Íslendingur


Íslendingur - 02.04.1947, Blaðsíða 7

Íslendingur - 02.04.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. npríl 1947 ÍSLENDINGUR Pankabrot Framli. af 4. síðu. inu. VerSiS' er ekki svo lágt, aS einkasal- an ætti sjálf aS geta staSiS' straum af sciidiiigarkostnaði -vörunnar l um lánd. Þeim ferst.' KOMMIJNISTAR óskapast yfir óstjórn- inni á f j ármálútn"fíkisiiis og" hállanum" á fjárlagafrumvarpinu. Þeir minnast . Ihhs ¦• vegar ekki ýkja mikið á.þaS, að þeir vildu láta liækka útgjöld ríkisins um 20milj. kr. í viðbót, áu þess auSviiað" að gela bent á nokkrar leiðir til tekiuö{lunai\ Er þetta sami hráskinnaleikurinn og kommúnistar léku í sambandi við almannatryggingafn- ar, er þeir vildu.láta Íiækka útgjöld þeirra um 10 milj. kr., en jáíriframt lækka tefcj- . urnar um 2 milj. kr. ' Línudans. ÞAÐ MÁ segja meS sanni, að" skörin taki að færast • upp. í ..-bekkinn; þegar ,m41- gögn kommúnista fara a'S .tala iirn líijtt- dans. Litli ÞjóSviljinn -telur- „ísléndirig" yera að dansa°eftir eirih'yem; „línú a.8 vesf-; an", er hann haldi því fram, að í Ru;sslandi sé það kallað skemmdarverk að vinna gegn hinu sósíalisliska skipulagi, en skýri jafn- framt frá því „meS 'iriikrum fágnaðarlát- um", að Truman BandarOciaf oweti ,ætli .að hefja víðtækar ráðstafanir til útrýmingar kommúnistum í Baridáríkjunum. I • ¦• Það þarf auðvitað engan að undra, þótt kommúiiistarálíti,'aS állir þ'urfi a'S dahsa eftir eirihverrí erlendri ^tmu'V Þeir hafa sjálfir tamtfPsér þaS að dansa viljalaust eftir „línu" frá erlendu einræðish'ki og jafnvel taka hagsmuni þess fram yfir hags- muni ættjarðarinnar. Vér yiðurkennum því. fúslega yfirburði „Verkamamisins"- í' línudansi,,þyí.að,i.,þeirri.list.^t^agjB .sér ekki aðr.a jafningja en stóra bróður, „Þjóð- viljann". ¦ : Það undrar heldur engan, þótt „Verka- maðurinn" kunni 1-ítt að. gerá muit á lýð- raVðislt'g'um *og einrasoislegum harálttiað- friðum, því á'S dýrkunai í auslræna cin- ræðinú hcfir álgerlega blihdíS dóingicind hans á því sviSi. Hann leggur því að jöfnu baráttu gegn iriönnum, sem skað'samlegir geta.lalizt öryggi ríkisins, og Jiinuni, sem hafa það eitt til saka unnið að vilja annað þjóðskipulag en valdhafaniir. Lýðræðis- sinhar viðurkenna fyllilega rétt kommún- ista lil þess að vinna íneð löglegum og lýðræðislegum ráðum að því aS fá íylgi Við þá stefnu sína að breyta þjóðskipulag- inu. Þenna sama rélt hafa kommúnislar tekið af aridstæðingum sínum í Rússlandi, og því er þar' ekkert .iýðiæði,']ieldur luu'o- svírað flokkseinræSi. Ilins yegar hefir það ömurlega 'komið í ljós, t. d. í Bandaríkj- unum, að það er ekki áhugi fyrir þjóðfé- lagsumbótum, seiri ræð'ur b'aráttu' kómm- únista, heldur eru þeir' fyrst og. fremst þjónar eríends ríkis'is eins óg nazistar.nir og facsHstarnir á sínum tíma. Þeirra íyrsta og æðstá, hugsjón er sú að cfla áhrif Rússa, jafrivel , a kostnaS sinnar eigin ¦þjóðar. L>ess yegna telur Tito ekkert at- hugavert við það, þótt Rússar flytji mat- væli og anhan varnmg burt úr Júgóslavíu. 