Íslendingur


Íslendingur - 19.06.1947, Blaðsíða 3

Íslendingur - 19.06.1947, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. júní 1947 ÍSLENDINGUR Menntasktilanum á Akureyri slitiO Utskritaði í fyrradag tuttugasta stúdentahópinn frá skólanum Menntaskólanum ó Akureyri var slitið þann 17. júní. Skýrði skólameistari frá því, að þetta væri tuttugasti stúdenf-shópurinn frá M. A., og hefði skólinn þá samtals útskrifað 566 stúdenta. Tveir úr fyrsta stúdentahópnum eru nú kennarar við skólann, þeir Þórarinn Björnsson og Brynjólfur Sveinsson. , Skólaslitaathöfn hófst í hátí'Sasal skólans skönimu fyrir kl. 1. Sátu hin- ir nýju stúdentar í tvöföldum hálf- hring fyrir framan borS skólameist- ara, en auk þeirra voru viSstaddir margir kennarar, prófdómendur og skyldmenni stúdentanna. Einnig hóp- ur 10 ára stúdenta. Eftir a'S nýju stúdentarnir höfSu sungiS eitt lag, bauð skólameistari, Sigurður Guðmundsson, gesti vel- komna, en afhenti síðan stúdentun- um skírteini sín. Menntaskólinn útskrifaði í þetta sinn 47 nýja stúdenta, 24 úr mála- deild og 23 úr stœrðfræðideild, en þar að auki eru tveir utanskólamenn í máladeild, sem ekki hafa lokið prófi í stœrðfræði. Tveir utanskóla gengu frá prófi og einn féll. Einkunnir hinna nýju stúdenta eru yfirleitt mjög góðar og jafnar. 36 hl,utu I. einkunn, 11 hlutu II. eink., en enginn III. Hæsta einkunn hlaut Halldór Þormar frá Laufási (stærð- fræðideild) 7.40, en hæsta einkunn í máiadeild hlaut Sigurlaug Bjarna- dóttir.frá Vigur, 7.21. Hér fara á'eftir nöfn pg einkunnir stúdentanna. Athygli skal vakin á því, að hæst er gefið 8, en ekki 10 (Örsteds skali): Máladeild: Aðalgeir Kristjánsson S.-Þing. 6.32 ¦ Ari ísberg Hún. 6.66 Björn Jónsson Skag. 6.33 Daníel Daníelsson Hún. 6.88 Eiríkur Bjarnason N-ís. 7.00 Guðmundur Jóhannesson Seyð. 6.00 Hannes Hafstein S-Þing. 5.02 Hrafnkell Helgason Rang. 6.49 Ingvar Gíslason Ak. 6.63 " Jón Skaftason Sgl. 6.57 Jónas Pálsson Skag. 6.91 Jónína Árnadóttir Ef. 5.60 Kristján Róbertsson S-Þing. 6.93 Loftur Guðbjartsson Ak. 6.55 Ragnar Steinbergsson Ak. 7.12 Srgríður Guðmundsdóttir Sgl. 6.66 Sigurbjörn Pétursson Ef. , 6.21 Sigurlaug Bjarnadóttir N-ís. ' 7.21 Stefán Sörehsson S-Þirig. 6.74 . Stefán Þórarinsson S-Þing. 5.53 Þórður Ólafsson Ak. • 6.67 Þórhallur Hermannsson S-Þing. 6.89 Uianskóla: Gísli Kolbeins Vestm. 6.05 Heimir Bjarhason Rvk. 7.09 Stcerðfrœðideild: Ari Guðmundsson Sgl. 6.59 Asgeir Ásgeirsson V-ís. 5.52 Ásgeir Karlsson N-Þing. 6.69 Ástvaldur Kristófersson Hún. 6.55 Bragi Níelsson Seyðf. 5.82 Eberg Elefsen Sgl. 6.67 Einar Sigurðsson, sen., Hún. 4.81 Einar Sigurðsson, jun., Ak. 6.02 Gísli Júlíusson Hf. 6.83 Grétar Zophoniasson Árn. 7.29 Grímur Björnsson Ak. Guðsteinn Þengilsson Ak. Gunnar M. Steinsen Ak. Halldór Þormar S-Þing. Hannes Kristinsson Ak. Jakob Björnsson Sgl. Jón Árnason Rvík. Jósef Reynis S-Þing. Kári Eysteinsson Hún. Mikael Jóhannesson Ak. Ólafur J. Ókfs N-ís. Sigurbjörn Árnason Ak. Vtanskóla: Björg Hermannsdóttir Seyðf. 