Íslendingur


Íslendingur - 14.05.1947, Page 1

Íslendingur - 14.05.1947, Page 1
 Verzlunarvelta KEA Frá æskuiyðsfandinum í Skjaldborg. Glæsilegur æskulýðsfundur í Samkomuhúsinu. iiiii 55 milj. síðast- liðið ár. Samþykkt aÖ úthluta 8 °|0 ard/. Aðaifundur Kaupféiags Eyfirðinga sfóð yfir hér ó Ak- ureyri dagana 7. og 8. maí. Sátu fundinn um 200 fuil- trúar, en fulltrúar mættu ekki frá þremur deildum vegna erfiðra samgangna. Félagsmenn í KEA eru nú samtals 4538 og skiptast í 23 deildir. „KALDBAKUR" VÆNT- ANLEGUR FYRIR HELGI. „Kaldbakur" nýsköpunartogari Útgerðarfél.ags Akureyrar, kom til Rqykjavíkur fánum skrýddur fyrir hádegi í gær. Skrokkur skipsins er svnrtur. en yfirbygging eikarbrún, og el- skipið sagt vera mjög glæsi- legt. Skipið mun staðnæmasl í Reykja- vík í þrjá daga, því að lýsisbræðsln- stöð verðnr sett í ]>að þar. Er ]>að" ])ví væntanlegt hingað lil Akureyrar á laugardag. Er ekki að efa, að’ bæj- arbúar miinu þá fjölmenna til þess að taka á móti þessurri nýja borgara, sem vonandi á eftir að færa bænum miklu björg í bú. BÍLSTJÓRAR SEMJA Fýrir rnilligöngu sáttasemjara í vinnudeilum, Þorsteins M. Jónsson- ar. tókst að koma í veg fyrir fyrir- hygaða vinnustöðvun bifreiðastjóra hér í hænum. Grunnkaup hækkar úr kr. 5Ö0.Ó0 í kr. 550.00 á mánuði. og samningar eru uppsegjanlegir af háð iml aðilum með mánaðar fyrirvara. Hér er um að ræða sama taxta og bifreiðastjórar hjá heildsölum og olíuverzlunum í Reykjavík hafa. Verði breyting á taxta Dagsbrúnar fyrir þessa bifreiðastjóra, skal sú breýtjng einnig gilda hér. Þessi'iiiðurstaða er eðlileg og sjálf sögð, samræming. Hins vegar vildi erindreki hinnar kommúnistisku Al- þýðusambandsstjórnar fá bílstjór- ana til að gera hærri kröfur í sam- ræmi við hin pólitísku verkföll kommúnista, en bílstj órarnir vildu engan þátt eiga í þeirri ráðsmennsku. M. A. sigraði í hraðkeppn- inni. Hin árlega hraðkeppni í knatt- spyrnu fór fram um síðustu helgi. Þrjú félög tóku þátt í keppninni M. A., Þór og K. A. Aðeiris eitt lið var frá hverju félagi. Keppni þessi ei útsláttarkeppni, þannig að það fé- lag, sem tapar, er alveg úr leik. Keppnin hófst kl. 8 á laugardags- kvöld með kappleik milli KA og MA. Úrslit urðu þau, að MA vann með 1 : 0 eftir tvíframlengdan leik. Bragi Friðriksson dæmdi. Síðari leikur mótsins var kl. 2 á sunnudaginn. Kepptu þá MA og Þór, og vanri MA aftur með 1 : 0. Dómari var Friðþjófur Pétursson. Áhorfendur voru margir í bæði skiptin. Síðastliðinn sunnudag var annar æakulýðsfundur haldiriji á vegum kirkjunnar og templara á Akureyri. Var fundurimi í þetta sinn haldiim í Samkomuhúsinu, því að Skjald- borg reyndist of lítil á fyrri fundin- um. Varð enda reyndin sú, að ekki veitti af húsrýminu, því að húsið var þéttskipað, bæði uppi og niðri. Séra Pétur Sigurgeirsson stjórnaði fundi þessnm sem hinum fyrri. Á- vörp fluttu þeir Magnús Jónsson, rit- stjóri, og Jónas Jónsson, kennari. Séra Friðrik Friðriksson, dr. theol., var heiðursgestur fundarins. Ávarp- aði hann fundargesti einkum þá yngstu, og var mjög fagnað. Þrjár stúlkur úr MA, þær Guðrún Tómas- dóttir, Ragnhildur Sveinbjarnar- dóttir og Jóhanna Friðriksdóttir, sungu með undirleik Þórgunnar Ingi- mundardóttur. Einsöngvari fundarins var Jóhann Konráðsson með undir- leik Áskels Jónssonar, sem einnig lék undir almennum söng fundar- gesta. Þá lék Guðni Friðriksson tvö lög á harmoniku, og að lokum var sýnd kvikmynd. Þeir tveir æskulýðsfundir, sem haldnir hafu verið, eru glöggl dærni um þann ótmga, sem æskulýður bæj- arins hefir á þessari starfsemi. Ungt fólk hefir fyllt húsin í hæði skipti og mælt mjög stundvíslega. Ber mjög brýna nauðsyn til þess að koma sem allra fyrst upp myndarlegu æslcu- lýðsheimili hér í bænum, þar senr æskulýð bæjarins gefist kostur á að eyða tómstundum sínum á heilbrigð- an hátt. Reglan er að undirbúa fram kvæmdir í þessu efni, og hún heitir á stuðning hæjarbúa —- og þá fyrst og fremst æskunnar — við þetta menningarmál. Séra Pétur Sigurgeirsson á miklar þakkir skilið fyrir forgöngu sína um þessi