'Þess vegna telja íslenzkir kommúnistar , aldrei neitt athugavert við stefnu Rússa, þótt þeir leggi hverja -smáþjoðina. éftir aðra undir sig. Þess v^gna telja kommún- istar í Bándaríkjunum, sem vita, að .Bandaríkrh eru eina ríkið, er spornað get'- ur við yfirgangi Rússa, sér^kylt að njpsna um hernaðarleyndarinál þjóðar sinnar íyr- ir húsbæridurnaf í Moskva. I þessu liggur megin munur, sem komm- únistar arinaðhvort vilja ekki'eða geta ekki skilið. Þ'aS telst ekki brot á neinum lýS- ræSisreglitm, þóft Rússar refsi njósnurum 'og erlendum flúgumönnurii í landi sínu.. Hiíis vegar éru' kommúnistar nú eini flokk- "urinn, sem rékur skipiilagSa fímmtu her- ^eildarstaffsemi' um "allan heim í þágu á- kveðins stórveldis, "Er víssule'ga CHgin a- stæða til'annars'en fágna því, að sterkasti málsvari lýSr'æðisins í 'heiminuní, Banda- ríkin, hafa skilið þetta., Og það er ekki aðéins sljórnin. heldur svo að segja öll j'.i ..'i •, ¦ ta skoðanakðnnun Galhip sýnit fylgi 9595 þióðaiinnai viS stemu ríkisstjórnarinnar gagnvart Rúss- imi og kommúnisturti. Dýr rdðherm. FYRRVERANDl ¦ alvinnumálaráðlieira ætlar áð verða þjóSinni nokkuð dýr eins og kommúnistar yfirleitt. Er fjársóunin við nv'ju síldafverksmíðjurnaf stórkosllegt hneyksli, sem tilgangslausl cr fyrir blöð kommúiiisfa að reyna að' draga íjöður yfir. .Byggingarkostnaðiir fer 16 eða 18 milj. kr. íram úr áætlun.og verður ekki betur séð en miljónir króna hafi farið í súginn. Hlýl- urþjóSin^að krefjast þess að mál þetta i'verði rannsakað til hlýtar. Það cr sannarlega ekki að' furða, þótt ríkisrekst-rtirpostularnir telji fjármunum 'þjóðarinnar bezt varið með" því a'ð láta ríkisvaldið . fá ¦ þá alla til ráðstöfunar. Þá ásvo sem ékki áð vera hætta á því, að' . ráðlauslega sé meS 'féS fariS. Ríkisbáknið. BÓNDI úr Skagafirði skrifaði blaðinu fyrir skömmu langt og ítarlegt bréf og kom víða viS. Hraus honum hugur við því, hversu alls konar ríkiseftirlit væri orðið þungur baggiá þjóðinni.Er þetta að von- um, og riiunu margir taka undir orð hans. Fjárlagafrumyarp það, scm nú liggur fyrir Alþingi áætlár slarfsmannaÍiald ríkisins og ríkisstjórn um 16 mílj.' kr., eða allt að því jafnhátt og öll gjöld ríkisiris. Voru fyrir stríð'. Getur naumast nokkium manni dul- izt, hversu boginn er orð'inn hér hátt spenntur! Samt eru til heilir flokkar í landinu, sem enn: vilja stórauka ríkisaf- skiptin og stórauk'a embættismannaherihn. Ríkiseftirlit og stjóm er. að sjálfsögðu nauSsynleg á mörgum svið'um, en þar verð ur að ve.ra ' hóf- ;;á ' sem anhai-s staS'ar og óhætt mun að fullyrS'a, aS inargur pening- ^ur fer þaf forgörðum fyrir lítið. Verður ríkisstjórnin aS endurskoSa rækilega alla Ftáliðnum dögum Franih. af 4. rúðu. líanu ólst upp í Valadal í Vatns- skarði. Þegar hanii var nýlega fennd- ur, gekk hann mjög árla einn páska- dagsmorgun upp á Valahnjúk í fögru veðri og heiðskíru. Þaðan sá hann sólina dansa við fjallsbrúnina.. er hún rann upp. Gal hami ekki orðum að komið, hve dansinn hefði verið fagur og ljómandi. En aldrei fékk hann augu sín heil síðan. Olafur dó gamall um 1890, að ég held, en þetta sagði hann mér vorið 1872. Á árunum 1903—15 kynntist ég mjög náið gamalli konu í Reykja- vík, Guðrúnu Amundadóttur úr Hreppum, og hafði hún búið lengi á Langaholti í Arnessýslu. Hún sagði mér,að þegar hún var 16 eða 17vetra, hefði hún séð sólardansinn. Hún vár úti stödd um sólarupprás á páska- dagsmorguninn í blíðu veðri og björtu lofti. Virtist henni