5.07 6.00 5.92 7.40 6.46 7.28 5.31 5.50 6.82 5.02 6.07 6.43 5.70 Eftir að skírteini höfðu verið af- hent, var sunginn skólasöngurinn, „Undir skólans menntamerki". Gjöf 10 óra stúdenta. Allmargir 10 ára stúdentar vbru viðsladdir skólaslitin. Hafði cand. mag. Árni Kristjánsson orS fyrir þeim og afhenti skólanum aS gjöf stórt og fallegt málverk eftir einn þeirra bekkjarfélaganna, Sigurð Sig- urSsson, listmálara frá SauSárkróki. ÞaS er nú aS verSa venja, að 10 ára stúdentar hittist á Akureyri viS skólaslit M. A. Á mánudagskvöld héldu þeir hóf aS Hótel KEA og buðu þangaS skólameistara og kenn- urum, en síSdegis 17. júní sátu þeir boS skólameistarahjónanna, ásamt tveimur 15 ára stúdentum. Gjöf 15 ára stúdenta. Heillaskeyti barst til skólans frá 15 ára stúdentum, samankomnum í Reykjavík. ViSstaddir voru tveir 15 ára stúdentar, Halldór Halldórsson, menntaskólakennari, og Páll Ólafs- son, efnafræSingur. Flutti Halldór Halldórsson skólarmm kveSju og þakkir í umboSI bekkságnarinnar og skýrði jafnframt frá því, að þaS væri ætlun 15 ára stúdenta aS gefa skól- anura málverk af SigurSi GuSmunds- syni, skólameistara, og hefSi skóla- meistari í því skyni lofaS aS sitja fyrir hjá Jóni Stefánssyni, listmál- ara. Skólameistari flutti 10 og 15 ára stúdentum þakkir sínar og skólans fyrir þann vinarhug, er þeir sýndu skólanum og sér meS komu sinni og veglegum gjöfum. Þá N la's " skólameistari staSfesta skipulagsskrá fyrir minningarsjóS Þorsteins J. Halldórssonar, sem varS stúdent frá skólanum 1943, en and- aSist skömmu síSar á mjög svipleg- an hátt. Er sjóSur þessi stofnaSur af foreldrum hans og bekkjarsystkinum. AS lokum flutti skólameistari mjög eftirtektarverSa ræðu og benti á þá mikilvægu staSreynd, aS guSs ríki verSi ekki skapaS á jörSu fyrr en boSskapur þess hefir náð aS festa rætur í hjarta hvers einstaklings. Taldi hann skólana leggja of litla á- herzlu á aS kenna nemendum sínum að meta gildi lífsins sjálfs og hinna óvísindalegu vcrðmæta. VaraSi hann ungu stúdentana viS hinum ýmsu „ismum", sem nú væru svo víða boð- aSir. AS lokinni ræSu skólameistara var sungiS „FaSir andanna". Gagnfræðapróf: GagnfræSaprófi er lokiS fyrir skömmu og gengu undir það próf 92 nemendur, þar af luku 88 prófi. Fara hér á eftir nöfn og einkunnir gagn- fræSinganna: Aðalheiður Kristjánsdóttir I. 6.31 Anna Kristjánsdóttir I. 6.00 Anna Steindórsdóttir I. 6.16 Axel Schiöth III. 4.06 Ásgeir Beinteinsson I. 6.34 Ástríður Guðmundsdóttir II. 5.08 Baldur Hólmgeirsson i. 6.33 Bjarni Kristjánsson I. 6.87 Björgvin Sæmundsson I. 6.29 -Bolli Ólason II. 5.44 Brynjar Valdemarsson I. 6.59 Einar Pálsson I. 6.25 Elsa Tryggvadóttir II. 5.95 Elsa Þorsteinsdóttir I. 6.74 Erla Jónsdóttir II. 5.67 Erlendur Jónsson I. 6.37 Frosti Bjarnason I. 6.75 Guðbjörg Tómasdóttir II. 5.83 Guðfinnur Magnússon II. 5.69 Guðlaug Gunnlaugsdóttir I. 6.27 Guðrún Friðgeirsdóttir I. 6.32 Haukur Eiríksson I. 6.89 Ingibjörg Indriðadóttir II. 5.44 Péll Halldórsson II. 5.04 Baldur Vilhelmsson I. 6.00 Gísli Þórðarson . I. 6.22 Guðmundur Bjarnason I. 6.52 Gunnar Schram I. 6.49 Gunnlaugur Elíasson I. 6.88 Halldór Jónsson II. 5.82 Helga Leósdóttir II. 5.69 Hjálmar Eiðsson III. 4.09 Hólmfríður Gunnlaugsdóttir II. 5.08 Ingi Helgason I. 6.58 Ingólfur Lillíendahl I. 6.24 Jóhannes Jensson II. 5.12 Jón Friðriksson II. 5.28 Jón M. Pétursson II. 4.91 Jón Ó. Ólafsson II. 5.44 Jón Pétursson I. 6.26 Kári B. Jónsson II. 5.50 Kristinn Einarsson I. 6.04 Kristján Jónasson I. 6.83 Magmis Oskarsson L 6.03 Ólafur H. Helgason II. 5.68 Rannveig Jónsdóttir I. 6.08 Sigríður Bjamadóttir II. 4.90 Sigurður Björnsson 1. 