Íslendingur


Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 7

Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 7
MiSvikudagur 14. maí 1547 7 .. 'I ■!!' ■'» '——-- 'Jtan úr lieiii ■ >,---------------------—------ ÞÁNKABROT Framh. af 4. síðu. sjálfsögÖu bera kvikmyndahúsin ábyrgö # framkvæmd þessara fyrirmæla, og ætti • t '• > SÖ vera auðvelt að framkvæma þau, eftir sð allir unglingar, 18. ára og yngri, ltafa kngið aidursskírteini, sem þeim er skylt a'ð sýna, ef þess er kráfizt. Son ur Hróa Hattar. ÍJLAÐINU lreflr nýlega borizt bréf, þsr sem skorað er á kvikmyndahúsin að fá hingað til sýningar myndina „Sonur Hróa llattar‘7 sem sýnd var fyrir nokkru í keykjavík. Hér hefir áður í blöðum bæj- arins verið ráðið frá því að fá þessa rnynd hingað með hliðsjón :af þeirri reynslu, 5em fékkst af henni í Reykjavík. Útbjó íjöidi unglinga sér boga og örfar og fór með skothríð víðsvegar um bæinn. Urðu af þessu að minnsta kosti tvö slys, og mesta mildi, að ekki voru enn meiri spell- firki framin, því að bogmennirnir sáust lítt fyrir. Það er auðvitað ekki að efa, að •fiarga mun langa til þess að sjá þessa ötynd, eú ég get ekki verið „Bíógesti" sammála um það, að víst se, að her þurfi I*ogfimi unga fólksins engum skaða að valda. Get ég því ekki tekið undir beiðni hans til kvikmyndahúsanna, þótt ég telji rátt að koma henni á framfæri. Verra en einokun. GLNNÁR JÓNSSON, sjukrahússgjald- l*eri, ritár grein í síðasta „Dag“, þar sélh Itatih kémst einna helzt að þéirri niður- stöSu, að ástándið í verzlunarmálum hérað anna, utan Reykjavíkur, sé verra en á e*nokunartímunum. Margt fer að vísu af- laga í þessum inálum, en fyrr má rota en úauðrota. 'Þáð ber auðiitað brýna nauðsyn tii þéss, að verzlunin komizt meir 1 hendur fjórðunganná en verið hefir og °bolandi fyfirkomulag að umskipa í Reykja vík vöruin, sem fara eiga út á ]and,,en að láta sér konia til hugar að bera verzlunar- ástandið nú — og það jafnvel eftir að SÍS er orðinn stærsti innflytjandinn — saman við hörmungarástand einokunartírn- ans, er of fjarstætt til liess aó hafa mikil áiirif á íorustumenn þessara mála. Það er raunar ekkert einkennilegt, þótt einstakir heildsalar flytji vörur sínar til þess staðar, þar sem þeir erú búsettir, en undarlegt er, að SÍS, sém er -heildarsamtök kaupfélag- anria víðsvegar um land, skul^ gera hið sama. Það er harla ólíklegt, að Viðskipta- ráð hafi liaft SÍS svo útundan með’ úthlut- un innfluiningsleyfa, að það geti afsakað innkaupatilhögun þessa, Nú er það vitau- legt, nð á mörgum stöðum eru kaupfélög- in raunverulega eiiiti veizlanifnar; og ætti þá SÍS að reyna að koma því svo fyrir, að þau fengju vörur sínar beint. Það ætti að minnsta kosti ekki að vera vandi fyrir okkur Norðlendinga, þegar SÍS hefir verið svo eískulegt að fá okkur til afnota stærsta flutningaskip flotans til þess að færa okkur nauðsynjavörur okkar beint frá útlöndum. Það væri annars fróðlegt, ef Gunnar Jónsson vildi næst upplýsa, hversu mikið af naúðsynjavörum „Hvassa- fell“ hefir flutt hingað til Akureyrar síðan því