Íslendingur


Íslendingur - 21.05.1947, Qupperneq 1

Íslendingur - 21.05.1947, Qupperneq 1
XXXIII. árg. Miðvikudaginn 21. maí 1947 ma. 20. tölubl. Mynd þessi var tekin af Ijósm. Mbl., þegar „Kaldbakur“ kom til Reykja víkur. Á annarri myndinni sést togarinn við hafnarbakkann, en skip- stjórinn á hinni. Því miður getur blaðið ekki birt myndir af komu skipsins til Akureyrar í þetta sinn. eiíií íiai I fyrradag lagði ríkissljórnin fyr- ir Alþingi frumvarp til laga um eigna könnun. Er frumvarp þetta í 50 greinum og sumstaðar allflókið. Ekki er kostur a að rekja frum- varpið liér nánar, og verður það gert í næsta blaði, enda væntanlega þá endanlega fra málinu gengið í Al- þingi. Gert er ráð fyrir, að eigna- könnunin hefjist eftir 1. ágúst, en þangað til gefst mönnum kostur á að koma fé sínu í handhafaskuldabréf, sem ríkissjóður gefur út. Ný framlöl eru úkveðin, og telji menn samvizku- lega fram, verður þeim gefinn kostur á að sleppa með því að greiða aðeins venjulega skatta af undandregnu fé, en engar sektir. Röng framtöl varða Hraðkep[sni í handknattleik Á uppstigningardag fór fram hrað keppni í handknattleik karla og kvenna á handknattleiksvelli ,KA. Þrjú félög tóku þátt í keppninni. KA, ÍMA og Þór. Úrslit urðu þau, ajð A-lið MA vann A-lið Þórs með 8:3, A-lið MA vann B-lið Þórs með 9:4, B-lið MA vann A-Iið KA með 8:7, B-lið KA vann B-lið MA með 9:8 og kvenflokkur Þórs vann kvenflokk MA með 6:4 mörkum. Mistök voru það, að mótið var ekki auglýst. þungum refsingum. Allir seðlar verða innkallaðir og innstæður í bönkum og handhafabréf skráð. SIGLFIRZKUR FIMLEIKA- FLOKKUR HEIMSÆKIR AKUREYRI Laugardaginn 17. maí sl. heim- sótti Akureyri fimleikaflokkur karla úr Knattspyrnufélagi Siglufjarðar, undir stjórn Helga Sveinssonar, hins góðkunna íþróttakennara. Flokkurinn sýndi í Samkomuhús- inu við fremur góða aðsókn og á- gætar undirtektir. Flokkinn skipa að mestu leyti nýliðar, en þó mjög efni- legir piltar. Það mú hiklaust segja, að sýningin hafi tekizt vel, og orðið flokknum, ásamt stjórnanda hans, til mikils sóina. Flokkurinn naut sín mjög vel í staðæfingum. Sérstaka atliygli vöktu skemmlilegar gönguæfingar, sem þó hefðu notið sín enn betur á Stærra sviði. Stökkin voru kraftmikil, en vart eins fáguð sem staðæfingarnar. Þakka ber Siglfirðingum komu þeirra, og færi vel á að þessir bæir skiptust tíðar á slíkum heimsóknum sem þessum. KALDBAKUR kominn til Akureyrar Glæsilegasti togari, sern hér hefir lagzt að bryggju Mannfjöldinn, sem stóð á Torfunefsbryggjunni þegar „Kald- bakur", hinn glæsilegi fogari Útgerðarfélags Akureyrar iagðist þar að landi um klukkan 5 síðastiiðinin laugardag, fann, að þetta var merkileg stund í sögu bæjarins. Það var líka eins og móttar- völdin legðu blessun sína yfir þenna atburð, því að veður var hið dósamlegasta, sól og hlýja. Þorsteinn M. Jónsson, forseti bæjar- stjórnar, Sæmundur Auðunsson, skipstjóri á „Kaldbak“, og Jón Ingimarsson, bæjarfulltrúi. Þá flutti Friðgeir Berg kvæði, sem birtist á öðrum stað hér í blaðinu. Þegar „Kaldbakurfcfc sást koma ut- an fjörðinn, tók fólk að safnast ofan MIKILL MEIRI HLUTI á ytri Torfunefsbryggjuna, og fánar ÞINGS STYÐUR voru dregnir að hún víðsvegar um STJÓRNINA bæinn. Klukkan tæplega 5 sigldi tog- arinn upp að bryggju. Var það falleg Síðari liluta íyrri viku báru sjón að sjá þetta glæsilega og renni-' kommúnistar frarn vantraust á lega skip líða hægt upp að bryggj- ríkisstjórnina. Engar