Íslendingur


Íslendingur - 16.04.1947, Qupperneq 1

Íslendingur - 16.04.1947, Qupperneq 1
XXXIII. árg. Listaverk úr snjó. Hver skyldi halda, að þessi fagra myndastytta vœri gerð úr snjó, en þó er það svo. Konan, sem skapað hefir þetta listáverk, heitir Elízabet Geirmundsdótlir, Aðalstrœti 70. Hafa margir dáðst að listaverkinu, en nú hefir sólin og þýðviðrið farið um það ómjúk um höndum. (Ljósm. E. Sigurgeirsson). Leikféíag Akweyrar 30 ára. Hótíðasýningor um næstu helgi. Leiklélag Akureyrar verður 30 ára um þessar mundir. í tilefni áfmælis- ing efnir félagið til sérstakra hátíða- sýninga um næstu helgi. Á sýningu þessari verða fluttir þættir úr þremur leikritum, sem Leik- félagið hefir áður sýnt: Skugga- sveini, Nýársnóttinni og Ævintýri á gönguför. Hljómsveitin á Hótel Norð urland leikur á undan sýningunni. Leikið verður á laugardags- og sunnudagskvöld og síðar um fyrstu helgina í stimri, en ekki oftar. Þá efnir félagið til veglegs afmælis hófs að Hótel KEA síðasta vetrar- dag. Er öllum leiklistarunnendum þar lieimil þátttaka meðan húsrúm leyfir. Leikfélag Akureyrar hefir unnið ómetanlegt menningarstarf hér x bæ í þau 30 ár, sem það hefir starfað. Það ó líka orðið sterk ítök í hugum allra þeirra bæjarbúa, sem leiklist unna. Munu því rnargar hlýjar kveðj ur berast því á þessum tímamótmn í ævi þess og starfi. Félagsins mun síðar verða ræki- legar getið hér í blaðinu. TlL PÍANÓEIGENDA. Ég vil leyfa mér að vekja athygli þeirra, sem þurfa að láta stemma hljóðfæri sín, á því að Otto Ryel, sem dvalist hefir við nóm í Dan- mörku nú um tveggja ára skeið, mun dveljast hér í bænum aðeins stuttan Miðvikudagur 16. apríl 1947 15. tbl. Stórkostleg hækkun út- svaranna á Akureyri. Jafaai verBur siðnr á bæjarhúa íæplega 4,5 fflílj. kr. eia næstnm 50% hærra en í fyrra Bæjarstjórn hefir nú endanlega samþykkt fjórhagsó- ætlun bæjarins fyrir yfirstandandi ór. Er óætlað, að út- gjöldin nemi kr. 5.475.070.00, og til þess að standa straum af þessum risavöxnu útgjöldum ókvað bæjor- stjórnin að jafna niður á bæjarbúa útsvörum að upphæð kr. 4.483.070.00. Er hér um oð ræða hækkun, sem nem- ur rúmum 1.3 milj. kr. fró því í fyrra Af þessari hækkun fara um 600 þús kr. til almannatrygginganna. Yms önn- ur lögboðin útgjöld hafa einnig hækkað verulega. — Eiga að gefa ríkissjóði 30-40 mijj. kr. tekjur Ríkisstjórnin lagði fyrir skömmu fyrir Alþingi frumvörp um mikla hækkun ó vörumagnstolli, verðtolli, bifreiða- skatti og gjaldi af innlendum tollvörum. Hefir ríkis- stjórnin gripið til þessa neyðarúrræðis til þess að geta afgreitt tekjuhallalaus fjórlög og afla fjór til niður- greiðslu dýrtíðarinnar. Ýmsar helztu nauðsynjavörur almennings eru undanþegnar tollahækkuninni. Þingið hefir nú þegar afgreitt frumvörp rskisstjórnarinnar sem lög. Áiagning ekki ieyfð. Hinar etórauknu byrðar, sem fjár- hagsáætlun þe«si leggur á bæjarbúa, eru engan veginn glæsilegar. Hin»- vegar er þess að gæta, að kröfurnar, sem gerðar eru til bæjarins fara sí- vaxandi, Þetta mikla fé gengur að sjálfsögðu að verulegu leyti til nyt- samra framkvæmda, en lítil viðleitni virðist þó hafa verið í sparnaðar- óttina, og er þó vafasamt, hversu bæjarbúar fá 9taðið undir hinum feikilegu útsvörum. Tekjur. Helztu tekjur eru óætlaðar þessar, auk útsvaranna: Skattar af fasteign- um 218 þús. kr., tekjur af fasteign- um bæfarins 115 þús. kr., tekjur af grjótmulningi 150 þús. kr., tekjur af vatnsveitu 110 þús. kr., stríðsgróða- skattur 100 þús. kr. og óvissar tekj- ur 136 þús. kr. Gjöld. Útgjöldin eru margvísleg og ekki auðið að rekja einstaka liði þeirra. í stórum dráttum eru þau flokkuð þannig í fjárhagsáætluninni: tíma í þetta skipti, sennilega lítið lengur en til næstu mánaðarmóta. Ættu þeir, sem þurfa þess vegna að leita til hans sem fyrst. Hann hefir hin ákjósanlegustu meðmæli frá fyrr verandi húsbændum sínum og kenn- urum. Og auk þess geta þeir, sem hann hefir nú þegar stemmt fyrir hér í bænum, þ. á. m. undirritaður, vott- að, að hann gerir það með slíkum á- gætum, að á betra verður ekki kosið. Akureyri, 15. apríl Björgvin Guðmundsson, Vextir og afborganir kr. 40.900.00 Stjórnkaupstaðarin* — 246.800.00 Löggæzla — 187.000.00 Heilbrigðisróðstafanir —- 92,800.00 Þrifnaður — 215,000.00 Vegir og byggingamál 266.800,00 Til nýrra vega —- 650.000.00 Kostn. við fasteignir — 219.000.00 Eldvarnir 139.900.00 Framfærslumól — 301,000.00 Lýðtr. og lýðhjálp — 792.000.00 Menntamól — 637.000.00 Ýms útgjöld — 948.870.00 Rekstursútgj. vatnsv. — 128.000.00 Framl. til byggingarsj. — 200.000.00 Til dagh. og vöggust. — 20.000.00 Til verkfærakaupa — 100.000.00 Til togarakaupa — 200.000.00 Eins og áður er getið, verður bæj- arsjóður að greiða 600 þús. kr. til almannatrygginganna. 