Íslendingur


Íslendingur - 26.02.1947, Blaðsíða 3

Íslendingur - 26.02.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 26. febrúar 1947 íSLEN DINGUR /"% amband ungra Sjálístæðismanna Heimdallur, félag ungra Sjáli- stæðismanna í Rvík, 20 ára Fjölmennasta stjórnmálafélag iandsins Sunnudaginn 16. febrúar sl. gekkst Heimdállurj félag úngra SjálfstæSis- manna í Reykjavík, fyrir hátíðahöld- urri í tilefni af tuttugu ára afmæli fé- lagsins. Félagið var stofnað Í6, íebfúar 1927, og voru hvatamenn að félags- í.tofniminni riokkrir ungir, áhuga- eamir menn, sem vildu hiridasl aam- fokum til eflingár sjálfstæðÍBstefn- unni, sem }.iá var kennd við Ih'nlds- flokkinn. Tilganguiinn var fyrst og iremst sá, að glæða áhuga æskulýSs- ins fyrir stjórnmálum og vinhá sjélf- stæðisstefnuhni brautargerigi. Stofn- endurnir voru 37, var Pétur Haf- stein kjörinn fyrsti formaður félags- ins^ Starfsemi Heimdallar hefit frá fyrstu beinzt áð stjórrimálum. I því skyni hefir Heimdallur gengist fyrir fjöldamörgum umræðu- og fræðslu- fundum juiri stjóirimál, sem jafnari hafa vérið vel sóttir. Stjórniriálanám- skeið hafa næstum því árléga verið haldin á vegum félagsins, sem sér- staklega hefir verið varidað til. Inri- an félagsins er fjörugt skemmtána- líf, og má í því sambandi sérstaklega minnast á kvöldvijkurhar, sem verið hafa mjög virisælar og fjölsótt'a'r. Fé- lagið hefir einnig haft með höndum útgáfustarfsemi. ¦ Heimdallur hefir átt því láni að íagna, að eiga jafnahímikilhæfa for- Til ritstjóra Æskulýðssíðu „V'erkamannsins"'. Vegna kvortunar ritstj. Æsku- lýðssíðunnar um', að hann hafi ekki rúm í blaði sínu til þess að sanna íslenzkri œsku, að í Rúss- landi sé fullkomnara lýðrœði en í nokkru öðru landi, eins oghann og aðrir kommúnistar halda fram, er honum hér með boðið rúm á Sarnbandssíðu \ingra Sjálf- stœðismanna, tveir dálkar í tveim- ur. tölublöðum, til þess að fœra rök fyrir málinu. Það ófrávíkjanlega skilyrði er þó sett, að ritstjóri Æskulýðssíð- unnar einskorði greinar sínar við þetta efni, en reyni ekki að fara í kring um kjarna málsins með vafningum og málalengingum, eins og kommúnistum hcettir til að gera, þegar þeir eiga að út- skýra lýðrœðið í Rússlandi. . Það skal tekið fram, að ritstjór- ánum er auðvitað heimilt að lesa prófarkir af greinum sínum og vera viðstaddur, er blaðið fer í pressuna.. usíiuneim, sem ekki háfá légið á lioí sínn viS að efla félagið. A afmælis- fagnaSi félagsins héldii nokkrir fýrr- verandi fonnenn Heimdallar ræður, þeii: Gunnar Thoroddsen. bórgar- sljóri. lóliann Hafsteín, alþinglsmað- ur, (iuðiniindui' Beriediktsson, luej- argjáÍdkeri -ig Lúðvík Hj'áhntýssan, framkvæmdá rstj óri. Núverandi formaður Héinidállar ei Giirmni' Hiílgason, érindreki. Fjölmennasta æskulýðs- íé\ag landsins Allt frá stofnun Heimdallar árið 1927 hefir félagið verið í öruggum vexti. Félagatalan hefir þó einkum aukizt síðastliðin tvö ár, og þá sér- staklega fyrir bæjarstjórriarkosning- arnar í fyrravetur. "Nú er svo komið, að Heimdallur er ekki einungis fjölmennasta stjórn- málafélagið heldur einnig langfjöl- mennasta æskulýðsfélag landsins. Vöxtur og viðgangur Heimdallar gef ur einna bezt til kynna þau