Íslendingur


Íslendingur - 26.02.1947, Blaðsíða 1

Íslendingur - 26.02.1947, Blaðsíða 1
XXXIII. árg. Miðvikinlaginn 26. i'eltniar 1947 8. tölubl. 45 MÆTA TIL ATVINNULEYSIS- SKRÁNINGAR Skráning atvinnulausr'a manna fór fram á vinnumiSlunarskrifstofunni dagana 20.—22. febrúar. 42 dag- launamenn og 3 sjómenn gáfu sig fram lil skráningar. Eftir upplýsing- um vinnumiðlunarskrifstofunnar er þetta miklu minha atvinnuleysi en veriS hefir undanfarin ár. Sýnist skráning þessi gefa mun betri mynd af ástandinu í atvinnumálum verka- manna hér í bæ en gefið er í skyn i bréfi stjórnar verkamanuafélagsins til bæjarstjórnar. VÍSITALAN 316STIG Vísitala febrúarmánaðar hefir nu verlð reiknuð út og íelst húrí vera 316 stig, eða 6 stigum hærri en í janúar.' Stafar þessi mikla hækkun -sðallega af verðhækkun á matvör- um, einkum s'mjörlíki og eggjum. Einnig hefir hækkað allmjög-.verð.á. fatnaði og kolum. Kommúnistar háfa sakað ríkis- stjórniria um svik við það lofbrð sitt að halda dýrtíðinni fastri í 310 stig- um ineð fjárgreiðslum úr ríkissjpSi. Hinsvegar hefir ríkisstjórnin til- kynnt, 'að riæsta mánuð nnini vísital- an verða greidd niðiir í 310 stig, en þessi hækkun.hennar stafi af; verð- hækkun vara íjanúarmánuði, óg þar sem engar ráðstafanir liöfðu þá ver- iS gerðar til- lækkunar, hlaut þessi vísitöluhækkun að koma frain nú. MIKIL SNIÓÞYNGSLI UM ALLAN EY]A- .. FJÖRÐ ,. BlaðiS hefir leitað upplýsinga hjá Karli Friðrikssyni, efthiitsmanni vegagerðarríkisins,- um bílfærSina í nærsveitum bæjarins. : .'. ¦ •¦ "|il þessa hefir tek'izt áð halda veg- inum fram Eyjafjörð opnum. Jarð- ýta Kaupféiagsins' liefir unnið að austan, en jarðýta Hrafnagilshrepps að vestan. Síðan í gærmorgun hefir verið unnið við að hreinsa flugyöll- inn, en óvíst er hvenær hann verður nothæfur. í Glæsibæjar- og Arnarneshreppi hefir verið unnt að halda veginitm færum að Möðruvöllum, er verið að ryðja veginn fram Oxnadal að Bæg- isá. Eins og stendur er ófært íil Dal- víkur og um Svarfaðardal. En vonir standa til að sú leið opnist innan skamms. Karl telur, að það muni taka allt að viku að koma á viðunanlegu ak- vegasambandi um allan fjörðinn, versni ekki veður. . Engin hlunnindi má veiía fljóí- andi erl. síidarverksiTíiðjum Þyí ekki ú bjóía norskum skipinn aS íanda í Krossanesi ? Sú fi'étt, aS' útgerSarmenn í Ala- s'undi hef'Su í hyggju að senda fljót- andi sfldárvérTcsmiSju til Islands na^sla sumar, hefir vakið.nokkurn ó- hug hjá íslenzktim áíldarútvegsmónn- um og sjórii'önnum, og er þa'ð áö vonum. Ga;ti þessi ráðstöfun skki að- eins veitt norskum síklveiðiskipum óvenju góða aðstöðu til þess að sópa nriðin, sem í rauninni eVu eign Islen'dinga, heldur einnig spillt veiði á þeim slóðtuu, þar sem siík síldar- verksmiðja hefði bækistöð sína. Vegna skerðingar þeiirar, sem gerð vár á ísletizkri landhelgi árið 1901, líala erlendir fiskimeun haft aðstöðu til þess að lála greipar sópa um þá gidlkistii þjóðarinnar, sem lært hefir jjjóðinni mestán hagnað á undanförnum árum. Er að Vísu naum ast hægt að ásaka erlendar þjóðir, þótl þa-r reyni að hagnýla sér þessa aðstii.