Íslendingur


Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR MiSvikudagur 14. maí 1947 Kötturinn með oíu róíurnar. Fyrir nokkni sí'San var á það bent j' smágrcin hér í blaðinu h'vérsu frá- lekt það væri a'ð telia það eitthyert hjélpræði og lífselexír, að hiS opin- bérij tœki allan atvinnurekstnr í síri- ar hendur. Þe?si klausa haíði þau áhrif. að Alþm. gaf yfirlýsingu þess tfnis, að það væri hinn „mesti þvætt- ingur", að AlþýSuflokkurinn væri andvígur atvinnurekstri einstaklinga, jafnvel ekki að þeir ættu stórfyrir- tít-ki eins og verksmiSjur. Þessi eftir- tektarverSa yfirlýsing var nokkuS lekin til meðferðar hér í blaðinu og bent á það, að með henni afncitaði Alþm. meginatriði sósíalismans. Ritstjóri Alþm. reynir í gær að klör« yfir 'fyrri yfirlýsingu sína í greýi, sem hann nefnir „Skólaspeki íslendings". Verður þó ekki betur séð en að hinn vísi rnaður staðfesti rækilega skilning „íslendings" á fyrri grein hans, og þessi „skóla- speki" háns sýnir vissulega nærnan skilning ritstjórans á rökfærslunni um köttinn með níu rófumar. Það er rétt aS upplýsa ritstjóra Alþm. nú þegar um þa'S, a'ð Jón Sólnet á engon þátt í „skemmtilegu vitleyeunni" um stefnu AlþýSuflokks ins, og getur hann því alveg sleppt allri mannlýsingu á honum. Getur hann því sér til skemmtunar í næsta blaði sínu birt lýsingu á ritstjóra „íslendings", ef hann kærir sig um. Afsönnun ritstjóra Alþm. á fyrri yfirlýsingu sinni er harla frumleg. Er hún í stuttu máli í því fólgin að reyna a'ð færa rök aS því, að Alþý'ou- flokkurinn hafi ekki yfirgefiS stefnu AlþýSuflokksins, Getur hver maðui séð, hversu lítil sönnun þaS er |>\i. atriSi, sem höfundur ætlar sér sýni- lega.að. sanna: AS Alþýðuflokkurinn hafi ekki horfiS frá sósíalismanuni. • Sú.*taðhæiing;,?tilendings" og skýí- ing áifyrri/Ummæluin- Alþni.: er því vitanleg>sóhögguð.; Jitar-'ritstjórinn- þetta óhéint með þeim otðum sín-, um, aS flokkar geti' ekki "• haldið dauSahaldi í „kennisetningar". ÞaS var líka alveg óþarfi fyrir Alþm. aS telja sér eitthvaS misboðiS méS um- mælum „íslendings" um fráhvarf flokksins frá sósíalismanum, "því að þaSvirðist einmitt gefá til kynna gldíning flokksins á þeirri staðreynd, að fullkominn sósíalismi - hlj óti að tortíma ; freisi :einstaklinganna og leiða til einræðis. ^Það.er.vel hægt að hugsa sér á-. ætlunarbúekap án sósíalisma, og ein- staklingsframtak og einkarekstur get- . ur vel átt heima innan ramma hans. Þær miklu framkvæmdir, sem nú er unniS aS í landi voru, aS verulegu leyti fyrir forgöngu ríkisstjómarinn- ar, gera í rauninni óhjákvæmilegt aS gera víðtækar áætlanir, til þess að framkvæmdir og vinnuafl hagnýt- ist nægilega' vel og beinist aS þeirn verkefnuin, seni rnest er þörf áð leysa. ÞaS er að vissu leyti rétt, að Sjálf- siæSisflokk'uiurn hefir að nokkru gengið inn a aSrar braulir en í upp- hafi. Kröfur borgaranna um aukiS félagslegt öryg'gi pg stórauknar kro.fi • ur á hendur ríkinu um margvíslegar framkvæmdir5 sem einstaklinga hefir brostiS getu til aS leysa af hendi, hefir gert þaS a'ð verkum, a'ð þörf hefir