Íslendingur


Íslendingur - 14.05.1947, Síða 2

Íslendingur - 14.05.1947, Síða 2
2 ÍSLENDINGUR Mið'vikudagur 14. maí 1947 Kötturinn með nlu rófurnar. Mlkil lækkun álapingar á ýmsar nauðsynjavörur. Páttur í b&ráttunni gegn dýrtíðinni. Fyrir nökkru síðan var á þaft henl í smágrein hér í blaðinu hversu írá- leilt það' væri að telja það (útlhvert hjúlpræSi og lífsélexír, að hiS opin- Jiera tæki allan atvinnurelcstur í sín- ar hendur. Þessi klausa liafSi þau úhrif, aS Alþm. gaf yfirlýsingu þesa efnis, að það væri hinn ,,mesti þvætt- ingur“, aS AlþýSuflokkurinn væri andvígur atvinnurekstri einstaklinga. jafnvel ekki að þeir ættu stórfyrir- tæki eins og verksmiSjur. Þessi eftir- lektarverSa yfirlýsing var nokkuð' iekin til meðferðar hér í blaSinu og hent á þaS, aS með henni afneitaði Alþm. meginatriði sósíalismans. Ritstjóri Alþm. reynir í gær að klóra yfir 'fyrri yfirlýsingu sína i grein, sem hann nefnir „Skólaspeki lslendings“. Verður þó ekki betur séö en aS liinn vísi maður staðfesti rækilega skilning „ísleridings“ ú fyrri grein hans, og þessi „skóla- speki“ hans sýnir vissulega nærnan skilning ritstjórans á rökfærslunni um köttinn með níu rófurnar. ÞaS er rétt að’ upplýsa ritstjóra Alþm. nú þegar um það, að Jón Sólne* á engan þátt í „skemmtilegu vitley*unni“ um stefnu AlþýSuflokks ins, og getur hann því alveg sleppt allri mannlýsingu á honum. Getur liann því sér til skemmtunar í næsta blaði sínu birt lýsingu á ritstjóra ,,íslendings“, ef hann kærir sig um. Afsönnun ritstjóra Alþm. á fyrri yfirlýsingu sinni er harla frumleg. Er hún í stuttu máli í því fólgin að reyna að færa rök að því, aS Alþýou- flokkurinn hafi ekki yfirgefið stefnu AlþýSuflokksins. Getur hver raaour séð, hversu lítil sönnun það er því. atriði, sem höfundur ætlar sér sýni- lega ,að sanna: AS Alþýðuflokkurinn hafi ekki horfið frá aósíaliítoianumv Sú 4aShæÍmg;,fí*lendings‘:‘ og skýr- ing á fyrri ummælurn .'Alþni.- er því v'ítanlega •. óhögguS. Játar - ritstj órinn þetta óbéint með þeim orSurn sín- um, aS flokkar geti ekki haldið dauðahaldi. í „kennisetningar“. ÞaS var líka alveg óþarfi fyrir Alþm. aS telja sér eitthvað misboðiS méS um- inælum ,,íslendings“ um fráhvarf flokksins frá sósíalisrnanmri því aS þaS - virðist einmitt. gefa til kynna skilning flokksins á þeirri staðreynd, að fulikominn sósíalismi hljóti að tortíma frelsi einstakiinganna og leiða til einræðis. _ Það er. vel hægt að hugsa sér á-. ætlunarbúskap ón sósíalÍ3ma, og ein- staklingsframtak o'g einkarekstur get- ur vel átt heima innan ramma hans. Þær miklu framkvæmdir, sem nú er unnið að í landi voru, að verulegu leyti fyrir forgöngu ríkisstjórnarinn- ar, gera í rauninni óhjákvæmilegt að gera víðtækar áætlanir, til þess að framkvæmdir og vinnuafl hagnýt- ist nægilega' vel og beinist að þeirn verkefnum, sem rnest er þoíf að leysa, ÞaS er að vissu leyti rétt, að Sjáif- st æðisflokkúriíi n hefir að npkkru gengið inn á" áðrar brautir en í upp- hafi. Kröfur borgaranna um aukið félagslegt öryggi pg atórauknar kröf- ur á hendur ríkinu um rnargvíslegar framkvæmdir, sem