Íslendingur


Íslendingur - 26.02.1947, Qupperneq 2

Íslendingur - 26.02.1947, Qupperneq 2
2 / ÍSLENDINGUR Miðvikudaginn 26. febrúar 1947 TILKYNNING Höfum flutt' starfrækslu okkar í Gránu- félagsgötu 4, annarri hæð (hús Prentsmiðiu Björns Jónssonar). í gær, þriðjudaginn 25. febr., opnuðum við afgreiðsluna og tökum á móti fötum til kemiskrar hreinsunar og litunar. Áherzla lögð á vandaða vinnu og áreiðan- lega afgreiðslu. EFNALAUGIN SKÍRNIR. Vatnsleðurskór og skíðaskor á börn og unglinga. Skóbúð K.E.A. 6 volto, hloðnir fyrirliggjandi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Véla- og varahlutadeild Tilboð óskast í 2l/2 tonns Ford-vörubíl, smíðaár 1939. Bíllinn er mjög lítið notaður með nýrri vél, 10 farþega húsi og góð- um palli. — Tilboðum sé skilað á skrifstofu Kristneshælis fyrir 1. marz n. k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tiboði sem er, eða hafna öllum. — Allar nánari upplýsingar gefur Eiríkur Brynjólfsson, Kristneshæli, sími 292. Hus til sölu TILBOÐ óskast í húseignina Möðruvallastræti 8. Væntan- legum tilboðum sér skilað til undirritaðs fyrir 10. marz næstkomandi. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. — Allar nánari upplýsingar gefur Hallgr. Jónsson, Möðruvallastræti 8. Eítirtaidar vörur koina með e.s. Lubiiu og m.s. Esju, Rykfrakkar Barna- og drengja- nærfatnaður Dömu- og barnasokkar Dömu- og herra hanzkar, fóðraðir og ófóðraðir Vasaklútar Silkihólsklútar Gúmmístígvél karla Gúmmíslöngur 1" og Þakpappi, 3 tegundir Haglabyssur, vandaðar Bílapumpur Mjólkurbrúsar, 5_ 10—20 Itr. Vatnsglös Garðklórur Sleðar, tvær stærðir Smekklósar Handföng Skrór og húnar Glerskerar Vírsvampar Kassajórn Hengilósar Mólbönd Gluggajórn Kolaskóflur Rafofnar Borar 1V2 til 3^ cm. Teiknibækur, ódýrar. Verzl Eyjaf jörður h.f. Danskar smókökur Danskt Mariekex Jarðaberjasulta Hindberjasulta Blönduð sulta Kent sepot Sætt súkkulaðiduft Þurrkaðir óvextir koma með næsta skipi. Verzl. JONS F.GILS Sími 475 —- Túngötu 1 Gðð iiiúfl HrQkkbrauó Til leigu með vorinu 5 herbergi, eldhús og boð ó góðum stað í nýju húsi. Tilboð um fyrirframgreiðslu óskost sent afgr. íslendings merkt „Þagmælska". VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVyVVVVVVVVVVVVVVVVVVV^- Auglýsið í Isiendingi 3 tegundir. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4 — Sími 94 HERBERGI til leigu, gegn lítilsháttar húshjáip. — Upplýsingar í Strandgötu 43 frá kl. 5 e.h. Einar Markússon heldur Planútðnleika í Nýja Bíó, laugardaginn 1. marz, kl. 9 síðd. Tónleikarnir verða ekki endurteknir. Svitflugfélag Akureyrar Munið aðalfundinn í skála félagsins annað kvöld, fimmtudag 27. febr., kl. 8. Stjómin. Lögtök Samkvæmt úrskurði, uppkveðnum í dag, verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtin.^u þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum ógreiddum gjöid- um: Tekjuskatti, tekjuskattsviðauka, eignaskatti, stríð>- gróðaskatti, fasteignaskatti, lífeyrissjóðsgjaldi, námsbóka- gjaldi, gjöldum til kirkju og háskóla og kirkjugarðsgjaldi, sem féllu í gjalddaga á manntalsþinginu 1946 svo og Ó greiddum veltuskatti fyrir síðari árshelming 1945. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyí&r 24. febr. 1947. F. Skarphéðinsson. AKUREYRARBÆR. TILKYNNING Ár 1947, þann 21. íebrúar, fratnkvæmdi notariua publittus í Akureyrarkaupstað hinn árlega útdrátt á skuidabréfum Wæjarsjóðs Akureyrar fyrir 6% láni til raförkuveitu frá Laxárvirkjun. Þes»i bréf vpru dregin út: LITRA A. :Nr. 14 — 18 —26 v-29 - -99 ^140 144. LITRA B. : Nr. 34 — 69 — 70 — 85 -— 107 — 111 — .124 — 155. LITRA C. : Nr. 7 — 35 — 43 — 48 — 64 — 83 - -87 — 88 — 137 — 163 — : 178 — 181 — 184 ' — 185 — 188 — 258 — 302 — 316 — 317 — 326 — 345 — 358 — 388 — 391 — 401 — 416 — 417 — 449 — 462 — 504 — 516 — 517 — 524 — 526 — 541 — 575 —• 585 — 600 — 602 — 674. Skuldabréf þessi verða greidd á skrifstofu bæjargjald- kera Akureyrar þann 1. júlí 1947, ásamt hálfum vöxtum fyrir yfirstandandi ár. Bæjarstjórinn á Akureyri, 22. febrúar 1JS47. Þorsteinn Stefónsson. Karlmanna yfirfrakkar og rykfrakkar nýkomnir í Fataverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 155

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.