Íslendingur


Íslendingur - 21.05.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 21.05.1947, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Miðvikudaginn 21. maí 1947 Tilkynning írá viðskiptaniálafáðmieytiiiu 195 nýjar Renault bifreiðar verða seldar einstaklingum og atvinnurekendum. Viðskiptamálaráðuneytið hefir ákveðið að selja einslakling- um og atvinnurekendum RENAULT-bifreiðar, nú fyrirliggjandi hér í Reykjavík, sem hér segir: 150 fólksbifreiðar (4 manna) verð kr. 13.500 150 fólksbifreiðar (4 manna) verð kr. 1 3,500 15 sendiferðabifreiðar (minni) verð kr. 11.000 10 sendiferðabifreiðar (stærri) verð kr. 17.000 Væntanlegir kaupendur skulu útfylla rétt og nákvæmlega þar til gerð eyðublöð, sem fást afhent á bréfapóststofunni í Reykja- vík, og senda þau í pósthólf 1098 fyrir 25. þ. m. * Umsóknir, sem ekki gefa fullnægjandi upplýsingar um það, sem að er spurt, verða ekki teknar til greina, og verða því þeir, sem þegar hafa sent umsóknir til ráðuneytisins, að endurnýja þær. Kaupendur utan Reykjavíkur þurfa að hafa fullgildan um- boðsmann í Reykjavík, sem annast um umsóknina og greiðslu andvirðisins, ef til kemur. Sérstökum. mönnum, en nöfn þeirra verða, samkvæmt ósk þeirra, ekki látin uppi, hefir verið falið að athuga umsóknirnar og ákveða, fyrir hönd ráðuneytisins, hverjir skuli fá umræddar bifreiðar. Það er því með öllu tilgangslaust að snúa sér til ríkis- stjórnarinnar, starfsmanna ráðuneytisins eða ríkisstofnana út af þessum bifreiðakaupum. ViðskiptamélaráSuneytið, 14. maí 1947. TILKYNNING Að gefnu tilefni er athygli bæjarbúa vakin á því, að bannað er að kveikja bál eða halda brennur á kaupstaðar- lóðinni, nema leyfi sé fengið hjá lögreglustjóra. Sérstak- lega skal bent á, að mönnum er óheimilt að kveikja í sinu í húsagörðum eða annars staðar milli húsa eða annarra mannvirkja. Þetta er hér með bannað að viðlagðri refsi- ábyrgð. Lögreglustjórinn á Akureyri. Undirritaða vantar SÍLDARSTÚLKUR til H. f. Hafliði, Siglufirði. Upplýsingar ó Akureyri gefa Jóhann Þorsteinsson, Hlíðargötu 3, heima eftir kl. 8 að kvöldi og Kristinn Árnason, Hafnar- stræti 84, heima eftir kl. 7 að kvöldi. BY GGIN GAMEISTARAR! Getum nú afgreitt óharpaða, góða möl til bygginga. Af- greiðslu annast Guðmundur Jónsson í Nýju Bílastöðinni. H.f. Möl og sandur. SWWWWWWWWVWWWiftl SLÁTTUVÉL Skjaldborgarbíó til sölif. Upplýsingar gefur Myndir vikunnar: Tryggvi Jónsson, Brekkug. 25. Hjá Dufiý Stjörnumynd frá Paramount. HliaiúÉldÉéf í fangabúðum TIL SÖLIJ eru nokkur þús- Áhrifamikil mynd frá EALING und krónur í handhafaskulda bréfum með rikisábyrgð. STUDIOS. Bragi Eiríksson Sími 329. g \ a t ó Mjög vandaðar HERRAPEY SUR Sýnir á annan i hvítasunnu Ævintýri á fjöUum (TRILL OF A ROMANCE) ® úr ísl. og erl. efni Myndin er í eðlilegum litum Herravesti Aðalhlulverk: Herrasokkar Döinusokkar ESTHER WILLIAMS VAN JOHNSON Barnasokkar Barnapeysur UngLpeysur Dömupeysur Egg > eru fáanleg flesta daga hjá Golftreyjur Verzl. margar stærðir og gerðir. Sími 521. \ Eyjafjörður hf. Verzlun Drífa h.f. HÆNSNAFÓÐUR KAUPUM HEILL MAIS glös undan sultu. MULINN M AIS 05 og Gosdrykkir h.f. Sími 337. Verzl. Eyjaf jörður h.f. Mótor og varahlutir í G.M.C.-Truck 1942 til sölu. Enskar öl og Gosdrykkir h.f. barnakápur S T Ú L K A fyrir telpur og drengi óskast í verksmiðjuvinnu hjá oss. í afarfallegum litum nýkomið. öl og Gosdrykkir h.f. Efni sérlega gott. KVENBLÚSSUR úr silki Komið meðan úrval- Verð kr. 263.80 og 302.40 ið er mest. VERZL. BALDURSHAGI Sími 234. Drifa h. t. ívaxtavuita Hafnarstræti 103. Sími 521. margor tegundir. ödýr og góð vara. Herbergi tií leigu. til fyrsta október. Nýi Söluturninn Afgr. vísar á. * ■wwwvwwvwwwvwww HAFNARBUÐIN ER BÚÐ ALLRA! r 7 DIF-handsápuduf t ■ W. C. pappír. ’Haf narbúðiii h. f. Skipagötu 4. HAFNARBÚÐIN ER BÚÐ ALLRA! Kaupið hjá okkur: Vinnuyettlinga Vinnuskyrtur Drengjaskyrtur Drengjapeysur Barna-skriðbuxur, Karlmannabuxur, ódýrar. Karlmannanærföt Sendum heim — Sími 94 : Hafnarbuðin h. f. Skipagötu 4. HAFNARBÚÐIN ER BÚÐ ALLRA! Hafnarbúðin er réttj hjá yður — hringið í; síma 94. — Sendid sveinninn kemur tilj yðar að vörmu spori.< iHafnarbúðin h. f. Skipagötu 4. HAFNARBÚÐIN ER BÚÐ ALLRA! Matvörur Nýlenduvörur Hreinlætisvörur Búsáhöld Tóbaksvörur Burstavörur öl- og gosdrykkir Smávörur Ýmisl. fatnaður o. m. fl. Góðar vörur — Gott verð — Góð afgreiðsla — Sendum heim —r- Sími 94

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.