ðu eftir föngum, en það er kom inn tími til þcs, að íslenzk stjórnar- vóldleggi sig jneirfram en verið hef- ir uin það að bœgjá erlendri ásadni frá hinum dyrma'tu síldveiðimiðiun, sem Islendingar eiga með öllnm rétti. ¦-., Eljótandi síldarvei'ksmiðia gelnr naumast starfað hér á miðunum, nema eiga aðgang að einhverri ís- lenzkri liöfn, enda mun það ætlun hinna norsku iitgeiðarmanna að reyna að ná samningum um það. Kemur auðvitað ekki iil luikkuira mála að veita slíkri verksmiðju nokkur afnol af íslenzkri laridhelgi eða íslenzkum höfnum, og verður ríkisstjórnin að standa fast á rétti íslendinga i því efni. Að sjálfsögðu reyna Norðmeim að búa eins vel í haginn fyrir síld- veiðiflota sinn eins og þeir geta, og er það eðlilegt. Eins og menn inuna, áttu -þeir iim alllangl skeið .síldar- verksmiðjima í Krossanesi, 'og hafa -norsk.síkH-eiSiskip lagt þar upp afla sinn. Má gera ráð fvrir. að norskir síldarútvegsmérin kysú freiriirr að selja síld skipa sinna í íslenzka verk- smiðju frainvegis heldur en leggja í að senda hingað fljólandi síldarverk- smiðju, sem hvergi hefði áðgang að höfn. Það er mjög mikið haggm^namál fyrir Akureyri. að þessi hlið ttiáls- ins verði athuguð. Baerinn hetir ný- lega keypt KrossanesverksmiSjuna og mim astla sjálfur að slarfi'ækja hana. Ga-li hún prðíS 'góðui' fjár- hagsslitðníngur fyrir baejarfélagiS, ¦ ef nægilega mörg skip fást til þess að leggja þár upp afla sinn. Flesl Is- lenzku síldveiðiskipin munu fremur kjósa aS landa hjá hinum stauxi vetk smiðjmn, og vteru því á engan hátt brotin lög á íslénzkum síldarútvegi. þótl Krossanesverksmiðjunni yrði lieitnilað að kaupa síld af norskurri skipum ~ að einhverju leyti. Mvndi þella gela inðio iil mikilla liagsbóta fýrir bæjariélítgiS og um leiS viSúri- andi lattsn á eifiiMeikum ttorskra veiðiskipa að losna við síld sína, án þess að spilla veiði á iniðunum með olítt, grút og öðrum óþverra úr fljól- andi verksmiðju. l>arf sljórn Krossa- nesverksmiðjimnar að taka þella mál til rækilegrar athugunar. EINA R MARK ÚSSON píanóleikari er vamtanlegur hingað til bæjarins þessa dagana pg mun liann haldá píanótónleika í Nýja Bíó tti k. laugardag cius og sjá má í aug- lýsing'u hér í blaðinu í dag. Eiriar Ma'rkússon er tingut oiaSuj\ en hi-fir þegar unniS sér mikinn orðs- tí meS snjölltuu píanóieik sínum". Hefir hann sttmdað nám í Bandarikj itnum undanfarin ár. en er nýkorninn lieim og hefir haldið pianótónleika í Reykjavík við tnikla aðsókn og góð- ar undirlektir. Einar hlaiil trtjög góo'a dóma i Bandarikjunum og lék m. a. í kvik- mynd, setn fyrir skiimmu síSari var sýnd hér 'á Akureyri. Ekki sízt þess vegná mttn tnörgum for\ itni að MýSa á þennan unga ltslamann. Skal sérslok athygli vakin ú því, aS hann heldtir hér aSéiiís eína fónléika. Bsfreiðorslys MiSvikudágákvöíd sl. vall jéppbif- reið. sem ekið var' fram ísana fyril neða.n Hrafnagil. Fimm farþegar vo.ru í bílnum, og meiddust tveir \\\ sialfsliBfn. NorBlendinpr öurfa;?siál!stæðaii liankala t-.».8.»jí.*a£i Eins og oft óðui- hefir veriS drepið á hér í blaðinu, er þoS orSiS hiS mesta alvörumól, hversu Reykjovík vex ört á kosrnoS annarro landshlufa. Vandamál þetfa er erfitr úrlausnor og orsakir þróunarinnar margar, en hinsvegar verSur því ekki neitaS, aS valdhafarnir virSast fremur flýta þessari óheillavænlegu þróun meS því að velja öll- um opinberum stofnunum staS í Reykjavík og neySa Eandsmenn til þess aS leita þangaS meS öll sín vandamál. Meiri dreifing ffármagns og volds er óumflýjanleg, ef öll þjóðin á ekki aS flytja til Reykjavíkur næstu áratugi. Þmc upph'singar, að