Íslendingur


Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 3

Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. maí 1947 ISLENDINGUR i, # PALL LÍNDAL stud jur.; B ¦ nna. Hin ömurlegu örlög Finna eru gott dœmi um það, hversu rétt- ur smáþjóðanna er oft og tíðum lítils virtur af árásargjörnum stór- veldum. Öldum saman hefir hin trausta finnska þjóð orðiðað heyja óvenju erfiða baráttu fyrir þjóðartilveru sinni. Aðeins skamma hríð fengu Finnar að njóta sjálfstœðis, þar til hinn voldugi nábúi þeirra í suðri taldi sér þörf á að eignast hluta af landi þeirra. Þótt vér Is- lendingar ættum allra þjóða bezt að geta skilið baráttu smáþjóðar fyrir frelsi sínu, eru þó margir í landi voru reiðubúnir til þess að verja ofbeldisverkið á Finnum. — Eftirfarandi grein er eftir Pál Lín- dal, stud. juris, og birtist fytir skömmu í „Vöku", blaði lýðrœðis- sinnaðra stúdenta. Greinin er rökföst og vel skrifuð, og hefir Sam- bandssíðan tekið sér þaðx bessaleyfi að endurprenla hana hér. Þeir ungir Sjálfstœðismenn, sem kynnu að vilja eignast þetta rit lýðrœðis- sinnaðra stúdenta, geta jengið það á afgreiðslu blaðsins. í desember mánuði síðastliðnum var haldið nórrænt rithöfundaþing í Stokkh'ólmi. Meðal þátttakenda var norska hetjuskáldið Arnulf Över- land; sem sat í fangabúðum nazista leiígs't af stríðsins. eins og kunnugt er. Överland flutti þarna ræðu, sem vakið hefir rniKIa athygli um Norður- lönd og víðar. Athyglin hefir einkum beirizt að þeim kafla ræðunnar, sem um Finnland f jallar. Overland komst me$al. annars svo að orði: .„Afstaða okkar til Finna er óljós, meðan Finnar geta ekki rekið sjálf- stæða utanríkismálastefnu, en ég vona, aS úr þessu rætist sem fyrst. ViS höfum barist hvorir gegn óðr- um., en samt háð baráttu fyrir sama málefni, fyrir frelsi okkar og fyrir rétti smáþjóðanna til að lifa í friði, án íhlutunar stórveldanna. En ef eitt- hyert þessara stórvelda vill tryggja landamæri sín, á það að gera það án þess að ráðast á önnur ríki. Eg býst reyndar ekki við, að Stalin vilji stríð;. Hitler vildi heldur ekki stríð. Hann kaus neldur, að sér yrði engin mótspyrna sýnd." Einn af fintjsku fujltrúunum, kommúnistinn Atos Wirtanen, gekkst fyrir undirskriftasmölun til að víta þessivummæli og lýsa þau óviðeig- andi eða eitthvað þess háttar. Meðal þeirra 25 rithöfunda, sem urðu til þes* að undirskrifa, voru þrír íslenzk ir kommúnistar, rithöfundar af „minni sortinni". Ekki virðist hafa verið mikil alvara yfir þessari undir- skriftasöfnun, því að sumir, er undir skrifuðu, höfðu alls ekki heyrt Över- land flytja ræðuna, en geta má nærri, að þessir þrír íslenzku kommúnistar hafa gripið feginshendi* þetta tæki- færi til að komast á prent erlendis við hlið kunnra rithöfunda. Það er ekki víst, að slíkt tækif æri gefist aft- ur. Þar að auki gat þetta orðið Stal in bónda til frámdráttar, og það er vist varla gerandi ráð fyrir öðru en Jóhannes þjóðhútíðnrskáld úr Kötl- um styðji vin sinn og