Íslendingur


Íslendingur - 02.04.1947, Síða 8

Íslendingur - 02.04.1947, Síða 8
,is)en<jingur" kemur út ó hverj- unrt mi$vikudagi. 8 siður, or> kostar aðeins 15 krónur órgang- urinn. „íslendingur" er því hlut- fallslega langódýrasta blaðið ó Norðurlandi. Miðvikudagur 2. apríl 1947 AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ! Vegna stóroukinnor sölu blaðs- ins borgar slg æ betur að aug- lýsa í þvi. Munið að komo aug- lýsingum til afgreiðslu blaðsins fyrir hódegi ó þriðjudaga. Skjaldborgarbíö Póskamynd: SÍDASTA HULAN (The Seventh Veil) Einkennileg og hrífandi músík« mynd. JAMES MASON ANN TODD J »!S&!Í!S!SíS!S!S!S!S!&S!&S^«!S&!S!SÍ^ J ÍSNYRTIVÖRUR Ennþá til nokkrar góðar tegundir. íPúðurdósir nýkomnar — með falleg- um litmyndum. ÍÁSBYRGI h. f. IVERZLUN — Skipagötu 2 [og Söluturninn v. HAMARSTÍGjj \ «SO^©!S!S!!SaS«!S3S!S!S<Í!S!SS!S!S!S!S!S!SÍ j GIGTARLAMPAR | nýkomnir (sterk, infrarauð ljós). Verzl. Ásbyrgi h. f.j (CIGARETTU- og ÍVINDLA-kveikjarar: jEinnig nýkominn LÖGUR Ó þá í örsmáum gúmmí- hylkjum. Verzl. Ásbyrgi b. f.: Söluturninn við Hamarstíg: <SsS!S!S!S!SÖ!SS5!S!S!S!S&S!SsS!S!S!S!S!SS*.^ NÆRFÖT SOKKAR Gerið innkaup meðan urvalið er til. □ Rún:. 5947427 — Fxl, Athv, Fimmtugur varð í gær Einar Sigurðsson, kaupmaður. Akureyrarkirkja: Messað verður á skír- dag kl. 8,30 síðdegis. Altarisganga. Þessi messa er aðein9 ætluð altarisgestum — föstudaginn langa kl, 2 — páskadag kl. 11 f. h. Glerárþorp: Messað verður á skírdag kl, 1 — annan páskadag kl. 1. Samskot til kristniboðsins sl. sunnudag bæði í Zíon og Akureyrarkirkju námu samtals kr. 1265.00. Páskasamkomur í Zion. 1. Miðvikud. 2. apríl bænasamkoma. 2. Skfrdag engin sam koma vegna altarisgöngunnar í kirkjunni 3. Föstud. langa samkoma hjá Hjálpræðis hernum. 4. Páskadag kl. 8 árdegis, hátíð arsamkoma. K. 10.30 sunnudagaskóli. Kl, 8.30 síðdegis almenn samkoma. 5. Annan páskadag kl. 4 e. h. opinber samkoma fyrir konur. Margir tala. Kl. 8.30 sameiginleg samkoma kristniboðsvina og' Hjálpræðis- herstns, í Zíon. Kapt. Andreasson og Un- unger tala. — Ólafur ólafsson. Kristilegar samkomur verða í Verzlunar- mannafélagshúsinu, Gránufélagsgötu • 9 (niðri), sem hér 9egir: Skírdag. kl. 8,30, föstudaginn langa kl. 5, páskadag kl, 8,30. annan páskadag kl. 5. Guðmundur Markús- son og fleiri vitna á samkomunum. Söngur og hljóðfærasláttur. AUir velkomnir. — Filadelfía. Konur fjölmenniS í ,£íorí' annan páska- dag. Kristniboðsfélag kvenna á Akureyri heldur sérstakan hátíðafund á annan í páskum kl. 4 e. h. Þar verður tvfsöngur, guitarspil, upplestur og ýmislegt fleira til uppbyggingar og ánægju. Allt kvenfólk er velkomið á fundinn. Hjúskapur. Fyrir skömmu gaf séra Pétur Sigurgeirsson saman í hjónaband ungfrú Ragnheiði