Íslendingur


Íslendingur - 26.02.1947, Síða 1

Íslendingur - 26.02.1947, Síða 1
XXXIII. árg. 45 MÆTA TIL A T VINNULEYSIS- SKRÁNINGAR Skránmg atvinnulausra manna fór fram á vinnumiðlunárskrifstofunni dágana 20.—22. febrúar. 42 dag- launamenn og 3 sjómenn gáfu sig fram til skráningar. Eftir upplýsing- um vinnumiÖlunarskrifstofunnar er þetta miklu minha atvinnuleysi en verið hefir undanfarin ár. Sýnist skráning þessi gefa mun betri mynd af ástandinu i atvinnumálum verka- manna hér í bæ en gefið er í skyn f bréfi stjórnar verkamannafélagsins til bæjarstjórnai. VÍSITALAN 316 STIG Vísitala febrúarmánaðar hefir nú *í verið réiknuð út og íelst hún vera 316 stig, eða 6 stigum hærri en í janúar. Stafar þessi mikla liækkun aðall'ega af verðhækkun á matvör- um, einkum sinjörlíki og eggjum. Eiiinig hefir hækkað allmjög •,verð á. fatnaði og kolum. Kommúnistar háfa sakað ríkis- stjórnina um svik við það loför'ð sitt: að halda dýrtíðinni fastri í 310 stig- um með fjárgreiðslum úr ríkissjóði. Hinsvegar ,’hefir ríkisstjórnin til- kynnt, 'að næsta mánuð múni vísital- an verða greidd niður í 310 stig, en þessi hækkun hennar stafi af; verð- liækkún vara í-janúarmánuði, óg þar sem fengar ráðstafanir liöfðu þá ver- ið gerðar til- lækkunar, hlaut þessi vísitpluhækkun að.koma -fram nú, MIKIL SNJÓÞYNGSL1 IJM AIÆAN EYJA- FJÖRÐ Blaðið hefir leitað upþlýsinga hjá Karli Friðrikssyni. eftirlitsmanni vegagerðar •■ríkisins,- um bílfærðina í nærsveitum bæjarins. Til þessa héfir lekizt áð lialda veg- inum fram Eyjafjörð opnum. 'Jarð- ýta Kaupfélágsins' liefir unnið að austan, en jarðýta Hrafnagilshrepps að vestan. Síðan í gærmorgun hefir vei'ið unnið við að hreinsa flugyöll- inn, en óvíst er hvenær hann verður nothæfur. í Glæsibæjar- og Arnarneshreppi hefir vefið unnt að halda veginum færum að Möðruvöllum. er verið að ryðja veginn fram Oxnadal að Bæg- isá. F-ins og stendur er ófært iil Dal- víkilr og um Svarfaðardal. En vonir standa til að sú leið opnist innan skamms. Karl telur, að það muni taka alll að viku að koma á viðuhanlegu ak- vegasambandi um allan fjörðinn, versni ekki veður. Engin hlunnindi má veita fljót- andi erl. síldarverksmiðjum Þyí ekki ú bjöða norskum skipoin aB landa í Krossanesi ? NorBiendinpr þurfa sjálfstæían lianka'a Eins og pft óSur hefir verið drepið ó hér í blaðinu, er það orðið hið mesfa aivörumól, hversu Reykjavík vex ört ó kosfnoð annesrro lcmdshluta. Vandamól þetta er erfitt úrEausnar og orsakir þróunarinnar margar, en hinsvegar verður því ekki neitað, að voídhafamir virðost fremur flýta þessars óheiliavænlegy þróun með því að velja ö!l- um opinberum stofnunum stað í Reykjavík og neyða landsmenn íii þess að leita þangað með öil sín vandamól. Meiri dreifíng fjórmagns og vaids er óumflýjanleg, ef öll þjóðin á ekki að fíytja fil Reykjavíkur næstu óratugi. Sú fi'étt, að útgerðarmenu í Ála- s'undi befðu í byggju að senda fljót- andi síldarverksmiðj u iil íslands ná'Sla surnar, hefir Vakið.nokkurn ó- hug hjá íslenzkiim síldarútvegsmönn- um og sjómönnum, óg er það að vonum. Gæti þessi ráðstöfun ekki að- éins veitt norskum síldvéiðiskipum óvenju góða aðstöðu til þess að sópa miðin, sem í rauninni eVu eign Islen'dinga, heldur einnig spillt veiði á þeim slóðtun, jiar sem slík síklar- verksiniðja hefði bækistöð sína. Vegna skerðingar Jieirrar, sem gerð vár á íslenzkri landhelgi árið 1901. hafa erlendir íiskimenn haft áðstöðu til jiess að láta greipar sópa um Jtá g'ullkistu þjóðarinnar, sem fært hefir Jjjóðimii mestán liagnað á uiidanförnum árum. Er að Vlsu naum ast liægt að ásaka erlendar þjóðir. Jiótt Jia-r reyni að hagnýtá sér Jtessa aðstö.