Íslendingur


Íslendingur - 30.04.1947, Blaðsíða 8

Íslendingur - 30.04.1947, Blaðsíða 8
Efst- ó baugi: Hrakfarir kommúnista í eldhús- umræðunum og tilraunir þeirra til pólitískra verkfalla. MiSvikudagur 30. apríl 1947 „íslendingur" kemur út yikulega, 8 siður, og kostar oðeins 15 krónur órgongurinn. Gerizt því óskrifendur þegor í dag. I. 0. 0. F. — 129528%. — Messað í LögmannshlíS n. k. simnmlag kl. 2 og á Akureyri kl. 5. Messur í MöSruvallaklaastursprestakulli. Sunnud. 4. maí á Möðruvöllum, sunnud. 11. maí í Glæsibæ, uppstigningardag, 15, maí, á Bakka, sunnud. 18. maí að Bægisá. Leiðrétting. Lesendur blaðsins eru vin- samlega beðnir að athuga, að prenlvilla hefir orðið í skýringum við krossgátuna í biaðinu í dag. Lárétt skýring við 37. á að vera „mor!‘% GuSmundur Guðmundsson, dannebrogs- maður á Þúfnavöllum, andaðist sl. sunnu- dag, 92 ára að aldri. Mikill merkisbóndi1 og athafnamaður. LeiSrétting. í kvæðinu „Til íslendings*! sem birtist í fyrsta tbl. þessa árg., hefir orðið prentvilla í 6. erindi, sem iiöfundur biður að leiðrétta. Þar stendur „Askel góða“, en á auðvitað að vera „Áskel goða‘\ Fimleikasýningu heldur kvennaflokkur K. A. undir stjórn Þórhöllu Þorsteinsdótt- ur n. k. laugardagskvöld kl. 8.30 í Sam- komuhúsi bæjarins. Dansleikur á eftir. — Sjá götuauglýsingar. „Skíðaborg“. Skíðafélagið „Siglfirðing- ur“ hefir breytt um nafn, og heitir félagið nú „Skíðaborg“. Félagið hefir undanfarin ár keppt undir þessu nafni. Vinnustojusjóði Kristneshælis hafa bor- izt þessar gjafir: Frá Ólafi Bessasyni og frú, Birnufelli, til minningar um Þórunni Ólafsdóttur,' kr. 500.00. — Frá Kr. H. Siglufirði, áheit kr. 50.00. — Beztu þakkir. Jónas Rafnar. Kvennadeild Siysavarnajélagsins hér á Akureyri heldur aðalfund sinn að Hótel Norðurlandi n. k. mánudag, 5. maí, kl. 9 e. h. Strandarkirkja. Áheit frá ónefndum kr. 500.00. Móttekið á afgr. íslendings og sent áleiðie. Barnastúkan „Sakleysið“ heldur fund næstkomandi sunnudag kl. 10 f. h. í Skjald borg. Fundarefni: Venjuleg fundarstörf. Kosning embættismanna. Skemmtiatriði. Fjölmennið á fundinn. Frá starfinu í Zíon. Föstud. 2. maí og snnnud. 4. ntaí verða almennar samkomur kl. 8.30 e. h. Bjarni Eyjólfsson og Gunnar Sigurjónsson tala. Allir hjartanlega vel- komnir! Hjálprœðisherinn. Föstud. 2. maí kl. 6 barnasamkoma. Kl. 8.30 opinber samkoma. Sunnud. 4. maí kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 5 barnasam- koma. Kl. 8.30 hjálpræðissamkoma. Mánud. 5. maí kl, 4 heimilasambandið. Kl. 8.30 Æskulýðsfélag. Þriðjud. 6. maí kl. 8,30 Norsk förening. Allir velkomnir! Stúkan ísajold-Fjallkonan heldur fund næstkomandi mánudag 5. maí á venjuleg- um stað og tíma. Fundarefni: Innsetning embættismanna. — Skýrslur embættis- manna. — Inntaka. — Kosning fulltrúa á Stórstúkuþing o. fl. Skemmtiatriði: Erindi. Upplestur o. fl. — Nánar tilkynnt með gluggaauglýsingum. H e n t u g a r ífliaiir Veiðistengur, HJÓL, LÍNUR o. fl. VEIÐIÁIIÖLD Vindsængur Ullarteppi Svefnpokar Bakpokar Tjöld Fatavorzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri. Sími 155. TILKYNNING Eg undirritaður tek að mér við- gerð á lóðum í vor og sumar. -— Þeir, sem haía hugsað sér að leita til mín með einhver verk viðvíkj- ahdi lóðum sínum ættu að gera það sem fyrst. Tek á móti pöntun- um í Blómabúð KEA, sími 581 og heima hjá undirrituðum á kvöldin eftir mat. Finnur Árnason, Sólvöllum. Stór og góð stofo, móti suðri, með forstofuinngangi, til lelgu frá 14. maí n. k. Æskilegt væri, að væntanlegur leigjandi eða ieigjendur gætu útvegað nokkurra klukkutíma daglega húshjálp. — Afgr. vísar á. Rúsínur Kúrenur Matarlím Þurrmjólk Kartöflumjöl o. m. m. fl. : Vöruhúsið h.f. Sundbuxur S u n d b o 1 i r, kvenna Sundhúfur ; Braures-Yer%fyBi Páll Sigurgeirsson Drengjaföt ó ca. 4 til 12 óra nýkomin. Brauns verzlun Páil Sigurgeirsson. ! Kvensloppar hvítir og mislitir. Brauns verzlun ( Páli Sigurgeirsson. ti reinlætis vörur Þvottaduft, „Sana44: „Lye44 sódi ; Gólfklútar verð fró kr. 1.35. Teppabankarar Olíuvélar : Burstavörar ■ margs konor o. m. fl. Vörohúsið h. f. HÁRGREIÐUR og HÁRKAMBAR ; Vömhúsið h.f. Y' ' r * HænsnatóÖur ; nýkomið. Vöruhúsið h.f. 1 l s I TILKYNNING 1 Kaupmannahöfn hefír veiff mér undirrituðum i 1 I I 1 I | I y I 1 | 1 | i fyrir tryggingorstarfsemi síno fyrir Akureyri og Norðurland. Mun ég því eftirleiðis brunatryggja vörur, innbú, vélar o. fl. fyrir þá sem þess óska. / Virðingarfyllst, i VI I 1 s m fi 1 1 í - ii y i y I i I VALG- STEFÁNSSON i Símar 332 — 362 Vy 11 TILKYNNÍNG Samkvæmt fundarsamþykkt 28. þ. m. fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla í Bílstjórafélagi Akur- eyrar um vinnustöðvun. Atkvæðagreiðslan fer fram í húsi Nýju Bíla- stöðvarinnar 2. og 3. maí n. k. og stendur yfir frá kl. 9-21 báða dagana. STJÓRNIN. ATVINNA Oss vantar starfsmann til að annast afgiæiðslu og sölu á sandi og möl, og fleiri störf. Umsóknir sendist Karli Friðrikssyni, verk- stjóra, Strandgötu 45°, Akureyri, sími nr. 288, fyr- ir 10. maí n. k. Hann gefur allar nánari upplýs- ingar um starf þetta. H.F. MÖL OG SANDUR. Vil SKifta á á 2 tonna Renouil- vörubifreið, með nýj- um palii og vélsturt- um, fyrir jeppa-bif- reið. A.v.ó. Stúlka óskast til að gera gkrifstof- ur hreinar og ganga í Hafnarstræti 100 Gullfoss) - Gunnor H. Steingrímsson, • sími 302.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.