orðið meiri skipulagningar o'g' samræmhigar á íramkvæmdiuu ein- staklinganna og hins opinbera; Hins vegar hel'ir flokkurinn haldið fast við þá meginstefnu sína að vernda athafnafielsi einstaklinganna innan þess ramma, sem nauðsynlegt hefir reynztaS útbúa til þess aS beina at- hafnalífi þjóSarinnar í afmarkaSan farveg. ÞaS skal fúslega játað, að me'ð ákvörSunhmi um þau miklu opinberu afskipti af framkvæmdum einstaklinganna, sem felst í lögunum um fjárhagsráS, er allmjög gengiSA athafnafrelsi einstaklinganna, en SjálfstæSisflokkurinn hefir ekki hik- að viS a'ð gera þá ráSstöfun, ef hún mætti verSa til þess aS tryggja efna- hagslegt sjálfstæSi einstaklinganna í framtíSinni, þegar komiS hefir veriS í framkvæmd þeim stórfelldu at- vinnubótum, sem unni'ð er að á grund velli nýsköpunarstefnunnar. Þessar ráðstafanir eru einnig nauSsynlegar einstaklingunum, því aS án skipu- lagningar gætu framkvæmdir þeirra hæglega stöSvast á miSri leiS vegna f j árskorts. Frelsi ogfarsæld þjóSarinnar er SjálfstæSisflokknum aSalatriSi. Um þotta hefír hann jafnan verið reiðu- }),'iinn til samstarfs vi'ð alla flokka. iíann hefir ekki rígbundið 3Íg við neinn „isma" og hefir hva'ð eftir annað vikið nokkuð frá ýmsum hugð aimálum sínum til samkomulags. Eins og nú standa sakir í atvinnnmál- um vorum virðist æskilegasta fyrir- koinulagiS vera samstaif einstakl- inga, félagshe.ilda og hins opinbera, þar sem þó í meginatriSum er byggl á framtakí einstaklingsins og frjálsra . samtaka einstaklinganna eins og einn af gætnustu þingmöhnum AlþýSu- Jlokk.sins,.' Ásgeir Ásgeirsson, komst aS orði í:útvarpsræðu sinni í fyrra- kvöld... ÞaS er, skoðun SjálfstæSie- flokksins, aS farsæld þjóðarinnar verði bezt tryggð á þann hátt að hag- nýta til, hlýtar atorku og framtaks-. semi einstaklinganna og örva þá til dáða. ÞaS verSur aldrei skai>aS far- sælt þjóðfélag á þann hátt að gera einstaklingana að ósjálfstæðum hlut- jum í stórri ríkisvél, sem stjórnaS sé af skrifstofubáknum, þar sem allt ætlar aS kafna í skriffinnsku. Þótt SjálfstæSisflokkurinn og AlþýSa- flokkurinn hafi undanfarin ár mætzt á miSri leiS um stefnu, sem virSist á happasælan hátt hafa tvinnaS sam- án nauSsynleg afskipti ríkisvaldsins ogfrjálst framtak borgaranna, eru því miSur allsterk öfl í AlþýSuflokkn um, sem trúa á ríkiskúgun á öllum sviSum. Hvort ritstjóri Alþm. er málsvari þeirra viShorfa, skal látiS ósagt, AuSnist lýSræSisflokkunum aS vinna saman á grundvelli þeirrar stófnu, sem þahnig lic-fir veíiS mörk- uð, má vænta þess, aS þjóSin geti átt bjarta framtíS. og sú slefna Sjálf- stæSisflokksins, aS allir landsmenn geti verið efnalega sjálfstæSir, orS- 15 að veruleika. Lesendum- „skólaspekinnar" í Al- þýðum. skal svo eftir látiS aS brosa Skíðamót Olafsfjarðat Sunnudaginn 4. maí 1947 gekkst íþi óttafélagið „Sameining" í Olafs- firði fyrir skíðamóti þar á staSnum. Keppendur voru 30. Keppl var í þrem aldursi'lokkum karla, í bruni. svigi og stökki. Einnig var keppt í C-fiokki kvenna í svigi og bruni. Keppendur voru aSeins frá „Sam- einingu". Keppni í bruni fór frani í fjallinu fyrir ofan bæinn, Tindöxl, en í svigi og stókki í Brimnesdal. Veður var hiS ákjósanlegasta allan daginn, og fór keppnin vel fram. ¦— Brynjólfur Sveinsson kvikmynda'Si allt mótiS. Urslit í einstökum greinum eru sem hér segir: SVIG KVENNA, C-flokkur: Rósa Helgadóttir 32.2 sek. SigríSur ÞórSardóttir 41.5 — HólmfríSur Magnúed. 