einstaklinga hefir hrostiö getu lil að le\sa af hendi, liefir gert það aÖ verkuni, a'S þörf helir ocSið meiri skipulagningar og samræmingar á íiamkvæmdmn ein- staklinganna og liius oþinbera. Hins vegar hefir flokkurinn haldi'S fast við þá meginstefhu sína að vernda' athafnafrelsi einstaklinganna innan þess ramma, sem nauðsynlegt hefir reynzt aS útbúa til þess aö beina at- hafnalífi þjóðarínnar í afmarkaöan farveg. ÞaS skal fúslega játað, aS meÖ ákvörðuninni um þau miklu opinberu afskipti af framkvæmdum einstaklinganna, sent felst í lögunum um fjárhagsráð, er allmjög gengið á athafnafrelsi einstaklinganna, en SjálfstæSisflokkurinn hefir ekki hik- aS við að gera þá ráðstöfun, ef hún mætti verða til þess að tryggja efna- hagslegt sjálfstæði einstaklinganna í framtíðinni, þegar komið hefir veriS í framkvæmd þeim stórfelldu at- vinnubótum, sem unnið er að á grund velli nýsköpunarstefnunnar. Þessar ráðstafanir eru einnig nauðsynlegar einstaklingunum, því aS án skipu- lagningar gætu framkvæmdir þeirra liæglega stöðvast á miðri leið vegna f i árskorts. Frelsi og farsæld þjóSarinnar er SjálfstæSisflökknum aðalatriði. Um þetta hefír hann jafnan veriS reiðu- búinn til samstarfs viö alla flokka. líann hefir ekki rígbundið 3ig við neinn „isma“ og hefir hvaS eftir annað vikið nokkuð frá ýmsum hugS aimáluin sínum til samkomulags. Eins og riú standa sakir í atvinnumál- tiin vorúm virðíst æskilegasta fyrir- komulagið vera sanistarf einstakl- inga, félagsheilda og hins opinbera, jiai' sem jió í meginatriðum er hyggl ó framtaki einstaklingsius og frjálsra samtaka einstaklinganna eins og einn al gætnustu þingmönnum Alþýðu- ilok-Hsins,' Ásgeir Asgeirsson, komst að orði íxútvarpsræðu sinni í fyrra- kvöld, Það er. skoðun Sjálfstæðis- flokksins, að farsæld Jjjóðarinnar verði bezt tryggð á þann hátt að hag- nýta til hlýtar atorku og framtaks-. semi einstaklinganna og örva þá til dáða. Það verður aldrei skapað far- sælt þjóðfélag á þann hátt að gera einstaklingana að ósjálfstæðum hlut- um í stórri ríkisvél, sem stjórnað sé af skrifstofubáknum, þar sem alit ætlar að kafna í skriffinnsku. Þótt Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn hafi undanfarin ár mætzt á miðri leið um stefnu, sem virðist á happasælan hátt hafa tvinnað sam- ón nauðsynleg afskipti ríkisvaldsins og frj álst framtak borgaranna, eru því miður allsterk öfl í Alþýðuflokkn um, sem írúa á ríkiskúgun á öllum sviðum. Hvort rilstjóri Alþm. er málsvari þeirra viðhorfa, skal látið ósagt. Auðnist lýðræðisflokkunum að vinna saman á grundvelli þeirrar slefnu, sem þannig hefir verið mörk- uö- rní vænta þess, aS þjóSin geli átt bjarta framtíS. og sú sletna Sjálí- stæSisflokksins, aS allir landsmenn . géti veriÖ efnalcga sjálfstæðir, orð- ið að veruleika. Lesendurn ,,skólaspekinnar“ í Al- þýðum. skal svo eftir látið að brosa Skíðamót Ólafsf jarðat Sunnudaginn 4. mai 1947 gekkst íþi óttafélagið „Sameining“ í Ólafs- firÖi fyrir skíSamóti þar á slaðnum. Keppendur voru 30. Keppl var í þrem aldursflokkum karla, í bruni. svigi og stökki. Einriig var keppt í C-fiokki kvenna í svigi og bruni. Keppendur voru aðeins frá „Snm- éiningu". Keppni í hruni fór frani í fjallinu fyrir ofan hæinn, Tindöxl, en í svigi og stökki í Brimnesdal. Veöur var hið ákj ósanlegasta allan daginn, og fór keppnin vel fram. ■— Brynjólfur Sveinsson kvikmyndaði allt mótið. Urslit í einstökum greinum eru sem hér segir: SVIG KVENNA, C-flokkur: Rósa Helgadóttir 32.2 sek. Sigríður Þórðardóttir 41.5 — HólmfríSur Magnúsd. 