Íslendingur


Íslendingur - 19.02.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 19.02.1947, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 19. íebrúar 1947 NÝJA-BÍÓ Skjaldborgarbíó Miðvikudagskvöld kl. 9: Miðvikud. og fimmtud.kv. kl. 9: Sek.í'CE?5íkij5' ©g sormani!- Auðnuleysinginm Biirn innan 16 ára fá ckki aðgang. Fimmtudagskviild kl. 9: Áuðnuleysinginn Föstudagskvöld kl. 9: \ víking Föstudagskvöld kl. 9: Laugardag kl. 6: Síðsumarsmótið Ástarbréf Laugardagskvöld kl. 9: Laugardaginn kl. 5: Valsakóngurinn Flótti í eyðimörkinni (I síðasta sinn) (Bönnuð yngri en 14 ára) - Sunnud. kl. 2.30: Laugardagskvöld kl. 9: Síðsumarsmótið Auðnuleysinginn Sunnudaginn kl. 5: Sunnudaginn kl. 5: 1 víking Ástarbréf Sunnudagskvöld kl. 9: (Síðasta sinn) Sektarlíkur og sannanir Sunnudagskvöld kl. 9: (Bönnuð börnum innan 16 ára) Auðnuíeyí::.yinn Síðasta sinn. (Síðasta sinn) fsst' á bsfreiSasf'öðVum bæjarins. iT—ia^^nrníitgar; Ný ö monna Chevroiet og ■ 10 dpgo ferð í surnorfríinu. . - • .• IrlvÆr Kefir.efn! á því aS verq ekki með? "‘’Atvinriu-’og sátngönguinálaráðuneytið hefir staðfest eftirfarandi ‘ ' bráSáBir'gðaakvseðf um verðlag á raforku í Akureyrarkaupstað: „Gjbíd sámkvæmt D-lið gjaldskrárinnar, með undirlið- .uiir a—i, toíéýtirst meó koiaverói í öænum a hverjum tima, - þanmg áo gjaiuskráíveröiö teljist jaingildi 60 krona verði á koiatonm og hœkki og iækki í sama hlutíalli og útsölu- verð kola hér á staðnum á hverjum tíma. Þó skal verð á •: kw-sturid, samkvæmt þessum lið, ávallt standa á hálfum eyri ' eðá heiium. Jafnframt er fallin riiður hækkun sú, er gerð var! Vorið 1942 á gjaldskrárlið D-l-c, úr 2.5 í 4 aura. Ráforkuverð og önnur gjöld samkvæmt öðrum liðum gjáldskrárinnar en D-1 hækki um 1% fyrir hver 2 stig, er verðvísitalan er umfram eitt hundrað.“ Dýrtíðarhækkun samkv. núgildandi vísitölu nemur því nú 105% •í stað 52.5% safnkv. eldrí ákvæðum á raforku til annarrar notkunar en hitunar. Yerð á raforku.til hitunar hækkar ca. 40% frá því sem áður hefir verið. Hækkun þessi gildir frá 1. febr. síðastl. • Rdfveifrc Ákureyrar. HUGHEILAR ÞAKKIR lil alha þeirra mörgu, er á einn og annan hátt veittu aðstoð og auðsýndu samúð við hið sviplega andlát og jarðarför Steinþórs Guðmundssonar, kennara, Hrísey. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Porleijsdúuir. NÝKOMIÐ: Feningakassar, eldtryggir Heftivélar Gatavélar Blýantsyddarar Bréfvigtir Tölustimplar (númeravélar). Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar Gu'l og slllur skrúf- biyantar nýkomnir. Tilvalin tækifærisgjöf. Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar. „The.Times History of the War, 1914-18.