Íslendingur


Íslendingur - 12.02.1947, Blaðsíða 8

Íslendingur - 12.02.1947, Blaðsíða 8
NÝIR KAUPENDUR aö Jslend- ingi" geta enn fengið ókeypis fjölbreyH- jóiablað og hina skemmtilegu framhaidssögu fró upphafi. Gerizt því kaupendur þegar í dag. MiSvikudaginn 12. febrúar 1947 AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ! Vegna stóraukinnar sölu blaðs- ins borgar sig æ betur að qug* lýsa í því. Mursið að koma aug- lýsingum til afgreiðslu blaðsins fyrir hódegi á þriðjudaga. Sýníngar á „Skálhalti” hetjast 1 oæstn viku. I. O. 0. F„— 1282148% — 9 — II. Verkakvennafélagi'ð Eining heldur aðal- fund sinn í Verklýffshúsinu sunnudaginn 16. febr. 1947, kl. 4 e. h. — Konur, fjöl- menniff! Aðalfundur Akureyrardeildar í Sögufé- lagi Skagfirðinga verffur haldinn í bæjar- stjórnarsalnum á Akureyri n. k. sunnudag kl. 2 síffdegis. Rætt verffur m. a. um aff breyta deildinni í almennt Skagfirffingafé- lag meff föstu árstillagi, óháffu útkomu ár- bókanna. Allir Skagfirffingar, og kaupend- ur ritanna, eru velkomnir á fundinn. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands, Akureyri, þakkar hjartanlega bæjarbúum ágætan stuðning á fjársöfnunardegi deild- arinnar 2. febr. sl., sem og hótelstjóra, hr. Erik Kondrup, er léði okkur hóteliff, end- urgjaldslaust, og sýndi okkur höfðingsskap í einu og öllu. — Þá þökkum viff hinni á- gætu dönsku hljómsveit fyrir þann skerf, sem hún lagffi til. Söngœfing verffur hjá Kvennadeild Slysavarnafélags íslands, Akureyri, í kirkjukapellunni miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 9 e. h. Ath. Dansleik heldur hjónaklúbburinn Allir eitt laugardaginn 15. febr. n. k. Höfingnleg gjöf til nýja sjúkrahússins. Sl. sunnudag afhenti hr. læknir Friðjón Jensson mér sparisjóðsbók, sem hann hafði lagt inn í kr. 20.051.61, og gaf til styrktar hinum nýja spítala hér á Akureyri. Um leið og ég viðurkenni móttöku þessarar stórhöfðinglegu gjafar, vil ég fyrir stofn- unarinnar hönd, færa gefandanum hinar beztu þakkir og það því fremur, sem hann hefir áður látið af hendi rakna mjög mynd- arlegar fjárgjafir í sama skyni. G. Karl Pétursson. 20—30 þús. kr. óskast gegn 1. veðrétti í nýju húsi. Tilboðum — sem einnig greini vaxta- upphæð — sé skilað á afgreiðslu ,,ís- lendings“ fyrir 20. þ. m. merkt: „Góðir vextir“. TIL SÖLU: GÖTA-MÓTOR, 3—4 Selst fyrir hálfvirði. hk. A.- v. a. P/tmd-HARMONIKA til sölu. Stefán Halldórsson, Ægisgötu 18, Akureyri. Kvensloppar, hvítir Svuntur, mislitar. Verzlun Björns Grímssonar, Sími 256 Kaupi góða leista og sjóvettlinga. Verzlun Björns Grímssonar, Sími 256 Frú Regína Þórðardóítir leikur hlutrerk júmfrú Ragnhelðar. Leikfélag Akureyrar hefir undanfarið æft af kappi hið stórbrotna leikrit Guðmundar Kamban „Skólholt". Eins og flestum mun kunnugt, er efni þess sannsögulegt, og hefir Karnban gert þetta leikrit eftir hinu mikla skóld- verki sínu með sama nafni. Hefir Leikfélagið sýnt mik- inn stórhug að róðast í sýningu þessa leikrits, og munu margir bíða þess með óþreyju að sjó það. Leikfélagið hefir jafnframt verið svo heppið að fó hina kunnu leik- konu, frú Regínu Þórðardóttur, til þess að