin var algjör aS öSru en því, aS óljóst heyrSist í mótorbát í fjarska. Eg átti eftir 3 daga af sumarfrí- inu mínu. HafSi mér dottiS í hug, kvöldiS áSur, aS garnan væri nú aS bregSa sér suður á land og rifja upp viSkynningu viS fagra staSi um BorgarfjörS og í nágrenni Reykja- víkur. — Ja, jafnvel sjá sjálfan höf- uSstaSinn, sem hefir vaxiS svo mjög upp á síSkastiS, aS gamli stakkurinn -stendur ekki einu sinni á beini, held- ur er fyrir lifandi löngu sprunginn utan af honum. — Einnig kngaSi mig til aS kíkja lauslega á Skaga- fjörS og Húnaþing, eftir því sem þaS gæti orSiS út um hílglugga. — HafSi ekki korniS þar áSur. Eg labbaSi í hægSum mínum inn á stöS B. S. A. en þaSan áttu nokkr- ir farþegabílar aS leggja upp um 8 leytiS, áleiðis til Akraness. Þegar á stöSina kom, básuSu far- þegarnir sig fljótlega í bílunum, og var nú lagt af staS og fariS liSugt út KræklingahlíSina. Þessi praktisku en ónáttúrulegu farartæki þeyttu upp óhemju rykmekki, svo aS þeir sem aftarlega voru í lestinni fengu föt sín grá, •— um lungun hugsar maS- ur ekki í skemmtiferS — en þeffær- um manna fellur hálfilla benzinhræl- an, sem blandast rykinu, einkum þeim, sem eru bílveikir, — en þaS eru fleiri en góSmótlega vilja kann- ast viS. Þegar kom vestur í Oxnadalinn, blasti viS augum ýmislegt, sem ég hafSi ekki séS áSur, en heyrt oft talaS um, t. d. Hraun, þar sem lista- skáldiS góSa sá fyrst dagsins ljós, hraundranga, sem bera viS loft yfir bænum, sérkennilegu hólana, sem fylla a. m. k. hálfan dalinn þarna frammi í fjöllunum. •—- Lengra vest- ur í dalnum er urrnull eySibýla, standa kofarnir sums staSar, ann- ars staSar hefir tímans tönn máS þá út. MaSur fer aS hugsa um þaS fólk, sem háSi þarna lífsbaráttu sína, elskaSi — og dó, hlýtur aS hafa orS- iS aS lifa við meiri fábreytni, en nú- tímamenn geta hugsaS sér. Túnin hafa veriS lítil og kargaþýfð, ein- hverjir slægjuhlettir meS ánni — og upptaliS, nema beitilandiS, þaS var afbragS. -— Frægar eru Gloppu- kinnar. Hefir veriS sagt um þær, aS ef horgemlingur geti staSiS, þegar húiS sé aS bera hann þangaS,, sé honum borgið, hverju sem viSri. DálítiS þykir mér einkennilegt, aS dalurinn skuli hafa fariS mest í eySi framan viS hóla, þar er hann feg- urstur og þar eru landgæSin mest, — en ofurlitlar fjarlægSir í svona dal hafa ekki mikiS aS segja nú á bílaöldinni. í brekku fram i dalnum hillir undir Bakkasel, býli uppbyggt á ríkisins kostnaS, svo aS ferSamenn geti frekar fengiS þar skjól. Þar hvaS vera Lurkasteinn, frægur úr sögum, en enginn í bílnum. gat bent mér á hann. ReiSar þurka þeir ei val, þreytuslurk þó reyni. Allan skurka Yxnadal upp að Lurkasteini, segir í Þórðar rírnu HreSu. Ójú, þeir hafa sjálfsagt reynt aS fara hratt yfir þá sem nú, og mikill hefir mun- urinn veriS aS njóta ferSalags á hesthaki — kannske góShesti -— eSa hristast og skakast í illþefjandi bíl. Vegurinn liggur í þægilegum sneiS- ingum upp á Öxnadalsheiðina, lagS- síSar ær meS lömh sín, glápa kæru- leysislega á þessi veltandi ferlíki. — ÞaS hefir gleymst aS rýja þær, og svfrnarhitijnn er þeirn óþægilegur. Nokkur tryppi standa viS veginn en hrökkva frá en ekki langt, eins og þau vildu segja: „Eiginlega er okkur sama urn þessi vélabákn.