yrkisefni, Stal- in, eftir föngum. Hiris vegar er þaS yafamál, aö þessir þrír hafi haft mikla huginynd um aðstöðu Finna, þegar þeir undirskrifuSu. Þeir íelja náttúiiega sem sannir kommúnistar. að allt sé í himnalagi í Finnlandi, enda Rússar og þeirra menn við stýrið, og Finnar elski Rússa öll ó- sköp og séu alltaf með þeim, rétt eins og Pólverjar og Júgóslavar. Sumir menn sjá ekki meira en þeir kaera sig um. Þessir rithöfundar virð- ast vera í þeim flokki, þvúað öllum • niá vera ljóst, hversu mjög Finnar eru Rússum háðir um þessar mundir og hversu Rússar hafa notað sér þetta. Utanríkismálastefnan er ein- mitt eitt ljósasta dæmið um það. Eftir friðarsamningana eru Finnar háðir Rússum um langan tíma. Hehn- ingurinn af framleiðsluvörum þeirra gengur til Rússa, og til grundvallar er lagt það verðlag, sem var 1938, þótt framleiðslukostnaðurinn hafi tvöfaldazt. Rússar tóku af Finnnm nokkur beztu framleiðsluhéröSin og mikið af framleiðslulækjum. Ofan á þelta bætist flóttamannastraumur frá héfu'ðunum, sem Rússar fengu. Meira en 300 þús. menn hufa flúið þaðan undan hinu margblessaða ráðstjórn- arskipulagi, sem hægt var að „hoppa þegjandi og hljóðalaust inn í", eins og þar stendur. Þótt hér sé fátt eitt talið, má af því nokkuS marka, hverj- ir erfiðleikarnir eru. Ofan á allt þetta bætist svo stjórnarfarið. Þótt borgaraflokkarnír hafi við síðustu kosningar fengið meirihluta atkvæða, eru áhrif Rússa svo mikil, aS borgaraflokkum mundi ekki vera vært í stjórn, enda telja Rússar stjórn ina betur komna í höndúm leppa sinna, kommúnistanna. Sem dæmi um áhrif Rússa má nelna það, að Fimdandsforseti lýsti yíir því nýlega, að kæmi til styrjaldar, mundu Finn- ar standa við hlið Rússa, og þá v'ænl-, anlega án tillits til málstaSarins. A friSarfundinum í París urSu Finnar að biðja Bandaríkjamenn aS hlutast ekki til tim friðarsamningana þeim (Finnurn). til hagsbóta. Slikt gaiti haft alvarlegar aflei'ðingar íyrir þá. Nýlega var Arnulf Overland stadd ur í Kaupmannahöfn, og bárust þar i tal hin áSurgreindu ummæli hans um Finna og mótmælaskjalið. Hon- um fórusl svo orð: „Finnar eru neyddir til að haga utanríkismála- stefnu sinni eftir vilja Rússa. Þess vegna verða þeir að' verja þá slefnu. Af því spretlur svo samvizkubarátta, enda er maSur illa kominn, þegar manni er n,auðsynlegt að gera eitt, en hið gagnstæða er hið rétta. Þá verður niaSur aS dylja innsta eðli sitt, og verSi einhver til aS afhjúpa það, er hann þar með kominn í bóp óvinanna. Finnar eru hræddir, þótt þeir vilji ekki viðurkenna þaS." Þetla neyðarástand hefír, eins og áðtir scgir, orðið valn á myllu kornm únisla, og hafa hinif ólíkleguslu menn .náð áhrifum af þessum ástæð- um. Nokkrum mánuSum eftir griSa- samning Rússa og Þjóðverja, í des- embermánuði 1939 nánar. tiltekiS, réðust Rússar á Finna, eins og mönn um er enn í fersku minni. AS sið Þjóðverja, bandamanna sinna, settu Rússar á fót leppstjórn, og hafði þessi aðsetur í þorpinu Terijoki, rétt ínnan víð finnsku