straum hvorf, sem nú eru að verða í stjórn- málaskoðunum æskulýðsins. TJnga fólkið fylkir sér nú enn meir en nokkru siníii áður undir merki Sjálf- stæðisflokksins. peir, sem unna lýð- ræði og athafnafrelsi vita, áS Sjálf- stæðisflokknum er og verður alllaf bezt treystandi til þess að ganga á j milli bols og höfuðs á ofríkisstefnu kommúnista. ; Ungir Sjálfstæðismeun flm land allt óska Heimdalli allia heilja á þess- um merku tímamótum í sögu félags- ins. Starfsemi Sjálfstæðisfl. utan Reykjavíkur hefir notið mikils stuðn- ings Heimdellinga. Arið 1930 var stofnað landssamband ungra Sjálf- stæðismanna, og átti Heimdallur frumkvæðið að þeirri stofnun. Fylgjendur SjálfstæSisflokksins vona, aS Heimdallur megi enn auka starfsemi sína, og halda þeim virS- ingarsessi, að vera fjölrriennasta æskulýðsfélag landsins. Er þetta föðurlándsást? Einar Olgeirsson hefir nú enn gefið eitt dæmi um „föðurlandsást" kommúnista. I sambandi við umræður í Alþingi um land- helgissamninginn við Breta hefir liann komið með þær ósönnu og ósvífnu aðdrótt- anir í garð Breta, aS þeir hafi sett það að skilyrði fyrir viðurkenningu sinni á ís- lenzka lýðveklinu, að landhelgissamning- uiinn frá 1901 yrði áíram i gildi. Heldur virðist þetta óheppileg aðferð til þess að fá viðurkenningu þessa mikla sjóveldis á stækkun landhelginnar, en án efa telja kommúnistar þetta sýna miklu umhyggju fyrir ættjbrðinni.- • ' ¦'¦ Frá kvöldvöku „Vardar" Mynd þessi var tekin á kvöldvöku „Varðar", félags ungra Sjálfstæðis- manna á Akureyri, er haldin var á Hótel KEA fyrir skömmu. Sést hér yfir nokkurn hluta salsins, en því miður náðist ekki mynd af öllum. Yfir 60 manns sótti kvöldvöku þessa. Tókst hún ágætlega og mun félagið innan skamms gangast fyrir annari kvöldvöku. Sú nýbreytni var tekin upp, að skemmtunin bófst klukkan tæplega 9 og stóð til miðnættis í stað þess, að flestar skemmtanir standa langt fram á nótt. Væri þetta því for- dæmi til eftirbreytni. Vaxandi genfli „Varöar" Ánægjuleg kvöldvaka að Hótel KEA „Vörður", félag ungra Sjálfstæðis- manna á Akureyri, hefir nú tekið upp þá nýbreytni að hafa kviildvökur fyr- ir félaga og gesti þeirra. Fyrsta kyöldvakan á þessu ári vár að Hótel KEA um miðjan þeniian mánuð, og var hún vel sótt. Jónas G. Rafnar flutti þar stutta ræðu. Sverrir Svavarsson'las upp gamansögu, lesn- ar voru draugasögur og síðan danz- að fram eftir kvöldi. 1 láði er að onriur kvöldvaka verSi haldin innan skamms og vérð- ur þá sennilega fengið atærra hús- rúrri, þar sem vænta niániikillar aö- sóknai'. Reynt verður að haía efni kvökhukunnar emi Ijölljreyttara. Á síðasta aó'alfundi gengu um 60 nýir félagar í „Voi'tl". SíSan haía stjóniinni borizt margar nýjar inn- tökubeiSiiir, sem bornar verða upp á næsta fundi. Þeir, sem hafa í hyggju^aS gerast f^agar í „VerSi" ættu að láta stjórn ina vita hið fyrsta eða tilkynna það á skrifstofu Sj álfstæðisflókksins í Hafn arstræti 101. MæSskiíiiötmkeiö' AS undanförnu hefir Vörður geng ist fyrir mælskunámskeiði fyrir fé- laga og aðra Sjálfstæðismenn. Fund- ir hafa verið haldnir, einu sinni í, viku og Terið mjög vel sóttir af öll- um þátttakenduin. NámskeiSinu verð ur haldið áfram til vors. Nýir