“ — Mér verSur á aS spyrja, þegar komiS er góSan spöl frá Bakkaseli, hvar er þessi ÖxnadalsheiSi? •— Mér fannst þetta vera frekar þægilegt skarS en heiSi. '— Einhver brosti aS svona barnalegri spurningu, — og svo var ekki meira um það. Vestur í svohefnd um Giljareit er stoppaS, skilaS pósti lil vegakarla, sem þar eru aS leggja nýjan veg uppi í hlíSinni, mannvirki mikiS, sein mokaS er inn í hlíSina m'eS jarSýtu, — og var garnan aS sjá hana vinna. Áfram er haldiS og er brátt kom- iS á vesturbrún heiðarskarSsins, þar blasir viS dalur mikill og frægur: NorSurárdalur í SkagafirSi, þröng- ur virSist hann en sæmilega grasi- gróinn. Þar eru sögustaSir, svo sem Hálfdánartungur, í brekkunum und- ir heiSinni, þar sem hesldraugur- inn átti heima, Silfrastaðafjall meS Valagilsá og Skeljungssteini, sem SilfrastaSaskeljifng'itr var bundinn viS. Valagilsá er ^ sérkrímiileg og fræg af kvæSi Hannesar Hafstein, sem þóttist hafa orSiS" tímanaumur í viSskiptum viS ána. SilfrastaSir eru og sögufrægt höfuSból, ferSa- maSurinn tekur helzt eftir hinum ótölulega grúa af torfbæjum, um allt tún. ÞaSan sér í ýmsar áttir til byggSra dala, en hýsing sýnist yfir- leitt torfkofaleg. HjóliS snýst! Blönduhlíðin blas- ir viS. Þar tekur maSur bezt eftir Bólu, sem Hjálmar var kenndur viS, kotræksni við djúft gil. SögustaSur- inn Miklibær er skammt frá, — á bílamælikvarSa, þar eru ÖrlygsstaS- ir, þar sem Sturlungar féllu. Gætu heitiS ÖrlagastaSir, því aS varla hef- ir nokkur blettur haft meiri áhrif á örlög lands og þjóSar. NiSur um héraSiS hlasa þau viS stórbýlin skagfirzku, svo sem Akr- ar, Flugumýri, VíSimýri og hvaS þau nú öll heita, hýsing verSur ný- tízkulegri, — og grasiS, maSur lif- andi — allt veSur í grasi. Bílarnir taka HéraSsvötnin í einu stökki, ■—- af sem áSur var! — Þau velta þarna áfram, meS „stoiskri“ ró, sama um gjörSina, sem bílarnir renna sér yfir, sama um allt. Brátt er komiS aS Varmahlíð, þar er áð. VarmahlíS er skólasetur, — ungmennaskóli. Á sumrum er haldið þar uppi gisli- húsi. Standa húsin utan í lágum ási, og er þaðan ljómandi útsýn austur yfir sléttlendið og niður um Hegra- nesiS og Hólminn. Af Stóravatns- skarði, sem er milli Skaga- og Húna- vatnssýslna, sér út um allan Skaga- fjörS. Drangey og ÞórSarhöfði. blasa við, sem fjöll, upp úr miSjum firði og Mælifellsh iiúkur stendur hnarreistur yfir þeim, eins og hann eigi að passa hjónaleysi þessi, — og sé sér þess meðvitandi vel. Vestan til í StóravatnsskarSi stend ur maSur eins og merkikerti viS veginn, —- stendur þannig, aS þaS vekur eftirtekt, bakhlutinn snýr að bílunum unz þeir eru allir komn- ir framhjá. — Bílsljóri okkar stopp- ar og lítur út, enn slendur þessi ná- ungi þarna í moldarflaginu og hreyf ir ekki svo mikiS sem hönd. Bílstjór- inn kallar til hans og spyr hvort hann vilji upp í bílinn. Náunginn muldrar eitthvaS urn, að það væri kennske gott, ■— „dálítinn spotta“. — Inn í bílinn kemur liann og hjá mér sezt hann. HugSi ég gott til aS spyrja náunga þenna um eitt og annað, sem fyrir augu bar, en .... jú takk .... ef ég yrti á hann, var hann úti á ,,þekju“ — eða í öðrurn hugarheimum, og heyrSi víst lítiS til mín — svo aS ég huggaði mig viS aS hann færi vonandi eflir „dá- lítinn spotta“, — og gafst alveg upp viS aS ræða viS hann. KomiS er á háa hlíSarbrún og sér yfir fagran dal — bær sýnist vera úti í hvolfinu, nærri upp undir brún, sér þar á lúngarSshorn og eitthvert hús. HvaS er þarna? spyr ég einhvern. Þverár- dalur, var svariS. Hvar er þá Ból- staSarhlíS? — beint fram undan, þarna niðri. Ætla bílarnir aS steypa sér hérna fram af heiðinni? —• Þetta er skárra en þaS sýnist. Mér sýnist vegurinn liggj a hjá BólstaSar- hlíS en Þverárdalur vera talsvert úr leið, — raula braginn hans Þorsteins Erlingssonar. — Mér er sagt aS brag ur sá sé til orðinn í samræmi við gestrisni þessara tveggja bæja, -— og varS ég aS láta mér þaS lynda. —• Bílarnir eru komnir klaklaust niður og fara nú fram hjá BólstaSar- hlíS. — Jú! Þar er svipuð kofa- mergS í túninu og á SilfrastöSum. — Brált er komiS aS á mikilli, og rennur hún eftir fögrum dal, meS byggSum þverdölum til beggja handa. HvaS heitir nú þetta: — Langidalur og Langadalsá — sagði einhver, Blanda sagSi annar, og þarna eru Holtastaðir, prýSilega hýst stórbýli, — en slík voru nú fleiri þarna í dalnum. — Eg sætti mig við þessar upplýsingar. Hefði ég ekki, vífaval vissn á þínum fundum. — Leiðin, eftir Langadal, löng mér þætti stundum, kvaS einn hagyrðingurinn á hesta- öldinni, þegar sækja varð á fund unnustunnar — eða hjákonunnar — á færleiknum einum — oSa þá gang- andi. — Bílaöldin hefir gert athafn- ir þessar auSveldari, eins og annaS fleira. — Brátt er komið að Blöndu- ósi. Meyjarskólinn frægi er á hægri hönd á háum mel, þar er og hæki- stöS kaupfélagsins, — og sýnist sambúðin góð, — aS sumri til. Far- ið er yfir hrú ofan viS þorpiS og er nú brátt komiS í aSalhlutann, þar sem sýslumaðurinn býr, kirkju- garðurinn, kaupmenn o. s. frv. Þar er og lyfjabúð í Vöruhússhorni og þar eru allmörg grasbýli, meS lag- legum túnum og góðri töðulykt úr hlöSum. FólkiS hvarf inn í fremur lítiS hús og keypti mat. UndirritaS- ur ranglaði niður aS sjónum, þar sem Blanda blandast honum, og virtust kossar þeirra stórskornir, faðmlög og feginsandvörp þung. Eg gekk vestur eftir fjörusandinum, þar var á nokkrum stöSum stungiS netum út í sjóinn, meS stöng og lá hún þar hjá. Sennilega silungnum ætlað aS renna í þetta. SíSan klifr- aði ég upp á höfðann sýslumanns- ins og hafSi þaSan yndislegt útsýni. — Skagaströnd blasti við í austri, í norðri var Flóinn, viðfemur ómælis- geymur, í norðvestri gamlir kunn- ingjar, fjöll úr Strandasýslu, hjúpuS hálfgagnsærri hitamóðu júlídagsins. Eg geng suð’ur eftir höfSanum, alla leiS suður í holt. Þar var ganda sag- an, — ræktaðir blettir og uppuriS land skiptist á, — eins og viS önnur þorp á Islandi. •— Ræktunin og rán- yrkjan! ■— Svo inn í þorpið á ný, — ég held ég mundi kunna við mig á Blönduósi. Fólkið er að tínast út úr matarhúsinu, — og brátt snúast hjólin á ný og „hinn þögli“ er sestur við hliSina á mér! HvaS skyldi „spottinn“ hans vera langur? Nú liggur leiðin í suðvestur — alls staðar blasa viS fögur sveita- býli, — og hvaS er nú þetta? Þing- eyravatn svarar einhver. — Mér fannst það ná talsverðri líkingu við Húnaflóa sjálfan, söm var móSan, sama