43.6 — BRUN KVENNA, C-flokkur: SigríSur Þórðardóttir 39.7 sek Hólmfríður Magnúsd. 42.2 — - Rósa fielgadóttir 45.2 — BRUN KARLA, 16—35 ára, C-fl.: Þórarinn GuSmundss. 63.5 sek. Guðmundiir Þengilsson 67.6 — Magnús Ágústsson 73.2 — SVIG KARLA, 16—35 ára, C-fl: Ármann ÞórSarson 69.7 sc'... Guðmundur Þengilsson 76.1 •— Þórarinn GuSmundsson 86.1 — STÖKK KARLA, C-flokkur: Magnús Ágústsson 228.0 stig. Kristinn Stefánsson 187.3 — Þórarinn Guðmundsson 153.6 — BRUN DRENGJA, 13-^16 ára: Eystehm Þórðarson 37.0 sek. Kristján Jónsson 37.8 — Haukur Árnason 39.8 — SVIG DRENGJA, 13—16 ára: Eysteinn ÞórSarson 75.5 sek. SigurSur GuSmundsson 85J —- Kristinn Vilhjálmsson 96,0 — STÖKK DRENGJA, 13—14 og 15— 16 ára: SigurSur GuSmundsson 225.5 stig aS þeirri skemmtilegu fyndni Alþm., aS ástæSan til þess, hve margir Al- þýSuflokksmenn séu í feitum embælt- um hjá ríkinu sé sú, aS þeir eigi svo mikiS „mannval". ÞaS væri svo lær- dómsríkt fyrir „skólaspeking" Al- þýðum. að reyna aS gera sér grein fyrir því, hvort íslenzk alþýða muni hafa haft meiri hagnaS af hinum „vel unnu síörfum" embættismannanna í um eSa framkvæmdum athafnamann AlþýSuflokknum á undanförnum ár- anna í SjálfstæSisflokknum, sem Al- þýðum. hefir jafnan fundizt allt illt stafa frá. Mikii iækkun áiapiiiyar á ýmsar nauösynjavörur. Páttur í barkttunni gegn dýr.tíÖinni. Fyrir skömmu auglýsti ViSskipta- ráS allverulega lækkun á álagningu ýihissa nau'ðsyniavara, bæ'Si í heild- sölu og smásölu. MeS þessum ráS- stöfunum á aS tryggja þaS, aS tolla- hækkunin komi niSur á verzlunar- hagnaSinum, en' ekki á almenningi. VeiSur því harla lítiS eftir af firr- um kommúnista um árásir stjórnar- innar á alþýSuna, því aS meS þess- um síSustu ráSstöfunum ViSskipta- ráSs er verzlunarálagning orSin lægri hér en víSasthvar annars staSar. — Hefir ríkisstj órnin meS þessum ráSstöfunum hrakiS rækilega þann áróður kommúnista, aS stjórnin væri fyrst og fremst um- boSsmaSur kaupsýslumanna og braskara, Hinu verSur aftur á móti ekki neitaS, aS ef um of eru þrengdir kostir kaupsýslumanna, getur þaS haft í för meS sér hættu fyrir þann fjölda fólks, sem atvinnu hefir viS verzlunarfyrirtæki. Álagningarbreytingar. Sú breyting hefir veriS gerS á á- lagningarffSferSinni, aS bæSi er not- uð prósentuálagning og föst álagn- ing á hverja einingu. Er reyndar lítt s':il;anlegt, hvers vegna Viðskiptaráð . :.i.