ðu eftir föngmn, en Jtað er kom inn lími til þe-s, að. íslenzk stjómar- völdleggi sig meir fram en verið hef- ir uin.-það'áð'báigja erlendri ásælni frá hinum dýrinætu síldveiðimiðum, sem Islendingar eiga með öllum rétti. Kljótandi síldarverlcsiuiðja gelur naumast starfað hér á miðunum, nema eiga aðgang að einhverri ís- lenzkri höfn, enda mun jtað ætlun hinna norsku útgei ðarmamui að reyna að ná samningum um Jtáð. Kemur auðvitáð ekki iil íokkurra mála að veita slíkri verksmiðju nokkur afnot af íslenzkri landhelgi eða íslenzkum höfnum, og verður ríkisstjórnin að standa fast á rétti íslendinga í því efni. Að sjálfsögð.u reyna Norðinenn að húa eins vel í haginn fyrir síld- veiðiflota sinn eins og Jteir geta, og er Jtað eðlilegt. Eins og menn muna, áttii þeir um alílangt skeið .síldar- verksmiðjuná í Krossanesi. og hafa nórsk síldyeiðiskip lagt þar upþ afla sinn. Má gera -ráð fvrir, að norskir síldarútvegsinenn kysu liemur að’ selja síld skipa sinna í islenzka verk- smiðju fratnvegis hehlur en leggja í að sendn hingað íljótamli síldarverk- smiðju, sem hvergi hefði aðgang að höfh. Það er mjög mikið hagsmjþiamál fyrir Akureýri. að |tessi hlið ináls- ins verði athuguð. Bairinn hefir :nv- lega keypt Krassanesverksmiðjuna og nnm ætla sjálfur að starfrækja hana. Gæli hún orðið góður fjár- hagsstuðníngui' fyrir liæjarfélagið, ef nægilt'ga mtlrg skip fást til Jtess að leggja Jtar upp afla sinn. Flesl ís- Ienzkti sildveiðiskipin munu frenmr kjósa að larida hjá .hinum stærri verk smiðjiun, og væru Jtví á engan liátt brotin lög á íslenzkunr síldarútvegi, Jiótt Krossanesverksmiðjunni yrði heimilað að kaupa síld af norskum skipu.m að einhverju leyti. Myndi Jtetta geta 'orðið iil mikilla hagsbóta fyrir hæjarféltigið og mn leið viðun- andi lausn á erfiðleikum liorskra veiðiskipa að losna við síld sína, án Jtess að spilla veiði á miðunum með olíii, grút og öðrum ó|tveira úr fljót- andi verksiniðju. Þarf sljóru Krossa- nesverksmiðjunnar að taka þetta mál til rækilégrar athugunar. EINAR MARKÚSSON píanóleikari er væntanlegur hingað lil hæjnrins |tessa dagana cíg mun liaim Iialda pianótóiileika í Nýja Bíó iti k. laugardag eins og sjá má í ang- lýsingu hér í hlaðinu í dag. Einar Mai'kússon er ungur maður. en hefir þegaf unnið sér mikinn orð's- tí méð snjöllum píanóleik sínuin'. .Hefir hanirstundað nám i Bandaríkj unum undánfarin ár, en er nýkorninn heirn og hefir haklið þíariótónleika i Reykjavík við mikla aðsókn og góð- ar undirlektir. lánar hlaul mjög góða dóma í Bandaríkjunum og lék m. a. í kvik- mynd, sem fyrir skönnnu siðan var sýnd hér á Akmeyri. I'.kki sízl þess vegná num mörgiim forvitni að hlýða á þenrian unga listamann. Skal sérstök athygli vakin á þv í, að hann heldur hér aðeins eina vónleika. BsfreiSarsSys Miðvikudagákviild sl. valt jeppbif- roið'. sem ekið var fram ísana fyrir néðan Hrafnagil. Fimm farþegar vo.ru í bílnum, og. meiddust tveir Þær upplýsingar, að um 10 Jtús. inanns hafi