var fagnað hér með veglegri veizlu fyrir rúmum 7 mánuðum síðan, því að grunur leikur á því, að sú búbót hafi ekki verið ýkja mikil. Útvarpstrufloinirnar. Óvenju miklar útvarpstruflanir hafa verið hér víða í bænum undan- farið. Hefir oft verið slæmt ástand í þeim efnum, en nú keyrir um þver- bak. Ber brýna nauðsyn til þess, að rafmagnseftirlit reyni að finna orsak- ir þessara truflana og eyða þeim, því að það er þreytandi til lengdar að heyt a .aðeins «uð og ýskur í útvarps- tækjum sínum. Aukin pcnicillinframleiðsla. Framleiðsla hins dýrmæta læknis- lyfs, penicillin, er mjög að aukast. Verksmiðja í Kína, reist og starfrækt tneð amerísku fjármagni, fvamleiðir um 100 glös á dag. Þýzkt félag á her- námssvæði Breta í Þýzkalandi frem- leiðir nægilega mikið fyrir 500 lækn- isaðgerðir á manuði; Ný verksmiðja er um það bil að hefja starfrækslu í Barcelona á Spáni. Innan tveggja mánaða mun verksmiðja í Stokk- hólmi hefja framleiðslu. Verið er að koma á fót penicillinverksntiðju í Kharkov í Rússlandi og annan i í Róm. ÚR ALDARFARSBÓK VÍDALÍNS Framh. af 4. síðu. Þennan vetur um Pétursmessu skeið eða litlu síðar varð sá atburð- ur í Reykholti suður, að bóndi sá, er Eyjólfur hét, og bjó í Belgsholti suður, Eilífsaon frá Kalmanstungu, maður óskrökvís og sannorður, hafði riðið á kynnisleið til Kalmanstungu að hitta systur síua, er þar bjó, og er hann fór heimleiðis gisti hann í Reykholti. Þar bjó þá Halldór prest- ur Jónsson/er prófastur var í Þverár- þingi aunnan Hvítár, og var þá gamall orðinn. Eyjólfur fór tii svefns um kvöld í skála, en að morgni svaf hann fram á dag. Geingu menn þá til að vekja hann, og varð hann ekki . vaktur. Svaf hann svo nokkur dægur samfelld og bar þá fyrir hann marga hluti, og eru þeir annars staðar eftir honum skrifaðir. Lá-Eyjólfur í kör aflvana leingi síðan.“ ^ I : Þýzkaland: Það eru litlar líkur til að hægt verði að koma í veg fyrir útþenslutil- raunir af hendi Þjóðverja í framtíð- inni, ef horfið verður að því ráði að skerða Þýzkaland stórlega. Er þetta eitthvert erfiðasta vandamálið, sem bandamenn nú verða að horfast í augu við. Fýrir stríð náði Þýzkaland yfir 181.700 fermílur með 69,600 þús. íbúa. Nú er áformað, að Þýzka- land verði aðeins 137,640 fermílur, en þrátt fyrir mikið niannfall í stríð- inu, hefir þýzku þjóðinni fjölgað, svo að hún er 71 miljón manna. Grikhland: Ekki er talið ólíklegt, að hin nýja drottning Grikklands, Frederica, verði til að styrkja mjög konung- dæmið í landinu. Hún er eldheit kvenréttindakona og hefir mikinn á- huga á að skipuleggja áhrifamikil stjórnnrálasamtök grískra kvenna. Kunnugir segja, að persónuleiki hennar sé meiri en eiginmanns henn- ar, Páls I. Rússtand: Svo miklir þurrkar hafa verið í Ukrainu, að þúsundir bænda eru að flýja þaðan með fjölskyldur sínar. Járnbrautastöðvar í Moskva eru fulí ar af fólki, sem er að flytja frá Ukrainu og ætlar sér að setjast að handan við Uralfjöll. Bandaríkin: Hjá flestum þjóðmn er það erfið- asta fjárhagslega vandamálið að ná hagslæðum greiðslujöfnuði við út- lönd. Bandaríkin