landamærin. For- seti þessarar leppstjórnar var finnsk- ur kommúnisti, Otto Kuusinen. sem fyrir bragðiS varð heimsfrægur á svipstundu. Jafnframt varð hann nafngjafi allra landráðamanna ierald ar og sat að þeirri tign um sinn. Þetta herbragð' Rússa, að setja á stjórn leppstjórn, mistókst með oHu. því að Kuusinen uppskar ekki arinað en háð og fyriilitningu manna. Ríi3s- ar drógu því sekk yfir höfuð honum og mismunuðu iionum af ajónarsvið- ihu'um sinn, svo að Kuusinens-nain- ið varð að Iúta, þegar Ouislina hinn norski gerðist ennþá fráegari af sarn- bærilegu lilulverki, er harin tók að sér fyrir Þjóðverja. Þegar Finnar gáfusl upp, skaut Kuusinen uþp höfðinu á uý tnéð fjölskyldu sína, og hefir sú fjíilskylda undanfariS látið mjög tíl sín iaka í Finnlandi. Mest hefur borið á dótl- ur hans. Herettu, sem gifl er Leino innanríkisráðherra. Hún er nú sem stentlur formaðnr þingfíokks finnskra kommúnisla. Leynilögreglan finnska er undir stjórn manns hennar og hef- ir verið mjög athafnasöm undanfar- ið. Astandið liefir aS sjálfsögðu rriót- azt af þessum stjórnenclum og sálu- félögum þeirra, er innleitt hafa kommúnistiskt stjórnarfar meS til- Tekst kommúnistum að koma í veg fyrir það, að nýsköpunin nái tilgangi sínurn? I málefnasanmingi flokkanna, sem slóðtt að sljórnarmynduninni haust- iS 1944, má segja, aS nýsköpun at- vinnuveganna hafi veriS meginat- rið'ið. Stjórninni var fyrst og freinst ætlað það hlutverk að búa svo í hag- inn fyrir komandi kynslóðir, með öflun framleiðslutækja til landsins, að allir sem vinna vildu, hefðu nóg fyrir sig og sína að leggja. Eins og flestum er í fersku minni, áttu alvinnuvegirnir mjög e.rfilt upp- drátlar á árunum fyrir styrjöldina. Skipakoslur landsmanna hafði slór- um rýrnað, en fá skip komið í skarð- ið. Síldarverksmiðjur höfðu að vísu verið reistar cn afköst þeirra voru allskostar ófullnægjandi í aflaárum. heyraiidi handlökum, húsrannsókn- um og ritskoðun. Félög eru Ieyst ttpp, ef þau þykja ekki nægilega Indl sljórninni. I þeim hópi eru meðal annars tvii slúdentafélög. RilskoSun- inr.er þannig, að ritstjórar blaðanna verSa aS bera mikiS af efni blaS- anna undir upplýsingadeild ulanrík- isráSuneytisins eða Kuusinens-fjöl- skylduna til samþykkis eða synjun- ar, og varðar þungum viðuiiögum, ef greinar, sem stjórninni gezt ekki að,. eru birtar. Þegar réttarhöldin yfir Ryti, fyrrum forseta, og öðrum forustumönnum Finna í stríðinu fóru fram, var bannaS að birta varnar- ræður hinna" ákærðu. Gamansemi er illa séð, t. d. er bannað að gera gys að kommúnistunum í revýum. Sið- asta afrekið er bannið á Sögum her- læknisins eftir Topelius. Þær hafa verið gerðar útlægar úr skólum og bókasöfnum ásamt fltiri bókum. t. d. ævisögu Mannerheims marskálks, myndabókum frá ófriðnum við Rússa 1939—40, bókum um landafræði og jarSfra;Si Austur-Karelíu, sem Rúss- ar hafa tekiS, o. fl. Finnar eiga viS þröngan kost að búa m'ma. Þeir eru, eins og Öveiiand ságði, .inæddir. þStt þeir