þá sólin hreyfast. Fór hún nú að veita þessu nánari éftirtekt og kallaði á fólkið inni til þess að horfa á þetta með sér. Sá fólkið þetta allt saman um' stund. Hún sagði, að sólin hefði stig- ið upp og fram og til baka og farið nokkrar sveiflur í hring. Þessar hreyf ingar sagði hún hefðu verið endur- teknar nokkrum sinnum, og ljóminn, sem stafaði út frá þessum hreyfing- Um, hefði verið undurskær og fagur. Á þetta horfði Guðrún og allt fólkið með eigin augum. Hún kváðst aldrei hafa séð slíka dýrð og varð bæði full djúprar lotningar og hrifin af þeim tilfinningum, er þeir einir hafa, er bera í brjósti hreina og barnslega trú, er hún minntist á þenna atburð. Giiðrún dó 1915, eh sólardansinn hafði hún séð eftir 1850." stjóru þjóð'arbúskapsins, því aS þar má mikiS spara. ¦ . íitan flr heimi Danmörk: Danir eru nú að taka upp oliu- kyndingu í stað kolakyndingar í. verk smiðjum sínum, orkuverum og járn- brautum. Danir eru mjög snauðir af dollurum, en þeir hafa aðallegá feng- ið kol sín frá Bandaríkjunum. Þeir hafa heldur ekki getað fengið nægi- lega mikið af kolum að undanförnu. Olíuþörfin mun hinsvegar tvöfaldast og verða yfir 700 þús. smálestir á Astralía: Ástralíumenn leggja mikið kapp á að fá erlenda verkamenn. Skipaskort- ur hefir þó seinkað framkvæmd á- ætlana þeirra um það efni. Upphaf- lega var ætlun þeirra að fá 70,000 þjálfaða verkamenn frá Bretlandi, sem er þó naumast aflögufært. Þeir hafa líka aðeins_fengið" 6.000. Nú ætla þeir að fá 25—50 þúsund Ame- ríkumenn til þess að flytja til Ástralíu. Rússland: . . Útvarpið í Moskva er nú farið að nota hugtakið „járnljaldið", sem Churchill upphaflega fann upp, Ut-, sendingar sínar til landanna við aust- anvert Miðjarðarhaf kalla þeir ,^ýfiir járntjaldið". Abyssininai Fregnir hafa borizt um það, að Rússar hafi mjög fjÖlmenna sendi- svelt i Addis Ababa, höfuðborg •Abyssininu. Jafnframt er þes* getið, að hinn frægi hershöfðingi Rússa, Timoshenco, sem alveg hefir verið hljótt um í langan tíma, sé þar sendi- herra. HRINGUR DROTTNINGARINNAR AF SABA 50 51 spjótum sínum ýmist fram fyrir sig eða aftur fyrir sig í áttina til vinjarinnar, sem þeirnú ekki lengur gátu greint. Skömmu seinna laumuðust þeir á brott. Nú liefði ég haft mesla löngun til þessr að íara á eftir þeim, því að ég sá, að þeir myndu hafa einhverja góða og gilda ástæðu til þess að vilja ekki fara lengra.' En Higgs neitaði afdráttarlaust að snúa við,.og Orme, sem ennþá virtist-moðgaðúr af hinum bjánalegu liáðst" yrðum Higgs, yppti.aðeins öxlum og sagði ekkerl . „Látum svörtU'kettlingana fara!" hróþaði próféss- '. orinn.um leið og hann fægði bláu gleraugun og néri' dálítið andlitið. „Þetta er ruslaralýður! Sjáið, þarna er ljónynjan —- hún laumast. burtu lil vinstri! Við mætum henni, ef við hlaupuni í kringum sandhólinn." Við þutum áf stað kringum sandhólinn. En við mætt- um engu ljóiii, enda þótt við eftir langa leit fyndum' aftur blóðferilinn, sem við röktum í marga kílómetra sitt á hvað. Bæði Orme og mig tó.k'ntí að, undra þrár ..:¦: kelkni og þol Higgs. Að lokum, þegar einnig hann var farinn að örvænta, komum við auga á ljónið niðri í , laut. Við sendum nokkur skot í áttina til þess, meðan það hökti yfir næsta sandhól. Eitt skotið hitti, því