Íslendingur


Íslendingur - 02.07.1947, Síða 1

Íslendingur - 02.07.1947, Síða 1
XXXIII. árg. Miðvikudagur 2. júlí 1947 26. tbl. ÚTSVÖRIN: Tæpar 5. milj. kr. lagðar á rðmlega 2400 gjaldendur. Kiðu:jöfrr::: úð'svaranna á Ákureyri er nú íokið. Jafrtað var niður somt 4 miij. 970 þús. kr. á ca. 2400 gjaldend- ur. Sami úfrsvarsstigi var notaður og í fyrra, að viðbætt- um 5%, en persónufrádráttur þó talsvert hækkaður. Þótt úlsvörin séu miklum mun hærri en í fyrra, þurfti þó ekki að hækka stigann meir vegna hærri tekna. \'/< re'istuvsúls'.ar var lagt á alla smásölu, V'2.% á heildsölu og 14% á flu'ninga. Þá er einnig lokið álagningu þinggialda, tekju-, eigna- cg stríðsgróðaskatts. Verður nánar skýrt frá hæstu skattgreiðendum í ntr.sla hlaði, en hér fara á eftir nöfn og úisvör þeirra gjaldenda, sem hafa 5.000.C0 útsvar og þar yfir. Raðað er eftir stafrófsröð, en fyrirtækin eru síðust: Alfreð Finnbogason, skipstj. 5.670.00 Arnþór Þorsteinsson, deildarstj. 5.040.00 Axfjörð FriSjón. byggingam. 10.260.00 AustfjörS Gunnar, pípulagnm. 5.040.00 Arni Bjarnarson, bóksali 6.900.00 Arni GuSmundsson, læknir 6.690.00 Árni SigurSsson, kaupni. Asgeir Þorsteinsson, vélstj. Baldur Ilelgason, trésm. Benedikt Ólafsson, málaram. BernharS Stefánsson, alþingism. Bjargey Pétursdóttir, kaupk. Björn Bjarnason, kennari Björn Halldórsson, hdl. Brynjólfur Sveinsson, kennari Brynjólftir Tobíasson, kennari Edvard Sigurgeirsson, myndasm. Egill Jóhannsson, skipstj. Eiríkur Kristjánsson, kaupm. Eyjólfur Árnason, gullsm. Eyland Gísli, skipstj. Eyþór H. Tómasson, kaupm. Frjííjón Skarphéffins., bæjarfóg. Friffrik Magnússon, hdl. Gaston Ásmundsson, byggm. Grímur Sigurffsson, útvarpsv. Gufflaug Sigfúsdóttir, frú Guðmundur H. Arnórsson Guðmundur Jónsson, forstj. Guffmundur Pétursson, útgm. Guðm. K. Pétursson, læknir Guðrún Ólafsson, frú Gunnar II. Steingrímss., kaupm. Gunnlaugur Jóhannsson, smiffur Gunnl. Tr. Jónsson, bóksali IJalldór Halldórsson, kennari Hámundur Björnsson, Eyrarv. 10 Ilelgi Skúlason, augnlæknir Hermann Stefánsson, kennari Hjalti Sigurðsson, húsgagnasm. Hrólfur Sturlaugsson, rafvirki IJöskuldur Steindórss., járnsm. Indriffi IJelgason, rafvirki Ingimundur Árnason, fulltrúi Ingvar Guffjónsson Jakob Frímansson, kaupfél.stj. Jakob Karlsson, framkv.stj. Jóltann Frímann, skólastj. Jóhannes Halldórsson, skipstj. Jóhannes Jónass., yfirfiskimatsm Jón Antonsson, kaupm. Jón Geirsson, læknir , 8.920.00 Jón Kr. Guðtnundsson, forstj. 6.660.00 Jón Kristjánsson, húsgagnasm. 5.250.00 Jón Lárusson, Strandgötu 25 # 8.190.00 Jón Ilallur, húsgagnasm. 6.440.00 Jón Sigurffsson, myndasm. 5.130.00 Jón E. Sigurðsson, kaupm. 12.970.00 Jón Sveinsson, skattdómari 6.700.00 Karl Einarsson, húsgagnasm. 5.000.00 Jacobsen Paul 6.110.00 Konráff Kristjánsson, kaupm. 9.830.00. Kristinn Guðmundsson, skattstj. 10.040.00 Kristján Árnason, kaupm. 5.000.00 Kristján Halldórsson, úrsm. 10.720.00 Kristján Jónsson, bakari 14.930.00 Kristján Kristjánsson, forstj. 19.900,00 Kr. Nói Kristjánsson, skipasm. 9.320.00 Kristján J. Sigurðsson, Hafn. 35 5.580.00 Kvaran Ágúst, stórkaupm. . 5.080.00 j Laxdal Anna, kaupk. 6.990.00 | Laxdal Bernharð, kaupm. 17.170.00 ; Lihn Peter, skffsmíffam. 5.180.00 j Olsen Henry, vélstj. 5.250.00 Ölafur Ágústsson, húgagnasm. 14.780.00 Ólafur Sigurðsson, læknir 7.170.00 Óli Konráðsson, netagerð 19.110.00 i Ú,i P. Kristjánsson, póstmeistari 6.460.00 Kommilnistar viröa hvorki lög né Ijðræöisreglur. Reyna með ofbeldi að stöðva útbúnað síld v eiðiskipa. F/órð ungssjúkrahúsið. 