Íslendingur


Íslendingur - 26.02.1947, Blaðsíða 8

Íslendingur - 26.02.1947, Blaðsíða 8
NYIR KAUPENDUR qð „íslend- ingi" geta enn fengið ókeypis fjölbreytr jóíabíoð og hina skemmtilegu framhaldssögu fró upphcfi. Gerizt því kaupendur þegar í dag. Miðvikudagihn 26. febrúar 1947 AUGLÝSENDUR ATHUGID! Vegno sróraukinnar sölu blaðs- ins borgar sig æ betur að aug- lýsa í þyí. Munið að koma aug- lýsingum til afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi ó þriðjudaga. ? Rún:. 59472267. — F.r.l. I. 0. 0. F. — 1282288VÓ — 9 — III. Fólgöngumaður. Gakktu ekki"hugsunar- laust út á akbraut. Biíreið -gelur ekið á þig. ' ¦¦¦':' lllijarkonur! MuniS fundinn fimmtu- daginn 27. þ. m. að Hótel KEA. Fjöl- mennið! Áheit é Strandakirkju frá K. G. kr. 65,00. Móttekiö á afgr. íslandings. *¦ .. . Munið dansleik hjónaklúbbsins „Allir eitt" laugardaginn 1. marz kl. 9,30 að Hótel KEA. Ferðajélag Akureyrar sýnir litkvikmynd Edvar'ds Sigúrgeirssonár, Á HREINDÝRA- 'SIÓÐUM á fræðslu- og skemmtifundi sín- um að 'Hótel Norðurlandi annað kvöld (fimmtudag 27. febr.) kl.8,3Ö e. li. Elliheimilið Skjaldarvík. N. N. kr. 50.00. Móttekið á afgr. íslendings.Óskast vitjað. . Stúkqn Brynja na. 99 beldur fund í Skjaklborg mánudaginn 3. marz kl. 8.30. Dagskrá:. Inntaka . nýr'ra félaga. Eiindi. Upplestur -o. f 1,. ...,- Bamástúkan Bjemskein.. heldur firnd í '.S.kjaldborg 2,.marz;.kl. 1 e, h.. . '"A&áljundur Akureýrardeildar í Sugufí- lagi Skagfirðinga verður bakíinn í bæjar- stjornársalnúm n. k. sunnudag kl. 2. Mæl- ist-sljörn ' déíldarinnar eindregið til, að íSká'gfírðingar, búsettir á ¦ Akureyri, fjöl- ménni'á f undimi; Verður þarna m. a. tekin ákvörðun um, hvort stofna skuli almennt Skagfirðingafélag á Akureyri, en því var frestað á síðasta fundi vegna" þess hve fdir . mættu. Aðalfundur Verzlunar- mannafélags Akureyrar Verzlunarmannafélag Akureyrar hélt aðalfund sinn í fyrrakvöld. Skýrt var frá starfi féragsins 'sl, ár og kos- ;in stjórn. Þessir hlutu kosningu: t.Óskar .Sajmundsson, formaður. .. Tóroas Björnsson, varaformaður. . Valgarður Stefánsson. Árni Sigurðsson... . , Páll Sigurgeirsson. :: Jón E. Sigurðsson. BRIDGEKEPPNIN .. Tveim umferðum - er;nú; lokið ,í- bridgekeppni Bridgefélags Akúreyr- ar um Morgunblaðsbikarinn. Standa þá leikar þannig, að' sveit' Þórðar. Sveinsso'nar hefir S^yinrjinga, syeit-. Þorsteins. Stefánssonar.- 2,. syeit Jó- hanns Snorrasonar 1,. sveit Svayars Zóphóniassonar: 1, sveit -Vilhjálms Aðalsteinssonar. engan og sveit Hall- dórs. Ásgeirssonar engan vinning. 3. umferð verður spilu.ð í gilda- skála KEA n. k. sijntnidag. Keppa þá samah:. Þorsteinn—Svayar, Þór.ður —Jóhann, Vilhjálmur—Halldór. Fjdrðungarnir Framh. af 1. síðu. magns í landinu er samankomið í Reykjavík, og þar hafa" allar láns- stofnanir aðsetur sitt. Mikils mciri hluta allra fram- leiðsluverðina:la þjóðarinnar er afl- að utan Reykjavíkur, en þó lendir andvirði þeirra að meslu leyli í Reykjavík. Er þetta óviðunandi öf- ugstreymi. Eigi héröðin utan Reykja- víkur að geta boðið fólki sömu lífs- skilyrði og Reykjavík, verður að gera þau fjárhagslega óháðari höfuð borginni en þau nú eru. Banki á Akureyri. Bankarnir hafa sett á fót útibú í ýmsum kaupstöðum landsins. Utibú þessi eru þó í rauninni ekki annað en^ nafnið tómt, því að forstöðu- menn þeirra verða. að fá samþykki Reykjavíkurbankanna til allra meiri háttar lánveitinga. Það er á engan hátt eðlilegt. að allir þrír bankar þjóðarinnar hafi aðsetur sitt í Reykjavík. Hér norðanlands er rek- in mikil.