fiutt utan af landi iil Reykjavíkur á stríðsárunum. eru eng an veginn glæsilegar, cn Jtó ljóst dauni um Jiá alvarlegu hættu, cr það liefir I för með sér að skapa höfuð- 'borgimi.i á flestum sviðunl forrétt- . indi fram yfir aðra landshluta. Forustumönnum flestra sveita og hæjarfélaga úli á landi er örðið það Ijóst, að einhverjar ráðstafanir verð- ur að gera. lil Jiess að hæta svo að- stöðu héraðanna, að fólkið flýi ekki lengur i slríðmn slraumum iil liöf- uðborgarinnar. Iíafa bæði fjórðungs þirig Norðlendinga og Ajtstfirðinga lekið mál J>otta til meðferðar, en því íhiður v irðist áhugi Alþingis á mál- inu frennir takmarkaður enn sem komiö er. Saniruni vnldsins. Það vei ður uú ekki lengur komizl bjá Jiví að gera sér nokkra grein fyr ir orsökum Jicssa ófremdarástands og leynn að finnn leiðir iil úrbóta. Er Jiess að sjálfsögðu enginn kostur ■ í sluttri blaðagrein, en hér skal þó drepið á nokkur atriði, sem Jmrfa lagfæringai. Margskonar þægindi. sem Reyk- vikingar hafa fram yfir aðra lands- menn. liafa auðvitað mikil áhrif i þá átt aö draga fólkið iil horgarinnar, en einmitt þessi Jjægindi hafa skap- azl vegna hetri aðstöðn Reykvíkinga en annarra landsmanna að afla sér Jieirra. Verður- að slefna að því að skapa öllurii landsmönmun slik þæg- indi. en frumskilyrði þess er bætt aðstaða héraðanna til ýmiskonar framkvæmda. Só ráðstöfnn að velja öllum opin- Jieirra, Sigurður Jónsson, hóndi á Rorgarhóli og Sigfús Jónssori, Stokkahlöðum, svo, að þeir voru fhittir í sjúkráhús. Meiðsli þeirra niunu þó ekki alvarleg. heriim stofmmum og nefndum stað í Reykjavík hefir iorveldað mjög all- ar framkvæindir og atvinnurekstur úti á landi. Nú er svo komið að ekk- ert má aðhafast án leyfis einhverrar opinherrar stofnunar. Þurfá menn ]n í að vera á sífelldum ferðalögum lil Reykjayíkur, ef þeir eiga að fá einhverjú framgengt, Jiví að reyndin hefir orðið sú, að ráðum þessuin og nefnduni hættir lil Jieirrar ósvinnu að svara ekki hréfum eða vera með allskonar málalengingar og vafninga. Það er auðvitað lítt gerlegt annað en hafa bækistöð Jiessara ráða í Reykjavík, en það mætti gera ótal margt til Jiess að lélla og áuðvelda mönnum úti á landi fyrirhöfnina við alla þessa ,.ráðsmennsku“. Hingað lil hefir þó síður en svo verið tekið nokkurt lillil lil erfiðrar aðstöðu þeiri a, sem úti á landsbyggðinni búa, og virðast stófnanir þessar iniynda. sér. að fulllrúar sveita og hæjarfé- laga og einstaklingar, sem þrátt fyrir alla Jiessa erfiðleika herjast við að halda uppi atvinnurekstri utan Reykjavíkur. geti sér að meinlausu hangið þar luilft árið við að jagast í öllum ráðunum um jafnvel smávægi- leguslu hluti, sem ekki fást þó af- gréiddir fyrr en eftir langan tíma. Fólkið úti á landsbyggðinni á kröfú á því að Jressu verði hreytt í hetra horf. Það er nægilegt hagræði fyrir Reykvíkinga að hafa þessar stofnanir allar í Reykjavík, Jiótt þeir siíji ekki einnig fyrir um alla aí- greiðslu lijá jreini. Hinar opinberu nefndir verða eftir megni að greiða fvrir erindum manna úti á landi og minnsta kraíán er sú, að þeir fái skjól og afdráttarlaus svör við bréf- mn og skeylum. Samruni l járaiagnsins. Onnur og öllu alvarlegri hlið ]>essa máls er sú, að meginhluti alls fjár- Framhald á 8. síðu. \

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.