Íslendingur


Íslendingur - 05.03.1947, Blaðsíða 4

Íslendingur - 05.03.1947, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 5. marz 1947 FRA LIÐNUM DÖGUM. Nafnarnir í Fagurey. ÍSLENDINGUR Ritstjóri og ábyrgðarmaður: MAGNÚS JÓNSSON. Útgefandi: Útgáfujélag Islendings Skrifstofa Gránufélagsgötu 4. Sími 354. Auglýsingar og afgreiðsla: Svanberg Einarsson. Póithólf 118. Hver er þreyttur? „Dagur“ ætti raunverulega að hafa sem einkunnarorð fyrir allar stjórn- málagreinar sínar „laun heimsins eru vanþakklæti“ því að þær eru flestar harmakvein yfir því, hversu þjóðin sé blind að sjá ekki, að Fram sóknarflokkurinn einn geti leyst öll vandamál hennar. Ef leggja skyldi trúnað á frásagnir Framsóknarblað- anna um hin snjöllu úrræði Fram- sóknarflokksins, mætti líka ætla, að hér væri Paradís á jörðu, ef Her- mann Jónasson og Eysteinn Jónsson hefðu fengið að halda um stjórnvöl- inn undanfarin ár. Um langt skeið hefir „Dagur“ lagt á það megináherzlu að reyna að sannfæra þjóðina um það, að hér væri engin dýrtíð, ef „tillögum“ Framsóknarmanna hefði verið fylgi. Jafnframt hefir blaðið haldið fram þeirri fjarstæðu, að Framsóknar- menn væru þeir einu, er vildu leysa þetta vandamáf. í síðasta blaði „íslendings“ var nokkuð vikið að þessum dýrtíðar- skrifum Framsóknarblaðanna og „Degi“ jafnframt á það bent, að flestir myndu nú orðnir þreyttir á sjálfshóli Framsóknarmanna um af- rek sín í dýrtíðarmálunum, sem aldrei hefðu verið unnin, og tillög- ur, sem aldiei hefðu verið annað en vindhögg. Einnig var þessu ágæta málgagni núverandi samstarfsflokks vors á það bent, að blekkingar og rógur um afskipti Sjálfstæðisflokks- ins og formanns hans af dýrtíðármál unum væri sízt til þess fallið að skapa einingu um sameiginlegar að- gerðir til úrlausnar á þessu vanda- máli. „Dagur“ hefir kosið þann hlutinn, sem síður skyldi, og dregið saman í eina grein helztu atriðin í óhróður- skrifum sínum um þátt Sjúlfstæðis- flokksins í dýrtíðarmálunum undan- farin ár, með tilheyrandi skammar- yrðum um formann flokksins, Ólaf Thors. Jafnframt fer blaðið háðs- yrðum um þá hvatningu „íslend- ings“, að málgögn núverandi sam- starfsflokka hættu innbyrðis érjum um þetta mál sem önnur og Teyndu heldur að sameina krafta sína til urbóta á því vandræðaástandi, sem ríkjandi er í dýrtíðarmálunum. Það má auðvitað endalaust jag- ast um afskipti stjórnmálaflokkanna af dýrtíðarmálunum, og hver hafi þar mestu afrekað. Hins vegar eru litlar líkur til þess, að þær stælur auki á nokkurn hátt líkurnar fyrir lausn málsins. Sjálfstæðisflokknum hefir alltaf verið ljóst, að verðbólgan er mikið vandamál, og það hefir aldrei staðið á hlutdeild hans í ráðstöfunum, sem ætla mátti að spornað gætu að ein- hverju leyti gegn vexti verðbólgu "og dýrtíðar. Þeir hafa hins vegar aldrei vcrið með ncitt sjálfshól um það, að þeir liafi fundið upp ein- hvern „lífselexír“ til lækningar á þessari meinsemd. Dýrtíðin á rætur sínar að rekja til orsaka, sem að verulegu leyti hafa verið íslénzkum stjórnvöldum lítt viðráðanlegar og engum innlendum stjórnmálaflokki sérstaklega um að kenna. Hefði að vísu án efa mátt ráða bót á þessu vandamáli sem mörgum öðrum, ef allir flokkar