Íslendingur


Íslendingur - 09.04.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 09.04.1947, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Miðyikudaginn 9. apríl 1917 Atvinna TVÆR stúlkur geta fengið atvinnu við landsímastöðina hér frá 1. maí n. k. — Eiginhandarumsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendist undirrituðum fyrir 20. þ. m. Símastjórinn á Akureyri, 8. apríl 1947. CSunnar Schram. Útgerðarmenn! Helmingur í 800 mála síldarskipi, með veiðar- færum er til sölu, með tækifærisverði, ef samið : er strax. — Allar upplýsingar í síma H6, Ak. KAUPMENN - KAUPFÉLÖG * Getum afgreitt nú þegar af láger mikið úrval af leikföngum. Margar nýjar tegundir. ':i'Sendum gegn póstkröfu út um land. Leifsleikföng, Akureyri Sími 545 TI I.KV NNING frá Skógrækt rikisins um verð á vorið 1947. Birkí; órval • • • • pr. stk. kr. 5,00 Birki,! garðplöhtur ’ — — 4.00 Birki, 25—30 cm. , — 1.50 Birki, 25^-30 cm, — 600.00 ' Réynir úrval pr. — — 8.00 Reynir, garðplöntur — — 5.00 Rib» ,.. , 3,00—5.00 Sólber _ 3.00—5.00 Gulvíðir 1 érs ' — — 1.00 Gulvíðir 2 óra — — — 2.00 Gulvíðir, græðingar -— — — 0.25 Aðrar víðitegundir — — — 2.00—3.00 Stakgreni 6 ára — 10.00-15.00 Skógárfura 2—3 ára — .— 0.75 Ennfremur verða ef til vill nokkrar tegundir skrautrunna á boð- stólum. Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. apríl til skrifstofu Skógrækt- ar ríkisins, Klapparstíg 29, Reykjavík, eða til skógarvarðanna: Garðars Jónssonar, Tumastöðum; Daníels Kristjánssonar, Beig- alda; Einars G. Sæmundsen, Vöglum eða Guttorms Pálssonar, Hallormsstað. Skógrækt ríkisins. Eiginkona mín Guðrún Sigurðardóttir, Stóruvöllum, andaðist í gærmorgun. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda Hjörtur Lárusson. r g} n 'H&xá Næsta mynd Pan Americana Dans- og söngvamynd, tekin af RKO Radio Pictures. Aðalhlutverkin leika: Phillip Terry , Andrey Long Robert Benchley Eve Arden. Blaatasápa komin aftur Verzl. JONS EGILS Sími 475 — Túngötu 1 Sendisvein vantar í Verzl. Isju. SYNDA eða SÖKKVA heita endurminningar Lárusar J, Rist, sundkennara KYNNIÐ YÐUR BÓKINA! FÆ5T í NÆSTU BÓKABÚÐ. Til leigu Tvö sólrík herbergi í nýju húsi, eru til leigu frá 20 apríl n, k. Úppl. í síma 508 Ráðskona óskast á heimili í nánd við Akureyri. Uppiýsingar Hafnarstræti 104> • Atvinna Stúlka eða piltur óskast, seiu fyrst, til léttrar vinnu. Ákvæðiskaup eða mánað arkaup. — Duglegur ung’ ingur getur unnið sér inn 45 til 50 krónur á 8 tím um í ákvæðisvinnu. SKÓVÉRKSMIÐJA J. S. Kvaran. Áyætt herlergi í miðbænum til leigu, gegn Jítilsháttar húshjálp. — Uppl, í síma 3. Borðstofu- húsgögn til sölu. — Uppl. í Skóveri M. H. Lyngdal. tT- 1 1,-fri-i ■■ t.' ■..uv.'rvnr-iv;."i-rT ■ i Utan úr heimi Grikkland: Georg Grikkjakonungur er látinn. Við konungdómi tekur Páll prins. Gert er róð fyrir því, að stjórnar- stefna Grikklands haldist óbreytt. — Páll prins er höfuðsmaður í griska sjóhernum. Hann fylgdist