Íslendingur


Íslendingur - 29.01.1947, Blaðsíða 6

Íslendingur - 29.01.1947, Blaðsíða 6
6 ISLINDINCUR Miðvikudagur 29. jatiúar 1947 MÍNAR BEZTU PAKKIR til allra sem glöddu mig með blóm- >2 um, skeytum og höjðinglegum gjöfum ú fimmtugsafmæli minu þann 3. f>. 7n. PÁLÍNA SIGURÐARDÓTTIR. 3>ÍHS<B>«tf«<H>Ö*7KBKaKHKBKHKBKHKHKH>*JKHKHKBÍ«7KB«KH><H>íKHKl H/F. EIMSKIPAFÉLÁG ÍSLANDS. Aðalfundur Aðalfundur Eimskipafélags íslands, verður haldinn í Kaup- þingssalnum, í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 7. júní 1947 og hefst kl. 1.30 e. h. D A G S K R Á: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkyæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðúm fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1946 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, isvörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endur- skoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5.. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs H/f. Eimskipafélags Islands. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, senr hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 4. og 5. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 10. janúar 1947. STJÓRNIN. Aðalfundur AKUREYRARDEILDAR K. E.A. verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins Fimmtu- daginn 30. þ. m., og hefst kl. 8,30 eftir hádegi. Dagskrá samkv. samþykktum félagsijrs. Aríðandi er, að deildarfélagar mæti stundvíslega. Deildarstjórnin. Hjartans þakklæti til allra fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför systur okkar Halldóru Vigfúsdóttur. Maren Vigfúsdóttir. Oddný Vigfúsdóttir. Valgerður Vigfúsdóttir. 1 ÞAKKARORÐ. Fyrir sjáljs mín hönd, barna minna, tengdadœtra og barnubarna, þakka ég hjartanlega alla hugarhlýju og hjálp, er eiginkonu minni, GUÐRÚNU JÓHANNESARDÓTTUR, var í té látin í langri sjúkdómslegu, og jlyt jafn■ framt öllum þeim mikla fjölda, er á margvíslegan hátt sýndu okkur samúð við jrájall hennar og jarðarjör, mínar hjartanlegustu þakkir. SNORRl SIGFÚSSON. Kartðflnmjöl fæst hjá Verzl. Eyjaf jörður h.f. Hraðsuðukatlar, Rafsuðupottar Straujárn. Skrifstofulampar Verzl. Eyjafjörður h.f. Alullarteppin komin aftur. Verzl. Eyjafjörður hf. Jðrðin Grðf í Svarfaðardalshreppi er * laus til ábúðar frá næst- komandi fardögum að telja. Umsóknir um ábúð send- ist undirrituðum, sem gefur upplýsingar um leigumála. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 22. Janúar 1947. F. SKARPHÉÐINSSON Aðalfundur Bílstjórafélags Akureyrar verður haldinn í Verklýðshúsinu í kvöld kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar! Fjölmennið og mætið stundvíslega, og sýnið félagsskírteini ykkar við innganginn. ATH.: Vegna fundarins loka BSA og BSO kl. 8.30. TIL SÖLU Til sölu er ný Union Speeial hraðsaumavél. Upplýsingar gefur Guðm. Tryggvason Sími 545. TIL SÖLU útvarpstæki í Norðurgötu 30, uppi. Fílabeinskambar Gúmmísvampar Þvotfapokar. IpiL k O. C. THORAftCNSIiN HAFhlAWSTKA.Ti tOH 5»M. 32 Guðni Albertsson heldur SÖNGSKEMMTUN í Nýja Bíó fimmtu- daginn 30. jan. stundvíslega kl. 7 e. h. Við hljóðfærið ÓLAFUR EINARSSON. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzl. Edda h.f., Bóka- verzl. Gunnl. Tr. Jónssonar og við innganginn frá kl. 6 e. h. sama dag, ef eitthvað verður óselt. Atvinna Tvær stúlkur geta fengið starf við landssímastöðina hér í næsta mánuði. Eiginhandarumsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunnar, sendist mér fyrir 5. febrúar n. k. Símstjórinn á Akureyri, 27. janúar 1947. Gunnar Schram. TILKYNNING Vegna örðugleika og kostnaðar við innheimtu, höfum við ákveðið að öll minni viðskipti stað- greiðist. .u 1, Þeir, sem semja um mánaðarviðskipti, skulu greiða reikninga sína að fullu, til viðkomandi verk- stæðis, eigi síðar en 15. hvers mánaðar. B. S. A. Verkstœði h.f. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f. Jóhannes Kristjánsson. Fornbðkadeild opnum vér n. k. mánudag, 3. febrúar, í Hafnar- stræti 96, við hlið sölubúðar vorrar. Höfum margt fágætra bóka, sem löngu eru horfnar af bókamarkaði. Kaupum bókasöfn og einstakar bækur. Sendum gegn póstkröfu. Öllum fyrirspurnum greiðlega svarað. Reynið viðskiptin. Virðingarfyllst. Bókaverzl. EDDA h. f., Ak. Sími 334 Pósthólf 42- Sjálfstæðisfól. Akureyrar heldur fund að Hótel Norðufland í KVÖLD (miðvikudaginn 29. þ. m.), kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Fjárhagsáætlun bæjarins 1947. Frummælandi: bæjarstjóri. Stjórnin. Auglýsið í íslendingi

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.