Sigurgeirsdóttur og Vilhjálm Sigurðsson, bifreiðar9tjóra. Hjónaejni: Nýlega opinberuðu trúlofun sína þau stud, mag. Siglaugur Brynleifs- son (Tobíassonar, menntaskólakennara) og ungfrú Sigríður Jónsdóttir frá Stokks- eyri. Stúkan lsafold-Fjallkonan heldur fund n. k. þriðjudag 8. apríl kl. 8,30 í Skjald- borg. — Fundarefni: Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Kosið húsráð. Góð skemmtiatriði. Félagar fjölmennið og kom- ið með nýja félaga. Þingstúkufundur verður á föstudag9- kvöld n. k. kl. 8,30. — Venjuleg aðalfund- arstörf. Stigveiting. Minningarspjöld nýja sjúkrahússins og elliheimilissjóðs Akureyrar fást hjú Þor9t, Thorlacius. Skákþing Akureyrar hefst á skírdag kl. 1 í húsakynnum Nýju Bílastöðvarinnar. Stjórnin biður félaga að mæta vel og stund Skíðamót Akureyrar á 2. páskadag ,<SíSÖÖSS5<&!S!SÖ«S!S!5!a®!S!S!S!S!Q!Q!i!S!S!Íi Bæjarkeppni milli Akureyrar og Ólafsfjarðar. Áformað er, að Skíðamót Akureyr ar 194,7 verði haldið annan póska- dag. Er ætlunin að mótið fari fram í Hamrafjalli, þ. e. fyrir ofan Nausta- borgir. Þegar snjór er mikill, eru þar hinar ákjósanlegustu brekkur fyrir svig og brun, auk þess er á Breiða- hjalla stökkbraut fyrir yfir 40 metra stökk, og er fyrirhugað, að stökkið verði þar. Hamli ekki veður eða önnur atvik, skiptist keppnin þannig niður:, Kl. 10: Brun karla og kvenna allra flokka. Byrjar brunið við Fálkafells- vörðu og lýkur á Breiðahjalla. Kl. 11: Svig kvenna A-, B- og C- flokkur. Kl. 13: Svig karla C-fl. Kl. 14: Svig karla A- og B-fl. Kl. 16: Stökk karla A-. B- og II. fl. Kl. 17,30: Stökk drengja við Mið- liús. Skíðagangan verður háð seinna. Skíðakennsla. Kappsamlega hefir verið unnið að A aðalfundi Jarðrcektarfél. Akureyrar, sem haldinn veiöur á Hótel KEA á morg- un kl. 3,30 e. h. verður meðal annars tekin ákvörðun um breytingar á lögum og skipu- lagi félagsins. Ennfremur verður tekin á- kvörðun um þátttöku í fyrirhugaðri bænda- för Eyfirðinga til Suðurlands í sambandi við landbúnaðarsýninguna í sumar. Menn eru því beðnir að fjölmenna á fundinn. Kristur kallar á æskulýðinn víða um lönd. Einnig hér ú íslandi hljómar kall hans til æskunnar. Ungt fólk, sem heyrt hefir kall hans og snúið 9ér til hans, held- ur vitnisburðasamkomu ú Sjónarhœð núna á föstudaginn langa, kl. 8,30 að kvöldi. Þátttakendur, sjö eða fleiri, bjýða öllu ungu_ fólki að sækja þessa samkomu og hlýða þar á vitnisburði og söng. Grípið þetta tækifæri og komið sem flest. Sœmundur G. Jóhannesson. Hjálprœðisherinn. 1. Skírdagskvöld kl, 8,30, Getsemanvaka. 2. Föstudaginn langa, kl. 11 f. h. helgunarsamkoma. 3. Kl. 8,30 sameiginleg samkoma kristniboðsvina og Hjálpræðishersins. Ólafur Ólafsson kristni boði talar. 