löngum með bróður sínum í útlegð hans. Grikkir hafa nú tekið við yfirráð- um Tylftareyja, en þær lutu áður Ítalíu. Eyjar þessar eru um 50 að tölu. Það hefir verið gert að skilyrði, að öll hernaðarmannvirki á eyjunum verði eyðilögð, Svíþjóð. Verlun Svía við Suður-Ameríku- ríkin hefir næstum því þrefaldast fró því, sem hún var fyrir styrjöldina. Næstum því 15% af verzlun Svía er við þessi ríki. Þýzkaland. Gert er róð fyrir því,\að Banda- ríkin muni fara fram á að núverðndi landamæri Þýzkalands og Póllands verði tekin til endurskoðunar. Marg- ir sérfræðingar hafa látið það álit í ljós, að nauðsyhlegt sé að Þjóðverjar fái aftur eitthvað af því landi, aem lagt hefir verið undir Pólland. Að öðrum kosti verði að leyfa Þjóðverj- um. að endurreisa iðnað sirin svo að þeir geti tekið að nýju þótt í .alþjÓða viðskiptum, og þá væntanlega orðið keppinautar Breta og Bandaríkja- manna. Þýzkir herfangar erlendis: Rússland 4.000.00 Frakkland 700.000 Bretland 400.000 Jugósla.vía 100.000 U. S. A, 30.000 Holland 10.000 Belgía 4.000 Luxemburg 4.000 Frakkland: Árið 1946 voru tekjur ríkissjóðs Bandaríkjanna af áfengissölu rúm- lega 16.2 miljarðir króna. Banda- ríkjaþjóðin eyddi á því ári rúmum 50 miljörðum króna í áfenga drykki. Búnaðarþingi slitið Búnaðarþingi var slitið 28. s. I. mónaðar. Þingið hélt 35 fundi og fékk 75 mál til meðferðar. Af þeim mólum voru 69 afgreidd, 6 voru óaf- greidd en einu var vísað frá, þar sem oflangt var liðið á þingið, er það kom fram, Bjarni Ásgeirsson, landbúnaðar- málaráðherra, og forseti Búnaðar- þings þakkaði fulltrúum og starfs- mönnum þingsins vel unnin störf og góða samvinnu, Snyrtivörur Ilmvðtn Mikið úrvai. AkureyfítrAptlek O. C. THORARENSLN HAKNAR STRH.TÍ' ýQH SIMÍ-5JR til leigu í Hafnarstræti 100 (áður Hótel Gullfoss). ' Upplýsingar hjá GUNNARI STEINGRÍMSSYNI r y • v »■ — «■»— Pen/ngaskápur til sölu. Gunnar H. Steingrímsson Sími 302. AKRA Almenningurí Frakklandí er.orð- inn svo óánægður yfir skortinum og hinu bágborna ástandi landú síns, að fólk segjr, að því komi ekkert við framtíðarfyrirætlanir varðandi Þýzka land. Þetta ástand er að hafa áhrif á afstöðu frönsku stjórnarinnar í viðræðum bandamanna um endur- reisn þýzka iðnaðarins. Moskvuráðstefnan: Það er ekki allt merkilegt, sem utanríkisráðherrar stórveldanna deila um á fundi sínum. Heill fundur fór í umræður um það, hvort kalla skyldi andstæðinga bandamanna í Evrópu nazista eða facsista. Bandaríkin: \ Um 266 þúsund vínsölustaðir eru nú í Bandaríkjunum. Bannið lókaði 177 þúsund vínsölustöðum, en sxðan hafa þeir sprottið upp sem gorkúlur. smjörlfki er komið. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4 — Sími 94 Páll A. Pálsson. Fólk vantar Fólk iil iðnaðarstarfa karla og konur. Fólk til landbúnaðar- starfa karla og konur. Stúlkur til hússtarfa innanbæjar og utan. Upplýsingar á Vinnumiðlunar* skrifstofunni

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.