Íslendingur


Íslendingur - 02.07.1947, Blaðsíða 5

Íslendingur - 02.07.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 2. júlí 1947 ÍSLENDINGUR 5 i 1 Samband ungra Sjálístæðis- "" ‘ """ """" ' “7 Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig meo heimsóknum, skeytum og gjöfum á 75 ára af- mæli mínu 25. f. m. ; I manna 1 Akureyri, 30. júní 1947. ! Guðmundur Ólafsson. a Ályktanir 9. þings I FuSStrúar af Norðuriandi ó sambandsþingi ungra SjáSf- siæðismanna gengust fyrir sfofnun fjórðungssambands ungra Sjálfstæðismanna á Norðurlandi, og nú þegar j hafa flest samfölc ungra Sjálfsfæðismanna í f járSungn- • i ■;m sótt um upptöku í sambandið. Starfscmi ungra Sjálfstæðismanna á Nofðurlandi hefir, sem annars stað ar á iandinu, aukist til muna á þessu ári. Eldri íélög hafa aukið félagatölu sína allt að helmingi og ný félög verið stöofnuð, cihs cg á Sauðár- króki, Dalvík cg samband ungra Sjálfs’xðismanna í Eyjafjarðarsýslu. Fjórðungssambandlnu er ætlað það hlul.erk, að koma á sem nán- vs'u samstarfi milli allra samtaka ungra Sjálfstæðismanna á Norður- landi cg gæta sameiginlegrar stefnu rg hagsmunamála þeirra. Fjórðungs- sambandið er aðili að Sambandi ungra Sjálfstæðismanna, S. U. S., en í þv í eru öll samlök ungra Sjálfstæð- ismanna á landinu. Á lv.í er enginn vafi, að ungir Sjálfstæðismenn’á Norðurlandi, hafa slyrkt aðstöðu sína ■ >eð stofnun fjórðungssambandsins, og að eftir- leiðis megi vænta meiri afskipta þeirra í stj órnmálunum. Gert er ráð fyrir því, að fjórðungsþing verði háð einu sinni á ári. Félögin munu halda uppi sem nánustu samstarfi með kynnisferðum og sameiginleg- um fundahöldum, eftir því sem að- stæður leyfa. Sambandsfélögin. Eftirtalin félög hafa Jiegar gerst aðiljar að fjórðungssambandinu, en gert er ráð fyrir því, að samtök ungra Sjálfstæðismanna í Austur- Húnavatnssýslu muni innan skamms bætast í hópinn: „Vörður“, félag ungra Sjálfstæðis- manna á Akureyri. Félag ungra Sjálfstæðismanna í Ólafsfirði. „Baldur", félag ungra Sjálfstæðis- manna á Dalvík og í Svarfaðardal. Héraðssamband ungra Sjálfstæð- ismanna í Eyjafjarðarsýslu. Félag ungra Sjálfstæðismanna á Siglufirði. „Víkingur“, félag ungra Sjálfstæð- ismanna á Sauðárkróki. Héraðssamband ungra Sjálfstæðis manna í Skagafjarðarsýslu. Stjóm sambandsins. Stjórn sambandsins skipa: Form. Jónas G. Rafnar, Akureyri. Meðstj. Vilhj. Sigurðsson, Sigluf. Baldvin Tryggvason, Ólafsfirði. Gísli Jónsson, Ðalvik. Magnús Jónsson, Akuréyri. Varasti. Sigurður Ringsleð, Ak. Helgi Sveinsson, Siglufirði. Þorsteinn Jónsson, Ólafsfirði. Sjálfstæðismenn um land allt fagna þeirri sókn. sem ungir Sjálf- j stæðismenn hafa hafið. Andstæðing- ' ar Sjálfstæðisflokksins líta samtök ungra Sjálfstæðismanna illu auga, og þá sérstaklega kommúnisla. Hlut- j verk ungra Sjálfstæðismanna hlýtur i fyrst og fremst að vera það, að berjast af oddi og egg gegn yfirgangi og skemmdarstarfsemi kommúnista. Hér norðanlands hafa kommúnistar aflað sér nokkurs fylgis við sjávar- síðuna, en þaS er ölluin Ijóst, að fylgi þeirra fer nú óðum þverrandi. Æskulýðurinn hefir snúið baki við byltingarstefnu kommúnista, en skip- ar sér undir merki þess flokks, sem öllum flokkum fremur starfar á grundvelli lýðræðis og mannrétt- inda. Fjórðungssamband ungra Sjálf- stæðismgnna á Norðurlandi mun vinna að framgangi þeirrar stefnu, sem mörkuð var á síðasta sambands- þingi, en fyrst og fremst mun sam- bandið telja það skyldu sína, að ein- b.eita kröftum sínuin gegn kommún- r | istum. 