Íslendingur


Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 8

Íslendingur - 14.05.1947, Blaðsíða 8
 Efst á baugi: Sívaxandi andúð verkamanna gegn upplausnartilraunum kommúnisro. ¦JBM MiSvikudagur 14. maí 1947 ¦¦¦¦¦¦¦¦¦——I „íslendingur" kemur út vikulega, 8 síður, og koslar oðeins 15 krónur árgangurinn. Gcrizt því áskrifendur þegar í dag. Síða S.U.S. Vn Framhald af 3. síðu. sínum. Fyrir atbeina þeirra átti nú að hefjast ný öld stórkostlegra fram- iara og umbóta á öllum sviðuro þjóðlífsins. í þessum framkvæmdum átti kommúhistaflokkurinn að vera driffjöðrin. Við næstu kosningar var svo vonast til þess, að þjóðin þakkaði þeim vel unnin störf með stórum auknu atkvæðamagni og þing mannatölu. í þessum efnum urðu kommúnistar fyrir stórkostlegum vonbrigðum þegar við bæjarstjórnar kosningarnar veturinn 1946. Við Alþingiskosningarnar batnaði ekki hagur þeirra. Það var því sýnt, að kommúnistar urSu að taka til ein- hverra ráða, ef því takmarki þeirra, að verða alls ráðandi flokkur í land- inu, átti að verSa náS. Tilefnislausar æsingar og rang- færslur í sambandi viS afgreiSslu flugvallarsamningsins og stjórnar- slit í kjölfarið, voru nú eina bjarg- ráðið í augum forráSamanna komnv únista. í nýrri stjórn, sem mynduð yrSi. og þeir tækju þátt í, ætluðu þeir að krefjast aukinna valda og ítaka. Yrðu þeir í stjórnarandstöSu, skyidu öll ráS notuð til þess að gera hvaða stjórn óstarfhæfa með því að stofna til tilefnislausrá verkfalla. AfstaSa kommúnista til núverandi ríkisstjórnar virSist í fljótu bragði harla furðuleg, þar sem ríkisstjórnin hefir lýst því yfir, aS hún telji þaS fyrat og fremst hlutverk sitt, að halda áfram þeirri nýsköpún atvinnu vegenna, setn hafin var á valdatíma fráfarandi ríkisstjórnar, sem komm- únistar áttu þá sæti í. Það mátti því ætla, að kommúnistum hefði ekki verið óljúft' að taka þátt í stjórninni, ef þeir hefðu borið hag atvinnuveg- anna fyrir brjósti. En það hefir nú komið í ljós, að það er öðru nær. Eftir styrjaldarlokin varð það Ijóst, að við íslendingar yrðum að draga úr verðbólgunni innan lands, ef framleiðsluvörur okkar ættu að standast samkeppni á erlendum markaði. Framleiðslukostnaðurinn var alít of mikiU í samanburði við það, sem hann var hjá öðrum þjóð- um, sem framleiddu sömu afurðir til útflutnings. Við samninga þá, sem fram fóru um söhi á íslenzkum af- urðum, kom það í ljós, að erfitt eða jafnvel ógerlegt var að fá það verð, sem krafizt var. Sú staðreynd blasti því við, að færi framleiðslukostnað- aririn hakkandi, yrðu íslenzkar af- urðir óseljanlegar á erlendum mark- aði. Núverandi ríkisstjórn hefir sett sér það markmið, að vinna fyrst og fiemst gegn vaxandj verðbólgu í landinu og þar af leiðandi auknum framleiðslukostnaði, til þess að þjóS- in geíi haft varanlegnot &{ nýsköp- «ninni. I. 0. O. F. — 1295168y2. _ Messað verður á Akureyri á uppstign- ingardag kl. 11 f. h. (ferming) og sunnud. 