Íslendingur


Íslendingur - 26.02.1947, Síða 6

Íslendingur - 26.02.1947, Síða 6
6 ISLENDINGUR Miðvikudaginn 26. febrúar 1947 Á AI.ÞJÓÐAVETT ----YANGÍ----- Kosnináarnar í Póllandi Yalta, 12. febr. 1945. Þessi pólska bráðabirgðastjórn þjóðlegrar einingar er skuldbundin að láta fram fara frjálsar og óhindr- aðar kosningar svo fljótt, sem auð- ið er, á grundvelli almenns kosninga rettar óg leynilegrar atkvæða- greiðslu. Allir lýðræðissinnaðir og and-nazistiskir flokkar skulu hafa rétt til þátttöku og bafa menn í kj öri. Winston S. Churehill Franklin D. Roosevelt J. Stalin. Þannið hljóðaði yfirlýsing hinna þriggja „stóru“ um frjálsar kosning- ar í Póllandi. Ameríska blaðið „Time“ hefir birt all-ítarlegar fregn- ir-frá fréttariturum sínum í Póllandi uni þessar „frjálsu“ kosningar, og fer hér á eftir útdráttur úr frásögn þeirra. í þorpinu Lomianki, tólf mílur frá Varsjá, hafði borðunum í skólahús- inu. verið ýtt upp að veggjunum, og útbúin þar biðstofa fyrir bændurn- ar, sem nú fengu að kjósa í fyrsta sinn síðan árið 1935. Formaður kjörstjórnarinnar rétti hverjum kjós anda seðil, sem var merktur tölunni 3, en það var númerið á seðlum stjórnarsamsteypunnar. Þegar hann var spurður að því, livort hann hefði ekki kjörseðla allra flokka, baðst hann afsökunar á því, að seðlar númqr 5 væru alveg þrotnir, en i því kjördæmi var það tölumerki Bændaflokksins. Hanri bætti því við, að 70% .kjóserida héfðu opinber- lega greitt númer 3 atkvæði, en hann gerði enga tilraun til þess að útskýra það, hverjir hefðu þá notað allra kjörseðla stjórnarandstöðunnar, sem hann þótlist hafa úthlutað. í Praga, sém er útborg Varsjár, skýrði annar kjörstjórnarformaður fréttamönnum frá því, að 75% kjós- ehda hefðu gréitt stjórninni atkvæði. Var þó talning atkvæða ekki hafin, er hann sagði þetta. Vitneskja hans ♦ um þetta byggist á þvr furðulega af- brigði frá léynilegri atkvæðagreiðslu að heimila kjósandanum að sýna kjörseðilinn, eftir að hann hafði greitt atkvæði. Kommúnistar höfðu sent áköfustu fylgismenn sína þrjá og þrjá saman um landið í því skyni að fá kjósendur til þess að undir- rita svohljó<5andi yfirlýsingar: „Eg skuldbind mig að fara á kjörstað og greiða stjórnarflokkunum atkvæði. Eg er sannur lýðræðissinrii og vil fá raunverulega lýðræðisstjórn í Pól- landi. Eg skal greiða atkvæði opinber lega.“ í sumum borgum höfðu erindrek- ar stjórnarinnar gengið hús úr húsi í dögun til þess að safna kjósendum saman. Fóru þeir síðan með þá á kjörstaðinn og höfðu vopnaðir her- menn, sjálfboðalið og Öryggislög- regla vakandi auga með öllu. Aróðursspjöld kommúnista voru fest upp hvarvetna út um sveitirnar. Á sumum þéirra voru sýnd bráða- birgðalandamæri Póllands að vest- an, ásamt upphrópunum um það, að bezta tryggingin fyrir „Oder-Neisse landamærunum væri að kjósa lýð- ræðissamsteypuna.“ Næstum allir kosningaeftirlits- menn stjórnarandstöðunnar voru í Varsjá hindraðir í að gegna hlut- verki sínu. 1 tíu kjördæmum höfðu frambjoðendur stjórnarandstöðunn- ar verið strikaðir út af fra*mboðs- listunum. 24 höfðu verið drepnir. Mikolajczyk, formaður Bændaflokks ins, varð sjálfur að bíða í tvær og hálfa klukkustund í öskrandi mann- þyrpingunni eftir að fá að greiða atkvæði, enda þótt hann væri að nafninu til varaforsætisráðherra. Bráðabirðaforsetinn Bierut og aðrir fulltrúar í ríkisstjórninn fengu að- stoð og fylgd heillar lögreglusveitar, sem ruddi þeim braut á þann sama kjörstað og af honum aftur. Kosningu var hvarvetna lokið um klukkan 7 síðdegis. Enginn efaðist um það, að ríkisstjórnin hefði hlot- ið yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða, -enda þótt kosningaúrslitin myndu ekki verða tilkynnt fyrr en í næstu viku. Einn kjósandi komst svo að orði, er hann bar þessar kosningar saman við „dauðu kosningarnar“ 1945, þegar stjórn „hershöfðingj- anna“ sat að völdum: „Þær voru einnig skrípaleikur, en í sambandi við þessar voru þær meinláusar .... 