Íslendingur


Íslendingur - 05.02.1947, Qupperneq 1

Íslendingur - 05.02.1947, Qupperneq 1
XXXIII. árg. Miðvikudagur 5. febrúar 1947. 5. tbl. GUNNAR THORODDSEN BORGARSTJÓRI I REYKJAVlK / Á aukafundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær sótti Bjarni Benediktsson um lausn frá borgarstjórastörf- um. Yar það samþykkt, og Gunnar Thoroddsen, prófess- or og alþingismaður, jafn- framt kjörinn borgarstjóri í hans stað með 8 atkvæðum. 6 seðlar voru auðir. Ekkert hefir enn frétzt um það, hver muni taka við kennslustörfum Gunnars við lagadeild liáskólans, en þar hefir hann kennt réttarfar; stjórnarfarsrétt og stjórnskip unarrétt. Enginn efi er á því; að Gunnar Thoroddsen mun skipa borgarstjóraembættið með mestu prýði,en lagadeild háskólans er mikil eftirsjá að lionum, ef liann liverfur frá skólanum. LjrOræðisflokkarnir mynda rlkisstjörn undir tor- sæti formanns Alþyðnflokksins- ,,SAMVINNAN“ FLUTT TIL AKUREYRAR „Samvinnan“ tímarit Sanibands ísl. samvinnufélaga hefir nýlega flutt /bækistoð sína til Akureyrar. Jónas Jónsson hefir látið af ritstjórn tírna- ritsins, að eigin ósk, en til bráða- birgða tekur Haukur Snorrason við 'ritstjórninni. Er fyrsta heflið kornið út undir hans ritstjórn. Er það fjöl- breytt að efni og myndarlegt að öll- um frágangi. Það er bæði eðlilegt og sjálfsagt, að samvinnufélögin gefi út dmarit um samvinnumál fyrir félaga sína. Hinsvegar er þess að vænta, að for- ustumenn samvinnufélaga bænda láti af þeirri óþolandi háttsemi sinni að verja fé samvinnumanna úr öllum flokkum til þess að styðja ákveðin pólitísk málgögn. Slíkt getur ekki orðið til annars en spilla fyrir sam- vinnuhreyfingunni. Alltoí lág fjárveiting til heima- vistarhúss Menntaskólans. Verkið stöívast ef, ekki fæst meira fé. Alvarlega horfir nú um srníði hins nýja heimavistarhúss Menntaskólans á Akureyri, ef ekki fæst meira fé til hússins en áætlað er í fjárlagafrum- varpi fyrir árið 1947, Framlag ríkis- ins til húsasmíðarinnar á þessu ári er áætlað 250 þús. kr., en yfirsmiður hússins, Stefán Reykjalín, liúsasmíða meistari telur ógerlegt að halda verk- inu áfram, ef ekki fást um 900 þús. kr. til hússins. Ein álma hins mikla heir^avistar- húss er þegar að mestu fullsteypt. Er það sá hluti hússins, sem ætlaður er námsmeyjum til íbúðar. Þessa álniu mun þó ekki auðið að taka til afnota, fyrr- en aðalhúsið er fullsteypt, því að bæði er allt leiðslukerfi hennar tengt við leiðslur aðalbyggingarinn- ar og borðsalur verður í kjallara að- albyggingarinnar, en eldhúsið í þeirri álniu, sem lokið er við að steypa. Stefán Reykjalín hefir tjáð skóla- meistara, að naumast rnuni annað fyrir hendi en stöðva alla vinnu við húsið, ef fjárveiting fæst ekki hækk- uð, því að mjög vafasamur hagnað- ur sé að því að leggja fé í að full- gera þessa álrnu hússins til þess að láta hana standa ónotaða og upphit- unarlausa um óákveðið árabil. Skólameistari, Sigurður Guðmunds- son, hefir þegar ritað menntamála- ráðherra og tjáð honum,* hversu al- varlegt það