Alþýðublaðið - 14.09.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.09.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ 99SökudðIoaralr!ft Eramkvæmdarstjóri Páll Olafs- sonheldur i i.þ.m. f »Vísi< sýningu fyrir almenning á reikningskunn- áttu sinni, sem hann hæiir sér töluvért af. Það ruá virða honum það tii vorkunnar, að hann er að leit- ast við með reikningsdæmum sínum að sanna þau ósannindi, að togaráútgerðin geti ekki bor- ið sig. Prestssonurinn skýrir frá því, hversu lítið fiskurinn hafi stigið í verði samanborið við verkakaup, kol og salt, sem hafi stigið mjög / verði sfðan fyrir stríð. En Páil er ekki alveg búinn með reikningsdæmið þarna. Hann á eftir að sýna, hvað mikið grædd- ist á útgerð hvers togara fyrir strfð, og hvað mikið tapist á útgerð hvers togara nú En> það hefir Páll ekki treyst sér til að láta komá fram í dagsljósið þrátt fyrir það, þótt hann hafi lengi verið undir handleiðslu reikningskennarp.Enhversvegnp? Vegna þess, að það-'eru bein ósannindi, að það borgi sig éJúti að láta togarana ganga. Útgerðarmenn hafa stórgrætt á togurunum, en til hvers hafa þeir notað þanb gróða? Jú, þeir hafa notað gróðann til þess að geta til dæmis haft fimnl fram- kvæadarstjóra fyrir einu togara- félagi með hér um bil tuttugu þúsund króna árslaunum hvern. Þeir hafa notað hann eins og til dæmis Thor Jensen, sem fyrir fáum árum keypti stórá á frá upptoku til sjávar og stórt stoðu- vatn með veslur í Hnappadals- sýsku Við þessá á hefir hann bygt þrjá sumarbústaði, sem myndu nægja hér í Reykjavík í húsnaeðisvandræðunum að minsta kostj fyrir tólf fjölskyldur. Með fram ánni héfir harjn lagt veg til þess að geta ekið í bifreið á milli sumarbustaðanna. Auk þess hefir hann lagt undir sig margar jarðir á þessu svæði. Fyrír hvaða peninga heldur nú Páll Ólafsson að Jensen hsfi keypt þessar eignir? Ég býst við, að hann hiki við að svara þessari spurningu tíiinni, enda get ég tekið al honum ómakið. másöluverö á t ú i a k i má' ebki vera hærra en hér segir: Vindlingar: -. • - ¦ < Eiubassy 10 stk. pakki kr. 1.10- Do. 50 — dós — 6.10 Capstan med. 10 — pakki — 0.75 Do. • • 50 — dós — 4.40 • Three Castles 10 — pakki — 0.80 Do. 50 — dós — 5.00 > Utaö Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustaoar, þó ekki yflr 2 %; Landsverzlun. Thor Jensen hefir keypt þessar eignir fyrir peninga, sem hann hefir getað reitt utan úr réttmætu kaupi hásetanna á togurum h.f. >Kve!dáifs<. Þeir hafa sáð ©g uppskorið, en Jensen hefir slegið hendi sinni yfir uppsker- una. Mörg dæmi þessu Ifk mætti banda á, en slfkt er óþarft, því að þettá. er nógu stór spegill handa Páli ÓJafssyni til þess að sJwða samvizku sína í. Páll iýs'r yfir því í þessari >Vísis<-grein sinni, að togara- eigendur géri alt, sem í peirra valdi stendur, til þess að láta togarana ganga. En það eru full- kotnin ósannindi, því að eitt fremsta skilyrðið til þess, að útgerðin beri sig, er fólgin {því að koma skipulagi á söiu af- urðanna, en það hafa útgerðar- menn alls ekki gert. í raun og veru kemur það ekki kaupkröfum háseta við, hvort útgerðio ber sig. Sjómenn og fjSIskyldur þeirra eigaóskor- inn rétt til þess að lifa án tillits tll hagsmuna fárra útgerðar- manna, þott þeir geri enga kröfu til þess að ganga kjóiklæddir með feitan rnaga, hvorki þegar þeir eru að vinnu né þegar þeir eru atvinnulausir, eins og gjald- Útbreiðið Alþýðublaðið hyap sem þið eruð og hvert um þið fariðl þrota útgerðarmenn og heiíd- salar gera til uppbótar þvf, að þeir vinna ekki nokkurt þarfiegt handtak. -t Að sfðustu kemur PáH Ólafs- son með þessa marghröktu stað- hæfingu útgerðarmanna, að út- gerðin mundi ekki bera sig bet- ur, þótt hún yrði rekin af rík- inu. Ég er reiðubúinn áð rök- ræða það mál við Pál, ef hann treystist til, en læt um sinn nægja að benda honum á einn Hð, sem þá mundi sparast að mestu leyti. Togaraflotinn hér mun núvera 29 skip, en tii þess að stjórna1 útgerð þessará skipa eru nú haldoir ekki færri en 15 íram- kvæmdarstjórar, og mun ekki vera of hátt reiknað, að hver þeirrav hafi um 14 þúsundir króna f árslaun eða allir saman 21Ö þús. kr. Það er ekki svo ólagleg fúlga. Ef togararnir væru þjóðnýttir, myndi einn framkvæmdarstjóri nægja. Við það spðruðust þá 196 þúsundir króna. Væri gotti ef sd fjárupphæð bættist við kaup háseta nú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.