útgerð og rnargskonar fyrir- tæki og Akureyri og nágrenni eru fjölmennustu héröð landsins utan Reykjavíkur. Það ber því brýna nauð syn til þess, að hér verði settur á stofn sjálfstæður bajrki, ergeti verið þess megiiugur að fullnægja láns- þörf atvinnuveganna hér nyrðra. Er þetta mikilvægt hagsnjunamál, sejn verður að koma í framkvæmd sem allra fyrsl. Hér hefir aðeins verið drepið á örfá atriði þessa víðtæka vandamáls. Fela aðfinnslur þessar ekki í sér nokkurn fjandskap í garð Reykvík- inga, enda er það á engan hátt æski- legt fyrir þá, að lándsmenn hópist þangað. Hinsvegar kemst Alþingi og ríkisstjórn ekki hjá því að kryfja þetta mal tilmergjar og gei-a ráð- stafanir til úrbóta, ef þessir aðilar ekki óska þess, að allir landsmenn safnist til höiuðborgarinnar,- en hætt er við, að þá yrði einhvers staðar þröngt fyrir dyrum. „Vörður" Framhald af 3. síðu. þau koma út, mörgum dálkum til þess að dásama stjórnarfarið í Rúss- landi og leppríkjum þess, en níða Íafnframt niður elztu og mestu lýð- ræðisríki heimsíns. . Vegna -þessarar tvöfeldni kommún ista, er nauðsynlegt, að sem flestir kyhni sér sögu kommúnismans, reynzlu þá, sem fengin er í Rússlandi og afetöðu kommúnista almennt til utanríkismálamia. Einnig er nauðsyn lc'gt að kynna sér áróðurstæki komm únista. Nýju alrnannatryggingarnar. Vörður hefir fyrst og frenrist sett sér það takmark að berjast fyrir lýðræði og athafnafrelsi, þannig að í þessari stuttu grein mun ég leit- ast við að svara nokkrum af þeim spurniiígum viðvíkjandi tryggingun- um, sem ég veil að algengastar eru, og fólkinu nauðsynlegast að vita. Skal þá fyrsl tekið fram að sjúkra- samlagið starfar. til ársloka 1947, með svipuðu fyrirkomulagi og áður og bcr öllum frá 16—67 ára að greiða iðgjöld sín skilvíslega. Van- ræki einhver það skerðast réttindi hans til hlunninda í hinum nýju ti yggingum næsta áj\ Þeir sem orðn- ir eru 67 ára þurfa einnig að borga sjúkrasamlagsgjöld þetta ár, vilji þeir njóla þar réttinda, en ekki ber þeim lagaleg sk'ylda til þess og rétt- indi þeirra skerðast ekki í nýju trygg itjgunum þó það sé eigi gert, enda eiga þeir að njóta sjúkrahjálpar á þeirra kostnað jafnframt ellilífeyri strax á næsta ári og þurfa þá engin gjöld að greiða til trygginganna. Gömlu lífeyrissjóðsgjöldih falla alveg niður, en í þeirra stað 'koma tryggingagjöld, sem innheimt verða tvisvar á árinu hjá bæjarfógeta og eru um leið afhent tiyggingaskíi- teini. Þessi gjöld eru^nú 30% lægri en þau eiga að vera lögum samkv. þegar búið er að sameina heilsu- gæzluna tiyggingunum rtýju og falla þá sjúkrasamlagsgjöldin niður. — Vísitalan er innifalin í auglýstu gj aldi og Íiefir þar verið reiknað með vísi- tölu 300. Allir, sem fengið hafa tilkynningu um.að þeim beri einhverjar bætur frá tryggingunum geta vitjað þeirra þannig, nema öðruvísi sé fram tekið á tilkynningunni: Elli- og örorkulíf- eyrisþegar komi á skrifstofu sjúkra- samlagsins á síðustu 5—6 dögum hvers mánaðar, en aðrir bótaþegar á fyrstu 5—6 döguin hvers mánaðar, til að taka á rnóti og kvitta fyrir bótum næstliðins mánaðar. Greiðsl- ur fyrir febrúarmánuð eru nú byrj- aðar. Allar þær umsóknir, sem enn ekki h.afa fengið afgreiðslu, eru nú til at? hugunar hjá Tryggingastofnuninni í Reykjavík og má fljótlega vænta úrskurða um sumar þeirra, en þó mun verða nokkru lengri dráttur á afgreiðslu örorkustyrkjanna til þeirra sem hafa örorku frá 50 og allt að 75%.. Strax og úrskurðir berast frá Tryggingastofnun, verða .hlutaðeig- endum sendar Um það tilkynningar einstaklingarnir geti verið frjálsir í frjálsu landi. Kommúnistár éru andvígir lýð- ræði,: þar sem þeir vilja koma hér á stjórnskipulagi, sem er í beinni andstöðu við lýðræðið. Það er því á stefnuskrá Varðar að vinna gegn útbreiðslu kommúnismans. Með því hyggst félagið vinna