Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. mai 1947
ISLENDINGUR
A ALÞJOÐAVET
---------VANGI-—
Kommúnistahreinsun í Bretlandi.
Fyrir nokkru skipaði Truman
'Bandaríkjaforseli svo fyrir, að öllum
kommúnislum skyldi vikið úr opin-
borum stöðum, þar eð þeir gætu
reynzt hættulegir öryggi ríkisins.
Ameríska fréttablaðið „World Re-
port" skýrir, frá því, að svipuð
hreinsun sé nú í kyrrþeyfrarakvæmd
í Bretlandi. Hreinsun þessi pær eink-
um til kommúnista, sem hafa fengið,
eða eru að reyna að fá atvinnu við
kj arnorkurannsóknarstöðvar brezku
stjórnaririnar.* En aðgerðir þessar,
sem er haldið vandlega leyndum, geta
verið enn víðtækari.
Brezka hernaðarleyniþjónustan
stendur að þessari hreinsun, og enda
þótt hinir róttækari meðlimir verka-
mannaflokksins vilji sýna Rússlandi
og kommúnisturn meira umburðar-
lyndi, njóta þessar aðgerðir leyni-
þjónustunnar fullkomins stuðnings
ríkisstj órnarinnar.
Þessar aðgerðir gegn kommúnist-
um eru gerSar vegna öryggis brezku
sljórnarinnar og þjóðarinnar. Síðan
komst upp ¦-um njósnakerfi Rússa í
Kanada fyrir rúmlega ári síðan, hefir
heileyniþjónustan, scm er mjög
veldug síofnun í sambandi við her-
málaráðuneytið, verið mjög' ú varð-
bfirgí aegn þeirri hæihi, aS kómniún-
islar kynnu að Ijóslra upp heniaour-
legum Icyndarmálum. Rannsúkn á
njósnastarfseminni í Kanada leiddi í
Ijós, að.Dr. Allan Nunn May, brezk-
ur kjarnorkuvísindamaSur og komm-
únisti, haíði geíið rússneskum erind-
rekurn leyriilegar upplýsingar varS-
andi kjarnorkuna og kj arnaspreng-
ingar.
Síðan þetta komst upp, hefir
brezka leyniþjónustan aukið mjög
árvekni sína gagnvart kommúnistum.
Og brezka leyniþjónustan er að því
leyti frjálsari þeirri bandarísku, að
hún þarf ekki að leita samþykkis
þingsins á fjárnotkun til starfsemi
sinnar. Erindrekar hennar starfa víSa
um heiin og haga störfum sínum eft-
ir því, sem nauðsynlegt er talið vegna
öryggis Bretlands.
Leyniþjónustan beith' nú þeim
upplýsingum, sem njósnakerfi henn-
ar hefir aflað, gegn kommúnistum
þeim, sem eru í opinberri þjónustu.
Mönnum þessum er í kyrrþey vikið
til hliðar. MI 5, sem er deild í her-
leyniþjónustunni skýrir yfirmanni
ríkisstofnunarinnar aðeins frá því, að
hún telji æskilegt af öryggisástæð-
um, að hann losi sig við einn undir-
mann'sinn. Ekki er talið naúðsynlegt
að greina nokkra ástasðu, né láta
fara fram yfirheyrslur.
Því er haldið vandlega leyndu,
hversu víStæk þessi hreinsun sé, en
álitiS er, að hún nái til dltölulega
fárra hinna 500 þúsund opinberu
starfsmanna. Er vitað, aS hreinsun
þessi.er lítil í samanburSi viS hreins-
un þá, sem framkvæmd er í Banda-
ríkjunum.
Fullkomin vissa er fyrir því, aS
slarfsmönnum við kjarnorkurann-
sóknir hefir veriS vikið frá störfum,
og umsækjendum um störf við þess-
ar rannsóknir verið hafnað vegna
þess, að þeir hafa verið íélagar í
Kommúnistaflokknum.
Með því að styðja þessa hreinsun
og verja leynd hennar, starfar verka-
mannastjórnin í andstöðu við óskir
ýmissa róttækra verkamannaflokks-
manna og sumra íhaldsmanna.
Þegar fyrir skömmu var vakið
máls á þessu í neðri málstofunni,
kröfðusl bæði íhaldsmenn og róttæk
ir verkamannaflokksþingmenn full-
kominnar skýrslu um þessar aðgerð-
ir, og hinir róttæku sökuðu einnig
MI 5 um að starfa sem leynilög-
reglu.
, Attle, forsætisráðherra, nbitáði
eindregið að gefa nokkrar endan-
legar upplýsingar um hreinsun þessa,
en hélt því fram, að hér væri um
lítinn hóp starfsmanna að ræða.
Báðir kommúnistaþingmennirnir,
William Gallacer og Philip Piratm
s'.-u hljóðir við þessar umræður.