þátt- takendur geta tilkynnt þátttöku sína lil sljórnar félagsins eða á skrifstofu , Sjálfstæðisflokksins. Starfsemi Varðar beinist að þvi að gefa æskulýðnum sem bezt skil- yrði til þess að kynnast stefnu Sjálf- stæðisflokksins og gerasl virkir að- iljar 'í barátlunni fyrir vexti og við- gangi flokksins. Það er skylda hvers æskumanns og konu að kynna sér stjórnmálin og gera sér grein fyrir því, hvaða stefnu, hann eða hún, telur bezta og heifladrýgsta fyrir þjóð iriá í heild. ÞaS er ekki nóg aS hafa kosningarrétt, en geta svo ekki beitt honum með góðri samvizku vegna varikunnáttu og athugunarleysis; Gleggltu línuinar í sljórnmálim- um eru mörkin milli lýSræðisflokk- anna og einræðisflokkanna. ÁSur en Rússar gerSust banda- menn Vesturveldanna í síSustu heims styrjöld, drógu kommúnistar enga dul á fyrirlitningu sína á hinu , borgaialega lýðræði". Síðan hafa tímarnir breytzt, og kommúnistar talið sér stundarhag í því að skipta um „línu" á yfirborðinu. Reynzlan hefir leitt í.ljós eftir slyrjaldarlokin, að kommúnistar eru alls staðar and- vígir lýSræði, þar sem þeir hafa náð yfirtökunum. Hér á landi hafa kommúnistar reynt að telja almenningi trú um, að þeir bæru hag og heill lýðræðis- ins mjög fyrir brjósti. Á þessar stað- hæfingar verður þó, því miður, ekki lagður neinn trúnaður, meðan mál- gögn þeirra eyða í hvert skipti, sem Framh. á 8. síSu. Ritstjóri œskulýðssíðu „Verka- 'mannsins" hneykslast mjög á þeim ummælum .Jslendin'gs", að komm- únistar séu andvígir öllum umbótum á ríkjandi lýðrœðisþjóðskipulagi. Um þetta segir svo á síðustu œsku- lýðssíðu kommúnista: ,,/ tilefni af þessu vil ég spyrja þú miklu rnenn, sem rita í síðu þessa (þ. e. íslendings): Voru „kommúnistar" andvígir nýsköpuninni? Ef þeir þora að segja NEI (leturbr. vor. — fsl.),' þá skulu þeir gera það." Það skal fúslega játað, að oss brestur alveg hugrekki til þess að segja NEI við þessari spurningu, enda vœri það alltof mikil misþyrm- ing á sannleikanum. Ungir Framsóknarmenn í Reykja- vík eru nú farnir á stúfana með sér- staka síðu í „Tímanum" fyrir sam- tbk sín. Er gleðilegt fyrir Framsókn- arflokkiitn, að enn skuli vera til nokkrir ungir rnenn, sem vilja ganga fram fyrir skjóldu og verja endemis- legan hringlandahátt flokksins, sem verið hefir, í liróplegri mótsbgn við víðsýni og stórhug heilbrigðrar æsku. Er heldur ekki seinna vænna fyrir samtbk ungra Framsóknarmanna að iáta eitthvað til sín heyra, því að ó- víst er, hvort þeim samtökum verð- ur langra lífdaga auðið, ef straum- ur œskunnar verður nœstu árin jafn striður undan merkjum þeirra og hann hefir verið að undanjörnu. Ritstjóri Æskulýðssíðunnar hefir misskilið greinarkorn á síðustu sam- bandssíðu, þar sem minnst er á það, að almennt (sé það skoðuð lítil- mennska, ef afkvœmi afneifi foreldri. Er þar átt við þá istefnu kommún- ista hér á landi, að reyna að láta líta svo út, sem rússneska stjórnarfarið sé þeim óviðkomandi. Það skal tekið fram, að í þessu felst engin aðdrótt- un um, að Þorsteinn Jönatansson eða aðrir kommúnistar séu af rússnesk- um œttum, enda vœri slíkur skilning- ur fráleituT og œrið langt sóttur.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.