lartdi sínu og þjóð mest gagn. og er því eigi um annað fyrir þá að gera enn að bíða þar til úr rætist. Mun allt verða ger.t sem hægt er til að flýta fyrir þessu, en Trygginga- stofnun hefir nú, við byrjun þessa mikla tryggingastarfs, mörgum verk efnum að sinna og úr ýmsum vanda- málum að leysa. Eflaust mun ýrnis- legt konia. í ljós við framkvæmd þessa mjkla lagabálks, sem lagfæra þarf í framtíðinni, þegar reynslan hefir úr því skorið hvað betur rná fara og einnig verða ýms fram- kvæmdaatriði auðveldari og skjótari úrlausnir á þeim að fá þegar tímar líða. Ástæða væri til að skýra ýms at- riði í réttindum til bóta í hinum ýmsu flokkum. Ef til vill verður það gert í einhverju af næstu tölublöð-' um. Allir landsmenn verða að minn- ast þess, að hér hefir verið stigið þýðingarmikið spor til þjóðfélags- legra umb'óta, sem eflaust stendur til breytinga og bóta á ýmsum svið- um og verður á hann hátt bezt að gagni að sem flestir taki þesstim merku nýmælúm méð skilningi, vel- vildarhug og samstarfsvilja. St. Ag. Kristjánsson. íbúö óskast 4-5 herbergja íbúð óskast sem fyrst eða 14. maí n. k. A. v. á. Vinnufatnaðor margar teg. Vinnuvettlingar Karlm.buxur, sterkar Karlm.nærföt, : hlý Karlm.sokkar . . Karlm.treflar Karlm. axlabönd Karlm.vasaklútar Hitabrúsar o. m.-fl. af góðum og:gagnlegum varnhigi. Vömhúsið h.f. Áberandi og leiðinleg ámenning. Eg var í fyrrakvöld einn meðal margra, er horfðu á kvikmynd af „kattarslætti" af hestbaki hér á Ak- ureyri. Var myndin öll í eðlilegum litum og komu því vel í ljós hinir ríkmannlegu og skrautlegu búningar knapanna, er á köttinn herjuðu, sem þó einhver annar, sennilega minni fyrir sér, virtist hafa verið fenginn til að drepa áður. Auk hinna mörgu og fögru lila herklæðanna, komu og í ljós litir hestanna, það er að segja þar sem þeir urðu greindir fyrir • skít, en svo mikil brögð voru að vanhirðu hestanna, að sumir hinna ljósari voru dökkir af skít allt upp á síður og lendar, og yfir og ofan í þenna heimagerða litargjafa lágu svo og slóust hin dýru klæði riddaranna. Það getur verið, að einhverjum þyki athöfnin, að „slá köttiiif) úr tunnUnni" fremur frumstæð, og jafn- vel allt að því bjánaleg hjá fullorðn-- um mönnum, en þó er það svo, að auk þess að vera til öflunar nokkurs fjár til góðra málefna, getur hún haft talsvert menningarlegt gildi, og á. ég þar við fjölbreyttni og smekk í bún- ingum riddaranna, fagran reiðstíl og reiðstjórn og síðast en ekki sízt það vitni, sem hesturihn ber eigandanum með öllu útliti sínu. Hestminn er fegursta dýr þessa'lands og annað vitrasta, og hefir þar að auki verið þarfasti, indælasti þjónninn um ald- ir. Hesturinn er því ekkert óveru- legt vitni uin menni'ngu þjóðarinnar, einkum þó hinn támdi og húsaldi, og þá sérstaklega sá, sem eigandinn elur einungis sér til skeinmtunar og því mætti ætla að legði metnað'sinn, virðingú og gleði í að láta líta sem allra bezt út. . Hesteigendur á Akureyri! Hirðið hestinn ykkar vel, látið hartn ekki safna utan á sig sínum eigin saur og þvagi og X'era þanoig litmyndaðan til sýnis bæði útlendum Og irtrilend- um, en eigandanum og þjóðinni til mikillar 'minkunar. Líðið aldrei nein um að koma opinberlega: fram með ykkur, með hestínn sinri klepraðan af skít eða.vanhiitari, dg ef þið fáið ekki aðgert á annan veg, þá látið hreinlætislögregluna tafarlaust taka hestinn nr leik. Akureyri, 24. febrúar 1947 Sveinn Bjarnason. IBÚÐIR Þeir félagsmenn, sem óska að Samvinnubygg- ingafélagið ,,Garður" reisi 'fyrir þá íbúðir á næsta sumri, gefi sig fram við formann eða gjaldkera fé- lagsins fyrir 15. marz n. k. STJÓRNIN.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.