Alþýðublaðið - 14.09.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 14.09.1923, Page 1
1923 Föstudaginn 14. september. cio. tölublað. Eggert GEaessen. Sjsmannafélag Reykjavíkur. Hann hefir nú stöðvaö togara- útgerðina með >afskiftum« sínum. Hann hefir með því svift sjó- menn atvinnu og kaupi. Hann hefir með þvi svift tog- araeigendur gióða og bakað þeim rentutap. Ilann heflr með því haft og hefir nú og framvegis tekjur af ríkissjóði. Hann hefir gert þetta með því að hóta afarkostum þeim togara- eigendum, sem heldur viija firrast 8 þús. kr. tap á mánuði en hafa af öllum hásetum síuum saman 140 kr. á mánuði. Hann hefir hótað Gísla Oddssyni skipstjóra á Leifi heppna, einum aflasælasta skipstjóranum hér, að hann fái aldrei lán í íslan-dsbanka og verði þegar í stað að greiða vislalán skipsins, ef hann fállist á að greiða sjómönnum fult kaup. Hann hefir hótað öðrum út- gerðarmanni til öllu illu, ef hann ætlaði að rjúfa verkbannið með því að greiða sjómönnum fult kaup og halda úti skipum sínum. Fyrir þessu hvoru tveggja eru til vitnisburðir skilríkra manna. Á Eggert Claessen að fá að hóta fleirum? Hvað segja hinir? Menn vjta, að við íslandebanka eru þrír bankastjórar. Menn vita líka, að tveir af þeim eru »settir< af ríkisstjórninni til þess að gæt:a þes3, að starfsemi bankans fari fram samkvæmt þeim skilyrðum, sem ríkið hefir sett rek'stri hans gegn forróttindum þeim og hlunn- indum, sem hann nýlur. Menn vita enn fremur, að þessir bankastjór- Fundur i kvöld kl. 7 síðdegis í Iðnó. Vegna húsrúmsleysis geta ekki aðrir en félagsmenn fengið eðgang. S 11órnln. ar hafa nógu há laun til þess, að þeir þurfi ekki að leita sér hjá- verka til að geta dregið fram lífið sómasamlega, heldur geta þeir gefið sig alla að þessu starfl sínu. Menn vita nú, að þriðji banka- stjórinn, sem mun méga skoða sig sem fulltrúa hluthafanna og mun enda eiga bágt með annað, Eggert Claessen, hefir haft »af- skifti< af því, að hann sjálfur segir, að »útgerðarmerm stæðu saman« um að halda togáraflota landsins, dýrustu og afkastamestu framleiðslutækjum þjóðarinnar nú, aðgerðarlausum í því skyni að neyða eina allra fjölmennustu og nauðsynlegustu framleiðslustótt þjóðarinnar til að láta sér lynda óhæflleg iífskjör. Með þessu hefir hann svift ríkissjóð miklum fúlg- um í tekjum af sköttum og tollum, og ef hann kemur sínu fram, munu tekjur ríkisins minka að stórum mun, því að með hinu lága kaupi, sem sjómönnum er ætlað, munu þeir hvorki geta greitt tolla nó skatta, og verður því að letta því af þeim, og þyrfti raunar hvort sem er, ef vel ætti að vera, Til þessara »afskifta« þarf haun að láta útgerðarmenn fá fé til að standast arðlausan kostnað við legu togaranna, sem jafnvel ekki Páll Ólafsson getur neitað að sé mikill, hvaða hag sem hann sór bankanum í því. En virðist nú hinum bankastjór- uiium, að í þessu fari starfsemi bankans í rétta átt? Hafa þeir samþykt þessar ráðstafanir hlut- hafabaukastjórans með atkvæði sínu eða þögn? Eða hafa þeir BarnastÆskas nr.l Áriðandi fundur kl. 3 á sunnu- daginn. Mætið öll stundvísl.! lát.ið »afskifti« hans afakifta- laus? Hvað hafa þeir sagt eða hvað segja þeir? í*að væri gott að fá að vita það. Ef til vill sjá þeir einhver bjarg- ráð í þessum »afskiftum«, og þá væri fróðleikur fyrir hina, sera ekki sjá þau, að þeir héldu ekki ljósi sinu undir mælikeri. Hvað segja þeir tii? lllsskilningur er það hjá Vísi í sfðustu grein hans um Landsverzlun, er hann heldur, að brúttöálag heildsala á nauðsynja- vörum sé talið 10°/0, og frá því dragist síðan kostnaður við vöru- söluna. Nettóálag þeirrá, þegar þeir höfðu reiknað sérstakiega rekstrárkostnað, var sem næst ro % eltir reynslu verðlags- nefndar hjá þeim, sem »hóflega« lóru. Sést þar munur á þeim og Landsverzlun. H. V. Framleiðslntækin eiga að vera þjóðarcign.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.