Gert er ráð fyrir frekari ágrein- j
ingi á ársþingi Verkamaimaflokksins,
sera hefst innán skamms. Þar á eih-
mitt aS ræða mn koinmúnismann og i
viSh'orf Brela iil Rússlands.
ForíngJOT flokkiins, hÖfou sterkatí |
ti;eiri lílula sj5 baki séj .-i síðasta i
fLkksþingi. I'ar fengu þejj yfirgnæf j
ai.di meir'i hluta gegn sameiningu
Kommúnistaflokksins og Verka-
mannaflokksins. í kjölfar þessa sig-
urs fylgdi nokkrum vikum síðar sarn
þykki mjög stórs meiri hluta neðri
málstofunnar við utanríkisstefnu
-brezku verkamannastjórnarinnar.
Búizt er við, aS kommúnistar þeir,
sem hafa komizt í forustustöStir í
verklýSsfélögum, muni á þingiriu í ár
hefja nýja baráttu fyrir utanríkis-
stefnu, er byggist á nánara samstarfi
viS Rússa. Ef til vill reyna þ.eir enn
aS fá samþykkta sameiningu flokk-
anna. ÞaS er næstum áieiðanlegt, að
þeir vekja þar máls á hreinsuninni.
Foringj ar Verkamannaf lokksins
eru sannfærðír um það, að þeir hafi
ekki tapað fylgi síðastliðiS ár,Nþrátt
fyrir fjármálaerfiSleikana í landinu.
Þeir þykjast.því öruggir með að geta
brotiS á bak aftur sérhverja tilraun
til sameiningar flokkanna. Og þeir
eru sannfærSir um, aS ,þeir geti á
fullnægjandi hátt varið hreinsun
meðlima Kommúnistaflokksins úr
opinberri þjónustu.
M.Á. sigraði í boðhlaupirtu
Hið venjulega maí-boðhlaup fór
fram sl. sunnudag á vegum IBA.
Fjögur félög tóku þátt í hlaupinu:
JGA, MA, KA og þór. MA bar sigur
úr býtum á 3,35 mín. KA var 3,40,8
mín., ÍGA 4,02 mín., og Þór 4,10
mín. Brautin var 1600 metr. og 10
manna sveitir kepptu.
Framleiðsla bómuliaretna hafin á
Akureyri.
í fyrrasumar var frá því skýrr hér í blaðinu, að unnió
væri að því að koma upp verksmiðju hér í bænum, er
framleiða skyldi alls konar bómullardúka. Framkvæmd-
um þessum er nú að mestu lokið og verksmiðjan tekin til
starfa. Þar sem hér er um algera nýung að ræða í ís-
lenzkum iðnaði og að mörgu leyri merkilega, felur blað-
ið rétr að skýra nokkuð nánar frá þessari framleiðslu.
Það er ekki aSeins framleiSslan
heldur einnig verksmiSjan sjálf, sem
er nýung hér á landi. Hefir líka
mörgum þótt hún sérkennileg á aS
líta. VerksmiSjan stendur úti á Gler-
áreyrum, nokkru fyrir neðan Gefj-
uni og er auSþekkjanleg á bygging-
ailaginu. Er hún íaéð mörgum smá-
risum, sem eru mjög brött öSru
megin og er sú hliSin svo aS segja
ur slitnar, og þegar ívafiS er þrotiS
af spókumi. Þá-eru einnig sérstakar
vélar til þess aS setja þráSinn á
spólur.
Mikil ofkösf.
Enn hefir ekki nema nokkur hluti
vefstólanna verið íekinn í notkun, en
meS fullum framleiSsluafköstum tel-
ur Havsteen, aS hægt verSi aS vefa
Hér sjást nokkrir vefstólanna í verksmiðju J. K. Havsteen & Co. (Ljósm. E. Sigur-
geirsson).
öll úr gleri. Veggirnir sjálfir eru aft-
ur á móti gluggalausir. Þetta bygg-
ingarlag hefir tvo mikla kosti. Ann-
ars vegar er birtan í húsinu sératak-
lega góS og þægileg og hins vegar er
mjög auSvelt aS sta^kka verksmiSj-
una, án þess aS umróta ncma aS litln
leyti núverandi verksmiðjuhú.st. Er-
lendis er byggingarlag þetta alþekkt,
en hér mun það ekki hafa verið reynt
fyrr.
Húsið er raunverulega allt einn
slór salur og heldur stálgrind uppi
þakinu. I einu horninu eru hólfuð
af þrjú herbergi: Skrifstofa, geymsla
og kaffistofa, auk salernis og steypi-
baðs.
Mikcí vélonotkun.
Júlíus K. Havsteen, sem er aðal-
eigandi fyrirtækisins ásamt Vigfúsi
Þ. Jónssyni, sýndi ritstjóra þlaSsins
verksmiSjuna. Havsteen hefir um
langt skeiS veriS starfsmaSur VÍð
stærstu bómullarvefnaðarverksmiðj u
Dana, Grenaa Dampvæveri, og er því
þaulkunnugur iðnaði þessum.
