Íslendingur


Íslendingur - 05.03.1947, Qupperneq 6

Íslendingur - 05.03.1947, Qupperneq 6
6 ISLBNDiNGUR MiSvikudagur 5. marz 1947 Námskeið Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands, Akureyri, heidur KVÖLDNÁMSKEBÐ í hannyrðum og rokkspuna — (10. daga hvort). — Hannyrðaverzlun Ragnheiðar O. Björnsson annast hannyrðakennsluna. — Spuna- kennari er Guðný Björnsdóttir. — Kennslan byrjar 7. og 10. marz næstk. — Upplýsingar í sima 488. Aðvörun 1 nokkrum sýnishornum af þurrkuðum ferskjum, sveskjum og fíkjum, sem flutzt hafa til bæjarins, hefir fundizt maðkur, og eru neytendur hér með var- aðir við að neyta téðra ávaxta, án þess að ganga úr skugga um, að um óspillta vöru sé að ræða. Akureyri, 4. marz 1947. Héraðslæknir. HÚS til sölu Húsið Hlíðargata 9, Akureyri, er til sölu og laust til íbúðar 14. maí n. k. — Tilboðum sé skilað eigi síðar en 15. marz n. k. — Upplýsingar á staðnum og í síma 352 eftir kl. 6 á kvöldin. Jón Sigurðsson. Karlmannafðtin eru komin. — Komið meðan úrvalið er mest. Verzlunin Eyjaf jörður h. f. Akureyringar Að gefnu tilefni er fastlega skorað á alla bæjarbúa, að fara sparlega með vatn frá Vatnsveitunni. Og stranglega bannað að láta vatn renna að óþörfu, t. d. við að útvatna fisk, kjöt eða við að kæla mjólk. Sannist hirðuleysi manna í þessum efnum, verður vatnið fyrirvaralaust, tekið af þeim húsum yfir lengri tíma. VATNSVEITA AKUREYRAR. Mjög vandaðir og fallegir Góifdreglar nýkomnir frá Belgíu í Fataverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 155 KARLMANNAFÖlt og HERRAHATTAR nýkomnir. Verzi. Baldurskagi U Sími 234. Jarðarberjasulta í glösum Hindberjasulta í lausri vigt. Verzl- BaldurshagibX Sími 234. Karlmanna föt Og HERRAHANSKAR nýkomið. H.f. VALDABÚÐ KERAM/K Innlent — erlent. SKRAUTKER — BLÓMSTURVASAR. Mesta úrval bæjarins. ÁSBYRGI h.f. Rúsínur steinlausar. AIls konar sultur, niðursuðuvörur í dósum og tnatvörur í pökkum. Söluturninn við Hamarstíg tiáíft hús Neðri hæðin af húsinu Lundargötu 15 hér í bæ, er til sölu ef viðun- andi boð fæst. Upplýs- ingar gefur ANDRÉS G. lSFELD. Toiletpappir HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4 — Sími 94 Páll A. Pálsson. íbúð við eina aðalgötu bæjar- ins til leigu 14. maí eða fyrr, 3 herbergi og eld- hús. — Fyrirfram- greiðsla áskilin. — Sala getur komið til greina. Tilboð sendist „Isl.“ fyrir 10. marz, merkt „lbúð“. Sextíu [)ús. kr. lán óskast gegn góðri trygg- ingu í nýju húsi og háum vöxtum. — Þeir sem kynnu að vilja sinna þessu leggi nöfn sín í bréfi í pósthólf 105 Akureyri fyrir 15. þ.m. Frá barnaverndarnefoð Aldursskírteini unglinga 15 og 16 ái'a ffá síðast- liðnu ári, bleik að lit, ber að varðveita og gilda þau til 18 ára aldurs. Glatist skírteini £æst það endur- nýjað. Börn fædd 1935 geta fengið aldursskírteini í barnaskólanum, þegar þau hafa náð 12 ára aldri. Nánar auglýst í skólanum. Barnaverndarnefnd A kureyrar. Áskornn Hérmeð er alvarlega skorað á alla þá sem eiga fatnað lijá okkur, frá því fyrir s. 1. áramót, hvort sem er í litun eða hreinsun, að vitja um hann fyrir 31. þ. m., annars verður hann seldur fyrir áföllnum kostnaði. EFNALAUGIN SKlRNIR Gránufélagsgötu 4. Nýfar vörur Brúnir og svartir kven- og karlinannaskór Brúnir bamaskór með hælbandi nr. 25—29. Brúnir bama- og unglingaskór, reimaðir nr. 26—36. Enskar Moccasinur, allar stærðir. Enskir ullarsokkar, karla og kvenna. Enskir strigaskór með rauðum gúmmíbotnum, allar stærðir. Gúmmístígvél, ofan á límd o. m. fl. Hvannbergsbræður Skóverzlun Akureyringar 09 mmlmrn Dragið ekki lengur að vátryggja eigur ykkar. — Þið fáið hvergi hagkvæmari tryggingar en hjá SAMVINNUTRYGGINGUM. BIFREIÐAEIGENDUR munið að Sam- vinnutryggingar em eina tryggingarfélagið, sem lækkar iðgjöld þeirra bifreiða, er engu tjóni valda á tryggingatímabilinu. Vátryggingardeiid KEA hefir umboð fyrir Samvinnu- tryggingar og annast sjó-, bruna- og bifreiðatrygg- ingar. Vátryggingardeild KEA Sjáltstæðisfélag Akoreyrar heldur fund mánudaginn 10. þ. m. að Hótel Norður- iandi kl. 8,30 e. h. Jónas Rafnar talar á fundinum. Sjálfstæðismenn! Fjölmennið! STJÓRNIN.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.