eiga aftur á móti í erfiðleikum vegna þess, að útflutn- ingur þeirra er miklu rneiri cn inn- flutningurinn. Hinar miklu lánveit- ingar þeirra til annarra þjóða miða því aðallega að því að gera þessum þjóðum kleift að kaupa bandarískar vörur. Gert er ráð fyrir, að útflutn- ingur Bandaríkjanna í ár nemi allt að 90 miljörðum lcróna, en innflutn- ingurinn aðeins 45 miljörðum kr. Arabaríkin: Löndin við austanvert Miðjarðar- haf hyggjasl nú fara að dæmi Tyrkja og biðja um lán í Bandaríkj unum með þeirri forsendu, að þau þurfi að útrýma kommúnismanum í löndum sínum. Stjórnarerindrekar Saudi- Arabíu hafa tjáð utanríkisráðuneyt- inu, að stjórn þeirra geti brotið kommúnismann á bak aftur, ef hún fær 650 milj. kr. lán í Bandaríkjun- um. Umboðsmenn Iran segja að þurfa muni 1.6 miljarðir króna til þessa verks í Iran. Hvorugri þessari beiðni mun verða sinnt að svo stöddu í Bandaríkjununr. Kommúnistar sjálf ir ltafa heldur ekki gefið upp neina fylgismenn í þessum löndunr. Hæsta sfélagatalu, sem þeir tilgreina í lönd- unum við austanvert Miðjarðarhaf, er 8,000 í Sýrlandi. 2 laxastengur til sölu. Onnur úr stáli. i Júlíus Jónsson, Sími 18. HiRBERGI til leígu í Norðurgötu 50. hringur ðrottningarinnar af saba °g brennd af sólinni. Hann var svo afskræmdur, að bann var alveg óþekkjanlegur. Hann geispaði, teygði úf. sér, sem ætíð er góðs viti, og spurði, hvort haégt vseri að fá bað. „Eg er hræddur úm, að þér neyðizt til þess að baða ýður í sandinum eins og þessir skitnu Arabar,“ sagði Kvik og heilsaði. „Það er ekki hægt að útvega bað- vatn í þessu þurra landi. En ég hefi vaselíntúbu, hár- bursta og lítinn spégil,“ sagði hann og tok úpp þe'ssi áhökh - ssRétt er nú ,það,“ sagði Higgs um leið og hann tók a Uióti snyrtiáhöldunum. „Það væru helgispjöll að llGta vatn til þvolta hér.“ En þegar hann leiLí -spegilinn, Tppti hann honum með skelfingarsvip og hrópaði: ”Quð minn góður, er þétta é’g?“ x»Gjörið þér svo vel að fara varlega,“ sagði liðþjálf- ' lllu alvarlega. „Þér sögðuð mér einmitt um daginn, að t’uð hefði. ógæfu i for með sér að brjóta spegil. Þar að áuki á ég ekki fleiri.“ nTakið þér hami -bara,“ sagði prófessorinn. „Eg þarf ■ ebki meir á honum að halda. Ó, læknir, mikið værir j1.1! góður, ef þú kæmir liingað og' smyrðir á mér and- Júið 0g allan likamann; • ef nægilegt vaselín ’er til Pess. - • : Við smurðum hver annan og sveið okkur í fyrstu ^gdega. Síðan settumst við varlega niður við morgun- Vefðinn. njæja, liðþjálfi,“ sagði Orme, þegar hann hafði l£eint fimmta tebollann. „Segðu okkur nú sögu þína.“ , í>Það ér nú ekki'mérkileg saga, höfuðsmaður. Þess- lr 2eu-menn komu aftur, án þess að þið -væruð með- og. 1 * x U 68 ...................... ; þar sem ég skildi harla lítið í mállýzku þeirra, komst ég ekki að neinni niðurstöðu með það, livað fyrir hefði komið. En ég kom Shadrach og félögum hans í skjln- ing um það, að þeir væru neyddir til að fara með mér og leita ykkar. Og að lokum liafði ég þá með, enda þótt þeir segðu, að ég væri brjálaður, ]iví að þið vær- uð dauðir,, sögðu þeir. Það