hefðu borið gæfu til að standa sameinaðir um stjórn landsins á undanförnum árum. En það er cins hér og á öðrum sviðum, að það.er auðvefí að vera gáfaður eftir á. Það væri allt of langt mál að relcja þróun dýrtíðarinnar, en þegar rætt er um viðureignina við hana, hafa áreiðanlega margir ástæðu til þess að vera gnípuleitari en Sjálfstæðis- menn. Þeir gerðu sér þegar i upp- hafi ljóst, að hið feikimikla misræmi milli framboðs og eftirspurnar á vinnuafli myndi gera að engu sér- hverja löggjöf um bann gegn kaup- gjaldshækkunum, nema samvinna verklýðssamtakanna fengist. í trausti þess. að stöðva mætti dýrtíð- ina með frjálsum samningum, greiddu þeir atkvæði gegn dýrtíðar- frumvarpi Eysteiris Jónssonar haust- ið 1941, enda var það stórgallað. Þegar ljóst varð, að almenningur hafði engan áhuga á að vinna gegn dýrlíðinni, féllust Sjálfstæðismenn ú nð reyna lögþvingunarleiðina, og gerðardómslögin voru sett. Ætti ,„Dagur“ sem minnst að minnast á svik, því að þar voru það þeir sem svikust undan merkjum, og formað- ur flokksins espaði fólk til óhlýðni við lögin. Þegar ljóst var, að lög þessi komu að engu lialdi vegna andstöðu verklýðsfélaganna, voru þau að sjálfsögðu afnumin. Fram- koma Framsóknarmanna í því máli sannar vel, hversu lítið er að marka skrum þeirra um vilja til úr- lausnar á vandamálum þjóðfélags- ins, er þeir af skapillsku hlupust undan merkjum vegna þess eins, að leiðrétta átti ranglúta kjördæma- skipan. Má minna á það, að þeir er góð sönnun þess, hve lítið er að svifust þess jafnvel ekki að nota helgasta mál þjóðarinnar, sjúlfstæð- ismálið, lil þess að reyna að ná sér niðri á Sjálfstæðisflokknum fyrir kjördæmabröytinguna. Sjálfstæðisflokkurinn hefir uridan- farin ár beytt allri orku sinni til þess að sameina þjóðina til sam- stilltra átaka um lausn vandamála sinna. Þar hafa foringjar Framsókn- arflokksins valið sér það hlutvek að spilla fyrir. Sj úlfstæðisf lokknum tókst undir forustu þess manns, sem „Dagur“. mest svívirðir, að sameina meginþorra allra stétta um stórfelld- ari atvinnulegar og félagslegar um- bætur í þjóðfélaginu en nokkru sinni hafa áður þekkst. Þá var það Fram. sókn, sem átti svo annríkt við að dást að sjálfri sér, að hún mátti ekki vera að því að slást í hópinn. Það er margt hroslegt i síðustu dýrtíðargrein „Dags“, en bezta skrýtlan er jró sú, að leiðtogar Sjálf- stæðisflokksins hafi hlaupið undan merkjum „hvenær, sem Framsóknar- flokkurinn liafi gert tilraun til að fá samstillt átök ábyrgra flokka til stöðvunar dýrtíðinni.“ Það væri fróðlegt að fá að vita, hvenær þau undur liafa gerzt. Var Jrað ef til vill }>egar Hermann Jónasson gekk mán- uðum saman með grasið í skónum á eftir kommúnistum og jafnaðar- mönnum um myndun „vinstri“ stjórnar 1942—1944, cða samninga- makk hans við konnnúnista í vet- ur? Því fer svo fjarri, að „íslending- ur“ finni til nokkurrar þreytu við að verja slefnu Sjálfstæðisflokksins, hyorki í dýrtíðarmálunrim né öðr- urn málum, undanfarin ár. Hins veg- ar má það kynlegt heita. hversu jafn glöggur maður og ritstjóii „Dags“ endist til þess að hæla Framsóknar- flokknum fyrir afrek hans i dýrtíð- armálunum. Er sennilegasta skýring- in sú, að hann sé