6.84 Sigurður Helgason I. 6.36 Snorri Snorrason II. 4.59 Sverrir Haraldsson I. 6.38 Valgerður Vilhjálmsdóttir II. 5.38 Guðmundur Hansen II. 5.77 Hans Magnússon II. 4.70 Kristján Sigfússon I. 6.64 Magnús Ágústsson I. 7.04 Rósa Steingrímsdóttir I. 6.00' Sigríður Lúðvígsdóttir I. 6,01 Sigtryggur Guðmundsson I. 6.16 Sigurður Pálsson II. 5.69 Sigurjón Einarsson II. 5.73 Snorri Sigurðsson I. 6.13 Solveig Kolbeinsdóttir I. 6.37 Stefán Aðalsteinsson I. 6.95 Stefán Lárusson II. 5.80 Stefán Finnbogason II. 5.91 Svavar Hjörleifsson II. 5.81 Sveinn Skorri Höskuldsson I. 7.06 Jónas Guðmundsson I. 6.01 Trausti Arnason I. 6.03 Vilhelmína Þorvaldsdóttir I. 6.64 Þórarinn GuðmundsstSn I. 6.04 Þórný Þórarinsdóttir I. 6.85 Þórunn Elíasdóttir I. 6.45 Starf mítt sem sátta- semjari í vinnudeilum Umdasmissáttasemjari, Þorsteinn M. Jénsson, hefir beðið blaðið að birta eftirfarandi greinargerð um sátta- störf hans. i í níu ár, eða síSan núgildandi lög um stéttafélög og vinmideilur gefigu í gildi, hefí ég veriS sáttasemjari í 3. sáttaumdæmi. Eg hefi aldrei sótzt eftir þessu starfi, en hefi veriS skip- aSur í þaS af þeim ráSherrum, sem félagsmál hafa heyrt undir, og hefir þó enginn þeirra heyrt til þeim flokki, sem ég hefi talizt til. Vegna allmikilla anna viS önnur störf hefir mér oft komiS til hugar aS biðjast lausnar frá starfa þessum, en þó hætt viS það af þeim ástæSum, aS mér hefir virzt ég ekki sjaldan verSa aS hSi vinnuþiggjendum og atvinnurekend- um meS því aS afstýra verkföllum. Eg hefi leyst hverja einustu vinnu- deilu, sem til mín hefir veriS vísaS, og hafa aSiljar oft þakkaS mér fyrir, þegar samningar hafa tekizt, og ekki síSur vinnuþiggjendur en vinnuveit- endur. Hin seinasta vinnudeila, sem ég hefi veriS kvaddur til aS leysa, er var á milli síldarverksmiðja ríkisins og verkamannafélagsins Þróttar á SiglufirSi, var nokkuð sérstæð. Full- trúar verkamannafélagsins Þróttar og síldarverksmiðja ríkisins, þar á meSal formenn hvorutveggja aðilja, höfðu gert með sér skriflegan samning 26. apríl sl. óg lofað að leggja til út- skurðar fyrir sína umbjóðendur breytingar á verkakaupssamningi, sem þeir voru búnir aS koma sér saman um. Þetta skriflega samkomu- lag endaSi meS svohljóSandi grein: „Breytingar þessar á kaupgjalds- samningnum ber aS skoSa sem eina heildartillögu og skulu umbjóSendur vorir hafa sagt til eigi síSar en 2. næsta mánaSar hvort þeir samþykki hana og að fengnu samþykki beggja aSila skulu samningar undirritaSir." VerksmiSjustjórnin samþykkti til- löguna 2. maí, en stjórn Þróttar bar hana ekki undir atkvæSi í félaginu. Strax og ég kom til SiglufjarSar, varS ég þess var, að margir félagar Þróttar voru óánægSir yfir því, aS tillagan skyldi ekki hafa veriS borin undir atkvæSi félagsmanna. Einnig varS ég