43.6 — BRUN KVENNA, C-flokkur: Sigríður ÞórSardóttir 39.7 sek. HólmfríÖur Magnúsd. 42.2 —' liósa Helgadóttir 45.2 — BRUN KARLA, 16—35 ára, C-fl.: Þórarinn Guðmundss. 63.5 sek. Guðmundur Þengilsson 67.6 — Magnús Agústsson 73.2 — SVIG KARLA, 16—35 ára, C-fl.: Armann Þórðarson 69.7 sek. Guðmundur Þengilsson 76.1 — Þórarinn GuSmundsson 86.1 — / STÖKK KARLA, C-flokkur: Magnús Ágústsson 228.0 stig. Kristinn Stefánsson 187.3 — Þórarinn GuSmundsaon 153.6 — BRUN DRENGJA, 13—16 ára: Eysteinn Þórðarsori 37.0 sek. Kristján Jónsson 37.8 — Haukur Árnason 39.8 — SVIC- DRENGJA, 13—16 ára: Eysteinn ÞórSarson 75.5 sek. Sigurður GuSmundsson 85i7 — Kristinn Vilhjálmsson 96,0 — STÖKK DRENGJA, 13—14 og 15— 16 ára: SigurSur Guðmundsson 225.5 stig að þeirri skemmtilegu fyndni Alþrn., að ástæðan til þess, hve margir Al- þýSuflokksmenn séu í feitum emhætt- um hjá ríkinu sé sú, að þeir eigi svo mikiö „mannval“. ÞaS væri svo lær- dómsríkt fyrir „skólaspeking“ Al- þýðum. að reyna að gera sér grein fyrir því, hvort íslenzk alþýða muni hafa haft meiri hagnaS af hinum ,.vel unnu störfum“ embættismannanna í um eða framkvæmdum athafnamann Alþýðuflokknuiri á undanförnum ár- anna i Sjálfstæðisflokknum, sem Al- þýðurn. hefir jafnan fundizt allt illt stafa írá. Fyrir skömmu auglýsti Viðskipta- ráð allverulega lækkun á alagningu ýmissa nauðsynjavara, bæSi í lieild- sölu og smásölu. Með þessum ráð- stöfunum á að tryggja það, að tolla- hækkunin komi niÖur á verzlunar- hagnaSinum, eri ekki á almenningi. Verður því harla lítið eftir af firr- um kommúnista um árásir stjórnar- innar á alþýðuna, því að með þess- um síðustu ráðstöfunum Viöskipta- ráðs er verzlunarálagning orðin lægri hér en víöasthvar annars staðar. — Hefir ríkisstjórnin með þessum ráðstöfunum hrakið rækilega þann áróöur kommúnista, að stjórnin væri fyrst og fremst um- boösrnaöur kaupsýslumanna og hraskara, Hinu verður aftur ú móti ekki neitað, að ef um of eru þrengdir kostir kaupsýslumanna, getur það liaft í för rneð sér hættu fyrir þann fjölda fólks, sem atvinnu hefir við verzlunarfyrirtæki. Álagni ngarbrey tingar. Sú breyting hefir verið gerð ú á- lagniiigaraSferðinni, að bæði er not- uð prósentuálagning og föst álagn- ing á hverja einingu. Er reyndar lítt s’ iljanlegt, hvers vegna ViðskiptaráS - t-'f.r eldci algerlega horfið frá pró- sentálagningu, 'því að hún er búin að verða þjóSinni nægilega dýr- keypt. Hafa innflytj endur með henni verið verðlaunaðir fyrir óhagstæð innkaup, en þeir menn aftur látnir hera minna úr bíium, sem reynt hafa að afla ódýrra vara. Á helztu matvörutegundum var á- lagning áður 10% í heildsölu, en