með þessu sífellda töngli að reyna að sannfæra sjálfan sig og er þá ekki að furða, þótt hann jmrfi að birta dýrtíðargrein sína í hverju blaði. Það má að lokum geta þess, sem ritstjóra „Dags“ er sennilega kunn- ugt um, að þegar Framsóknarmenn voru í samningaumleitunum um stjórnarmyndunina spurðir um úr- ræði þeirra í dyrtíðaiinálunum, höfðu jieir ekkert jram a& bera. Ber stjórnarsamningurinn enda með sér, hversu úrræðagóðir þeir hafi ver- ið. ÍSLAND HEFIR GREITT 10 MILJ. KR. TIL UNRRA SAMKVÆMT greinargerð, sem utanríkisráðuneytið hefir gefið út um framlag íslands iil hjálparstofn- unar sameinuðu þjóðanna, kemur í ljós, að heildarframlag Islands til UNRRA nernur tæpum 10 milj. ísl. króna. Jafnframt er þess getið, að ísland hafi verið fyrsta ríkið, 9em lagði fram fé til framkvæmda hjálp- arstofnunarinnar. Samþykkt var á stofnfundi UNRRA í des. 1943 að skora á ríkisstjórnir þeirra þjóða, sem að stofnuninni stæðu, að þær greiddu til stofnunar- innar 1% af þjóðartekjum hlutað- eigandi lands í eitt ár — frá 30. júní 1942 til jafnlengdar 1943. íslenzka ríkisstjórnin ákvað að miða fram- lag íslands við þjóðartekjurnar 1942, sem námu rúmum 546 milj. kr. Framlag íslands varð því 5.46 milj. kr. Til viðbótar þessu hefir ís- land sent UNRRA 6250 balla af ull, sem er að verðmæti tæpar 4 milj. ísl. króna. Af þessu er ljóst, að ísland hefir lagt fram myndarlegan skerf til þess að lina þjáningar þeirra þjóða, sem af völdum styrjaldarinnar hafa orð- ið að búa við margskonar r.kort og harðræði. REGLULEGT ALÞINGI fyrir ár- ið 1947 mun koma saman til fundar þann 1. okt. n. k., nema forseti a- kveði annan samkomudag fyrr á árinu. Margt ræddust þeir félagar við í einsetunni, nreðan þeir voru með sæmilegu fjöri, um hagi sína og for- lög, og minntust vina sinna og vanda manna. En tíðræddast varð Jreim um Jrað, hvort Jreim myndi verða hjarg- að eða eigi, og hvern veg það myndi atvikast. Þeir vissu glöggt, að heinr- an að, úr Akureyjunr, gátu þeir eigi vænzt neinnar hjálpar, því að þar gat eigi hafa sézt til ferða þeirra út á ísinn, nreð því að eyjar skyggðu á frá bænunr, og Jrví síður sást það- an til Fagureyjar eða unr leiðina þar á milli. Auk þess voru engin manna ráð þar til bjargar, þótt svo ólíklega hefði að borið, að eitthvað lrefði vitnazt unr lrrakning þeirra. En unr vini þeirra og kunningja á landi var það að segja, að þeir lröfðu að vísu átt von á Jreim fyrir jólin, en nreð Jrví að ísinn var nýr og heldur ótraustur, senr fyrr segir, Jróttust Jreir félagar vita, að á landi nryndi enginn grunað lrafa, að þeir myndu liugsa til ferða. En Jrað furð- aði þá nrjög, er eigi sá neinn vott þess, að tilraun væri gerð að bjarga þeim úr landi, ejtir að Jreir höfðu gert vart við sig nreð Jrví að ltóa og kulla, og gátu Jreir eigi rekið sig úr vitni um Jrað, að lrljóðið lrefði hlotið að heyrast til lands. Virtist þeinr nokkurn veginn skipgengt úr landi öðru hvoru frá því á jóladag snemiria. Þriðja dag jóla var enn bjart og fagurt veður, senr fyrr, og ísinn rýnrri en áður. En ekki er Jress getið, að þeir liafi átt neitt við að hóa Jrá, með því að þeir voru orðnir úrkula voriar um, að Jrví væri gaunrur gef- inn, úr Jrví að Jreim lrafði eigi orð- ið Jrað að liði áður. Þá var og Stefán Björnsson orðinn svo máttfarinn og rænulítill, að hairn hélt Íeng9taf kyrru fyrir í kofanum. Leið svo fram Vitur nraður sagði eitt sinn. „Ef þú vilt að orð þín hafi áhrif, þá verð- ur þú að segja álit þitt nreð fáum og vel völdunr orðuin, skipulega og skörulega franrbornum. Orðin eru lík sólargeislummr, því nreir sem þeir eru saman dregnir í bremrigleri, því dýpra brenna þeir.