sé, ef stöðva þurfi nú smíði heimavistarhússins. Bendir hann á þá miklu hættu, sent því sé samfara að láta nemendur búa í hinu eldfima skólahúsi, og sé því knýjandi nauðsyn að ljúka sem allra fyrst smíði nýja heimavistarhússins. Ollum, sem til þekkja, munu vera ljós þau sterku rök, sem að því styðja, að gengið verði með ocþli og egg að því að fullreisa þetta nýja heimavistarhús M. A. Vitanlega þarf ríkið í mörg horn að líta með fjár- veilingar, en hér er í húfi öryggi fjöl- margra skólanema, og er því þess fastlega að vænta, að Alþingi láti ekki fjárskort verða því til fyrir- stöðu að hægt verði sent allra fyrst að koma öllum heimavistarnemend- um skólans í eldtraust húsnæði. Söngskemætnn Guðna Albertssonar. Guðni Albertsson söng einsöng með undirleik Ólafs Einarssonar í Nýja Bíó sl. fimmtudagskvöld og endurtók söng sinn á sunnudaginti. Eins og Guðni gat um í viðtali við blaðið um daginn, hefir hann ekki sungið opinberlega um 10 ára skeið. Var því mjög eðlilegt, að liann væri ekki fyllilega öruggiyr á söngpallin- um. Háði það honum nokkuð á fyrri söngskennntun hans, en á sunnudag- inn hafði hann alveg náð sér á strik. Guðni hefir ágæta söngrödd og er óvenju mikil fylling i röddinni. Er röddin blæfögur og virðist hann kunna vel að beita henni. Söng hann bæði íslenzk og erlend lö; -'B’ morg þeirra erfið, en leysti þó viðfangs- efnin vel af hendi, einkum á seinni söngskemmtuninni. Hefir Guðni Forsætisráðherra mun /ýsa stefnu hinnanýju stjórnar á Alþingi í dag. Stjórnmálaöngþveiti því, sem staðið hefir á fjórða mánuð, Iauk loks í gær. Seint í fyrrakyöld hafði náðst fullt samkomulag um myndun þriggjá flokka ríkisstjórnar undir forsæti Stefáns Jóhanns Stefánssonar. og tók hin nýja ríkisstjórn við störfum í gær. Hinn nýi forsætisráðherra mun kynna stjóm sína fyrir Alþingi í dag og birta stefnuskrá hennar. Hefst fundur í sameinuðu þingi kl. 2 og verður útvarpað frá fundinmn. Eftir fjögurra mánaða þjark hefir loks tekizt að mynda starfhæfa ríkis- stjórn á íslandi. Um kl. 23 í fyrra- kvöld hafði náðst fullt samkomulag milli Alþýðuflokksins, Sj álfstæðis- flokksins og Framsóknarflokksins um stj órnarsamstarf þessara flokka. Á ríkisráðsfundi kl. 16 í gær var síðan endanlega gengið frá skipun stjórnarinnar og gefinn út.nýr for- setaúrskurður um starfaskiptingu ráð herra. Sá úrskurður verður ekki birt- ur fyrr en á þingfundi kl. 2 í dag, en tvímælalaust sönghæfileika, sem j starfaskiptingu hinna nýju ráðherra verðskulda, að þeim sé gaumur gef- inn. ■ Undirleikur var ekki nægilega ör- uggur og veitti söngvaranum ekki nauðsynlegan stuðning. Er píanó- leikarinn sennilega óvanur að leika undir einsöng. Aðsókn að söngskemmtunununr var mjög sæmileg. Var söngmanninum vel fagnað og varð hann bæði að endurlaka lög og syngja aukalög. Gagnfrœðaskóli Akureyrar fœr brjóstlíkan af Þorsteini M. Jónssyni SÍÐASTLIÐINN fimmtudag var afhjúpað í Gagnfræðaskólanum á Akureyri brjóstlíkan af Þorsteini M. Jónssyni, skólastjóra. Er líkan þetta gert af Ríkarði