Íslendingur


Íslendingur - 19.03.1947, Blaðsíða 6

Íslendingur - 19.03.1947, Blaðsíða 6
6 ISLENDINGUR Miðvikudagur 19. marz 1947. Herranærföf Herrahaftar Skinnhanzkar Ullartreflar Drengjabuxur H.f. VALDABÚÐ KVENSPORTBUXUR svartar og rauðbrúnar. Verzl. Baldnrshagi li.f. Sími 234. TELPUKAPUR xnargar stærðir, nýkomnar Verzl. Baldnrshagl hf. Sími 234. ísland gddur nágranni Gúmmísvampar Þvottapokar Fílabeinskambar Akureiftur Apólek O. C. THORARENSÉN hafnArstrati áou simífcááv Syrop — glært -— VerzL JONS EGILS Sími 475 — Túngötu 1 „/slendingi barst jyrir skömmu í hendur ejtirtektarverS grein um Island, sem birt- ist í desernberhejti ameríska tímaritsins ,,Coronet“. Er grein jressi glbgg og skil- merkileg lýsing á landi og j>jó<5, ef jrá eru skildar skekkjur eins og t. d. sú, að Rifs- tangi sé ein af átta borgum landsins. Meg- inejni greinarinnar er í stuttu máli jretta: ísland varð fyrsta landið til að stofna sjálfstæði sitt að stríðinu loknu. Er það ekki í fyrsta skipti, sem það gerist brautryðjandi meðal þjóða heimsins. Nafnið á landinu gefur mörgum til kynna, að þar sé heimskautakuldi, og íbúunum hljóti að svipa til Eski- móa, búi í snjóhúsum, éti hvalakjöt, klæðist skinnum. Sannleikurinn er sá, að loftslag landsins er svipað og í norðvestur hluta Bandaríkjanna og íbúarnir standa í hóp fremstu þjóða heimsins, í bókmenntum og verkleg- um framför'um. Þegar á þjóðina er litið eins og hún í raun og veru er, kemur fyrst í ljós hve margar og fáránlegar hug- myndir menn út um heim hafa gert sér um hana. í stað þess að vera menningarsnauð þjóð, eins og marg- ir halda,'var það íslenzka þjóðin, sem varð hin fyrsta til að stofna lýðveldi hjá sér og þingbundna stjórn árið 930. Þar getur fyrst um kviðdóm í sögu heimsins og fullkomið mann- tal, málfrelsi, ritfrelsi, félagslegt og trúarbragðalegt frelsi. Allt var þetta til á eyjunni norður við heimskaut þegar á tíundu öld. Almenn menntun er hvergi til betri en á íslandi. Þar eru engir fátækb Tékknesk skíðo- og skautastígvél væntanleg með Fjallfoss. Hálfhóar kvenbomsur með Súð- inni. — Karlmanna fjaðraskór, rússastígvél, barnainniskór og fleira væntanlegt með Bjarka SKÓVERZUN P. H. LÁRUSSONAR. Vörður - FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA heldur kvöldvöku n. k. fimmtudagskvöld (20. marz) kl. 8,30 að Hótel Norðurland. Dagskrá: 1. Ávarp. ? 2. Söngur. 3. Ræða (Magnús Óskarsson) 4. Upplestur (Þórir Guðjónsson) 5. Ræða (Halldór Jónsson) 6. X 7. Danz til miðnætti?. Aðgöngumiðar að kvöldvökunni verða seldir á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins, Hafnarstræti 101 n. k. fimmtudag kl. 5—7 e. h. og við inn- ganginn frá kl. 8. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. Auglýsið í fsiendingi ingar, borið saman við það sem er í öðrum löndum, engir glæpamenn, ekkert atvinnuleysi, enginn ber. í samanburði við fólksfjölda, er þar meiri blaða- og bókaútgáfa, heldur en í nokkru öðru landi í heimi. Reykjavík, höfuðborgin, er lík bafnarborgum á Englandi. Island er regluleg Útópía fyrir listamenn, rit- böfunda og skáld, fyrir menn með skapandi hugsun og styrkir þá, svo að þeir geti notið sín, sem er meira en hægt er að segja um Bandaríkin. Framfarirnar í löggjöf landsins eru mjög miklar. Þar er eymd og vol- æði lægri stétta útrýmt, sem allir vita að er ein af plágum flestra annarra þjóðfélaga. Heilbrigðislöggjöfin hef- ir til dæmis skyldu-lífsábyrgðir, sem hver maður leggur eitthvað til og sem skapar þjóðinni meira öryggi, en í nokkru öðru landi þekkist. Siðferði íslenzku þjóðarinnar iel- ur höfundur svipað og í Bandaríkj- unum, en þó með eftirtektarverðri undantekningu: ,,Á meðal lægri stélt- anna (sic) vekur það ekkert bneyksli, þótt ógift stúlka eignist barn. Það eru í rauninni ekki til nein óskilgetin börn á íslandi, því að lögin veita þeim sama rétt og hjónabandsbörn- um. Islendingum finnst svo lítið til um það, þótt stúlka eigi barn í „lausa- leik“, að útlendingar verða, vægast sagt, undrandi yfir því.