Íslendingur


Íslendingur - 02.04.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 02.04.1947, Blaðsíða 2
ISLENDINGUR Miðvikudagur 2. apríl 194' Sýnir um páskana Sipr andans („Thet's the Spirit") Falleg og einkennileg amerísk söngvamynd. Leikstjóri: Charles Lamont. Aðalhlutverk leika Jack Oakie og Peggy Ryon. GLEÐILEGA PÁSKA. S5^€í©^Sí«S«^S>^«Sí^^§«S«S«£!S$í^^^^SÍÍ«^^ Eftir páika hefst starfrœksla á netaverkstaSi fyrir botnvörpur. Stúlkur vantar til hnýtingar, injög hreinleg og góð vinna í upphituðu húipláwi. Upplýsingar hjá Óla Konróðssyni og Þorsteini Stefánssyni, . Eiðsvallagötu 4 Oddeyrargötu 16 ¦• ' ; kl. ~6— 7 e'. h. ^T?i53*iJ[gij^í-~ Skoðauakúgarinn Þú þekkir hann" eflaust, þá sjálfglöSu sál, —• þó sæki í annarra spor, — sum hefir á takteinum hrífandi mál,' og bJær við sem tíbrá um vor. — En vei þér , þá éfasemd ásækir þig, . þá andúS þig nístir í gegn. •— Hann krefst þá — meS hótunum — hlýðni við sig, — og hrokinn er flestum um megn. Og verði þér nokkuð að malda í mót og mynda þér skoðana-blæ. — k Þú færð þá — á hálsinn — það dómóða „dót", H sem dorgar á mannveiða sæ. É Og illyrðin verstu, sem íslenzkan ber M við eyru þér dynja sem hagl. , É — Þó hnefi sé reiddur að höfði á þér,..... || -- ¦- þú hunsar allt ofríkis stagl! I :..' ¦.-_--¦ •'"..'.! M .. Eg man sjálfsagt lengi hans-mengandi gókri, því mig átti að hrekja um strik.--------¦ ¦—^¦¦" || Eg spyrnti ögn í móti, en sparaði sókn, É — þó spannst nú upp fádæma ryk. ^- P Og fáryrðin buldu.á mér, hávær og hörð, A og heiftin úr augunum lak. — •— — . . Z~ — Eg þekki fátt skaðjegra og skrílslegra á jörð ¦k ' en skoðánakúgárans tak. ".. :i/ k' '¦:¦- S. G. S. Járðarfpf bróður okkaf,' ';.'•; , -1 ' Eljnórs, Jóhannssorvar, - - •em.andaðUt í Kristneshæli þann.,29. marz s. 1., fer fram írá Akur- eyrarkirkju miðvikudaginn 9. apríí n. k„ kl. le. h. . Tona's 'íóhannssön. .. Tryggvi jóhannsson. Skjaldborgarbíó Mlðvikudagskvöld kl. 9: Lunclúnaborg í' lampaljósi Aðalhlutverk: PHYLLIS CALVERT. Ensk kvikmynd. Saltskóflur Malarskóflur Stúnguspaðar Cementskóflur Hakar. Verzl. S æ n s k Eyjaf jörður h.f. Þeir, sem eiga pantaðan SAUM hjd okkur, eru vin- saml.ega beðnir að vitja hans eftir komu Esju um 4. apríh Verzl Eyjaf jörður h.f. Jar ðarber j asulta Hindbeijasulta nýkomin. Verzl. Eyjafjörður h£ Segldúkar nýkominn. Verzl. Eyjafjörður h.f. SÆLGÆTI mikið úrval. HAFNARBUÐIN Skipagötu 4 — Sími 94 PálI.A. Pálsson. STOLAR Hinir margeftirspurðu, smekklegu borðstofustólar með stoppuðu baki/ fást nú aftur. BóÍstruð húsgogn hf. Hafnarstrceti 88- - Sími¦ 491. •¦! ¦ SKAUTAR sem skrúfa má á skóna j með lykli. Kaupfél. Eyfirðinga, Járn- og glervörudeild STAL- TRÖPPUR 4, 5, 6, 9 og 10 rimla fyrirliggjandi. Kaupfél. Eyfirðinga, Járn- og glervörudeild Skandia motor 7hk. , fyrirliggjandi.