vilji ekki yiðurkeriira það." Nú um sinn verSa þeir áS una því f-tjórnaifari. sena hinn gamli kúgari' þeirra pg biSSuIl, Rússland. hefir búið' þeini; l'eir hafa ])ó hafnað Kuusinen og sálufélögum hans. Þess er heldur ekki að vænta, að menn á borð við Kuusinen snúi niömnmi iil fylgis viS nokkra>stefuu. hv'aS Ji.h þegar hún er meðtekin frá Rússum og Jiefur kommúnisma a'S geyma. ' ' ' : Það hlýtur að vera ósk allra frels- isunnandi Islendinga, að Finnar megi sem fyrsl viriha bug á. þeim erfiSleikum, sem nú steðja að, end- urheimta frelsi sitt og tengjast enn á ný Norðurlöndum, sem þeir hafa verið tengdir um aldir. Landbúnaðurinn var að litlu leyti rekinn með vélum, og iðnaðurinn skammt á veg kominn vegna skorts á vélum og hráefnum. 1 fáum orð- um, við íslendingar vorum fátæk þjóð með fá og úrelt tæki til þess að heyja með baráttuna fyrir öflun lífs- nauSsynja. I samkeppni viS aðrar þjóðir og í samanburði máttum við okkur því lítils. Auk þess var ríkis- sjóður stórskuldugur við erlenda láhardrottna. Eflir að styrjöldin hófst, breytt- isl vi'ðhorfiS skyndilega. AfurSaverð iS stórhækkaði og innanlands skap- aðist mikil vinna fyrir erlent fé. — ÞjóSin eignaSist því brátt miklar inriistæSur erlendis í staS þess að skulda. Það varð að samkomulagi meS stjórnarflokkunum, aS veruleg- um hluta af erlendu innistæSunum yiSi variS lil kaupa á framleiðslu- lækjum. MéS slíkri ráðstöfun yrði efnahagsleg afkoma þjóSarinnar bezt tryggð. Þegar framkvæmd málefnasamn- ingsins stóS sem hæst, ruf u kommún- istar sljórnarsamstarfiS. Sem á- stæðu fyrir stjórnarslitunum færðu . þeir samningsgerðina við Banda- ríkin um takmörkuð og tímabundin afnot Bandaríkjanr^a af Keflavíkur- flugvellinum. Ýmsar aðrar ástæður en samnings gerðin munu þó hafa legið að þess- ari framkomu kommúnista. Það var þegar sýnt, að stjórnin myndi mæta ýmsum örðugleikum í atvinnu- dg viSskiptamálum, vegna þess aS aldrei 'hafSi tekizt aS vinna bug á verSbólg unni. ÞaS má því ætla, aS kommún- islar hafi taliS sér hagkvæmara frá flokkslegu sjónarmiði, að fara úr ríkisstjórninni, eSa aS minnsta kosti aS fá því áorkaS, aS á henni yrSu nokkrar breytingar. Allt frá því, er stjórnin var mynduS, höfðu komm- únistar verið óánægðir yfir því, að Sjálfstæðisflokkurinn, sem þeir raun* verulega 'loldu hættulegaata aðst*o- iiiginn, skyldi hafa sljórnaiforust- una. Ef íramkvæmdir og áíorm rík- isslj*óinarinnar tækjust vel, 'myridi SjálfstæSisflökkurinn því fyrst bg frernst íá þakkir þjóSarinnar. Végna aSstöðu sinnar í veiklýSs- félögunum töldu koniinúiaslar, aS ný stjóm yi'Si vart ínynduð, án þáutoku þeirra. én færi svo, að lýðræðisflokk arnir kæmu sér saman um stjórnar- myndun, gætu þeir haft öll • ráS þeirra í höndum sér meS'-því aS æsa verkameim og aSra latmþega til pólitískra verkfalla. Þegar konmiúnistar gengu í ríkis- stjórih háustiS 1944, gumuðu þeir "mjög af umbóta- og framfaravilj a Framh. á 8. sííu.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.