þess vís strax og ég byrjaSi sátlafund með aðiljum, að crfitt var 'aS finna sáttagrundvöll, er hvoru- tveggja gerSu sig ána;gSan meS, stjórn Þróttar og sljórn síldarverk- smiðjanna. Eg hotaði því þann rétt, sem ég-heíi sem sáttasem)ari aS bera Örn Guðmundsson I. 6.34 Vtanskóla:: /¦_. Asgeir Jóhánn'esson II. 5.36 Einar Orn Björnsson II. 5.85 Einar G. Þorbergsson I. 6.32 Emil Als II. 5.87 Gunnar Hermannsson I. 6.32 Gunnlaugur Kristinsson II. 5.73 Jóhann Fríðjónsson I. 6.44 Jóhann Þórðarson II. 5.70 Jón Ármannsson II. 5.85 Sigurður Ó. Brynjólfsson • II. 5.78 Valgeir Þormar II. 4.55 Þorsteinn I. Jónsson II, 5.76 Eyjólfur Kolbeins I.' 6.59 fram miSlunartillögu. Var hún í sam- ræmi viS samkomuIagiS frá 26. apríl, sem fulltrúar beggja aðila höfSu lýst sig samþykka, og ég hafSi ástæSu til aS álíta, aS fjöldi af Þróttarfélögum væru samþykkir. En þá gerSist þaS undarlega, aS stjórn Þróttar og er- indreki AlþýSusambands íslands beittu sér gegn því, aS tillagan væri borin undir atkvæSi félagsmanna. En þegar ég árangurslaust hafði reynt samkomulag viS þá um fyrir- komulag atkvæSagreiSslunnar, þá lét ég samt greiSa atkvæSi um tilloguná samkvæmt heimild í lögum um stétta- félög og vinnudeilur. Eg gaf stjórn Þróttar kost á aS skipa kjörstjórn. Því neitaSi hún. Eg bauS henni aS láta mig fá félagaskrá, því neitaSi hún sömuleiSis. Eg bauS henni aS auglýsa kjörfundinn. ÞaS gerSi hún ekki. Eg gaf henni kost á aS hafa fulltrúa viS kosninguna. ÞaS hirti hún ekki um. Eftir skrifum blaðsins „Verka- maSurinn", sem út kom 13. þ. m. mætti hnlda, að ég hafi brotiS rétt á félögum Þróttar á SiglufirSi. Og þetta réttarbrot er í því innifalíS, aS þeir megi greiSa atkvæSi um tillög- ur um verkakaupssamning viS sild- arverksmiSj ur ríkisins á SiglufirSi. Þetta er vægast sagt undarlegar rétt- ar- og lýSræSishugmyndir, Fjöldamargt í greinum „Ve/ka- mannsms" um þaS, sem gerSist á SiglufirSi í sáttatilraunum mínum í máli Þróttar og verksmiSjanna, er alveg rakalaust, svo sem þaS, aS ég hafi rekiS formann Þróttar og annan stjórnarmeSlim Þróttar af kjörstáð. Ennfremur margt af því, sem blaðiS segir, aS gerza hafi á sáttafundun- um, svo sem aS ég hafi ekki litið á tillögur samninganefndar AlþýSu- sambandsins og verkalýðsfélaganna. Þær las ég strax og mér voru afhent- ar þær og sýndi þær verksmiSju- stjórninni. Þá er saga blaSsins úm' þaS, aS Selfoss hafi átt aS bíSa í sól- arhring effir mér. Sannleikurinn í þessu máli cr sá aS ég beiS í heilan sólarhring eftir Selfossi, eftir aS ég var tilbúihn aS fara. En ástæSan til þess aS Sélfoss lá á SiglufirSi fram "á sunnudagskvöld var sú, eftir því sem afgreiðslan þar sagði mér, að hann gat ekki fehgið afgreiSslu á-Dalvík um helgina^ Æruriiéiö'andi skrifum blaSsins „Verkainaðurinn" um mig í sam- bandi viS sáttasemjarastarf mitt mun ' verða nánar svarað á öðrum vett- vangi. Þorsteinn M. Jónsson. „LE CAPJTAN" Nýja Bíó sýnir næst frörtsku-stór- myndina „Lé Capitan" eftir frægri sögulegri skáldsögú. Gerist hún á" dögum LúSvíks 13. -og Richelieau kardínála, Myhdin ér'í tveimur hlut- um.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.