að ljónið steyptist, en reis svo öskrandi á fætur aftur. Auðvitað var það skot höfuðsmannsins, en. éktsí:;óg"'¦'¦¦¦¦ flestir reyndir veiðimenn, var Higgs æði öruggur um sjálfan sig og lýsti því þegar yfir, að það hefði verið sitt sköt. Okkur fannst ekki ómaksins vert að mótmæla honum^ en þrömmuðum aftur af stað og rákumst nú á ljónynjut\a. rétt.fyrir liandan hólinn. Sat hún þar,upp- . rétt eins og stór hundur og var svo alvarlega særð, að hán gat ekki annað en öskrað og f álmað með íótunum út í loftið. „Nú er komið að mér, gamla vinkona/' hrópaöi . Higgs og skaut á hana á fimm metra færi, en liitti ckki. Næsta skot tókst betur. Þá val.t ljónynjan dauð til jarð- ar. .;¦ . • .. „Komið þið hingað," sagði prófessorinn hreykinn. ,,Við fláum hana nú í hvelli. Hún sat ofan á mér, en nii er komið að mér að sitja á henni." Við lókum-nú til óspiltra málanna. En ég hafði "míua reynslu af eyðimörkinni og geðjaðist ekki að veðurutlitinu. Hefði ég því haft mestá löngun til a'ð látadýrið eiga sig, eu reyna heldur að komast aftur til vinjarinnar. Verkið var líka seinunnið, því að ég var sá eini, sem einhverja æfingti hafði í þessu starfi. Þar að auki var það mjög óþægilegl í hinum hræðilega hita. Loks var það á'enda', bg er við höfðum bttndið húð- ina saman, svo að tveir okkar gátu skipzt á um að bera hana á rifflunum, fengtun við okkur væiian sopa úr vatnsflöskunum. Já, meira að segja stóð ég prófessor- inn að því að taka hokkuð af þessum dýfmæta vökva til þess að þvo blóðið af andliti" síníf og höndiuh. Við lögðum nú af stað til vihjarinnár, en komust þá að raun um ]j)að, áð ehginn okkar hafði mihnstu hug- mynd um áttina þangaÓVþótt við allir þættumst vissir um að þekkjá leiðina. í flýtinum höfðum við gíeymt að taka áttavita með ökkuf, og sólin, sém við ella hefð- um getað haft að leiðarvísi, var nú hulin af hinni ein- kennilegu móðu, sem áður hefir verið á minnst. Við vorum þá svo skynsamir að snúa aftur til sand- hólsins, þár sem við höfðum drepið ljónið og ætluðu'm að reyna að rekja slóð okkar þaðan. Þetta virtist auð- velt, því að hóllinn var þarna rétt hjá! Þangað náðum við brátt, dálítið móðir þó, því að ljónshúðin var þung —¦ en aðeins til þess að uppgötva það, að þetta var allt annar hóll! . ' -,~ Við sáum þegai' skyssu okkar og lögðum af stað til næst hóls, en árangurinn var nákvæmlega sá sami. Við vorum sem sagt orðnir villtir í eyðimprkinni. IV. KAFLI ' Dauðasformurinh „Samdeikurinn er sá," sagði Higgs og talaði nú a-llt í einu í véfréttartón, „að þessir sandhólar eru eins líkir hver öðrum og perlurnar á sama múmíuhálsband- inu. Það er því ómögulegt að þekkjá þá hvern frá öðrum. Réttu mér vatnsflöskuna, Adams. Hálsinn á mér er eins þurr og kolaofn." „Nei, það er ekki ólíklegt, að þú verðir orðinn enn þurrari, áður en þetta ferðalag er á enda," sagði ég, dálítið stuttur í spuna. .. .'¦'¦¦ „Hvað áttu við? 0, ég skil. En þetta verður bafa smábið. Þessir Zeu-menn finna okkur aftur. Það getur að minnsta kosti aldrei farið ver en svo, að við þurfum að bíða, þangað til sólin kemur aftur í ljós." Skyndilega varð löftið þrungið suðandi hljóði, sem ógerlegt var að lýsa. Eg hafði oft heyrt það áður og

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.