Íslendingur


Íslendingur - 25.06.1947, Blaðsíða 6

Íslendingur - 25.06.1947, Blaðsíða 6
6 r ÍSLENDINGUR MiSvikudagur 25. júní 1947 ■» r h1 j’v ' -- -'•n-- *V- ■ ■. íú’ -Tv' . Öllum þeim, er heiðruðu mig með heimsóknum sínum, heillaskeyt- um og góðum gjöfum á sjötugsajmœli mínu 15. þ. m. flyt ég mínar innilegustu þakkir. Sömuleiðis jlyt ég samstarjsjólki mínu á Gefjun hjartans jmkklœti jyrir samsœti það, er jtað hélt mér daginn áður og heiðraði mig með rausnarlegum gjöfum. — Síðast en elcki sízt votla ég forstjóra og verksmiðjustjórn Gefjunnar ástarþakkir jyrir heirn- sókn og stóra gjöf á afmœlisdaginn. Allt þetta gladdi mig innilega. Guð blessi ykkur öll. Ránargötu 7, Akureyri, 16. júní 1947. Tryggvi Jónsson. Aðalfundur Flugfélags íslands, h.f. verður haldinr Kaupþingssalnum í Reykjavík fösfudaginfí 27. júní n. k. kl. 2 e. h. Afhending aðgöngu- og afkvæðamiða fer fram í skrifstofu félagsins í Lækjargötu 4, dagana 25. og 26. júní. STJÓRN I N. TILK YNNING Félagsgjöld undirritaðra félaga eiga að greiðast fyrir 1. júlí ár hvert. Skrifstofa verkalýðsfélaganna Strandgötu 7 annast innheiint- una og er þess óskað að félagsfólk greiði gjöld sín þangað sem fyrst. Skrifstófan er opin alla virka daga kl. 3—7 e. h. Sjómannafélag Akureyrar. Verkakvennafélagið Eining. Verkamannafélag Akureyrarkaupsfaðar. IBOB þriggja herbergja, helzt einbýlishús, sem næst miðbænum, óskast til kaups og afhendingar sem allra fyrst. Björn Halidórsson, sími 312. TILKYNNING Vegna sumarleyfa verður afgreiðsla og vinnustofur vorar lokað- ar 6.—16. júlí n. k. að báðum dögum meðtöldum. Heiðraðir viðskiptavinir vorir, sem þurfa að fá hreinsuð föt fyrir þann tíma, eru vinsamlega beðnir að afhenda þau í afgreiðslu vora fyrir n. k. föstudagskvöld. EFNALAUGIN SKÍRNIR, Gránufélagsgötu 4. NÝKOMIÐ: TRÉBOTNASKÓR ó unglinga RÚSSASTÍGVÉL Barnaskór (hvítir) Sandalar. SköbAO KEA \ a ^ t ó Sýnir í kvöld og næstu kvöld: VEÐREIÐARNAR MIKLU (NATIONAL VELVET) Metro Goldwyn Mayer stór- mynd í eðlilegum litum. MICKEY ROONEY Elizabeth Taylor — Donald Crisp Skjaldborgarbíó Myndir vikunnar: GÖMLU DANSARNIR Amerísk söngvamynd. VORLJÓÐ Skemmtileg ensk söngvamynd eftir Lore og Maurice Cowan. GÓÐVERK gerir sá, sem vill lána fjögur þúsund krónur til 2 ára gegn góðum vöxtum. Tilboð, merkt „Góðverk“ leggist inn á afgr. „íslendings" fyrir laugardags- kvöld. STULKA óskar eftir atvinnu strax. — Kaupavinna eða vist kemur ekki til greina. — A.v.á. ÚTVARPSTÆKI Lítið Philips-tæki til sölu. A. v. á. Kvensportbuxur Kvenblússur Dömupeysur Dömuhóleistar Telpukópur Drengjavesti. Verxl. BALDURSHAGI hf. Sími 234. Barnavagnar Drengjaskór Gúmmísfígvél Verzl. BALDURSHAGI hf. Sími 234. TVÖ HERBERGI til leigu. Jón Sigurgeirsson Gagnfræðaskólanum Sími 241 kl. 6—7 í kvöld og <annað kvöld. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar Ólafíu Bjarnadóttur Hjaltalín. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Kristján Ásgeirsson. Jarðarför konunnar minnar, Sigurhönnu Höllu Kristinsdóttur, 9em andaðiat að Kristneshæli 13. júní sl., fer fram frá Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 1 e. h. Sigurður Stefánsson. Þökkum sýnda samúð við andlát og útför Rósants Sigurðssonar. Börn hins látna. Jarðarför Grétars Ólafssonar fer fram frá Akureyrarkirkju, mánudaginn 30. júní, kl. 2 e. h. Aðstandendur. Nýtt hrefnuket beinlaust í buff, 5 kr. pr. kg. REYKHÚSIÐ Norðurgötu 2, sími 297. PIANO (Bluthner) til sölu. Edvarð Sigurgeirsson Sími 151. Dugleg stúlka óakast á veitingahús í nágrenni Reykjavíkur. Þarf að vera vön bakstri. Gott kaup. — Upplý*- ingar í síma 201, Akureyri. LÉREFTSTUSKUR ■Kaupum við hœsta'verði. Prentsmiðja Bjöms Jónssonar h. f. Sumarheimilið við Ástjörn. í fyrra sumar dvaldi flokkur drengja, og síðan flokkur stúlkna, um tíma á sumarheimilinu í hinu yndæla umhverfi Ástjarnar í Keldu- hverfi. Blessaðist þessi litla byrjun fram yfir vonir. Nú er í ráði að bjóða unglingum, <-11 ára og eldri, austur aftur í sumar, þannig, að drengjaflokkurinn dvelji þar frá 5. til 18. júlí, en stúlkna- flokkur frá 19. júlí til 1. ágúst. Ein vika réyndist allt of stutt í fyrra til að njóta alls, eem náttúran hefir þar að bjóða. Við ætlum því í þetta sinn að láta hvorn flokk vera þar um hálfan mánuð. Við höfum fengið róðrarbát á tjörnina, fótbolta, krókett og ýmis- legt annað, til þess að unglingarnir geti skemmt sér sem bezt, þegar ekki • er verið að skoða fossana, kanna skógana o. s. frv. Dvalarkostnaður reyndist ca. 9 kr. á dag í fyrra (fyrir unga fólkið) og mun sennilega ekki verða miklu hærri í sumar. Væntanlegir þátttakendur eru beðn ir að gefa sig fram við undirritaðan sem allra fyrst. Komið getur til mála, að eldra fólk fái.dvöl þar eftir 8. ágúst. Arthur Gook. L I LO — vindsængur aðeins kr. 103.80 r | Fataverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 155

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.