fara með hlut- verk jómfrú Ragnheiðar. „íslendingur“ hefir snúið sér til stjórnar Leikfélags Akureyrar, spurzt fyrir um tildrög þess, að Leikfélag- ið réðist í að sýna þetta mikla leikrit og undirbúning að sýningunum. Gaf stjórnin blaðinu eftirfarandi upplýs- ingar um þetta: Að öllu forfallalausu sýnir Leikfé- lag Akureyrar sjónleikinn Skálholt eftir Guðmund Kamban í fyrsta sinn í næstu viku. Þetta er eitthvert stærsta leikrit, sem komið hefir á svið á íslandi, en Leikfélag Reykjavíkur tók það til sýninga á síðastliðnu leikári og var það feiki vel sótt þar. Er vafasamt að Leikfélag Akureyrar hefði ráðizt í annað eins stórvirki, ef eigi hefði viljað svo til að félagið er þrjátíu ára gamalt á þessu leikári. Þótti við- eigandi í tilefni þess að taka til meðferðar eitthvað, sem bragð væri að. En á afmæli félagsins í apríl n. k. mun síðar verða sérstök afmælis- sýning og ef til vill með öðru sniði en venja er til hér. Mjög vel hefir verið vandað til sýningar k Skálholt, meðal annars verið fengin frá Reykjavík frú Re- gína Þórðardóttir til að leika hlut- verk Ragnheiðar Brynjólfsdóttur, en það hlutverk lék frúin þar og þótti gera það af hinni mestu snilld og skilningi. Brynjólf biskup leikur Jón Norðfjörð, Daða Halldórsson leikur Guðmundur Gunnarsson og Helgu Magnúsdóttur í Bræðratungu leikur Svava Jónsdóttir. Önnur hlutverk, sem eru minni, eru einnig vel setin. Með þau fara: Anna Tryggva, Björn Sigmundsson, Freyja Antonsdóttir, Hólmgeir Pálmason, Ingólfur Krist- insson, Jónína Þorsteinsdóttir, Jenný Jónsdóttir, Jóhann Ögmundsson, Jón Ingimarsson, Júlíus Oddsson, Jón Bernharðsson, Sigurjóna Jakobsdótt- ir, Sigmundur Björnsson, Stefán BRÍDGEKEPPNI í meistaraflokki Bridgefélags Akureyrar hefst n. k. sunnudag 16. þ. m. kl. 1 e. h. að Gildaskála KEA. Keppt verður um Morgunblaðsskjöldinn. Aðgangur seldur meðan húsnæði leyfir. Stjórn og keppnisnefnd B. A. Halldórsson, Sigríður Schiöth og Þórir Guðjónsson. Leiktjöld verða hin fegurstu, mál- uð af Hauk Stefánssyni. Búningar allir fengnir lánaðir hjá Leikfélagi Reykjavíkur og mjög mikið í þá bor- ið. Músikstjóri verður Jóhann Ó. Haraldsson, tónskáld. Leikstjóri er Jón Norðíjörð. Leikfélagið mun nú og framvegis breyta til með aðgöngumiðasölu frá því sem verið hefir og eru leikhús- gestir beðnir að kynna sér það vand- lega á auglýsingum félagsins þegar þær verða festar upp. Vöruhúsið h.f. 6« mtooocMt 0 Agætar rúmíýnur nýkomnar. Vömhúsið h.f. Vind^ sængurnar eru komnar. FATAVERZLUN TÓMASAR BJÖRNSSONARhf. Húlstreflar — mikið úrval — nýkomnir í FATAVERZLUN TÓMASAR BJÖRNSSONAR hf. Höfuð- slæður — mjög fallegar — "nýkomnar í FATAVERZLUN TÓMASAR BJÖRNSSONARhf. Hvltir vasaklútar margar tegundir nýkomnir í Fataverzlun Tómasar Björnssonar h. f. Karlmanna- nærföt nýkomin í Fataverzlun Tómasar Björnssonar h. f. »&6^SSSS!&SfcsSS&!&SSsS!SsSs5!&sS!5!6sSSSSSSSS5;< Rúsprjónaðir kvenvettlingar nýkomnir í Fataverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Hraðsaumavélar — 4 stk. — með mótor, sauma fram og aftur, til sölu hjá Eiríki Kristjánssyni. Simi 373.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.