Íslendingur


Íslendingur - 19.02.1947, Page 1

Íslendingur - 19.02.1947, Page 1
I ,Skipið okkar’ til Ameríku AllhljóU hefir verið um „skip- ið oickar“ Akureyringa, alll jrá þeim lírna, er þai'í var hoSið hér velkomið með tilheyrandi „pomp og pragt“. F.kki er Ijóst, lwort for- ustumenn SIS haja álitið, að jólk elskaði meir, það sem i jjarlœgð- inni'er, en það eitt er víst. að Ak- ureyringum Itejir ekki verið gert þetla veglega skip ,,sitt“ leiði- gjarnt með því að þurja um oj að hafa jxtð jyrir augunum. Hejir það ekki sézt hér mánuðum sam- an, en mun ná nýkomið úr mikl- um leiðangri til Evrópu og lagl aj stað til Ameríku í kolaleit að sagl er. Ekk þótti þó ástœða til jiess að láta skipið koma við í heimahöfn sinni, átðiir en það lagði í Amcríkujörina, og bólar rdunalega lítið á þeirri björg, sem skip þettu iitti að færa i bá 4kur- eýringa. Hinsvegar liaja skip ..erkióvinarins" Eimskip komið hér hverl aj öðru, I onandi já Eyfirðingar að sjá eilthvað aj kolafarminum, jiegar hann kemur. Er annars hœtt við, að ástin á „skipinu okkar“ fari æði mikið ctð dofna. Mynd jressi er aj Akureyringunum Björgvin Júníussyni og Magnúsi Brynjólfssyni, sem nú eru pið skíðaiiám í Sviss. Eru þeir þarna staddir i Arósa, og eins og .sjá má, eru skíðabrekkurnar fallegar og hvenœr skyldum við fá jafn haganleg flutningatœki upp brekkurnar eins og þeir hafa j>ar syðra? — Þeir félagar tóku nýlega þátt í Evrópumeistaramóti skíðamanna og þótti jrammistaðá fj'eirra þar ágœt, þegar þess er gæil að þanut kepptu aðeirís snjöllustu skíðamcnn Evrópu. Mun jafnvel haja komið til mtdct, að þeir keppi irOlympiuleikunum. Öiaísfirðingar sigrnðu í skíðastökkinu Péfur Sigurgeirsson aositoð'- arpresfrur ó Ákureyri. Vígslubiskup heldur á batavegi Séra Friðrik J. Rafnar. vígsliibisk- up. veiktist skyndilega fyrir rúmri viku og hefir legið' rúmfastur síðnn. Hann er nú heldur ú batavegi, en mun þó ekki geta sinnt prestsverk- um fyrst um sinn. Munu læknar íelja hann verffa aff hvílast vel í nokkurn tíma. Hefir hiskupinn reynt alltof' mikiff á sig aff undunförnu, því að prestsverk hér á Akúreyri eru í raun- ( inni orffin ofviffa einum manni. Ákveffið hefir nú veriff, aff cand. theol. Pétur Sigurgeiisson verði að- stoðarprestur séra Rafnars og mun liann verffa vígffur til Akureyrar- |irestakalls n. k. sunnudag. Hanu er eins og mörgum mun kunnugt sonur Sigurgeirs Sigurffssönar biskups yfir íslandi, og hefir aff undanförnu ver- ið aðstoffarmaour föffur síns viff Kirkj ublaffiff. Par iil nýi aðstoffarpresturinn kem ur, munu þeir séra Sigurffur Stefáns- son og séra Benjamín Kristjánsson gegna nauffsynlegum prestsverkum hér í prestakallinu. Messur nnmu þó sennilega falla niður, því aff þeir þurfa að messa í sínum kirkjum. Sígurður Þórðörsom, SÍÐASTLIÐINN sunnudag íör fí'ain keppni í skíffastökki á Stórhríff- annóti 1947. Auk keppenda frá Ak- ureyrarfélögunum þremur voru keppendur frá lþróttafélaginú’Sam- eining í Ólafsfirffi. Keppnin fór frani í stökkbrautinhi viff Miffhúsaklapp- ir. Veffur og færi var liiff ákjósan- legasta. Áhorfendur voru á ánnaff hundraff. SkíSaráff Akureyrar hefir skýrt blaðinu svo frá úrslitum keppninn- ar: í A- og B-jlokki: 1. Gimiilaugiir Magnússon Sain- eining, stökk 29 og 27 metra, hlaut 139.1 stig. 2. Stefán Olafss. Sameining, stökk 28 og 27.5 metra og 138.2 stig. b A. sfrökk lerigsfr. 3. SigUtffur Þórffarson K.A., stökk 30 og 30 metra og 111.5 stig. / yugri jlokki: 1. Magnús Agústsson M.A., stþkk 24.5 og 28.5 metra og 141.4 stig. 2. Baldvin Haraldáson Þór, stökk 26 og 26.5 metra og 139.3 stig. 3. Jón VilhjálmsSon Þór, stökk 23 og 25.5 metra og 128.2 stig. Magnús Asgeirsson er einnig Ól- afsfirffingur. og liafa þeir því sigraff í báffum flokkum. Hinsvegar stökk Sigurffur Þórffarson úr K. A. lengst í báffum stökkum, en var svo óhepp- inn aff detta í fyrra skiptiff. Stökk hann eins langt og stökkbrautin leyfffi, en hún er-ekki löggilt fyrir lengri stökk en 30 metra. Ríkísstjórnin verður þegar í stað að gera ráðstafanir til þess að fá fé inn í bankana Mjög nlvailega liorfir með margar mikilvægar oýsköpimarfram- kvœmdir, einkmn í sjávarútvegnum, því bankarnir hafa svo að segja stöðvað öll útlán til þeirra framkvæmda sem annarra. Stjórn Landsbankans sýnir líka hið furðulegasta tómlæti í þess- um málum, því að.