“ ★ UM SVARTFELLINGA Svartfellingar búa í Svartfjalla- landi. Astæðan fyrir því, að fjöllin eru þar .svört er sú, að landsbúar ganga jrar flestir berfættir, en eru svo óhreinir unr fæturna, að fjöllin verða svörl. ★ Indverskur spekingur segir: Sá kvennraður, sem segir „ég vil ekki giftast“, lrún segir álíka satt eins og köttur, senr segði „ég hefi andstygð á því að veiða mýs.“ um hádegi. Nú víkur sögunni til lands. Þá hjó í Fagradal innri Ólaf ur bóndi Thorlacius, sonur Ólafs kaup- manns Tlrorlacius á Bíldudal .... Var Olafur í Fagradal bróðir Árna unrboðsmanns Thorlacius r Stykkis- hólmi. Af nafni Þorláks biskups er dregið ættarnafnið Thorlacius. Kona Ólafs var Helga Sigmundardóttir, Magnússonar sýslumanns, Ketilsson- ar, og voru þeir svilar, Stefánarnir í Akuréyj um og Ólafur. Sumir segja, að Helga væri þá enn ógcfin Ólafi, er þessi saga gerðist, og hcimasæta hjá föður sínum, Sigmundi bónda, en konrin lrafa þau feðgin þó verið að Fagradal til vistar, enda var Sig- nrundur þar í húsnrennsku í nokkur ár og andaðist þar. En ekki kenrur það heinr við aldur barna Helgu, og rnun farið hafa niiíli mála........ Á hinum bænum, Fagradal ytri, bjó þá og lengi síðan, Jón stúdent Egg- ertsson, bróðir Stefáns Eggertsson- ar, Jress er hér segir frá, og Friðriks prests. Kona lrans var Kristín Skúla- dóttir, sýslunranns frá Skarði, Magn- ússonar sýsliinranns, Ketilssonar. Það mun hafa verið á jólanótt sjálfa, er jón Eggerts9on dreymir Stefán bróður sinn, að liann kemur á gluggann; er Jón svaf undir, og hefir járnkarl í hendi og vill brjót- ast inn. Þótti Jóni senr bróðir sinn væri reiður nrjög og vildi vinna sér niein eða jafnvel hafa líf sitt. Hann hrökk upp við drauni þenna og þótti hann illur og óviðfeldinn. Segir liann draum sinn að nrorgni senr vandi er til, og fékkst eigi meira um. Aðra nótl dreymir Jón aftur liinn sama draunr eða líkan mjög, og fannst fátt um. Hafði hann orð á því um daginn við heinranrenn, að líkast væri Jrví sem Stefán bróðir sinn hefði þungan lrug til sín. Enskur nraður var á ferð í Sviss- landi og spyr fylgdarmann sinn. „Á hverj.u lifir fólkið hérna?“ Fylgdarnraðurinn: „Af því, senr kýrnar mjólka á veturna og ferða- menn á sumrin“. ★ Á torginu í Cettinje, höfuðborg Svartfellinga, er inyndastytta af ine9ta velgerðarmanni JrjóðarinnaT, senr. Iiét Lakorvitsch, en velgerðir lians voru fólgnar í því, að hann fann upp bezta verkfærið til að klóra sér með á bakinu. ★ Frúin: Þegar kaupmaðúrinn rétti. mér vörurnar, sem ég keypti af hon- um kallaði lianri mig fröken. Maðurinn: Þessu gat ég trúað, nranntetrið hefir álitið, að enginn væri svo vitlaus að vilja eiga þig fyr- ir konu. § aman og aLvara.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.