víðfemið, — eða a. m. k. sömu ættar. Þarna viS austur horniS — eða veginn — er Akur hans Jóns Pá, — og þarna eru Þingeyrar. — Sko kirkjuna langt frá bænurn, uppi á hól. Þarna langt vestur í móðunni grillir í Gottorp, hans Ásgeirs — með hrútana og góðhestana, — og þarna .... ja, það mætti lengi telja svona óendanlega. — LeiSin liggur yfir Vatnsdalinn, yndislega sveit. — Allavega litar beljur sjást á beit, og sést ekki nema nokkur hluti búks- ins, hitt hverfur í grasið. — Skyldi nokkurs staðar á Islandi vera eins búsældarlegt og í Vatnsdal í Húna- þingi, það væri þá helzt sums staðar Framhald á 6. síðu. Sigurður Guðmundsson, skólameistari: Heiðnar hugvekjur og mannaminni. Utg.: Tónlistarjélag Akureyrar. SigurSur GuSmundsson, skóla- meistari, hefir fyrir löngu hlotið al- menna viðurkenningu sem einn merk asti skólamaður og uppeldisfrömuð- ur þjóðarinnar. Margar ræður lians „á sal“ — eins og það er kallað af skólanemendum M. A. — hafa sýnt svo næman sálfræSilegan skilning, aS þær munu jafnan verða þeim minnisstæðar, sem á lilýddu. Tónlistarfélag Akureyrar hefir nú gefið út safn af erindum og grein- um skólameistara. Nefnir skólameist- ari safn þetta Heiðnar hugvekjur og mannaminni. Nafn bókarinnar er óheppilegt og engan veginn réttnefni. Sem sannur uppalandi, er SigurSur GuSmunds- son ákveðinn talsmaður kristilegra siðgæSishugmynda, og. hera hugvekj- ur hans þess víða merki. Þarf því enginn aS forðast bók hans af þeim sökum. Er margt snilldarlega sagt í hugvekjum hans, og eru þær hverj- urn manni hollur lestur. En það er ekki aðeins efni bó,kar- innar, sem er merkilegt, heldur einn- ig hin snjalla meðferð íslenzkrar tungu. Ritháttur SigurSar skóla- meistara er einstæður, og vald hans á íslenzkri tungu svo mikið, að liann leikur sér víða meS hin torveld- ustu orð og orðasambönd. Það er því gott fyrir hvern þann, sem kynn- ast vill hrynjanda íslenzkunnar og auka orðaforða sinn að lesa ritgerð- ir Sigurðar skólameistara. Heiðnar hugvekjur og manna- minni er kærkomin bók öllum þeim, er unna rammíslenzku máli, jafn- hliSa skarpri íhygli og athugun á mannlegu eðli, því að á því sviði stendur SigurSur GuSmundsson, skólameistari fáum Islendingum að baki. Honum hefir líka um aldar- fjórðungsskeið gefizt sérstakt tæki- færi til þess að kynnast sálarlífi og hugsunarhætti íslenzks æskulýðs. Bókin er prentuð í Prentsmiðju Björns Jónssonar, og er frágangur hennar góður. Sonur skólameistara, Orlygur, sem kunnur er orðinn fyrir snjallar teikn- ingar sínar, hefir teiknað kápu bók- arinnar. Tónlistarfélag Akureyrar hefir unnið þarft verk með þessari útgáfu sinni. * Fimm barnabækur frá Æskunni BarnablaSiS Æskan hefir nýlega gefiS út firnm mjög snotrar barna- og unglingabækur. MeSal þessara bóka er hin skemmti lega saga skáldkonunnar frægu Selmu Lagerlöf um Nilla Hólmgeirs- son, sem varð að dvergálfi og ferS- aðist á ævintýralegan hátt um alla SvíþjóS. Marino Stefánsson hefir þýtt söguna eftir mjög styttri danskri útgáfu. Er bókin prýdd 40 myndum. Þá er sagan Kynjafíjill eftir hinn hugmyndaríka höfund Jul. Verne, sem ritað hefir ýmsar furðulegar Framhald á 6. síðu.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.