1935 hirli ríkisstjórin ekkerl um það, hvort fólkið kaus eða ekki, ef völd stjórnarinnar voru aðeins tryggð. Nú hefir stjóniin tekið upp þá stefnu Rússa, að allir verði að greiða at- kvæði með' ríkisstjórninni.“ Einn fréttaritari „Time“, sem lög- reglan hafði fylgt á milli kjörstað- anna, skýrir svo frá, að lögreglufor- ingi nokkur hafi sagt drýgindalega við sig: „Jæja, nú getið þér vonandi sjálfur séð og ritað lofsamlega frá- sögn um framkvæmd kosninganna.“ NÝJA-BÍÓ Miðvikudags- og fimmtudags- kvöld kl. 9: HRYLLILEG NÓTT (Deadline at Dawn) Aðalhlutverkin leika: SUSAN HAYWARD PAUL LUKAS BILL WILLIAMS Bönnuð yngri en 16 ára. smmHH Nærfatatiónel mjög vandað nýkomið í Verzl. LONDON Eyþór H. Tómasson Karlm. jakkar (Hollenskir) vandaðir ó aðeins kr. 200,00 stk. Verzl. London Eyþór H. Tómasson NÝR KANI til sölu. A. v. á. Kona óskast frá 1. marz n. k. til að ræsta símstöðina á móti annarri. Upplýsingar gefnar á skrifstofu símstjóra kl. 10-12 og 13-16. Tilkynning Frá og með laugardeginum 1. marz verður skrif- stofa.yor í Hafnarstræti 100 (áður Hótel Gullfoss), 3. hæð. Frá sama tíma hættir Kaupfélag Eyfirðinga um- boðsstörfum fyrir oss. Símanúmer vort verður 600. ALMENNAR TRYGGINGAR h.f. REIKNINGUR SPARISJÓÐS AKUREYRAR 1946 Rekstursreikningur TEKJUR: GJÖLD: 1. Fyrirfram greiddir vextir frá fyrra ári . 36320.78 1. Rekstursreikningur 2. Vextir af lánum 67016.05 a) Þóknun til starfsmanna, stjórnar og 3. Forvextir af víxlum 80145.50 29606.50 4. Vextir af verðbréfum og bankainnstæðum 18195.01 b) Annar kostnaður, húsaleiga, liiti, jós 5. Ýmsar tekjur 587.00 7775.86 2. Vextir af sparisjóðsinnstæðum ... 63891.41 3. Fyrirfram greidir vextir til næsta árs .. 36990.57 * 4. Afskrifað af skrifstofumunum 1000.00 5. Eftirstöðvar lagðar í varasjóð ... 63000.00 Kr. 202264.34 Kr. 202264.34 Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1946 EIGNIR: SKULDIR: 1. Skuldabréf fyrir lánum ! 1300875.00 1. Sparisjóðainnstæður ... 2840737.40 2. Óinnleystir víxiar 1195214.15 2. Innstæður á hklaupareikningum 352.98 3. Innstæður í bönkum 185111.46 3. Fyrirfram greiddir vextir til neesta árs .. 36990.57 4. Verðbréfaeign 395100.00 255000 00 5. Innstæða í Tryggingasjóði Sparisjóða .. 2759.78 6. Skrifstofuáh. kr. 2300.00, afskr. kr. 1000.00 1300.00 7. Sjó.ðeign 31. desember 52720.56 Kr. 3133080.95 Kr. 3133080.95 Akureyri, 7. janúar 1947 Reikning þennan, ásamt verðbréfum og sjóði höfum við endurskoðað, borið hann saman við bækur, og höf- í stjórn Sparisjóðs Akureyrar: um ekkert við hann að athuga. O. C. Thorarensen, Sverrir Ragnars, Steingr. Jónsson, Akureyri, 19. janúar 1947 Þórarinn Björnssön, Brynjólfur Sveinsson. & Haukur Snorrason. HeiBrekur GuSmundsson. Skjaldborgarbíó Fimmtudag og föstudag kl. 9: Ný mynd Laugardag kl. 5 og 9: Við munum hittast (Bönnuð yngri en 12 ára). Kuldahúfur ó börn og fullorðna Vmnuvettlingar. H.f. VALDABÚÐ Galvaniseraðar vafnsfötui Mjólkurbrúsar 2—3 lífra Mjólkurkönnur. Verzl. Baldurstaagl hJ Sími 234 ------------------- íbúð TIL SÖLU: Tilboð óskast í íbúð, 3 herbergi og eldhús. Laus til íbúðar á \ næsta vori. Vanalegur réttur á- skilinn. — Allar nánari upplýs- ingar gefux undirritaður. Jóhannes Jónsson Norðurgötu 16. \ Sklði og skíðaútbúnaður til sölu. A. v. á. SkíÖabuxur fyrir karlmenn nýkomnar. Bryiij. Sveinsson h.f. Sími 580. Fyrir amatöra Kopieringarrammar Framkallarar fyrir filmur og pappír Ljósaperur (floch) Negative-albúm Filmur, allskonar. Kvikmyndafilmur 8 og 16 nun. Brynj. Sveinsson h.f Sími 580. GummíslOngur — ó eldhúshana —- fóst í Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.