“ 120 bindum. Fullkomnasta saga fyrri heimsstyrjaldárinnar, mynd ir að jafnaði á hverri síðu. Til sýnls og sölu á SJÓNARHÆÐ. ÞAÐ ER ÁLITLEGT að vera ráðskona hjá ungum bónda. Þær, sem kynnu að vilja athuga þetta, ættu að leggja inn á afgreiðslu „íslendings“, fyrir febrúárlok, tilboð merkt „Álit- legt starbfrá 1. maí“. Nýjar bækur Úrvalsljóð Sveinbjörns Egilssonar Svartar morgunfrúr, Karl ísfeld. Sagnaþæffir Gísla Konróðssonar. Sfcfjamól, Lárus Sigurjónsson. Leikféiag Reykjavíkur 50 ára. Heima er bezt, Margit Ravn. Gríma XXII. Atomöídin GylSta merkið. Mikið úrval bamabóka. BÖKAVERZL. EDDA Býlið Byrgi í Glerárþorpi við Akureyri er til sölu og lausl til ábúðar á komandi vori. Miðstöð, raf- magn, vatnsleiðsla og frá- rennsli er í lmsinu. — Allar upplýsingar varðandi söluna gefur undirritaður. Árni Jónsson Byrgi. Nýtízku Iiiúfl 1 Hæð í nýju húsi við Skólastíg er til leigu. Ibúð in er 5 herbergi, eldhús og bað og verður hituð^ i með næturrafmagni. Sérinngangur. Geymsla^ og afnot af þvottahúsi fylgja. A. v. ó| SjálfstæOisfélögin á Akureyri halda órshótíð sína laugardaginn 22. febrúar n. k. að Hótel Norðurland. Skemmtiatriði: 1. Stutt óvörp. 2. Söngur. 3. Gamanþóttur. 4. Kvikmynd. 5. Dans. Aðgöngumiðar að skemmtuninni verða seldir n. k. föstudag í Verzlun Esju fró kl. 4—6 og að Hótel Norðurlandi n. k. laugardag fró kl. 5—7 síðdegis. Ekki samkvæmisklæðnaður. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Aðalfundur Verzlxuiarmannafélagið á Akureyri heldur aðalfund í húsi félagsins mánudaginn 24. þ. m. kl. 8Yo. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting. 3. önnur áríðandi mál. Félagar áminntir um SKÁKÞINGI NORÐLEND- INGA LOKIÐ. Unnsteinn Stefónsson hæstur í meistaraflokki SKÁKÞING Norðlendinga var háð hér á Akureyri dagana 6.—17. febr. Þátttaka var fremur lítil, og engir keppendur utan Akureyrar, enda mun Skákfélag Akureyrar eina starfandi skákfélagið í Norðlendinga- fjórðungi. í meistaraflokki tefldu 5 menn, engir í 1. flokki, en 2 í 2. flokki. í meistaraflokki urðu úrslit þau, að af átta hugsanlegum vinningum hlaut Unnsteinn Stefánsson 6I/2 vinning Guðrnundur Eiðsson 4 vinninga Steinþór Helgason 3vinning Hallgr. Benediktsson 31/? vinning Halldór Ólafsson 2*4 vinning. í 2. flokki kepptu Albert Sigurðs- son og Jón Karlsson. Varð Albert að mæta. STJÓRNIN. Bæjarstjórn kýs forseta og nefndir Bæjarstjórn Akureyrar kaus á síðasta fundi sínum ýmsar nefndir, auk forseta og varaforseta bæjar- stjórnarinnar. Er kosið árlega sam- kvæmt samþykktum bæjarstjórnar- innar. Svo að segja engar breytingar urðu á mönnum við þessar kosning- ar. Þorsteinn M. Jónsson var endur- kosinn forseti bæjarstjórnar og Indriði Helgason endurkosinn vara- forseti bæjarstjórnar. í bæjarráð voru endurkosnir: Indriði Helgason, Friðjón Skarp- héðinsson, Jakob Frhnannsson og Tryggvi Ilelgason. hlutskarpari og fyrri til að vinna þrjár skákir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.