í stað þess að reyua að lókka spariféð í banlt- ana, tekur bankastjórnin það ráð að stöðva útlán, svo að spariféð er rifið út úr bönkmmm til lánastarfsemi á svörtum markaði. Verður Alþingi og ríkisstjórn þegar í stað að gera ráðstafanir til þess að greiða úr þessu öngþveiti. Jafnframt verður að laga það óþolandi misræmi, sem er á lánakjörum opinberra aðiía og einstaklinga. Fyrir ncikkru vav á það minnst hér I blaffinu, liversu þær ráðstafanir bankanna aff stöffva allar lánveiting- ar til ýmiskonar framkvæmda, gætu haft alvarlegar afleiffingar. Var á þáff hent, að mikil hætta væri á því, aff lánastarfseinin drægist af þessuin sökuin úr höndum hankunna í hend- ur einstaklinga, sein oft og tíffum liagnýttu sér neyff manna og tækju okurvexti af fé sínit. YrSu hankarnir því aff gera nauffsynlegar ráffstafan- ir til þess að mæta þessari hættu, m. a. meff því aff hækka nú þegar inn- lánsvexti, þótt Jiað kynni að hafa í för meff sér nokkra hækkun útláns- vaxta, því aff þeir vextir yrffu þó alll af lægri en okurvextimir á svarta peningamarkaðinum. Sannleiksgildi þessara affvörunar- orffa er sífellt betur aff konta í ljós. Eru bankarnir nú komnir í slík fjár- þrot, aff næstum öll útlán hafa veriff stöðvuff. Gengur jafnvel-svo langt, aff Landsbankinn hefir neitaff aff veita lán gegn ríkisábyrgff. Þessar lánastöffvanir hafa svo orðið iil þess aff auka enn fjárflóttann úr bönkun- uni. Clfrgerðin illa sefrfr Lánstöffvun hankanna er rothögg á hiirar piikilvirku nýsköpunarfrant- kvæmdir, ef ekki verffa þegar gerff- ar ráðstafanir til úrbóta. Kemur þetta einkum hart niður á útgerð- inni, sem á viff fjárhagserfiffleika aff stríffa vegna aflaleysis aff undan- förnu. Nýju bátarnir hafa nú hver af öffrum veriff aff koma til landsins, en bankarnir hafa neitaff mörgum um rekstrarlán til þess aff gera þessa báta út í vetur, og hafa margir út- gerffarmenn neyffst til þess aff' leita til einstaklinga um lánsfé, vafalaust oft gegn okurvöxtum. Þá- fer einnig aff nálgast þann tima, er nýju togar- arnir verffa tilbúnir og ekki sjáan- legt, hvernig bæjarfélög og einsíakl- ingar eiga aff greiffa þá, ef bankarnh' neita aff láná. Kíkiavaldið verður að taka hér al- varlega í taunmna. Fjöldi emstakl- inga hefir af dugnaði ráðizt í margs- konar nýsköpunarframkvæmdir vegna loforða ríkisvaldsins um hag- stæð lán. Það eru stórkostleg svik við þessa menn, ef þeim er launuð atorkusemi þeirra og traust á loforð hins opinbera með því að gera þá gjaldþrota. Landsbankinn á vafálaust viff fjárskort aff stríffa og verffur aff sjálfsögðu aff gæta þess aff geta staff- iff í skiluin viff sparifjáreigendur, en óhæfilegrar íhaldssemi og þröngsýni virffist þó stundum gæta i afstöffu bankastjóra Landsbankans. Verffa þeir háu herrar að gæta þess, að það er þjóðin en ekki þeir, sem á bank- ann. Þótt þeir geti ekki ætíð fullnægt þeim lánsbeiðnum, sem til bankans er beint, gætu þeir sér að skaðlausu sýnt nokkuð meiri skilning á fjár- þörf atvinnuveganna en þeir stund- um, gera. Einsfraklingum gerfr erfifrt um yik ■ Þaff. e.r sérsfykleg-a áberandi og ú- þolandi, hversu þeim einstaklingum, sem ekki leita forsjár ríkisins er gert erfitt um öfíun nvtsamra framieiðslu- tækja, jafnvel þótt Nýbyggingarráff hafi veitt innflutnings- og gjaldeyris- leyfi til þeirra kaupa. jafnframt ar bæjar- ög sveitarfélogum veitt mun stærri lán úr stofnlánadeild en ein- staklingum.Er þetta. furffulegt, þar Framh, á 8. gíðu. -

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.