18. maí kl. 11 f. h. (ferming). Aheit á Strandarkirkju frá S. S. kr. 100.00. Frá G. H. G. kr. 10.00. Móttekið á afgr. íslendings og sent áleiðis. Frá starfinu í Zíon. Samkoma á upp- stigningadag kl. 8.30 e. h. Kaft Ununger talar., Sunnud. 18. þ. m. kl. 8.30.~Bjarni Eyjólfsson og Gunnar Sigurjónsson tala. Allir velkomnir. Stúkan Isajold-Fjallkonan heldur fund næstk, mánudag 19. þ. m. kl. 8.30 síðd. — Fundarefni: Kosning fulltrúa á Stórstúku- þing. — Sagðar fréttir af Umdæmisstúku- þingi. — Inntaka nýrra félaga. — Skemmti atriði. — Nánar auglýst með gluggaaug- lýsingum. Slökkviliðið var tvisvar kvatt út í gær. í Lundargötu 4 hafði kviknað út frá ljósa- hretti, en tókst að slökkva áður en tjón varð. Þá kviknaði í heyi inni í gili. Mun ekki mikið hafa hrunnið, og slökkviliðinu tókst að bjarga rúmum 10 hestburðum. Það mun þó lítt nothæft. Bazar og kaffisölu hefir Hjálpræðis- herinn föstudaginn 16. þ. m. kl. 3—10 e.h. Margir fallegir og góðir munir til sölu. Sunnudag kl. 11 og kl. 8,30 opinberar sam- komur. Allir lijartanlega velkomnir! Sjötugur verður 20. maí n. k. Bergsteinn Kolbeinsson, bóndi á Leifsstöðum. Hann er í hópi atorkusömustu manna í íslenzkri bfendastétt. Gegn þessari stefnu hafa kommún- istar snúizt.; Þeirra stefna er að auka enn verð- bólguna, enda þótt þeir viti, að hún hljóti fyrr en síðar að ríða atvinnu* vegum þjóSarinnar aS fullu. Vegna ímyndaSra flokkshagsmuna vilja þeir nú gera aS engu þaS mikla átak, sem síSan haustiS 1944 hefir veriS gert til þess aS koma atvinnuvegum þjóð- arinnar í nýtízku horf, Gegn þessari skemmdaBastarfsemi kommúnista verða allir hugsandi menn að rísa, hvar í stétt, sem þeir eru. Þau verðmæti, sem þjóðin, og þá einkum sjómennirnir, hafa aflaS, mega ekki renna út í sandinn, fyrir tilverknaS kommúnista. ViS höfum ^ldrei áður í sögu þjóSarinnar haft annaS eins tækifæri til þess að koma atvinnuvegum hennar á öruggan grundvöll, og það tækifæri verður að nota. Veooíóður nýkomið. — Mikið úrvaÍ. - Hoiígrímur Kristjónsson. eeeeeeec Ferming í Akureyrar- kirkju A uppstigningardag, ld. 11. S t ú 1 k u r : Anna Hauksdóttir. Anna Sigurborg Thorlacius. Auður Vordís Jónsdóttir. Arna Elín Hjörleifsdóttii. Eila Jónína Einarsdóttir. Elísabet Kemp Guðmundsdóttír. Gislína Guðbjörg Sumarliðadóttir. Guðrún María Samúelsdóttir. Gréta Sigurðardóttir. Inga Guðrún Valdemarsdótlir. Kolbrún Kristjánsdóttir. Lily Erla Adamsdóttir. Margrét Arndís Ásgrímsdóttir. Margrét Björk Karlsdóttir. Rannveig Ingibörg Þormóðsdóttir. Signa Hallberg Hallsdóttir. Sigríður Helgadóttir. Sigurlaug Stefánsdóttir. Vaka Sigurjónsdóttir. Theodóra Kolbrún Ásgeirsdóttir. Þorbjörg Jónína Friðriksdóttir. Piltar: Baldur Ágústsson. Bent Rasmussen Mörk. Finnbogi Gislason. Friðbjörn Jakob Júlíus Gunnlaugsson. Geir Héðinn Sigurður Svanbergsson. Gissur Jökull Pétursson. Gunnar Magnús Jónsson. Gunnar Svanur Hafdal. Gylfi Pálsson. Halldór Grétar Guðjónssom Haukur Otterstedt. Hreinn Þormar. Höskuldur Goði Karisson. Ingvi Matthías Árnason. Karl Ásgeirsson. Karl Bjarni Jónsson. Kristján Kristjánsson. Jóhann