veröur nú 3,5%, að viðbættum 5 krónum ú hver 100 kg. Þanjtig læl§k- ar heildsöluálagning á hveiti úr 10 í 7,8%, á rúgmjöli úr 10 í 8%, á haframjöli úr 10 í 7.7%, á strásykri úr 10 í 7%, á molasykri úr 10 í 6.4% og á kaffi úr 10 í 6,6%. Smásöluálagning á þessar vörur. var áður 30%, en verður nú i. d. á hveiti 8%, að viðhættum 22 krón- « Eysteinn Þórðarson 218.0 — Konrað Gottliebsson -206 2 — BRUN DRENGJA, yngri en 13 ára: Jón Gunnlaugsson 42.0 sek. Ásgeir Ásgeirsson 45.6 — Ingvi Baldvinsson 45.9 — SVIG DRENGJA, yngri en 13 ára: Ásgeir Ásgcirsson 73.4 sek. Albert Ólafsson 83.4 — Magnús Magnússon 89.0 — STÖKK DRENGJA, yngri en 13 ára: Jón Ágústsson 225.2 — Ingvi Baldvinsson 205.0 — Viðar Vilhjálmsson 161.5 '— S..S. . . um á hver 100 kg., en það samsvarar 25,6% álagningu. Álagning á rúg- mjöl verður 26.2%, 25,1% á hafra- mjöl. 27,5% á strásykur, 24.6% á molasvkur og 16,6 á kaffi. Álagning á vefnaðarvöru var í heildsölu aðallega 12%, en lækkar nú í 10% og vegna tollanna niður í 9%, því að ekki má leggja á tollhækkunina. Smásölu- álagning var 36%, en lækkar í 28%. Álagning á sement var áður 19%, en verður 5% auk 21 kr. á hverja smálest, sem samsvarar 15%. Álagn- ing á steypustyrktarjárn lækkar úr 21% í 17%. Barnaskóla Akureyrar slítið. Barnaskóla Akureyrar var slilið 10. maí. í vetur slaifaði skólinn í 24 deildutn með 640 börnUm. Fulln- aðarpiófi luku aðeins 28 börn 13 ára, en rúrnlega 60 börn á þeim aldri fóru í unglirigadeíld gagnfræðaskól- ans á s. 1. hausti. 32 börn 12 ára, af rúmlega 100, fengu þá lágmarkseink- unn, sem áður þurfti til þess að ljúka fullnaðarprófi á þeim aldri. og mun hugsað að hún gildi til inngöngu í bóknámsdeild unglingaskólans nú. Ársprófi lúku 592 börn. 70 stúlk- ur úr 6. og 7. bekk nutu matreiðslu- kennslu. í vetur voru haldnir 6 fræðslu- og samtalsfundir með for- eldrum tveggja yngstu árganganna og mæltu þar um 190 manns alls. í vetur neyttu börnin 420 lítra lýsis og 600 ícg. gulrófna. Heilsufar telur læknir að hafi verið með lak- ara móti, vegna innflúenzu og lömun- arveikifaraldurs, er gekk í bænum, en eftirköst furðanlega lítil. Tann- lækningar fóru fiam í skólanum um 3ja. mánaða skeið s. hl. vetrar. Tann- skemindii' eru mjög miklar Sýning á handiÖju, teikningu og skrift barnanna, svo og vinnubókum þeirra, var 4. maí, og sótti hana fjöldi manris. Arsskemmtun barnanna var hald- m eins og vénjulega, og var hún mjög vel sótt. Hafin er nú viðbygg- ing við skólann og eykur hún hús- rúmið verulega, enda er þess mikil þörf. Verður í hinni nýju byggingu m. a. íjóslækningastofa, alm. stofa fyrir skólalæknir og tannlækninga- stofa. Auk þess verður þar allrúm- góður salur til kvikmyndasýninga, og hefir skólinn nú eignast góða kvik myndavél. Við skólaslitin flutti skóla stjóri skýrslu um störf 3kólaris. á- varpaði foreldra og gesti og kvaddi börnin nteð ræðu. Ennfremur talaði sr. Friðrik Friðriksgón, sem þar var viðstaddur, nokkur .orð til barrianna. í vorskólanutri', sem lýkör 31. maí, eru nú rúmlega '300. böm; '

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.