fundahöld, og hefir hann haft gott lag á að setja á fundina ánægju- legan blæ. GuBmundar i Þúftta- vðílnm jarSsettnr. Guðmundur Guðmundsson, bóndi á Þúfnavöllum, var borinn til grafar þar í heimagrafreit sl. mámtdag. Séra Sigurður Stefánsson á Möðruvöllum jarðsöng. Fjöldi fólks var viðstatt. Guðmundur var heiðursfélagi KEA, og óskaði félagið eftir að heiðra minningu hans með þvi'að kosta út- förina. Með Guðmundi á Þúfnavöllum er fallinn i valinn einii af merkuslu braulryðjendum í íslenzkri hænda- slétt. Hefir liann ötullega unnið að margvíslegum umbótamálum í hér- aðinu, sem of langt yrði að telja. Vörþsng Umdagmisstúku NðrÓ'urlands Umdæmisslúkan nr. 5 hélt áisþing silt á Akureyri dagana 11.—12. nraí s. 1. Rúmlega 20 fnlltrúar sátu þing- ið. Ymsar ályktanir voru gerðar um bindindismál, og verður nánar greint frá störfum þingsins í næsta blaði. Vörusala KEA jókst allmjög á allra slarfsgreina félagsins á fiðiiu ári iim 55 milj. kr. Eélagsmönnum síðastliðmi ári, og nam \ iðskiptavelta íjölgaði á árinn um íúmlega 100. Helztu framkvætnir. Kcypt voru meiri lilnli lilulabréf- anna í vélaverkstæðinu Oddi h. f. Veittar voru 24 þús. kr. til sæðinga- tilrauna á vegum Nautgriparæktar- félags Eyjafjarðar. Lagl var til sem- ent og efni í fiskhús í Grímsey. A- kveðið var að stækka hraðfrystihús- ið í Hrísey. Samjrykkt var að hefja byggingu á nýju verksmiðjuhúsi fyr- ir smjörlíkisgerðina og festa kaup á vélum til verksmiðjunnar. Samþvkkt var að byggja frystihólfageymslu við frystihús félagsins á Dalvík, ásamt húsnæði til smásölu á kjöti. Afkoman. Prentuð hefir verið skýrsla um starfsemi félagsins á síðastliðnu ári og efnahag þess. Skýrsla þessi er mjög ófullkomin og gefur litlar upp- lýsingar urn afkomu einstakra starfs- greiria og deilda. Er því ókleift að álta sig á því eftir skýrslunni, lrversu hagstæð afkomnn hafi verið á ein- stiikum fyrirtækjum félagsins. Ráða má þó nokkuð af tillögum stjórnar og endurskoðenda um arðsúthlutun, því að samkvæmt þeim verður út- hlutað 8% arði af ágóðaskyldum vörum, 6% gegn Lrauðarðirriðum, 6% af viðskiptum við lyfjabúð og 25.5 aurum í verðuppbót ;i innlagða mjólk pr. líter. Endurskoðendur segja, að reksturkostnaðurinn sé orð iim gífurlega mikill. 342 starfsmenn eru hjá félaginu. Inneignir viðskiptamanna í reikn- ingum, stofnsjóðum og innlánsdeiid nema rúmum 17.5 milj. kr. og hefir hagur félagsmanna batnað á árinu um 1,8 milj. kr. Innstæður félagsins sjálfs hjá SÍS, í bönkum, í pening- um og tryggðum verðbréfum nemur tæpum 12 milj. kr. Stofnsjóður hefir vaxið um rúmar 279 þús. kr. og er nú | rúmar 3 milj. kr. Mjólkurtaukning á árinu var 15.5/í , og var móltekið mjólkur- magn samlals tæpar 5,4 milj. litrn. 1 skipasmíðastöðinni var á árimr byggt citl skip, Einar Þveræiugiu', 64 smálestir. Kveð ju hlj ómleikar Eggerts Stefánssonar Eggert Stefárisson, söngvari, liélt kveðj uhlj ómleika sína í Nýja Bíó síðastliðið föstudagskvöld. Frú Þyri Eydal annaðist undirleik fyrir söngv- arann. Áður en Eggert hóf söng sinn, söng Karlakór Akureyrar tvö lög honum til heiðurs, og Jónas Jónsson, kennari. ávarpaði hann nokkrum orðum í umboði kórsins. Tónleikar Eggerts hófust með því, að leikin var hljómplata með. „Óðn- um til íslands 1944“, en hann hafði söngvarinn lesið inn á hljómplötu vestan hafs. Eggert söng bæði innlend og er- lend lög. Voru undirtektir áheyrenda góðar, varð hann að endurtaka sum lögin, og honum bárust margir hlóm- vendir. Að lokum söng Eggert lag eftir Áskel Snorrason við kvæðið ,,Hall- grímur Pétursson", og lék Áskell sjálfur uridir. Aðsókn að hljómleikunum var sæmileg. 14 mættu til atvinnuleysis- skráningar Dagana 5.-~7. þ. m. fór fram skráning atvinnulausra hér á Akur- eyri. 14. verkamenn rnættu til skrán- ingar á Vinnumiðlunarskrifstofunni, en 5 þeirra voru í vinnu skráningar- dagana, 19 órnagar voru taldir á framfæri þessara verkamanna, Sam- tals höfðu þessir 14 menn haft 415 vinnudaga síðuslu þrjá mánuði. Um ,40 menn eru nú í vinnu hjá bænum.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.