Kuhn. Jón Ragnar Steindórsson. Jðn Bjarman. Magni Guðmundsson. Máni Sigurjónsson. Magnús Andrés Jónsson. ólafur Eyfjörð Benediktsson. Ragnar Júlíusson. Sigtryggur Sigtryggsson. Stefán Trjámann Tryggvason. Svavar Jóhannesson. Þór Ingólfsson. Örn Ingólfs Ingólfssoh. Sunnudaginn 18. maá, kl. 11. S t úlkur: Anna Gígja Sigurjónsdóttir. Auður Haraldsdóttir. Ása Hauksdóttir. Ásta Gisladóttir. Bára Sigurðardðttir. Brynhíldur Jódis Ragnwsdóttir. Edda Kristjánsdóttir. Ellen Ragnars. Erla Hlín Hjálmarsdóttit. Gíslína Ingibjörg Ingólfsdóttir. Guðbjörg Einars Þórisdóttir. Guðbjörg Pálmadóttir. Guðfinna Anna Sigurbjömsdóttir. Guðný Halla Jónsdóttir. Guðný Straumberg Sigurðardóttir. Gunnlaug Filippía Kristjánsdóttir. Heiðbjört Helga Jóhannesdóttir. Herborg Stefánsdóttir. Hrefna Laufey Eggertsdóttir. Jóhanna Margrét Eðvaldsdóttir. Laufey Aðalheiður Lúðviksdóttir. Laufey Pálína Þorsteinsdóttir. Lilja Guðný Aðalsteinsdóttir. Margrét Kristjánsdóttir. Marta Kristjánsdóttir. Matthildur Jónsdóttir. Rósa Kristín Jónsdóttir. Sigiíður Maiía Jónsdóttir. Þórev Rósa Stefánsdóttir. Pilt«r: Arni Sveinsson. Bragi Stefánsson. Einar Eylert Gislason. Guðmundur Georgsson. Guðmundur Stefánsson. Hallgrimur Ingólfsson. Haukur Friðgeirsson. Haukur Konráðssón. Helgi Armann Alfreðsson. Hjalti Þorgeirsson. Hreiðar Jónsson. Jón Gunnarsson. Jón Steinbergsson. Magnús Jóhannes Guðmundsson. Marínó Marinósson. Marínó Zófóniasson. Óskar Eiríksson. Rafn Heiðar Þorsteínsson. . Samúel Hörður Gíslason. Sigurður Hjaltalin. Snorri Friðriksson. Steinberg Jón Steínbergsson. Svan Gfsli Heiðar Bjarnason. Þorsteinn Marínó Hallfreðsson. Þórhallur Jónsson. Þórhallur Stefán Ellertsson. Þór Steinberg Pálsson. Blórnakörfur skreyttar lifandi blómum eða gerfiblómum eru til sölu í Strahdgötu 29. Sími 267. Sjómenn Verkamenn [Venjulega fyrirliggjandi: Sjóklæðnaður Vinnufatnaður Vinnuvettlingar o. m. m. fl. VÖRUHÚSIÐh.f iKartöflumjöl Maizenamjöl Rúsínuri VÖRUHÚSiDh.f SEMENT — bæði venjulegt og fljótharSnandi —- vænrartleft í næsru viku. Byggingavöruverzlun Tómasar Bjðrnsðuuar h.f. Sími 489 Akureyri SILUNGAHJÓL °g girni nýkomin. Verzl. Eyjafjör^ur h.f. Egg eru fáanleg flesta daga hjá Verzl. Eyjafjörður hf. Skilvindur Srrokkar Mjólkurflutningaföt'ur 4 og 10 ltr. Mjólkurfötur, emal. Sigti Emaill. pottar 10, 13 og 20 ltr. Emaill. katlar 4 og 5 ltr. Alum. pottar —t kotlaf — pönnur fyrir rafsuðu. Verzl •Eyjaf jörður h.f. Karlmannsarmbandsúr fundið. Upplýqingar hjá E\nari\ Malmquist, Strandgötu 45. Til sölu 2 rúmstœSi og fleira í Eyra- landsveg 19, uppi, sími ?6i HERBERGI ISnnemi óskar eftir herbergi í [miSbænum nú þegar. Uppl. í Hú?gagnabólstrúh; iMagnúsar Sigurjónssonar. Fjórir stólar, >borS og skápur úr eik, ejinnig | svefnherbergissett til sölu í AS?!-'! i3træfi 6. Dömukápa ensk\ er af sérstökum ástæSunj til sýnis og sölu í Brekkugötu 4 >&Q&&9S$$$&G&QG&G&»G&&Q&GQGQ&Q6GG&&&$&$0ee&&®<iG$eQGeQ& >0<^qO0eQClCO9W?H>0|g<W!P9tt0<M»<

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.