var ekki fyrr en ég hafði spurt þenna labbakút, liann Shádrach, livort hann langaði líka til þeás að liggja sem iík, að linnn komst_ af stað%“ og Kyik sló með drápssvip á riffil sinn. „Það kom reyndar í ljós, að hann liafði á ré.ttu að standa, því að við fundum ykkur ekki. Eftir iiokkra stund neituðu líka úlfaldarnir alyeg að fara lengra á móti storminum. Eitin úlfaldarekinn týndist, og við höfum ekkert frá honum lieyrt síðan. Það eina, sem við hinir gátum gert, var að reyna áð komast aftur lifandi til vinjarinnar. Eg gat ekki einu sinni fengið Shadrach til þess að leggja af stað aftur, þegar stormínum liafði slotað. Og þar sem ekki þýddi neitt að rökræða við svínið, og þar sem ég heldur ekki vildi saurga hendur mínar af blóði hans, tók ég tvo úlfalda og hélt af stað upp á eigin spýtur — aðeins Farao fylgdi mér. 'Eg hafðí gért ráð fyrir þvf, að ef þið væruð lifandi, myndi.lang-Jíklegast, að þið hefðuð haldið í áttina til fjallanna, en þetta gat ég ekki komið þessum þorskum frá Mur í skilning um. Þið höfðýð engan áttavita, og þið mynduð ekkeit geta séð. Eg reið því í útjaðri sand- hólanna yfir sléttuna til eyðimerkurinnar og fjallanna. Eg reið allan daginn, en varð að nema staðar, þegar dimmdi. Þarna sat ég svo í eina eða tvær klukkustund- ir. á víðáttumikilli slétturmi aleinn og hugsaði. Svo sá 69 " ■ • ■' ég, að Earao sperrti éyrun og horfði í vestur. Eg starði einnig í vestur, og mér sýndist lítill ljósbjarmi teygja sig-til liimins. Það gat þess vegria ékki verið stjörnuhrap, en ljósið hlaut að stafa frá skoti, sém hleypt var af upp í loftið. Eg hlústaði, en heyrði ekkert hljóð. Rétt -á- ef'tir sperrti hundurimi aftur eyrun, eins; og fiámr héyrði eitthvað. Eg ákvað því, þóft nótt'værf'Og -mýfkurt að halda áfrani til þess stúðár.' þar sém Á;grþóttisÞliafa séð ljö’sið. Eg reið í tvo tnna ög'sKauf’öðnf Jivéfju úr liyssu iiiimii. En þar sem ég fékk ékkért s'var, -gafst -ég alveg upp og nrtm sfaðát. EiUþáð' VÍldi Fanití ekki. Hann tók áð ýlfra og nasá’ út' f löftið, taká snufspfétli áfram, og að lok-mn þáiit liánh af stáð uf i myi-krið: lig liéyrði liann gelta í nokkur Jmndruð metra fjaflfegð — sýnilega var hann að kalla X niig. Eg liélt 'því a öftir honum og-fami ykktir j.rjá liggjandi þar,"dauðá','";að því er ég fyrst hugði. Þéfta ér öll ságan, höfúðsniáSúr.“ „Og það er saga, sem endar vel. Kvik. Við éigum yður allir lífið að launa“- „Fyrirgeiið’þér, liöfuðsmaðúr,“"sváraði' Kvik: hæ- versklega. „Ekki mér, hefdiir fýrst ogM’rémst fófsjön- inni, sem liefir ákveðið þetta allt, éf iif viH áðuf en við" fæddumst. Qg svo Farao, sem er mjög vitur hnnd- ur, þótt hann sé'dál’ítið gléfsinn við siima. Þé'r görðuð sannarlega góð kaup, þegar þér keyptúð hann fyrir eina flösku af whisky og fimmtíu aura vasahníf.“' : Það var tekið að elda af degi morgunin'n eftu,~þeg- ar við loks komum a-uga á vinina. Og við urðum að fara mjög hægt, því að; við höíðum ékk-r riemá tvo ulf- alda, svo að tveir okkar urðu alltaf að ganga. Ogjiéssir

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.