50 þús. kr. eru veittar til Matthíasarbókhlöðu og 100 þús. kr. til barnaskólabygg- ingar. Miklu fé er veitt til ýmiskonar styrktarstarfsemi, og fellur það und- ir ýms útgjöld. Lækkunartillögur felldar. Fjórhagsáætlunin hækkaði veru- lega í meðferð bæjarráðs og hefði sennilega hækkað enn meir, ef af- greiðslu hefði seinkað. Eftir tillögu Alþýðufl.m. og sósíalista var samþ. 200 þús. kr. framlag til togarakaupa. Margir liðir voru hækkaðir verulega og nýjum bætt við. Hækkaði áætlun- in um nær (4 nxilj. frá upphaflega frumvarpinu. Einu verulegu lækkunartillögurnar, sem fram komu, voru frá Jóni Sólnes og Svavari Guðmundssyni, en lækk- unartillögur þeirra voru felldar. — Samþykkt þeirra hefði lækkað út- svörin tun 200 þús. kr. Lög þessi fela í sér miklar hœkk- anir ó þeim gjöldum, sem um er að ræða. Lögin eru þrenn, og er holzta efni þsirra þstta. Vörumagnstollur. Til ársloka 1947 skal innheimta vörumagnstoll samkv. gildand.i toll- »kró með þeim hækkunum, er hér segir: a. af benzíni samkvæmt 27, knfla tollskrárinnar 15. lið með 20 aurum af kg. í stað 1 oyris. b. af öllum öðrum vörum með 200%, álagi, með þeim undantekn- ingum, sem um ræðir í 3. gr. Skal greiða hækkaðan benzíntoll af öUum birgðum sem til eru í land- inu, er lögin öðlast gildi, Þó skulu gjaldfrjálsir 300 lítrar hjá hverjum eiganda. Sérhver sá, sem á eða hefir umráð yfir 300 ltr. af benzíni eða meiru þann dag, sem lögin öðlast gildi, skal skyldur að tilkynna það innheimtumanni innan 10 daga. Tekjuaukinn af þessari hækkun á vörumagnstollinum er áætlaður 12.2 milj. kr., miðað við allt órið. En þar sem eftir eru 9 mánuðir af þessu óri, má áætla tekjurnar % minni. Verðtollur. Innheimta skal verðtollinn með 65% ólagi, með þeim undanþágum sem segir í 3. gr. Tekjuaukinn af verðtollshækkun- inni er áætlaður nál. 30 milj. kr. miðað við allt órið, en verður minni á þessu óri. Undanþágur. Undanþegnar þessum tollahækk- unum (vörumagns- og verðtolls) eru eftirtaldar vörur (sbr. 3. gr.): Kaffi (brennt og óbrennt), korn ómalað, mjöl og grjón, sykur, drykkj- arvörur óg ýmislegir vökvar (toll- skrá 17, 6—38), tóbak, salt, kol, stein olía, Verðlagseftirlitinu er óheimilt að leyfa álagningu á tollhækkun sam- kvæmt þessum lögum. Bifr<siða§kattur. Til viðhald* og umbóta á akvegum skal greiða innflutningsgjald og skstt af bifreiðum, s#m hór segir: a. af benzíni 4 aura af hverj um lítra. b. af hjólbörðum ög gúmmítlöng- um á bifreiðar 3 krónur af hverju kg. c. af bifreiðum, sem aðallegtt eru gerðar til fólksflutninga 36 kr, á ári af hverjum 100 kg. af þunga þeirra. d. af bifreiðum, sem nota annað eldsneyti en benzín 90 kr. í þunga- skatt árlega af hverjum 100 kg. *f þunga þeirra. Verði ágreiningur um gerð bif- reiðar, sker fjármálaráðherra úr. e. af bifhjólum 60 kr.. árlega. af hverju hjóli. Hækkun *ú, sem hér um ræðir er þessi: Gúmmí gjaldið bækkar úr 1 kr. í 3 kr, Nemur þetta 10% hækkun á útsöluverði frá því sem nú er. Skattur á bifreiðum var t'vénn* konar; 6 kr. af hverjum 100 kg, á leigubifreiðum til mannflutninga og 12 kr. af einkabifreiðum. Nú verður sami skattur af öllum fólksbifreiðum, 36 kr. af hverjum 100 kg. Skatturinn á bifhjólum var 20 krónur. . Jeppabifreiðir, sem sannanir verða færðar ó, að eingöngu eða að mjög miklu leyti eru notaðar í þágu fram- leiðslunnar, verða undanþegnar fólksbifreiðarskattinum. Tekjuauki ríkissjóðs samkv. þes*u frv. ér áætlaður 2 milj. kr. Innlendar tollvörur. Ríkisstjórninni er heimilt að inn- Framh. á 8. síðu,

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.