3. Páskadag kl. 8 árdegis, sam koma í Zíon. Kl. 2 e. h. sunnudagaskóli Kl. 6, barnasamkoma. Kl. 8,30 hátíðarsam koma. 4. Annan páskadag kl. 11 f. lr helgunarsamkoma. Kl. 8,30 e. h. samkoma í Zíon. — Þriðjudaginn 8. apríl kl. 4, Heimilissambandið. Allir eru hjartanlega velkomnir á páska- samkomur Hjálpræðishersins. \ V erkavennaf élagið undirbúningi þessa móts hér og má búazt við allmikilli þátttöku. Skíðaráð Akureyrar heldur nú daglega uppi kennglu fram yfir páska. Svig og brun kenna þeir Björg vin Júníusson og Magnús Brynjólfs- son, en stökk og göngu kennir Guðmundur Guðmundsson. Hér er því sérstakt tækifæri til að læra á skíðum nú í páskaleyfinu. Afgreiðsía námskeiðsins er í verzlun Brynjólfs Sveinssonar h. f. Einnig veitir for- maður ráðsins, Hermann Stefánsson, allar upplýsingar. Mörg verðlaun, Keppt verður 'á.móti þessu um nýj- an svigmeistarabikar í einmennings- keppni, en fyrri bikarinn vann Magnús Brynjólfsson til eignar s. I. ár. Fleiri einstaklingsverðlaun verða veitt. Þá verður keppt um þrenn sveit arverðlaun: Svigbikar Akureyrar, sem bezta 4-manna svigsveit á Akur- eyri hlýtur hverju sinni. Handhafi er nú Knattspyrnufélag Akureyrar og hefir það Unnið bikarinn fimm sinn um í röð. Þó verður keppt um stökk bikar Akureyrar, Morgunblaðsbikar inn, sem bezta fimm manna stökk sveit á Akureyri vinnur. Handhafi er Iþróttafélag M. A. Bikar þessi hef ir áður verið tvisvar unninn af K. A, og tvisvar af M. A. Loks er í svigi stúlkna sveitarkeppni 3ja stúlkna öllum flokkum um beztu kvensvigsveit Akureyrar. í fyrra ótti íþróttafélag M. A. þá sveit. Bæjarkeppni. Keppendur frá Ólafsfirði taka þátt í móti þessu sem gestir, og er keppn- in því jafnframt bæjarkeppni. Gerir þetta mótið tilbreytingarmeira. Ólafs firðingar verða fjölmcnnir á mótinu, og þeir eiga ágæta skíðamenn. í und- irbúningi er keppni drengja úr Ólafs- firði við drehgi á Akureyri, og verð- ur sú keppni væntanlega haldin á eftir hinum keppnunum. Verklýðshúsinu \ apríl 1947 kl, \ íEining. \ heldur fund í [sunnudaginn 13. U e. h. FUNDAREFNÍ: >1. Kosning fulltrúa á stofnþing^ Alþýðusambands Norðuriands. < i 2. Erindi fró Alþýðusambandi ( íslands. (3. Ferðasaga fró Noregi. Fjölmennið stundvíslega! Tökom vel unna helzt handprjónaða, Sjðvettlinga Einnig LEISTA. STJÓRNIN. I KENNSLA Tek að mér kennslu í íslenzku j jog stærðfræði. Eiríkur Hrainn Brekkugötu 29. jSS!S!S<S!S!SsSSS!S!S!Q!Sl!Q!S!Q!S!S!S!Q!S!S!S!: ‘ | Sumark j ólaef ni Gardínutau og Crepe nýkomið. IVerzl. Baldarshayl hf.l ISími 234 [««««««««*««««««««««*?$*«* % [Karlmannaföt Unglingaföt og Drengjaföt nýkomin ÍVerzl- Baldnrshagf h.f.i ISími 234 U^^«««««««««««««««!5««íí'$««) j ÍTeipukápur ljósar, nýkomnar. Brauns-verzlun ÍPáll Sigurgeirsson. Vöruhúsið h.f.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.