22 vefslólar eru. í verksmiSj-
unni. Eru þeir taldir mjög fullkomn-
ir og vefa að öllu leyti sjálfir. StöSv-
ast þeir undir eins sjálfkrafa, ef þráS
700 rnetra af baSmullardúk daglega.
15 manns mun þá þurfa til vinnu í
verksmiSjunni, en nú vinna þar 7.
VefnaSur þessi er svo einfaldur
meS hinum fullkpmnu vélum, að
hann er auðlœrður og þarf ekki fag-
lærSa vefara. Munu stúlkur aðallega
vinna viS vefnaSinn.
Samkeppnisfærir.
Ef til vill er þaS merkilegast við
þenna iSnaS, að Havsteen telur verk-
smiðjmia geta orðiS samkeppnis-
færa viS erlenda framleiSslu. Er það
þó freniur fátítt um íslenzka fram-
leiðslu. AstæSan er fyrst og íiemst
hin mikla vélanotkun. Ekki þarf
nema eina stúlku við hverja fjóra
vefstóla, og áætlaS er, að vinnan
verði um 14% af frarnleiðslukostn-
aSinum. Sé þetta rétt, er þaS ljóst
dærni þess, hversu langt er hæ'gt aS
komast með fullkominni vélanotkun.
Fjölbreytt framleiðsla.
Gert er ráS fyrir, að verksmiSj
an geti framleitt svo að segja allar
tegundir baSmullardúka, bæSi segl-
dúk, léreft, fóðurefni, handklæða-
efni, skyrtuefni o. s. frv. Ennþá er
íslenzkum
þó framleiSslan fábreytt, enda er
hún á byrjunarstigi.
Fyrst um sinn kaupir verksmiSj-
an bómullargarn erlendis til vefnaS-
arins, en gangi allt aS óskum, verður
ef til vill horfið aS því ráSi aS fá
vélar til þess aS spinna garniS og fá
þá bómullina óutma. Hins vegar er
garniS ekki svo dýrt, að vafasamt er,
hvort borgar sig að spinna það hér
heima. Garn það, sem verksmiðjan
vinnur nú úr, er ekki gott, en hægt
er að fá miklu betra garn, ef ekki
stæði á gjaldeyrisíeyfum. Hver smá-
lest garns mun kosta 13—14 þús. kr.
og áætlað er, aS til framleiSslunn-
ar þurfi um 40 smálestir á ári.
Mikil eftirspurn.
Eftirspurnin er þegar orðin miklu
meiri en svo, að hægt sé aS fullnægja
henni, enda hefir veriS tilfinnanleg-
ur skortur á ýmsum þeim efnum, sem
verksmiSjunni er ætlaS að framleiða.
Merkileg tilraun.
Hér er tvímælalaust um aS ræSa
mjög athyglisverSari iSnaS, þótt
reynslan verði aS sjálfsögSu að
skera úr því^ ~hvernig hann reynist.
Það er ekki lítið atriði fyrir þjóðina,
ef hún gelur sjálí framleitt þau bóm-
ullarefni, sem hún þarfnast, án þess
,að þmfa að greiSa þau hærra verðl
en etienda framleiðslu. Er þar aug-
ljóslitga uíii að ræða mikinn gjatd-
eyrissparnað. Virðist því okki álita-
mál, :tö stjórnendum innflutnings-
og gjaldeyrismála beri að skapa
verksmiðju þessari skilyrði íil þess
að sýna, hvers hún reynist megnug
með því aS greiSa fyrir henni um
öflun bómullargarns.
Þá er það ljóst, aS framleiSsla
þessi bétir mjög skilyrSin fyrir
ýmsan annan iSnað, sem búið hefir
við efnisskort. SíSast, en ekki sízt,
er þaS svo mikilvægt hagsmunamál
fyrir Akureyrarbæ, ef þessi iSnaS-
ur nær aS eflast. BæSi færir þaS
bæjarfélaginu tekjur og bæjarbúum
atvinnu.
Danir gefa til fjársöfnunar
vegna Heklugossins
J. C. Möller forstjóri í Kaupm.-
höfn og nokkur dönsk firmu hafa
nýlega gcfið kr. 13.557.00 sem ætlast
er til aS nolaðar verð'i í þágu þeirra,
sem tjón líSa af Heklugosinu. Fjár-
hæð þessi hefir verið innborguS til
ssndir.éðsins í Kaupmannahöfn og
rnun ííkisstjóinin úthluta henni þánn-
ig að hún komi þeim sem fyrir tjóni
hafa orSið að sem beztum notum.
(Fréttatilkynning frá utanríkis-
ráðuneytinu).
Úr. Friðrik Friðriksson í boði
Stúdentafélagsins
Hinn merki æskulýðsleiðtogi, dr.
theol. Friðrik Friðriksson, er kom-
inn hingað til Akureyrar í boði Síú.l-
entafélagsins. TalaSi hann ;í i .ndí
félagsins sl. föstudagi'.vöíd.