um 1() juis. manns hafi fiutt titan af landi íil Reykjavíkur á stríðsáiunum, eru eng an veginn glæsilegar. en þó ljóst dæmi unj þá alvaiiegtt hættu, er það liefir í för með sér að skapa höfuð- Ixirginn.i á flestum sviðmn foirétt- indi fram yfir aðra landshhtta-. Foi'nstunKmnum flestra sveita og bæjarfélaga úli á landi er tirðið það ljósi. áS einlivcrjai' rátislafanir vet ð- ur aS géfa. til þess aS b'œta svo að- síiiðii héraðanna. að fólkið flýi ekki lengttr í slríðnm slraumum iil höf- uSbotgaririhar. Hafa bæSi fjórðungs þiug Norðlendinga og Austíirðinga lekið mál þetta iil meSferSar, en því triiðitr virðist áhugi Alþingis á mál- inu fremur takmarkaður enn sem komið er. Sámrúni vnlclsins. paS verSur nú ékki lengur komizl Itjá því að gera sér nokkra grein fyr ir orsökum þessa ófremdarástands rig reyna aS fimía leiSir iil úrbóta. Er þess að sjálfsÖgðu enginn kostur í slúlíri bláðagrein, en Itér skal þó drepið á nokkur alriði, sem þurfa lagfæringar. Margskonar þægindi. setn Beyk- vikingar hafa fram yfir aðra lands- menn. ltafa auðvitað mikil áhrif í þá átl að dtaga fólkið iil borgarinnar, en einmitt þessi þægindi liafa skap- azl vegna betri ttðstöðu Reykvíkinga en annarra landsmanna áS afla sér þeirra. Verður ;tð sleiita að því að skapa ("illuni landsmönnum slík þæg- indi. en frumskilyiði þess er bætt aðstaða héraðanna til ýmiskonar framkva°mda. Sti ráðstöfun aS velja öllum opin- þeiri'ti. Sigurður Jónsson, bóndi á Rorgarhóli "og ~Sigfús Jónsson, Stokkahlöðum, svo. að þeir voru fluttir í sjúkrahús. Meiðsli þeirra munu þó ekki alvarleg. bertim stpfriunnm og nefndum slað i Ileyk ja\ t'k liefir iorveldað nijög all- ar liamk\aundir og atvinnurekstur úti á landi. Nú er svo komið aS ekk- ert má aðhafast án leyfis einhverrar o]:)inberrar stofnunar. I'urfá menn því að vera á sífelldum ferðalögum lil Reykjayíkur, ef þeir eiga að fá einltverju ftatngengt, þvt að reyndin hefir orðið sú, að ráðum þessum og nefndiim hættir iil þeirrar ósvitmu að svara ekki bréíum eða vera með allskonar málalengingar og vafninga. Þao er auðvitað lítt gerlegt annað en hafa bækistöS þessara ráða í Reykjavík, en það mætti gera ótal margl til þess að létta og auðvelda möntiiim úti á landi fyrirhöfnina við alla þessa ,,ráðsmennsku". Hingað lil hefir þó síður en svo verið tekið niikkiul tillit til erfiðrar aðstöðu þeirra, sern íiti á landsliyggðinni búa, og virðast stofnanir þessar ímynda. sér. aS fnlllrúar sve'tta og bæjarfé- laga og einslaklingar, sem þrátt fyrir alla þessa erfiðleika lierjasl við að naldo uppi atvinnurekstri utan Reykjavíkur, geti sér að meinlausu hangið þar hálft árið við að jagast í öllum ráðunum um jafnvel smávægi- legustu hluti, sem ekki fást þó af- gréiddir fyrr en eftir langan tíma. Fólkið úti á landsbyggðinni á kröftt á því að þessu verði breytt í belra horf. Það er nægilegt hagræði fyrir Reykvíkinga að hafa þessar stofrianir allar í Reykjavík, þótt þeif sitji ekki einnig fyrir um alla af- greiðsln hja þeim. Hinar opinberu nefndir verða éftir megni að greiða fyrir erindum manna úti á landi og minusta krafan er sú, að þeir fái skjöl og afdráltaiiaus svör við bréf- iini og skeytum. Samruni ijárm'agnsins. Onnur og öllu alvarlegri hlið þessa máls er sú, að meginhluti alls fjár- Framhald á 8. síðu.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.