“ Þrátt fyrir þó ísland væri hlut- laust í síðasta stríði og ætti ekki frá lagalegu sjónarmiði rétt á að verða félagi 1 samtökum Sameinuðu þjóð- anna,hafði kynning þjóða þar af hinni háu menningu þessarar fá- mennu þjóðar, vakið þá athygli, að inntökubeiðni liennar var með á- nægju og lófaklappi veitt og sam- þykkt af Sameinuðu þjóðunum. ötan úr beimi Rússland: Vegna vaxandi verðbólgu í Rúss- landi hefir kaupmáttur dollarsins stórum aukizt þar. í nóvember s. 1. var gengið á svörtum markaði í Rúss landi 25 rúblur á móti einum dollar en er nú 80 rúblur á móti dollar. Op- inberlega er dollarinn skráður í Rúss- landi á 5.3 rúblur. Þýzkaland: Margar þjóðir vilja nú fá verka- menn frá Þýzkalandi til þess að flytj- ast inn og setj ast að, vegna skorts á vinnuafli. Belgiska stjórnin hefir leitast við að fá um 20.000 frá her- námshluta Bandarikjanna og hefir fetlað þeim vinnu í kolanámunum. Þeir, sem vilja koma, fá sörnu rétt- indi og belgiskir borgarar. Frakkar og Bretar gera sér vonir um að nú- verandi herfangar fáist til þess að dvelja áfram í löndum þeirra, eftir að þeir hafi verið látnir lausir. Bretland: Bretar eiga nú mestan hluta þess skipastóls, sem er í smíðum, eða um 52.7 af hundraði, sem skipasmíða- stöðvar á Englandi og írlandi vinna við. Þegar er á Bretlandseyjum búið að smíða, síðan stríðinu lauk, uni 1.937.062 tonna skipastól, þar af eru sex skip, sem hvort um sig er yfir 20.000 tonn að stærð. Japan: Reiðhjólaframleiðsla er nú meiri í Japan en nokkru sinni fyrir styrj- öldina. Á mánuði hverjum eru fram- leidd þar um 10.000 og er verulegur hluti þessarar framleiðslu fluttur úr landi. Þýzkaland: Það er haft eftir Þjóðverjum, að Rússar beiti alls konar brögðum íil þess að fá þýzka iðnverkamenn til þess að flytjast til Rússland. Ein saga er, að þeir hafi fengið þýzka verka- menn til þess að skrifa undir samn- ing um að vinna eingöngu í tiltek- inni verksmiðju. Síðan hafi Rússar flutt verksmiðjuna til Rússlands, og verkamennirnir þá orðið að fylgja með. Bandaríkin: Demokratar í New York hafa boð- ið republikönum að gefa út saineig- inlega yfirlýsingu um stuðning við Truman forseta í viðleitni hans til þess að tryggja friðinn og spyrna gegn útbreiðslu kommúnismans. Ungverjaland: Það hefir vakíð mikla athygli, að formaður langstærsta flokks Ung- ver j alands, „smábændaf lokksins11, hefir verið handtekinn og sakaður um undirróður gegn löglegri stjórn landsins, þar sem þó flokkur hans á flesta fulltrúa. Almennt er talið, að kommúnistar hafi verið hér að verki undir verndarvæng rússneska her- námsliðsins, og sé þetta enn eitt dæmi um austræna „lýðræðið“. Vegurinn til Dagverðareyrar ruddur. Bærinn var orðinn kololaus. Karl Friðriksson,' yfirverkstj óri, skýrir blaðinu svo frá, að í gær og fyrradag hafi verið unnið að því að gera veginn til Dagverðareyrar fær- an bifreiðum. Var bærinn orðinn kolalaus, en nokkrar kolabirgðir til þar ytra. Þrjár ýtur unnu að hreins- un vegarins í gær og tvær í fyrrinótt. Þótt um það bil helmingur leiðar þessarar sé sýsluvegur, mun vega- gerð ríkisins greiða 2/3 kostnaðar við ruðninginn. Veginum fram á flugvöllinn hefir verið haldið opnum, en aðrir vegir eru enn að mestu ófærir bifreiðum. VÖN VÉLRITUNARSTÚLKA óskar eftir atvinnu hálfan daginn.' Upplýsingar í síma 270. Yfirfalsaðar Skáplamir, Skápsmellur, Koparlamir, Skáphúnar, Skúffuhöld, Töskulæsingar, Gluggahengsli, Sformkrókar, Hurðarhandföng, Hurðarskilfi, Smekklásar, Þrýsfilokur, Hurðargormar. Verzl. Eyjaf jörður h.f. fást hjá Verzl. Eyjafjörður hf. A útsöíunni Kaupvangsstræti 3 fáið þér meðal annars: Drengjaföt Telpukjóla, pils, svuntur og kápur Stormblússur kvenna Snyrtivörur Vatteruð herðatré o. fI., o. fl. Stfllkn vantar 1—2 mánuði á heimili í Reykjavík. Gott kaup. Upplýsingar á Hófel Akureyri. RAsínur HAFNARBÚÐIN ISklpagðtu 4 — Sími 94 Páll A. Pálsson. Hvífar HERRASKYI^TUR ÁSBYRGI h.f. SÖLUBÚÐIN, með herbergi innaf í Hafnarstr. 23, til leigu frá 1. apríl þ. á. A. SCHIÖTH.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.