5.690.00 1 Öskar Sigurgeirsson, vélvirki 5.110.00 5,150,00 Páll Einarsson, bókari , 5.770.00 5.420.00 Páll A. Pálsson, kaupm. 5.620.00 6.730.00 Páll Sigurgeirsson, kaup. 26.850.00 6.200.00 Pétur Jónsson, læknir 8.500.00 11.970.00 Pétur Jónsson, bifreiffaslj. 6.060.00 8.720.00 Pétur II. Lúrusson, kaupm. 10.350.00 7.080.00 Ragnars Sverrir, kaupm. 5.370.00 6.540.00 Reykjalín Stefán, byggm. 5.930.00 6.030.00 Ryel Baliluin, kaupm. 11.610.00 12.220.00 Samúel Kristbj.son, rafvirki 15.000.00 | 10.300.00 Siglryggur Llelgason, gullsm. 6.750.00 | 9.710.00 Sigurffur Björnsson, prentsm.stj. 14.170.00 j 5.680.00 Sigurffur Pálsson, forstj. 5.500.00 ! 5.670.00 Sigurffur L. Pálsson, kennari 7.320.00 ! 8.330.00 Snorri Lárusson, símritari 5.350.00 j 10.600.00 Soffía Jóhannesdóttir 5.460.00 j 11.390.00 Stefán Guðnason, læknir 8.930.00 | 9.000.00 Stefán Stefánsson, járnsm. 5.910.00 | 5.350.00 Steindór Jónsson, skipstj. 23.190.00 j 5.460.00 Steindór Steindórsson, kennari 7.250.00 j 5.130.00 Steingrímur G. Guffmundsson 7.300.00 . 5.250.00 Steinn Steinsen, bæjarstj. 6.480.00 j 8.660.00 Sveinn Þórffarson, kennari 6.690.00 : 6.980.00 Thorarensen Oddur, kaupm. 20.350.00 5.670.00 Thorarensen Ólafur, bankastj. 7.060.00 6.780.00 Thorarensen Stefán, úrsm. 7.980.00 5.630.00 Thorlacius Þorsteinn, bóksali 14.640.00 14.040.00 Tómas Björnsson, kaupm. 12,600.00 5.720.00 Tómas Steingrímss., stórkaupm. 5.800.00 5.500.00 Tryggvi Jónsson, forstj. 5.010.00 21.850.00 Valgarffur Stefánsson, stórkaupm. 23.480.00 5.500.00 Vaitýr Affalsteinsson, klæðskeri 6.180.00 6.550.00 Vernh. Þorsteinsson, kennari 6.090.00 5.680.00 Vigdís Bjarnadóttir, frú 5.390.00 6.470.00 Vigfús Þ. Jónsson, slórkaupm. 9.410.00 14.000.00 Vilhj. Jónsson, bifvélavirki 5.670.00 5.250.00 Vilhj. Þorsteinsson, stýrim. 6.350.00 6.990.00 Zöphonias Árnason, tollv. 7.940.00' 9.580.00 Þorst. M. Jónsson, skólastjóri 14,490.00 19.580.00 Þorvaldur Jónsson, bílstjóri 5.250.00 7.490.00 Þór Jónas, forstj. 7.630.00 5.280.00 Þór Sverrir, skipstj. 5.160.00 . 7.190.00 Þórarinn Björnsson, kennari 9.290.00 6.200.00 Þórður Jóhannss., húsgagnasm. 6.900.00 Framhald á 8. síðu. Þannig á nýja sjúkrahúsið á Ak- ureyri að líta út að ulan. Uppdrált- urinn er gerður af Stejáni Jónssyni, teiknara, eftir leiðbeiningum húsa- meislara ríkisins. JÓNSMESSUHÁTÍÐ „ FRAMTÍÐARIN N AR." Kvenfélagið „Framtíðin" hélt hina árlegu Jónsmessuhátíð sína um síðustu helgi eins og auglýst hafði verið. Því miður var veður svo óhag- stætt báða dagana að fella varð nið- ur ýms skemmtiatriðanna. A laugar- dagskvöld lék Lúðrasveit Akureyrar, smáleikur — Jónsmessudraumur eftir Helga Valtýsson — var sýndur, skátar höfðu varðeld og að lokurn dansað á palli. Þá voru tvær spákon- ur og mikil aðsókn hjá þeim. Á sunnudag kl. 2 hófst hátíðin aftur. Frú Gunnhildur Ryel flutti ávarp, Lúðrasveit Akureyrar lék, nokkrir menn úr Geysi sungu, séra Pétur Sigurgeirsson flutti ræðu og leik- sýningar voru á pallinum. Ýms happaspil og skotskífur höfðu verið sett upp fyrir gestina. Kaffisala var í Gagnfræðaskólanum, og greiddu margir ríflega fyrir kaffið, allt að 500 krónum. Þar var og sýning á teikningum af nýja sjúkrahúsinu, en allur ágóði rann til þess. Á sunnu- dagskvöidið var dansleikur að Hótel Norðurlandi. Lokaskemmtunin var á hátíðasvæðinu á mánudagskvöldið, og söng þá' söngflokkur úr kvenna- deild Slysavarnafélagsins. ÓRÓASAMT UM SÍÐUSTU HELGS. Mjög var ónæðissamt