raunveru- unni, -og glampaði á svartan skrokk legar forsendur voru fyrir þessu þess í sólinni. Lúðrasveit Akureyrar vantrausti, og var það því álíka lék á hafnarbakkanum, undir stjórn [jarstætt og hið fræga vantraust Áskels Jónssonar. Jónasar Jónssonar á fyrrverandi Þorsteinn M. Jónsson, forseti bæj- ríkisstjórn. arstjórnar, flutti ræðu af stjórnpalli Við alkvæðagreiðsluna um van- skipsins. Færði hann í umboði bæj- iraustið greiddu kommúnistar arins öllum þeim þakkir, er unnið einir atkvæði með því, einn þing- höfðu að útvegun þessa skips og tnaður, Púll Zóphóníasson, sat þeim, sem sigldu því hingað heilu í lijá, og Pélur Ottesen og Skúli höfn. Sagði hann, að miklar vonir Guðmundsson voru fjarverandi, væru tengdar við þelta glæsilega en þeir munu báðir vera sluðn- skip og óskaði skipstjóra og skips- ingsmenn stjórnarinnar. Fjórir höfn allrar farsældar í sínu mikil- þingmenn: Hermann Jónasson, væga starfi. Var ræða hans öll hin Gylfi Þ. Gíslason, Hannibal Valde skörulegasta. tnarsson og Jón Pálmason, lýstu Guðmundur Guðnnindsson, fram- því yfir, að . þeir væru andvígir kvæmdastj óri Útgerðarfélags Akur- stjórninni, en teldu þó rétt að gefa eyrar, lýsti ítarlega gerð skipsins. henni kost á að reyna, hvers hún Kom hann með togaranum að sunn- væri rnegnug, og greiddu því at- an, en þangað fór hann til þess að kvæði gegn vahtraustinu. Var það taka á móti skipinu. því fellt með 39:10 atkvæðum. Hóf oS Hótel KEA. Um kvöldið bauð stjórn Útgerð- Tveír Akureyrsngar á þing. arfélagsins skipshöfn, bæjarstjórn og blaðamönnum til veizlu að Hótel Eins og kunnugt er, fóru fjórir ís- KEA. Helgi Pálsson, fonnaður Út- lenzkir þingmenn til Finnlands í gerðarfélagsins stjórnaði hófinu og boði finnska ríkisþingsins. Tveir Ak rakti nokkuð tildrög að stofnun Út- ureyringar laka í þessu tilefni sæti á gerðarfélagsins og hvað alla aðila Alþingi fram yfir hvítasunnu, dr. hafa brugðizt þar skjótt og vel við Kristinn Guðmundsson í slað Bern- þessu mikla hagsmunamáli bæjar- harðs Stefúnssonar og Steindór ins. Aðrir ræðuménn voru: Þor- Steindórsson í stað Barða Guðmunds steinn Stefánsson, settur bæjarstjóri, sonar. Jakob Frímannsson, kaupfélagsstj óri, Skipið skoðað. Framkvæmdastjóri félagsins og skipstjóri sýndu blaðamönnum ,,Kaldbak“ á sunnudagsmorgun. Er skipið alll hið glæsilegasta að útliti og útbúnaði. Lýsing skipsins er birt á öðrum stað í blaðinu. Skipstjóri á „Kaldbak“ er Sæmund ur Auðunsson, og sigldi þann skipinu hingað frá Englandi. Ilann var í fyrra skipstjóri á togaranum „Verði“ frá Patreksfirði og gat sér þá góðan orðstí. Bróðir Sæmundar, Þorsteinn, er 1. stýrimaður. Yfirvélstjóri er Henry Olsen. „Kaldbakur“ var 3 sólarhringa og 15 klst. frá Englandi til Reykjavík- ur og 261/2 klst. frá Reykjavík og hingað. 12 manna áhöfn var á skip- inu frá Englandi, en gert er ráð fyr- ir, að áhöfn þess verði 33 menn. Munu 22 þeirra verða frá Akureyri. Gerður út héðan. - „Kaldbakur“ verður gerður ' út héðan frá Akureyri, og fer hann vænt anlega á veiðar næstu daga, en ver- ið er nú að ganga frá lýsisbræðslu í honttm. Það er mikið gleðiefni fyrir Ak- ureyringa að eignast þetta ágæta ný- tízku framleiðslutæki. Nýsköpunar- togari Reykjavíkur, Ingólfur Arnar- son, hefir í þremur söluferðum til Englands selt fyrir þriðjung andvirð is síns, og gefur það glæstar vonir um afrakstur þessa togara.........

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.