1 þeirri barátlu óska ungir Sjálfstæðismenn eftir samstarfi við lýðræðisöflin í þjóðfélaginu. hvar í flokki sem þau eru. UNGUM SJÁLFSTÆÐIS- MÖNNUM BÆTIST GÖÐUR LIÐSAUK8 I sl. viku var stofnað félag ungra Sjálfstæðismanna á Dalvík og Svarfaðardal. Stofnendur voru um 30. Félagið nefnist „Baldur“,' félag ungra Sjálfstæðisnianna á Dalvík og Svarfaðardal. Stjórn félagsins skipa: Gísli Jónsson, Hofi, form. Dagmann Þorleifsson, Dalvík. Hjálmar Júlíusson, Dalvík. Eyvör Stefánsdóttir, Dalvík. Björn Elíasson, Dalvík. Varastjórn: Rósa Sigurðardóttir. Anton Guðlaugsson. Ilörður Sigfússon. SD.S. Sjávarútvegsmál. Þingið lýsir ánægju sinni yfir því, hversu langt er komið framkvæmd þeirrar nýsköpurtar á sviði sjávarút- \egsins,- sem Sjálfstæðisflokkurinn hafði forgöngu um í tíð fyrrverandi stjórnar. Fagnar þingið sérstaklega þeim skilningi, sem ráðið hefir í fram- kvæmd þeirra mála, að beina opin- berri aðstoð eindregið til eflingar einkaframtakinu og margvíslegrar I fyrirgreiðslu við einstaklinga og fé- lög þeirra til þess að eignast og reka ný framleiðslutæki á sviði sjávarút- vegsins. Lögð verði áherzla á framhald þessarar slefnu almennt, en ríkisvald- ið leggi jafnframt af sinni hálfu meg- ináherzlu á þær framkvæmdir, sem hafa alþjóðarþýðingu til grundvall- ar úlgerðinni, svo sem hafnargerðir, fiskirannsóknir og fiskiðnaðarrann- ; sóknir og öflun markaða. Við staðsetningu stórvirkra fisk- iðnaðarfyrirtækja og stórútgerðar , verði þess gætt, að aukið jafnvægi skapizt í atvinnumöguleikum almenn- ings í landinu, þannig, að fólksfjölg- unin beinist ekki aðeins til örfárra staða. Landbúnaðarmál: Ilaldið verði áfram að koma land- búnaðinum í nýtízku liorf, svo að takast megi að lækka framleiðslu- kostnað landbúnaðarafurða til hags- bóta fyrir framleiðendur sjálfa og neytendur. Stefnt verði að því að þjóðin þurfi | sem minnst að kaupa inn í landið af þeim vörum, sem framleiðanlegar eru í landinu sjálfu. Til að ná þessu marki telur þingið, að leggja beri áherzlu á aukna rækt- 1 un, aukna vélanotkun, bætt húsa- kynni og sérstaklega v.erði hraðað stórfelldum raforkuframkvæmdum til almenningsheilla, er skapa í senn aukin lífsþægindi, fleiri lífsmögu- leika og alhliða bætt skilyrði í sveit- um landsins. Siglingar: Þingið fagnar þeirri aukningu, sem orðið hefir á siglingaflota lands- manna, en leggur jafnframt áherzlu á, að íslenzka þjóðin verði sem fyrst sjálfri sér nóg með flutninga til og frá landinu, en úr því sé stefnt að því, að siglingar verði stundaðar af íslendingum á víðara vettvangi. , Þingið vill beina þeirri áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar, að strand- ferðunum verði hið fyrsta komið í betra horf en nú er, þannig að við- unandi samgöngur verði allan ársins hring við afskekkta landshiuta. ( Allmargar ályktanir þingsins verða að bíða nœsta blaðs vegna þrengsla. Vanan matsvein eða 2 stúlkur vantar á e.s. Sverrir. Sérklefi. Uppl. hjá Kjartani Steingrímssyni, Hafnarstr. 100. Sími 302. Tvöföld peningabudda tapaðist í miðbænum s. 1. mónudagsmorgun. — Vin- samlega skilist á lögreglu- stöðina. VESKI ! meS allhárri peningaupp- | hæð og fleiru tapaðist s. I. ; mánudag. Skilist á lög- ; regluvarðstofuna gegn fundarlaunum. i Tvíbura- barnakerra til sölu, ásamt poka i Tré- smíðaverkstæðinu Gróttu, Gránufélagsgötu 49. Myndavél fundinn í Vaglaskógi. A.v.é. fWWWWVVVVVV/VrVVVrVVVV Er kaupandi að fólksbifreið með sanngjörnu verði. — Eldra model en 1935 kem- ur ekki lil greina. Tilboð, merkt „fólksbifreið“ send- ist blaðinu. Rrsuðbrúrsa kvenhanxki fundinn. — R.v.á. '5f-^-5'>f>>>f.f,>>->-^-'>f>-!>f>f>>>f>>,'>^f>>^ NÝ Chevroiet vörubifr eid mcð sturtum og palli, til sölu. Til sýnis við Strandgötu 35 milli kl. 6 og 7 e. h. á miðvikudag og fimmtudag. •— Tilboð ’óskast. IWniWWIliflllllWIIHTiHHiiIH | iMSiæsMigr' Óbleyjað léreft. Verzl BALDURSHAGI hf. Sími 234. Spt Gle Bygg Akur iglar margar stærðir. rliillur margar stærðir. ; ingavöruverzl. eyrar h.f. Tei Byggin. ipafilt gavöruverzlun Akureyrar h. f. r r S Mál | Byggin ningar- penslar gavöruverzlun \ Akurcyrar h. f. ) HR — st V É> ÁOLÍUGFN i ærsta tegund — erzl. — j fjafjörður bf. | ' . ' | SKII og R fc V E Tilyklár j 1 s ÖRTENGUR | st hjá ; erzl | yjaf jörður It.f. \ . \ KAUPUM DAGLEGA meðalaglös, hálfflöskur, pelaflöskur, smyrslaglös, tablettuglös, pilluglös og bökunardropaglös. — Akureyrar Apótek. Sími 32. €•

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.