- Tómas Björnsson Akureyri. — Sími 155 og 489 Nú ef tækifærið! Komio'og othugið nýtt úrvol. Barnanærföt margar stærðir og gerðir Karlmannanærföt mikið úrval Kvensokkar bómull, ísgarn og silki Kvennærföt margar gerðir Kjólaefni Handklæði Viskastykki Náttfataefni og margt fleira. Verzl. LONDON Góða stúlku jvantar mig 14. maí. Gunnhildur Ryel. Sírtíp í bqukum, 2 stasrðir. .;. •: '.': .- ". '¦ '¦'¦ " "' Kaupfél. Eyfirðinga, "Nýlendttvörudeildin og útibú. £r þaö hjálpræðið? „ALÞÝÐUMANNINUM" finnst ósköp til þess að vita, að ekki skuli vera meiri bæjarrekstur hér og bær- inn .ekki eiga neitt kvikmyndahús. Virðist blaðið telja það ógæfu bæj- • arfélagsins, að einstaklingar skuli eiga hér atvinnufyrirtæki í stað bæj- arins. Það er ekki undarlegt að heyra þessa rödd úr því heygarðshorni, því að Alþýðuflokksmönnum líður víst áreiðanlega ekki vel, meðan nokkur einstaklingur á atvinnufyrirtæki. — Það er að vísu ágætt að láta atorku- sama einstaklinga ryðja brautina og koma atvinnufyrirtækjunum eða öðr- um fyrirtækjum á íót, en strax og sýnilegt er, að þau gefi einhvern arð, á umfram allt að taka þau af einstakl- ingunum og koma þeim undir bæ eða ríki — og helzt fá góSa Alþýðuflokks menn til þess að veita þeim forstöSu. Reynslan ætti nú aS vera farin aS' gefa mönnum nokkra nasasjón af því, hverskonar hjálpræSi þaS er er, sem sósíalistisku flokkarnir eru aS boSa þjóðinni. Ríkiseinokun og vil- heyrandi skriffinska meS pólitísku starfsliSi á aS taka viS og allt frjáíst framtak einstaklinganna skal hneppt i fjötra". Á þenna liátt gefst ríkisstjóin" inni á hverjum tírna kostur á aS veita góðum ' flokksmönnum fjöhriarga bitlinga. Við höfum þegar séð æði mörg dæmi þess, hyernig menn eru yaldir til ýmissa opinberra starfa og einstök fyrirtæki og stofnanir gerS aS hreiSrum ákveSmna flokka. — , Mun naumast ástæSa til þess að hugsa sér breytingu á því, þótt ríki og bæjarfélög taki allt í sínar hend- ' ur, MeginatriSiS ryrir einstök bæjar- félög og þjóðina J heild er ekki það, að allur atvinnur^ítstur komist í hend ur opinberra aðda, sem geta gert atjórn fyrirtækjar»na að pólitískri verzlunarvöru, he^dur hitt, að sem allra flestum atoritusömum einstakl- ingum séu veitt skilyrði til atvinnu- rekstrar viS hlið þeirra stofnana pg fyrirtækja, sem sjáifsagt er, að ríki pg.bæjarfélög reki. Það er þyí ek^k- ert hjálpræði fyrir Akureyrarbæ a.ð ná öllum... atvinnurekstri hér undir bæinn, heldur að búa svo í.haginn,' að menn vilji fremur setja hér upp átvinnufyrirtæki en annars staðar. Hins verður aS gæta, að*hvorki fjár- . magn né atvinnutæki yerSa lokkuS hingað, ef bærinn leggur meiri, f j ár- hagslegar byrgSar á menn hér' en annars staðar á landinu. Því fylgir sú mikla hætta, að fjármagniS streymi héSan á brott. Ungur maður í fastri stöSu, óskar, af sérstökum á- stæSum, eftir láni, 10—15 þús.kr,, gegn veði í fasteign, og góðum rent- um. Þagmælaka, áreiðanlegheit Qg góð trygging. Þeir, sem góðfúslega vildu sinna þessu, leggi tilboð merkt „Góð viðskipti" inn á afgr, þessa blaðs fyrir 15. apríl næstkofnandi.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.