í bænum um síðustu helgi. Var mikill drykkju skapur og hávaði um nætur, eink- um á sunnudagsnótt. Var mjög gest- kvæmt í bænuin, og mörg skip lágu hér inni. í tilefni þessa lokaði lög- reglan áfengisverzluninni á mánu- dagsmorgun, en blaðinu er ekki kunn ugt um, hve sú lokun stendur lengi. Engin lausn er enn fengin á hinum pólitísku verkföllum kommúnista. Andstaðan gegn þeim hefir þó aukizt dag frá degi, en ofsi r g yfirgang- ur kommúnista hefir magnazt að sama skapi Hefir þjóðinni nú til hlýtar gefizt kostur á að kynnast baráttuaðferð þeirra. Snorrasfyíí’an. íslenzka þjóðin er nú farin að fá nokkra nasasjón af hinum austrænu starfsaðferðum, þar sem fámenn klíka ræður lögum og lofum og seg- ir þjóðinni fyrir verkum. Hér reynir nú fámennur hópur kommúnista að stöðva alla framleiðslustarfsemi í landinu, í andstöðu við meginþorra þjóðarinnar. Samþykkia a3 hiýSa ekki iögum. Svo langt ganga kommúnistar, að þeir samþykktu á fundi í „Þrótti" á Siglufirði að hafa úrskurð Félags- dóms að engu, ef liann yrði þeim andstæður. Mun það sem betur fer vera eindæmi í landi voru, að félag samþykki ályktun um að hlýð.a ckki lögum landsins. Urskurður félags- dóms er væntanlegur á næstunni. Sjómenrs beittir ofbeldi. Sjómenn hafas víðast hvar snúið baki við kommúnistum og fordæmt tilræði þeirra við síldveiðarnar. í fyrradag gerðust þau líðindi í Reykjavík, að formaður Dagsbrúnar og verkfallsverðir hans reyndu með ofbeldi að hindra sjómenn frá Kefla- vík í að sækja síldarnætur skipa sinna á nelaverkstæði í Reykjavík. Kommúnistar hrökluðust þó undan sjómönnunum og fóru þeir með næt urnar. í gær kom annar hópur sjó- manna frá Keflavík að sækja síldar- nætur, en þá komu kommúnistahetj- urnar ineð nokkrar konur á vettvang og létu þær leggjast fyrir hjól bif- reiðanna. Ekki er blaðinu kunnugt um, hvernig þeim viðskiptum lauk, en hér er um hreinustu lögleysu að ræða hjá kommúniátum, því að sjó- mennirnir liafa undanfarin ár sótt næturnar sjálfir og því ekki gengið inn á starfssvið Dagsbrúnar. Þá ' reyndu kommúnistar að hindra skip- verja af „Hafborg“ að taka síldar- nót, en mistókst það. Synjun kommúnisla á að leyfa að setja Snorrastyttuna á land úr ,,Lyru“ hefir vakið almenna undr- un. Eins og öllum var kunnugt var stytla þessi gjöf Norðmanna til ís- lenzku þjóðarinnar og ætluðu margir kiimiustA menn Norðmanna að koma hingað til þess að vera við afhjúpun hennar. Ekkert verkfall fær réttlætt frainkomu kommúnista í þessu máli. Samið um síidvciðikjörin Fulltrúar útvegsmanna og Al- þýðusambandsins sátu á fundi í mcstalla nótt. Að lokuin náðust samningar á þeim grundvelli, að hlutaskipting yrði sú sama og verið hefir, en grunnkauptrygg- ing á mánuði verður kr. 610.00, eða kr. 30.00 hærri en útgerðar- menn upphaflega buðu. Þá lofa útgerðarmenn að beila sér fyrir því, að verðið á síldarmálinu verði kr. 45.00 í stað kr. 40.00. Enn er ekki útkljáð með síldar- verksmiðjurnar, neina Ingólfs- fjörð og Djúpuvik, sem munu þegar tilbúnar að taka á móti síld. Sild é Grímseyjarsundi Töluverð síld hefir sézt á Gríms- eyjarsundi og kom eitt skip í morg- un til Siglufjarðar með 300 tunnur síldar í íshús. Mikil rauðáta er í síld- SSLANBSMÓTÍÐ Knattspyrnumót Islands 1. fl. hófst á Akureyri í gærkvöldi. Kepptu þá Þór og K. A., og vann Þór með 3 : 1. Önnur félög taka ekki þáll í mótinu, en Hafnfirðingar eru vænt- ! anlegir hingað, og munu þeir keppa ! við sigurvegarana.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.