Jónssyni og gefið skólanum af liemendum og kennur- um. Atþöfn þessi var mjög hátíðleg. Flulti Jóhann Frímann, kennari, að- alræðuna, en auk hails talaði forinað- ur skólanefndarinnar, Áskell Snorra- son, og Þorsteinn M. Jónsson, þakk- aði þá vinsemd, sem sér væri sýnd með þessari gjöf til skólans. Þorsteinn M. Jónsson hefir unnið mikið og gott starf fyrir Gagnfræða- skólann á Akureyri og má tvímæla- lausl teljast í fremstu röð íslenzkra skólamanna. mun þó í stórum dráttum vera þessi: Steján Jóhann Stefánsion fer með forsæti ráðuneytisins og félagsmál. 1 Emil Jónsson fer með samgöngu- mál og viðskiptamál. Bjarni Benedihtsson fer með utan- ríkismál og dómsmál. Jóhann Þ. Jósejsson fer með fjár- mál og atvinnumál, önnur 'en 'land- búnaðarmál. Bjarni Asgeirsson fer með land- búnaðarmál, þar undir raforkumál. Eysteinn Jónsson fer með mennta- mál, flugmál, kirkjumál og landhelg- ismál. Stefnuskrá sljórnarinnar hefir enn ekki verið birt, en forsætisráðherra mun skýra frá henni á fundi í sam- einuðu Alþingi kl.t2 í dag, Verður útvarpað frá fundi þessum. Enn er ekki vitað, hvort allir þing- menn lýðræðisflokkanna styðja hina nýju ríkisstjórn, en það mun vænt- anlega kom í ljós í dag. Þjóðin öll mun fagna því, að ný ríkisstjórn hefir verið mynduð, og hún treystir því, að hin nýja stjórn gangi með atorku og einhug að lausn hinna margvíslegu vandamála, sem úrlausnar bíða. Hún væntir þess jafn framt, að haldið verði áfram því um- bótastarfi, sem hafið var í tíð fyrr- verandi stjórnar, en rofið á hinn óheillavænlegasta Jiátt af þeim flokkn um, sem mest hafði gasprað um ein- lægni sínu í nýsköpunarstarfinu. Á þessu stigi málsins er ekki hægt að segja nánar frá stefnu hinnar nýju stjórnar, en öll þjóðholl öfl munu óska. henni farsældar í hverju góðu máli, sem hún reynir að hrinda í framkvæmd. SKÁKMEIST ARI ÍSLANDS TEFLIR VIÐ AKUREYRINGA SÍÐASl’LIÐIÐ fimmtudagskvöld tefldi skákmeistari íslands, Ásmund- ur Ásgeirsson, fjölskák við 20 menn úr Skákfélagi Akureyrar. Urðu úrslit þau, að Ásmundur hlaut llþh vinn- ing, en Skákfélag Akureyrar B1/^. Keppnin fór frarn að Ilótel KEA og stóð um 3 klukkustundir. Ásmundur vann Bjarna Jóhannes- son, líafsfein Halldórsson, Ólaf Gíslason, Sverri Áskelsson, Sigurð Halldórsson, Jón Karlsson, Þórhall Jónasson, Björn Axfjörð og Albert Sigurðsson. Hann tapaði fyrir Jó- hanni Snorrasyni, Jóni Ingimarssyni, Steinþóri Helgasyni, Unnsteini Stef- ánssyni, Guðmundi Jónssyni og Birni Halldórssyni, en gerði jafntefli við Guðmund Eiðsson, Margeir Stein- grímsson, Jónas Stefánsson, Harald Bogason og Halldór Ólafsson. MERKILEG NÝUNG HJÁ SAMVINNU- TRYGGINGUM SAMVINNUTRYGGINGAR hafa ákveðið, að bifreiðar þær, sem tryggðar eru hjá félaginu og verða sjaldan fyrir tjóni, fái mikla lækkun á tryggingariðgjöldum sínum. Er hér um eftirtektarverða nýung að ræða, sem vænta má, að hvetji bif- reiðastjóra til aukinnar varfærni og stuðli þannig að meira öryggi í um- ferðamálunum.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.