\- el.!:i algerlega horfið frá pró- scntálagningu, ~því að hún er búin aS verSa þj óSinni nægilega dýr- keypt. Hafa innflytjendur meS henni veriS verSlaunaSir fyrir óhagstæS innkaup, en þeir menn aftur látnir bera minna úr bítum, sem reynt hafa aS afla ódýrra vara. Á helztu matvörutegundum var á- lagning áSur 10% í heildsölu, en verSur nú 3,5%, aS viSbættum 5 krónum á hver 100 kg. Þannig lœ^k- ar heildsöluálagning á hveiti úr 10 í 7,8%, á rúgmjöli úr 10 í 8%, á haframjöli úr 10 í 7.7%, á strásykri úr 10 í.7%, á molasykri úr 10 í 6,4% ogá kaffi úr 10 í 6,6%. Smásöluálagning á þessar vörur var áSur 30%, en verSur nú t. d. á hveifi 8%, aS viSbættum 22 krón- Eysteinn ÞórSarson KonráS Gottliebsson 218.0 — ¦206,2 —' BRUN DRENGJA, yngri en 13 ára: Jón Gunnlaugsson 42.0 sek. Ásgeir Ásgeirsson 45.6 — Ingvi Baldvinsson 45.9 — SVIG DRENGJA, yngri en 13 ára: Ásgeir Asgeirsson 73.4 sek. Albert Ólafsson 83.4 — Magnús Magnússon 89.0 — STÖKK DRENGJA, yngri en 13 ára: . Jón Ágústsson Ingvi Baldvinsson ViSar Vilhjálmsson 225.2 - 205.0 - 161.5 - s.. s. um á hver 100 kg.. en það' samsvarar 25,6% álagningu. Álagning á rúg- mjöl ver'Sur 26.2%, 25,1% á hafra- mjöl, 27,5% á strásykur, 24.6% á molasykur og 16,6 á kaffi. Álagning á vefnaSarvöru var í heildsölu aSallega 12%, en lækkar nú í 10% og vegna tollanna niSur í 9%, því aS ekki má leggja á tollhækkunina. Smásölu- álagning var 36%, en lækkar í 28%. Álagning á sement var áSur 19%, en verSur 5% auk 21 kr. á hverja smálest, sem samsvarar 15%. Álagn- ing á steypustyrktarj árn lækkar úr 21% í 17%. Barnaskóla Akureyrar slitið. Barnaskóla Akureyrar var slitiS 10. maí. I vetur starfaSi skólinn í 24 deildum meS 640 börnum. Fulln- aSarprófi luku aSeins 28 börn 13 ára, en rúmlega 60 börn á þeim aldri fóru í unglingadeild gagnfræSaskól- ans á s. 1. hausti. 32 börn 12 ára, af rúmlega 100, fengu þá lágmarkseink- unn, sem'áður þurfti til þess að ljúka fullnaðarprófi á þeim aldri, og mun hugsað a'S hún gildi til inngöngu í bóknámsdeild unglingaskólans nú. Arsprófi lúku 592 börn. 70 stúlk- ur-úr 6. og 7. bekk nutu matreiðslu- kennslu. I vetur voru haldnir 6 fræðslu- og samtalsfundir með for- eldrum tveggja yngstu árganganna og mættu þar um 190 manns alls. I velur neyttu börnin 420 lítra lýsis og 600 kg. gulrófna. Heilsufar telur læknir að hafi verið meS lak- ara móti, vegna innflúenzu og lömun- arveikifaraldurs, er gekk í bænum, en eftirköst furSanlega lítil. Tann- lækningar fóru fram í skólanum um 3ja. mánaSa skeiS s. hl. vetrar. Tann- skemmdir eru mjög miklar. Sýning á handiSju. teikningu og skrift banianna, 'svo og vinnubókum þeirra, var 4. maí, og sótti hana fjöldi manhs. Ársskémmtun barnanna var hald- i in eins og vénjulega, og var hún mjög vel sótt. Hafin er nú viSbygg- ing viS skólann og eykur hún hús- rúmiS verulega, enda er þess mikil þörf. Verður í hinni nýju byggingu m. a. ij óslækningastofa, alm. stofa fyrir skólalæknir og tannlækninga- stofa. Auk þess verSur þar allrúm- góður salur til kvikmyndasýninga, og hefir skólinn nú eignast góSa kvik myndavél. ViS skólaslitin Uutti" skóla stjóri skýrslu um störf 3kÓÍans, á- varpaSi foreldra og gesti og-kvaddi börnin með ræðu. Ennfremur talaði sr. Friðrik Friðrikssón, sem'þar var viðstaddur, nokkur.orð til barhanna. í vorskólanum', sem lýkur 3L maí, . eru nú.rúmlega 300:börn: * ¦

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.